Dagblaðið - 24.03.1979, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 24.03.1979, Blaðsíða 12
Innlend myndsjá ■ •* ' mV' <mKKS& Hafísinn hefur gert illilega vart við sig norðanlands og austan undanfarna daga. hafísmyndir eru teknar við Húsavík. Hann er nú farinn að hindra siglingar og jakar víða komnir að landi. Þessar DB-mynd Einar Ólason. aðrir séu að sprikla þetta í diskódansi hér í Klúbbnum. DB-mynd Hörður. Endurhæf ing og f ræðsla Nafnið Medulla hefur eðlilega vakið athygli margra og valdið heilabrotum. Nafn þetta er fræðiheiti yfir innsta lag hársins, og er kallað á íslenzku mergur. Nú hefur verið stofnaður hár- snyrtiklúbbur, sem hefur verið valið þetta nafn. Tilgangurinn með þessum klúbbi er að sjá meðlimum sínum fyrir endurhæfingu og fræðslu í samræmi við þær breytingar sem átt hafa sér stað í hársnyrtiiðninni á undanförnum árum. 1 klúbbnum eru nú 14 hársnyrti- meistarar og nemendur þeirra. Æfingar eru haldnar einu sinni í viku, þar sem tekið er fyrir það efni, sem hæst ber í tízkuheiminum. Klúbburinn hefur tekið upp þá nýbreytni, sem mjög tíðkast erlendis, að nota mynd- segulband við kennslu í hársnyrtingu. Fær hann einu sinni í mánuði efni frá Tony & Cuy í London. Klúbburinn hefur látið hanna merki sem sett verða í gluggann hjá þeim, sem eru i klúbbnum, til að gefa viðskiptavinum til kynna að viðkomandi sé i samræmi við tíðarandann hverju sinni. Klúbbar sem þessi eru mjög algengir erlendis og hafa ekki aðeins hjálpað fagfólki til að bæta sig, heldur gefur það neytendum kost á betri þjónustu. 1 framkvæmdastjórn klúbbsins eru: Einar Magnússon, Pétur Melsteð, Sveinn Árnason, Úlfur Jensen, Ástvaldur Guðmundsson. Framkvæmdastjóri og leiðbeinandi hefur verið Torft Geirmundsson kennafi við Iðnskólann í Reykjavík. Við göngum svo léttir í lundu. Lækurinn við Nauthólsvík er sívinsæll og skiptir þá ekki máli hvort úti er frost eður ei. DB-mynd Ragnar Th. Hið íslenzka Colosseum, sími 14351. DB-mynd Hörður. DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 24. MARZ 1979. [ Hárgreiðsluþáttur Medulla

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.