Dagblaðið - 24.03.1979, Síða 22

Dagblaðið - 24.03.1979, Síða 22
22 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 24. MARZ 1979. Guösþjónustur f Reykjavikurprófastsdxmi sunnudaginn 25. iparz 1979. Midfasta — Boóunar- dagur Mariu. .«< Árbæjarprestakall: Barnasamkoma i safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta í Safnaðarheimilinu kl. 2. Séra Guðmundur Þorsteins- son. ÁSPRESTAKALL: Messa í Uugarneskirkju kl. 2. Séra Grimur Grímsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Messa kl. 14 i Breiðholtsskóla. Séra Jón Bjarman annast þjónustuna i forföUum sóknarprests. Bamastarfið: 1 ölduselsskóla kl. 10.30 laugardag og i Breiðholtsskóla kl. 11 árd.; sunnudag. Sóknarnefndin. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Tekið á móti gjöfum til sundlaug-l ar Sjálfsbjargar. Barnagæzla. Organleikari Guðni Þ. Guömundsson. Séra ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma i safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Séra Þor bergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Kl. 11 Prestsvigsla. Biskup lslands herra Sigurbjörn Einarsson vigir cand. theol. Magnús Björnsson til Seyðisfjaröarprcstakulls. Séra Heimir Steinsson, rektor lýsir vigslu. Vígsluvottar auk hans: Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir, sr. Jakob Á. Hálmars- son og sr. Sigurður Kristjánsson f.v. prófastur. Séra Hjalti Guðmundsson, dómkirkjuprestur þjónar fyrir altari. Vigsluþegi predikar. Háskólakórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friðriksson. Kl. 2. föstumcssa. Litanian sungin. Vænzt er þátttöku fermingarbarna og aðstandenda þeirra. Séra Þórir Stephensen. LANDAKOTSSPÍTALI: Mcssa kl. 10. Séra Hjalti Guðmundsson. FELLA OG HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnudagur: Barnasamkoma I Fellaskóla kl. II árd.j Guðsþjónusta I safnaðarheimilinu að Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Séra Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Kl. 11, barnasamkoma. Hvassa leitiskórinn kemur I heimsókn. Kl. 14.00,1 guðsþjónusta, altarisganga. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Séra Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Karl Sigurbjörnsson. Fjölskyldumessa kl. 2. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Munið kirkjuskóla barnanna á laugardögum kl. 2. Kvöldbænir mánudag og þriðjudag kl. 18.15. Fyrirbænaguðsþjónusta þriðjudag kl. 10.30 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. LANDSPlTALINN: Messa kl. 10. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Séra Arngrímur Jónsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Tómas Sveinsson. Siðdegisguðsþjónusta og fyrirbænir kl. 5. Séra Arngrimur Jónsson. Biblíuleshringurinn kemur saman á mánudag kl. 8.30. Prestarnir. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma i Kárs neskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2e.h. SéraÁrni Pálsson. Langholtsprestakall: Laugardagur: óskastund barnanna kl. 3 (ath. breyttan tíma). Séra Sig. Haukur Guðjónsson. Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Safnaöarstjórnin. LAUGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2 í umsjá Ássafnaðar. Séra Grímur Gríms- son messar. Þriðjudagur 27. marz: Bænastund á föstu kl. 18.00 og æskulýðsfundur kl. 20.30. Sóknarprestur. Illlllllllllllllllllll Framhald af bís.21] Ökukcnnsla-æfingatímar. Kenni á Toyota eða Mazda 323 árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteins- son, simi 86109. Ökukcnnsla-æfingatimar-endurhæfing. Kenni á Datsun 180 B árg. 1978. Umferðarfræðsla í góðum ökuskóla. Öll prófgögn ef óskað er. Jón Jónsson lökukennari, simi 33481. Ökukennsla-Æfmgatímar. Kenni á Mazda 323, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Engir skyldutímar, greiðslufrestur. Útvega öll prófgögn. Ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, sími 40694. ökukennsla-æfingatimar-hæfnisvottorð. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini, óski nemandinn þess. Jóhann G. Guðjónsson. Uppl. í símum 21098,38265 og 17384. Ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323, öku- skóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 81349. ökukennsla—Æfingatímar. Kenni á Datsun 180 B árg. 78. Sérstak- lega lipran og þægilegan bll. Útvega öll prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, sími 75224. Ökukennsla-Æfingatímar-Bifhjólapróf. Kenni á Simca 1508 GT, engir skyldu- tímar. Nemendur geta byrjað strax, öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. ökukennsla—Æfingatimar. Lærið að aka við misjafnar aðstæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. Kenni á Mazda 323, nýr og lipur bíll. ökuskóli og öll prófgögn. Helgi K. Sess- elíusson,sími81349. NESKIRKJA: Bamasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 11 (ath. breyttan messutíma). Fjöl- skyldusamkoma kl. 2. Börn annast dagskrá aö mestu. Kvenfélagið býður til veitinga. Dagur aldraöra i sókninni. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. FRÍKIRKJAN I REYKJAVÍK: Messa kl. 2. Organleikari Sigurður ísólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. Miðvikudagur 28. marz: Föstumessa kl. 20.30. KIRKJA KRISTS KONUNGS LANDAKOTI: Ug messa kl. 8.30 árdegis. Hámessa kl. 10.30 árdegis. Lágmessa kl. 2. Alla virka daga er lágmessa kl. 6, nema á laugardögum, þá kl. 2. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árdegis. KAPELLA ST. JÓSEPSSYSTRA GARÐABÆ: Hámessa kl. lOárdegis. KEFLAVÍKUR- OG NJARÐVÍKURPRESTA- KÖLL: Sunnudagaskóli í Keflavíkurkirkju og Stapa kl. 11 og í Innri-Njarövík kl. 13.30. Klassísk messa í Innri-Njarðvikurkirkju kl. 14. ólafur Oddur Jónsson. HAFNARFJARÐARSÓKN: Sunnudagaskóli kl. 11. Helgi og bænastund kl. 5 siödegis. Beðið fyrir sjúkum. Séra Gunnþór Ingason. Tónleikar Tónleikar Á morgun, laugardag 24. marz, heldur lúðrasveit Tónlistarskólans á Seltjarnarnesi tónleika í Félags- heimili Seltjarnarness. Tónleikarnir hefjast kl. 15.00. Stjórnandi lúðrasveitarinnar er Atli Guðlaugsson. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Utivistarferðir Sunnud. 25.3. kl. 10.30: Gullfoss i klakaböndum. Geysir, Faxi. Far arstj. Sólveig Kristjánsdóttir. Verð4000 kr. kl. 10.30: Esja, fararstj. Jón 1. Bjarnason. Verð 1500 kr. kl. 13: Tröllafoss í klaka og snjó, létt ganga. Verð 1500 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.I., bensinsölu. ísafjörður um næstuhelgi. Páskaferðir. öræfi og Snæfellsnes, 5 dagar. Farseðlar áskrifstofu Otivistar. Ferðaf élag íslands Sunnudagur 25. marz. 1. kl. 10.00 Sklðaganga. Gengið verður frá skiðaskála Vikings um Sleggju- beinsskarð um Þrengsli og um Hellisheiði að Skiða skálanum í Hveradölum. Skiðaganga fyrir þá sem hafa einhverja æfingu í skíðagöngu. Fararstjóri: Kristinn Zophoniasson. 2. kl. 13.00 Skíðaganga á Hellisheiði. Gengið með fram Skarðsmýrarfjalli um Hellisheiði i Skiöaskálann. Létt ganga fyrir alla. Fararstjóri: Páll Steinþórsson. 3. kl. 13.00 Skálafell á Hellisheiði. Gengið frá þjóðveginum á fjalliö og um nágrenni þess. Létt ganga og róleg. Fararstjóri Sigurður Kristinsson. Verð í allar ferðirnar kr. 1500, gr. v./bílinn. Ferðirnar eru farnar frá Umferðarmiðstööinni að austanverðu. Ferðir um páskana 12.-16. april. l.Snæfellsnes. Gist verður i upphituöu húsi á Arnarstapa. Farnar gönguferðir og ökuferðir um Snæfellsnes, m.a. gengið á Jökulinn. 2. Landmannalaugar. Gengið á skíðum fiá Sigöldu i l.augar. um 30 km hvora leið. Gist í sæluhúsi FÍ, farnar gönguferðir og skiðal'erðir uni nágrcnmð. 3. Þórsmörk. Farið verður í Þórsmörk bæði á skirdag og laugar- daginn fyrir páska. Farnar gönguferðir um Þórs- mörkina bæði stuttar og langar eftir veðri og á stæðum. Allar upplýsingar um ferðirnar eru veittar á skrif- stofunni. Auk þessa eru stuttar gönguferðir alla frídagana í nágrenni Reykjavíkur. LAUGARDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveit hússin og diskótekiö Disa, Kynnir Jón Vigfússon. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Lokaðeinkasamkvæmi. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Þuriði Sigurðardótt ur. Mímisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalur: Malur framreiddur fyrir amtargesti. Snyrtilegur klæðnaður. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Póker, Freeport ogdiskótek. LEIKHÚSKJ ALLARINN: Thalia leikur fyrir dansi. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. NAUST: Trió Nausts leikur. Nýr fjölbreyttur sér réttaseðill. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn opinn. SNEKKJ AN: Diskótek. Matur framreiddur fyrir mat argesti. Snyrtilegur klxðnaður. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klxðnaður. HREYFILSHÚSIÐ. Gömlu dansarnir. Eldridansa- klúbburinn Elding. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveit hússins. HOLLYWOOD: Diskótek HÓTEL BORG: Gömlu dansarnir. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar. Dansstjóri Svavar Sigurðsson. Diskó tekið Dísa. Matur framreiddur fyrir matargesti. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Sunnuskemmtikvöld með mal. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Þuríði Sigurðardóttur leikur fyrir dansi. Mimisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnu- salur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klxðnaður. KLÚBBURINN: Diskótek. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn opinn. SNEKKJAN: Diskótek. Matur framreiddur fyrir mat argesti. Snyrtilegur klxðnaður. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klxðnaður. Árshátíð Ungmenna- félags Breiðabliks verður haldin 24. marz kl. 7.30 að Hótel Esju, 2. hæð. Fjölbreytt dagskrá. Upplýsingar i simum 40394,42313 og 43556. Iþróttir LAUGARDAGUR NJARÐVÍK 2. DEILD KVENNA UMFG-Þór, Vm. kl. 13. UMFN-ÍBK kl. 14. 3. DEILD KARLA UMFN-UBK kl. 15. VESTMANNAEYJAR 3. DEILD KARLA Týr-ÍBK kl. 13.15. AKUREYRI 2.DEILD KARLA KA-Stjarnan kl. 15.30. l.DEILD KVENNA Þór, Ak.-FH kl. 16.45. VARMÁ 1. DEILD KARLA HK-FHkl. 14. LAUGARDALSHÖLL 2. DEILD KARLA KR-Þór, Ak. kl. 15.30. PILTAR KR-Þór, Vm. 3. fl. kl. 16.45. Þróttur-FH 3. fl. kl. 17.20. 2. DEILD KARLA Leiknir-Þór, Vm. kl. 18. SUNNUDAGUR Asgaður PILTAR Stjarnan-Þór, Vm. 3. fl. kl. 15. UBK-Gr6tta3.fi. kl. 15.35. Stjarnan-Vikingur 2. fl. kl. 16.10. 1. DEILD KVENNA UBK-KRkl. 17. 1. FLOKKUR Stjarnan-Valur kl. 18. LAUGARDALSHÖLL l.DEILD KARLA Víkingur-Haukar kl. kl. 19. 1. DEILD KVENNA Vfkingur-Haukar kl. 20.15 1. FLOKKUR Vlkingur-KR kl. 21.15 Þróttur-ÍR kl. 22. íslandsmótið í blaki LAUGARDAGUR 1. DEILD KARLA LAUGARVATN UMFL-UMSEkl. 15. HAGASKÓLI ÍS-Þróttur kl. 14. 1. FLOKKUR Frarn-Vfkingur kl. 16.30. 2. DEILD KARLA VESTMANNAEYJAR ÍBV-ÍMAkl. II. SUNNUDAGUR HAGASKÓLI I.DEILD KARLA ÍS-UMSE kl. 14. PILTAR Hl-lMAkl. IS. STÚLKUR lli-ÍMA kl. 16. Bikarkeppni Víkingur-Framkl. 17. Stefánsmótið 1979 Afmœlismót KR 80 ára fer fram sunnudaginn 25. marz 1979 í flokkum 12 ára og yngri. Keppt verður í svigi. Afhending rásnúmera í KR-skálanum kl. 10.20. Keppni hefst kl. 12. Verfr launaafhending aö lokinni keppni. LAUGARDAGUR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Á sama tima aðári kl. 20. IÐNÓ: Lifsháski kl. 20.30. Rúmrusk miönætur- sýnning í Austurbæjarbiói kl. 23.30. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ: Nornin Baba Jaga kl. 16. LEIKBRÚÐULAND FRÍKIRKJUVEGI 11. Gauks klukkan sýnd laugardag kl. 3. SUNNUDAGUR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Stundarfriður kl. 20. IÐNÓ: Steldu bara milljarði kl. 20.30. Rauð kort gilda. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ: Nornin Baba Jaga kl. 14.30. Kökubasar 6. bekkjar VÍ verður haldinn að Hallveigarstöðum sunnudaginn 25. marzkl. 2. Samtök kristílegra alþjóð- legra ungmennaskipta halda kökubasar i Hallgrimskirkju (Barónsstigsmegin) sunnudaginn 25. marz kl. 2 til styrktar starfseminni. KJARVALSSTAÐIR: Menningardagar herstöðva- andstæðinga: Myndlistarsýning, Ijósmyndasýning, siðasta helgi. NORRÆNA HÚSIÐ: Vetrarmynd: Baltasar, Bragi Hannesson, Hringur Jóhannesson, Jóhannes Geir Jónsson, Leifur^Breiðfjörð, Magnús Tómasson, Þor- björg Höskuldsdóttir. Málverk, teikningar, kritar- myndir, glermyndir og „object”. Siðasta helgi. GALLERt SUÐURGATA 7: Kristján Kristjánsson, grafík og klippimyndir. Siðasta helgi. FÍM-SALURINN: Þórunn Eiriksdóttir. MOKKAKAFFI: Patricia E. Halley, málverk. Stjórnmólafundir Hafnarfjörður — Sjálfstæðisfélögin halda almennan fund í Sjálfstæðishúsinu við Strand götu nk. mánudagskvöld 26. marz og hefst hann kl." 20.30. Fundarefni: Skipulagsmál og framtiöarþróun byggða i Hafnarfirði. Frummælendur veröa: Jóhann Bergþórsson, verkfræðingur, formaður skipulags- nefndar Hafnarfjarðar, Óli G.H. Þórðarson, arkitekt og Björn Árnason, bæjarverkfræðingur. Fundurinner öllum opinn og er áhugafólk um þessi mál sérstaklega hvatt tilaðmæta. Spilakvöld Skákfélagið Mjölnir mun eftirleiðis hafa rcglulcgar skákæfingar i JC-hús- inu við Krummahóla og verða æfingarnar á þriðju- dögum og fimmtudögum og hefjast kl. 20.00. JC- húsiðer rautt timburhús neðan við Krummahóla. Sjálfstæðisfélögin Breiðholti Félagsvist Félagsvist verður spiluð mánudaginn 26. marz nk. i félagsheimili sjálfstæðismanna að Seljabraut 54 kl. 20.30. Góð verölaun. Þriðja umferð. Sjálfstæðisfélögin í Breiðholti Bingó Bingó verður spilaðsunnudaginn 25. marz nk. i félags- heimili sjálfstæðismanna að Seljabraut 54 kl. 15.00. Góðir vinningar. Húsiöopnaðkl. 14.00. IliiiÉiÍ Kvenfélag Breiðholts Fundur verður haldinn miðvikudaginn 28. marz kl. 20.30 í anddyri Breiðholtsskóla. Fundarefni: 1. Spiluð verður félagsvist. 2. Gestur fundarins ? Allir vel- komnir. Aðalfundur Arnarflugs hf verður haldinn i Snorrabæ, Snorrabraut, fimmtudag- inn 5. apríl 1979 kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Aðalfundur Iðnaðarbanka íslands hf verður haldinn i Súlnasal Hótel Sögu i Reykjavik, laugardaginn 31. marz nk., kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Hlutafjáraukning. 3. Brcyting á samþykktum og reglugerðum. 4. önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum og umboðsmönnum þeirra i aðalbankanum, Lækjargötu 12, dagana 27. marz til 30. marz, að báðum dögum meötöldum. Aðalfundur Hestamannafélagsins Fáks verður haldinn fimmtu- daginn 29. marz i Félagsheimilinu og hefst kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál, svo sem jarðar kaupo.fl. Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður haldinn að Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2, laugardaginn 24. marz nk. kl. 14.00. Dagskrá: Venju- leg aðalfundarstörf. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir ábyrgðar mönnum eða umboðsmönnum þeirra fimmtudaginn 22. marz og föstudaginn 23. marz í afgreiðslu spari- sjóðsins að Borgartúni 18 og við innganginn. Kvenfélag Fríkirkju-* saf naðarins í Reykjavík heldur aðalfund sinn i Iðnó (uppi) mánudaginn 26. m^rzkl. 20.30. Venjulegaðalfundarstörf. Hvergerðingar og nágrenni * Sjálfstæðisfélagiö Ingólfur hefur ákveðið að halda námskeið i ræðumennsku og fundarsköpum á næst unni, ef næg þátttaka fæst. Fólk er hvatt til að láta skrá sig sem allra fyrst hjá Helga Þorsteinssyni í sima 4357 og Ingólfi Pálssyni í sima 4239, sem munu veita nánari upplýsingar. Eldridansaklúbburinn Elding Gömlu dansarnir öll laugardagskvöld í Hreyfilshúsinu. Miöapantanir eftir kl. 20 ísima 85520. Kvennadeild Rangæingafélagsins hefur kaffisölu i félagsheimili Fáks á sunnudaginn kl. 2 síðd. Reiðskóli Ný námskeið eru að hefjast. Þau eru fyrir börn á aldrinum 8—14 ára. Börnunum eru útvegaðir hestar. Kennt er í 3 flokkum, tveir tímar í senn. Kennslu- stundir hefjast kl. 9.30—11.30 f.h. og 13.30—15.30 og 16.00—18.00. Kennari er Guörún Fjeldsted. Innritun fer fram Fimmtudaginn 22 þ.m. kl. 13—16 og aöra daga frá kl. 13— 13.30. Sími 33679. Framsóknarfélag Akureyrar „Opið hús" að Hafnarstræti 90 alla miðvikudaga frá kl. 20. Sjónvarp, spil, tafl. Komið og þiggið kaffi og kökur og spjallið saman i góðu andrúmslofti. Haf nf irðingar — Kvenfélagið Hrund heldur vorfagnað i Iðnaöarmannahúsinu, laugardag- inn 24. marz kl. 9. Hrókar leika fyrir dansi. Takið með ykkur gesti. Miðapantanir frá kl. 2—4 sama dag. Mosfellssveit— Kjalarnes—Kjós! Fjölskylduskemmtun verður i Hlégarði, sunnudags- kvöldið 25. marz kl. 20.30. Spiluð verður siöasta umferöin i spilakeppni Framsóknarfélags Kjósarsýslu. Sá sem hæstur veröur eftir 3 kvöldin hreppir ferö á vegum Samvinnuferða og Landsýnar, þannig verða þrenn einstaklingsverðlaun, 3 fyrir karla og 3 fyrir konur. Kaffi verður í hléinu. Hinn frábæri skemmtikraftur, Jóhannes Kristjánsson skemmtir með eftirhermum og fleiru. Kristján B. Þórarinsson stjórnar spilar- mennskunni. Allir velkomnir. „Vika barnsins" í Norræna húsinu í tilefni hins alþjóðlega barnaárs stendur Fóstur- skóli Islands með aðstoð Norræna hússins fyrir viku barnsins dagana 17.—25.marz . Dómkirkjan Fótsnyrting fyrir aldraða í sókninni á vegum kirkju- nefndar kvenna er alla þriðjudaga kl. 9—12. árd. að Hallveigarstöðum (gengið inn frá Túngötu). Tekiðer á móti pöntunum í slma 34855. Símaþjónusta Amurtek og Kvennasamtaka Prout tekur til starfa á ný. Símaþjónustan er ætluð þeim sem vilja ræða vandamál sin i trúnaði viö utanaökomandi aðila. Simaþjónustan er opin mánudaga og föstudaga frákl. 18—21. Sími 23588. Skíðadeild KR Skíðasvæði KR í Skálafelli. Lyftur i gangi alla daga Uppl. í simsvara s. 22195. Akstur í Skálafell á vegum Hópferðamiðstöðvarinnar. Skiöadeild KR. Frá Reykjavíkurhöfn Smábátaeigendur sem hug hafa á aö geyma báta sina i Reykjavíkurhöfn i sumar skulu hafa samband við yfir-, hafnsögumann fyrir 1. april nk. vegna niðurröðunar i legupláss og frágangs á legufærum. Frá Kattavinafélaginu Að gefnu tilefni eru kattaeigendur beðnir að hafa ketti sina inni um nætur. Einnig að merkja þá með hálsól, heimilisfangiogsímanúmeri. _ Réttarráðgjöfin svarar í sima 27609 öll miðvikudagskvöld kl. 19:30 — 22:00 til maíloka. Skriflegar fyrirspurnir er hægt að senda til Réttarráðgjafarinnar, Box 4260,124 Reykja- vík. ÖII þjónusta Réttarráðgjafarinnar er veitt endur- gjaldslaust. Ég óska eftir að kaupa Fíat 127 eða 128 árgerð 73-74. Má þarfnast viðgerða. Uppl. í síma 51606 og 52737. Gengið GENGISSKRÁNING Nr. 56 — 22. marz 1979 FerOamanna- gjaldeyrir Eining KL 12.00 Kaup Sala t Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 325,70 326,50* 358,27 359,15* 1 Sterlingspund 662,30 663,90* 728,53 730,29* 1 Kanadadollar 279,15 279,85* 307,06 307,84* 100 Danskar krónur 6280,40 6295,80* 6908,44 6925,38* 100 Norskar krónur 6379,40 6395,10* 7017,34 7034,61* 100 Sœnskar krónur 7457,00 7475,30* 8202,70 8222,83* 100 Finnsk mörk 8185,45 8205,55* 9004,00 9026,05* 100 Franskir frankar 7589,40 7608,10* 8348,34 8368,91* 100 Belg. frankar 1106,30 1109,00* 1216,93 1219,90* 100 Svissn. frankar 19297,90 19345,30* 21227,69 21279,83* 100 Gyllini 16199,15 16238,95* 17819,07 17862,85* 100 V-Þýzk mörk 17478,80 17521,70* 19226,68 19273,87* 100 Llrur 38,79 38,89* 42,67 42,78* 100 Austurr. Sch. 2383,45 2389,35* 2621,80 2628,29* 100 Escudos 677,80 679,50* 745,58 747,45* 100 Posotar , 472,30 473,40* 519,53 520,74* 100 Yen k, 167,72 158,11* 173,49 173,92* * Breyting frá siðustu skróningu. Sknsvari vagna gengtsskréninga 22190.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.