Dagblaðið - 14.03.1979, Page 6

Dagblaðið - 14.03.1979, Page 6
NÁMSKEIÐ HEIMILIS- IÐNAÐARFÉLAGSINS Hnýtíngar: 24. apríl — 22. maí. Uppsetning vefja: 28. maí — 6. júní. Knipl: 17. marz — 26. maí. Halasnælduspuni: 21. marz — 2. maí Þjóðbúningasaumur: 21. marz — 16. maí. Barnavefnaður: 22. marz — 8. maí. Innritun og uppl. í ÍSLENZKUM HEIMILISIÐNAÐI Hafnarstrœti 3. Sími 11785. Hitaveitusljóri: Hitaveita Þorlákshafnar óskar eftir að ráða hitaveitustjóra. Starfsvið: verklegt eftirlit og umsjón með daglegum rekstri. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skilað til undirritaðs fyrir 31. marz nk. Svaitarstjörí ÖHushrapps Saivogsbraut 2 Þoriikshöfn HLIÐAR VETRARINS Byrjendaskíði, 1.120 cm, verð 7.650. Skiðasett með öryggisbindingum, 1. 80—90 cm, verð 22.500. Smelluskíðaskór, verð 12.500. Skíði, 140—180 cm, öryggisbindingar fyrir börn og fullorðna, stafir og fl. og fl. Hjá okkur er alltaf útsala, sendum í póstkröfu. SPORTMARKAÐURINN Grensásvegi 50, sími 31290. — Opiö kl. 10—6. Athugið. Tökum skíðavörur í umboðssölu. Sjúkrahús á Akureyri Tilboð óskast í að ljúka frágangi skurðdeildar o.fl. í nýbyggingu við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Verkinu skal að fullu lokið 15. apríl 1981. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri og skrifstofu bæjarverkfræðings á Akureyri gegn 75.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri þriðjudaginn 24. apríl 1979, kl. 11,00, fyrir- hádegi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Æ\ í\Sfí DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1979. Kínverjar ásak- aðir um fjölda- morð borgara — íVíetnam af Hanoistjórninni — Kínverjar segjast fara vel með óbreytta borgara Vietnamar ásökuðu Kínverja í morgun um fjöldamorð á óbreyttum víetnömskum borgurum. í tilkynningu víetnamska utanrikis- ráðuneytisins sagði að Kínverjar murkuðu lífíð úr fólki í víetnömskum þorpum og hentu handsprengjum í fylgsni fólksins og kveiktu í kofunv þess. Engin staðfesting óhlutdrægra aðila hefur fengizt á þessum fregnum. Kinverjar hafa aftur á móti lýst því yfir að þeir fari vel með óbreytta víetnamska borgara og hafa sýnt myndir þar sem hermenn hjálpa til við lagfæringar og gefa fólki að borða í víetnömsku þorpi. Víetnamar segjast hafa fellt meira en 45 þúsund kínverska hermenn en hafa engar tölur gefið um eigið mannfall. Þá saka þeir Kínverja um að tefja brottflutning herliðs síns af ásettu ráði. Þessi litla teiknimynd vls»r til innrásar Kinverja f Víetnam, en I texta með myndinni segir að Kínverjar hafi með reykmerkjum sótt um að fá að halda Ólympiuleikana 1984. Fæddi barn sitt meðvitundarlaus — er nú látin án þess að sjá barnið Þrjátíu og níu ára kona sem fæddi hennar hefur ekki verið gefið upp Konan var flutt á sjúkrahús 27. dóttur í síðustu viku, meðvitundarlaus, vegna óska ættingja. febrúar sl. vegna þess að hún fékk dó í gær, án þess að komast til Fæðing bamsins við þessar heilablóðfall. Hún var þá þegar meðvitundar. aðstæður hefur verið kölluð lítið meðvitundarlaus og lézt án þess að lita Kona þessi var búsett i Jerseyborg í kraftaverk af læknum, en litlu barn sitt augum. New Jersey í Bandaríkjunum. Nafn stúlkunni heilsast vel. Idi Amin: Idi Amin Dada Ugandaforseti virðist ekki dauður úr öllum æðum, þótt verulega hafi þrengt að honum að undanförnu. Forsetinn flutti ræðu í gær í Kampala, þar sem hann sagði að barátta herliðs Uganda við innrásar- liðið frá Tanzaníu væri góð æfing fyrir framtíðarbaráttu hersins gegn ísrael við hlið palestínskra skæmliða. Ugandaforseti sagði það skvldu Ugandamanna að berjast við hlið Palestínumanna í því skyni að frelsa Palestínu. Það kom fram í Ugandaútvarpinu áður en Amin flutti ræðu sína að ræðan táknaði það að palestínskir skæruliðar berðust nú við hlið Uganda- manna gegn Tanzaníumönnum í suðurhluta Uganda. Amin er enn ekki af baki dottinn. BARÁTTAN GEGN TANZANÍU GÓÐ ÆFING ÁÐUR EN HALD- IÐ VERDUR GEGN ÍSRAEL

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.