Dagblaðið - 24.03.1979, Síða 18

Dagblaðið - 24.03.1979, Síða 18
18 DAGBLADID. LAUGARDAGUR 24. MARZ 1979. I PAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 i Til sölu D Til sölu reiðhjól, skautar, svartir skór nr. 31, hvítir skór nr. 34, gervifurujólatré, hústjald og fleira. Uppl. í síma 53526. Talstöð-Dráttarbeizli. Til sölu Micro 66 talstöð, ónotuð, og Original dráttarbeizli undir Volvo 244. Uppl. í síma 99—1474 á kvöldin. Svefnbekkur og tvíbreiður sófi til sölu, einnig skíði og skíðaskór. Uppl. í síma 72055. Rafsuðuvél (róterandi) til sölu. Uppl. í síma 22192. Til sölu lítil verzlunarinnrétting, skemmtilega hönnuð. Tilboð sendist DB merkt „752”. Loftkútur með mótor og pressu til sölu. Uppl. í síma 92— Til sölu fuglar, lampar, og fl, þrír páfagauksungar, verð 4.500, tveir handmálaðir antiklampar og ýmis smíðaáhöld, lítil hrærivél með tveimur skálum, hakkavél með græn- metiskvörn og áhaldi til að laga majones, blómagrind og fleira. Uppl. i síma 33572. Sumarbústaður eða land óskast nálægt Laugarvatni. Tilboð sendist til augld. DB merkt „XVX”. Óska eftir að kaupa notaðan ísskáp og sófasett, hjónarúm og lítið eldhúsborð og sjónvarp,. Uppl. hjá Gleðjið vini og kunningja með ættartöluspjaldinu sem fæst í Bóka- verzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4, sími 14281. Til sölu vandað og vel með farið 3ja ára hjónarúm úr palisand- er frá Ingvari og Gylfa ásamt Ignis isskápi og sófaborði. Uppl. í síma 53997. Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í götuljós og götuljósastólpa. Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 116, Reykja- vík, frá og með miðvikudeginum 21. marz 1979, gegn óafturkræfri greiðslu kr. 1000.- fyrir hvert eintak. Efni Skilafrestur Götuljósastólpar 9. apríl 1979 kl. 14.00 Götuljós 12. apríl 1979 kl. 14.00 Tilboðum skal skila á sama stað fyrir tiltekinn skilafrest eins og að ofan greinir, en þau verða opnuð kl. 14.00 sama dag, að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Rafmagnsveitur ríkisins Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur í aprflmánuði 1979. Mánudagur 2. april R—16201 til R—16700 Þriójudagur 3. april R—16701 til R-17200 Miðvikudagur 4. apríl R—17201 til R—17700 Fimmtudagur 5. apríl R—17701 til R—18200 Föstudagur 6. apríl R—18201 til R—18700 Mánudagur 9. apríl R—18701 til R—19200 Þriðjudagur 10. apríl R—19201 til R—19700 Miðvikudagur 11. apríl R—19701 til R—20200 Þriðjudagur 17. apríl R—20201 til R—20700 Miðvikudagur 18. apríl R—20701 til R—21200 Föstudagur 20. apríl R—21201 tíl R—21700 Mánudagur 23. apríl R—21701 tíl R—22200 Þriðjudagur 24.apríl R—22201 tíl R—22700 Miðvikudagur 25. apríl R—22701 tíl R—23200 Fimmtudagur 26. apríl R—23201 tíl R—23700 Föstudagur 27. apríl R—23701 tíl R—24200 Mánudagur 30. apríl R—24201 tíl R—24700 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sínar til bifreiðaeftirlits ríkisins, Bílds- höfða 8 og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 08.00 tíl 16.00. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því að bifreiðaskattur sé greiddur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Athygli skal vakin á því, að skráningar- númer skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjald- mælir í leigubifreiðum, sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tíma. Á leigubifreiðum til mannflutninga, allt að 8 farþega, skal vera sér- stakt merki með bókstafnum L. Vanræki einhvér að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tíma verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Lögreglustjórinn í Reykjavík 22. mars 1979. Sigurjón Sigurðsson. 6591. Bráðabirgðaeldhúsinnrétting til sölu, neðri skápar, U-lag. Sími 41491. Harðfisk- og skeiðarverkendur. Vanti ykkur spyrðuband, hafið þá samband við Guðmund í síma 99—3622. Herraterylenebuxur á 7 þús. kr. dömubuxur á 6 þús. kr. Saumastofan, Barmahlíð 34, sími 14616. anaa Sýpingarsa/ur Tegund Arg. Verð Fiat 132 GLS 78 3,900 þús. Fiat 132 GLS. 77 3.500 þús. Fiat 132 GLS 76 2.900 þús. Fiat 132 GLS 75 2.300 þús. Fíat 132 GLS 74 1,800 þús. Bronco '66 1.550 þús. Mazda 818 78 3.100 þus. Nova 73 2.350 þús. Mazda 818 73 2.500 þús. Fiat 131 Sp. 77 2.800 þús. Fiat 131 Sp. 76 2.300 þús. Rat 131 Sp. station 77 3.400 þús. Fiat 128 Ce 77 2.350 þús. Rat 128 Sp. 78 2.000 þús. Rat 128 75 1.200 þús. Rat128 74 900 þús. Wagoneer '66 1.500 þús. Cortina 1300 74 1.700 þús. Cortina 71 900 þús. Toyota Corolla 77 3.100 þús. Rat 127 CL 78 2.400 þús. Fiat 127 77 1.900 þús. Rat 127 Sp. 76 1.700 þús. Rat 127 76 1.550 þús. Rat127 74 900 þús. Rat 125 P station 78 2.000 þús. Fiat 125 P statkm 77 1.850 þús. Rat 125 P. 78 2.000þús. Rat 125 P. 77 1.700 þús. Rat 125 P. 76 1.550 þús. L FlAT IIMKAUMSOÐ A ISLANDI DAVÍÐ S/GURÐSSON SlOUMULA 36 SlMI SSSSS M Mifa kassettur Þið sem notið mikið af óáspiluðum kassettum getið sparað stórfé með þvi að panta Mifa kassettur beint frá vinnslu stað. Kassettur fyrir tal, kassettur fyrir tónlist, hreinsikassettur, 8 rása kass ettur. Lágmarkspöntun samtals 10 kass ettur. Mifa kassettur eru fyrir löngu orðnar viðurkennd gæðavara. Mifa-tón bönd, pósthólf 631, sími 22136 Akur- eyri. Bækur um heimspeki, dulspeki, guðspeki, stjórnmál, ævi minningar erlendra stórmenna og íslenzks alþýðufólks, Ijóðabækur allra ungskáldanna, þar á meðal Dags og Megasar. Frumútgáfur bóka Steins Steinars og hundruð annarra bóka ný- komin. Fornbókasalan Skólavörðustíg 20, sími 29720. Hesturinn okkar, Líf og list, Birtingur, Landneminn, listaverkabæk ur Einars Jónssonar, þjóðsagnabók Ásgrims, málverkabækur Kjarvals, Ásgrims, Jóns Stefánssonar og Jóns Þorleifssonar og ótal margt fl. nýkomið. Fornbókahlaöan Skólavörðustíg 20, simi 29720. Óskast keypt i Kolsýruvél. Óska eftir að kaupa kolsýrurafsuðuvél. Uppl. í síma 21407 eftir kl. 4 á morgun. SKÍDHDEILD Skíða- kennsla Einkatímar, fjölskyldu- tímar og almennir tímar. Kennari: Ágúst Björnsson. Uppl. í símum 31295, 33242 og í Skíðaskála ÍR í Hamragili. Skíðadeild ÍR. Verzlunarhúsnæði til leigu á bezta stað í bænum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-505. HREVFUI Sími 8 55 22 m er rétti tíminn til að klippa tré og runna. Tekið á mótí pöntunum í síma 18743. auglþj. DB i sima 27022. /' • H-671. 1 Verzlun i Keflavik Suðurnes. Kvenfatnaður til sölu að Faxaþraut 70, Keflavik, kjólar, þlússur, peysur, pils, einnig þarnafatnaður. Mjög gott verð. Uppl. í síma 92—1522. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850.- kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bíla- útvörp, verð frá kr. 17.750.- Loftnets- stengur og bílahátalarar, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póst- sendum. F. Björnsson radíóverzlun Bergþórugötu 2, sími 23889. Takið eftir: Sendum um allt land; pottablóm, afskor- in blóm, krossa, kransa á kistur og aðrar skreytingar, einnig fræ, lauka, potta og fl. Munið súrefnisblómin vinsælu sem komast í umslög. Blómabúðin Fjóla,' Garðabæ, sími 44160. Húsmæður. Saumið sjálfar og sparið: Simplicity fata- snið, rennilásar, tvinni og fleira. Hus- qvarna saumavélar. Gunnar Ásgeirsson hf., Suðurlandsbraut 16, Reykjavik, sími 91—35200. Álnabær Keflavík. Ódýr matarkaup. Tíu kíló nautahakk, 1. gæðaflokkur, 1500 kr. 10 stk kjúklingar 1490 kr. Ærhakk 915 kr/kg., kindahakk 1210 kr. kílóið, svínahamborgahryggir 3990 kr/kg., svínahamborgarlæri 2390 kr/kg., úrbeinað hangikjötsiæri 2350 kr/kg., úrbeinaður hangikjötsframpartur 1890 kr/kg., kálfahryggir 650 kr/kg. Kjötmið- stöðin Laugalæk 2,' sími 35020 og 36475. Lopi—Lopi. 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað beint af plötu, magnafsláttur. Póst- sendum. Opið frá kl. 9—5. Miðvikudag lokað fyrir hádegi. Ullarvinnslan Lopi sf. Súðarvogi 4, simi 30581. 4 ShSPAUTGCHÖ KIKIStNS Ms. Hekla fer frá Reykjavík miðviku- daginn 28. þ.m. til ísa- fjarðar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: ísafjörð, Bolungarvík, (Súganda- fjörð og Flateyri um ísa- fjörð), Þingeyri, Patreks- fjörð, (Bildudal og Tálkna- fjörð um Patreksfjörð). Móttaka alla virka daga nema laugardag til 27. þ.m. Ms. Esia fer frá Reykjavik föstu- daginn 30. þ.m. austur um land til Vopnafjarðar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmannaeyjar, Hornafjörð, Djúpavog, Breiðdalsvík, Stöðvarfjörð, Fáskrúðsfjörð, Reyðar- fjörð, Eskifjörð, Neskaup- stað, Seyðisfjörð, Borgar- fjörð eystri og Vopnafjörð. Móttaka alla virka daga nema laugardag til 29. þ.m.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.