Dagblaðið - 14.03.1979, Page 13

Dagblaðið - 14.03.1979, Page 13
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1979. 13 Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir 9 mdu enda irewsbury Shrewsbury3-lí gærkvöldi. i gerðu jafntef li 1-1 2. deild Bumley — Luton 2—1 NottsCounty — Sheff. Utd. 4—1 3. deild Hull — Colchester 1—0 Sheff. Wed. — Brentford 1—0 Walsall — Lincoln 4—1 4. deild Barnsley — Scunthorpe 4—1 iBradford City — Reading 2—3 |Crewe—Newport 0—1 Hartlepool — Stockport 1—3 Huddersfield — Boumemouth 2—1 Northampton — Port Vale 1—0 Rochdale — Grímsby 2—5 York — Halifax 2—0 Liverpool og Everton skildu jöfn á Anfield í gærkvöld, 1 — 1. Kenny Dalglish náði forustu fyrir Liverpool — 17. mark hans í vetur. Þegar langt var liðið á síðari hálfleik jafnaði Andy King fyrir Everton. Og kunnur leikmaður var seldur í gær — og leið hans lá niður á við. Duncan McKenzie var seldur frá Chelsea, næstneösta liðsins i 1. deild til Blackbum neðsta liðsins í 2. deild fyrir 120 þúsund pund. McKenzie hóf feril sinn með Nottingham Forest, síðan lá leið hans til Leeds, þaöan til Anderlecht i Belgíu síðan Everton, þá Chelsea og nú Blackbum. Um hæfi- leika McKenzie hefur enginn efazt — en þeir hafa aðeins blómstrað hjá Forest. Alls staðar annars staðar hefur McKenzie mistekizt. 70 leikmerai hafa til- fébgaskipti nú í vetur gurlás Þorleifsson tilkynnti ígær félagaskipti fVíking. Aldrei verið meiri hreyf ing á leikmönnum félagaskipti yfir í ÍA, báðir mjög efnilegir leikmenn. En Skagamenn misstu síðastliðið haust tvo af sínum beztu mönnum, þá Karl Þóröarson og Pétur Pétursson. En Víkingar og Skagamenn eru ekki þeir einu sem hafa fengið leikmenn til liðs við sig. Valsmenn fengu í vetur Ólaf Danivalsson, hinn leikna FH-ing og landsUðsmann. Valsmenn hafa engan mann misst og verða því áreiðanlega erfiðir viðureignar fyrir önnur félög í 1. deild í sumar. Fram hefur og fengið góðan liðsstyrk. Marteinn Geirsson kom síðastUðið sumar heim úr atvinnumennsku og hann mun í sumar leika með Fram. Þá hefur miðvörðurinn úr FH tilkynnt félagaskipti yfir í Fram, Gunnar Bjarnason, KR-ingar hafa fengið til Uðs við sig ísfirðinginn Jón Oddsson. Þá tilkynnti Guðmundur Ingva- son sig í KR, en fór síðan í Stjörnuna, á- samt Þorvaldi Þórðarsyni, er gekk úr FH Orðrómur er um að Magnús Teitsson, úr FH hyggi á að leika aftur með Stjörnunni. Oddur Hermannsson hefur gengið í KR úr Ármanni. Keflvíkingar fá til Uðs við sig markakóng 3. deildar síðastliðið sumar, Guðmund Jens Kristinsson úr Víði. Þá hefur Þorsteinn Ólafsson, markvörður tilkynnt félagaskipti í ÍBK eftir dvöl í Svíþjóð. Hins vegar missti ÍBK landsUðs- markvörð sinn í vetur, Þorstein Ólafsson. Einar Þórhallsson, miðvörðurinn úr BreiðabUk hefur tilkynnt félagaskipti í KA, Akureyri. En Sigbjörn Gunnarsson, KA hefur tekið að sér þjálfun Árroðans — og |mikUl straumur leikmanna frá KA og Dagsbrún hefur verið yfir í Árroðann. NýUðar Hauka hafa fengið tvo leikmenn, Gunnlaug Gunnlaugsson úr FH og Ásgeir Sverrisson úr Þór. Það lið er flesta leikmenn hefur misst er ,(BV. Sigurlás Þorleifsson hefur nútilkynnt jfélagaskipti, áður hafði Karl Sveins. farið til Svíþjóðar, og orðrómur er, að Tómas IPálsson hyggist þjálfa Einherja, Vopna- firði. Sóknartríó þeirra Eyjamanna hefur þvi farið frá félaginu eins og það leggur sig. Eyjamenn hafa endurheimt Viðar Elías- son úr Víking. En furðulegustu félagaskiptin áttu sér vafalítið stað í Eyjum. Valþór Sigþórsson, hinn sterki tengiliður ÍBV, tilkynnti í vetur félagaskipti úr Tý í Þór. En Valþóri snerist,, hugur, því nýverið tilkynnti hann að hann hefði aftur gengið í Tý — erkifendurnir í Eyjum hafa greinilega bitizt um Valþór. H.Halls. Sigurlás Þorleifsson tilkynnti i gær félaga- skipti úr ÍBV yfir í Viking.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.