Dagblaðið - 24.03.1979, Page 26

Dagblaðið - 24.03.1979, Page 26
26 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 24. MARZ 1979. " r' Villfgæsirnar ROCrtR RICH4KD MC.ÍORt BtiRíON HARDY KKUGFR "IHS YVII.D ŒE-ST Sérlega spennandi og við- burðahröð ný ensk litmynd byggð á samnefndri sögu eftir Daníel Carney, sem kom út í íslenzkri þýðingu fyrir jólin. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. íslen/kur texti. Bonnufl innun 14 ára. Hækkað verfl. Sýnd kl. 3,6og9. Flagð undir fögru skinni ÍToo Hot to Handle) Spennandi og djörf ný banda- rísk litmynd, með Cheri Caffaro Íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuflinnan lóára. hafnarbió SÍM111384 Ofurhuginn (Evel Knievel) Æsispennandi og viðburða- rík, ný, bandarísk kvikmynd i Iitum og Panavision. Fjallar um einn mesta ofurhuga og ævintýramann heimsins. Aðalhlutverk: Evel Knievel, Gene Kelly I.auren Hutton Sýnd kl. 5,7 og 9. — salur lO - Convoy 16. sýningarvika. C0NV.0Y Sýningar kl. 3.05, 5.05, 7.05 og 9.10. ----saiurO------ Dauðinn á Níl 13. sýningarvika nanuoMS m mm KM IKnNOV ■ UM MUN - 10K (HUf MTTl DITTS - MUUHOR ' KJMHMÖ OUVUMKHT • 11 uokawoi ■ útAiwam MMkmammii-WDm u.aHi DUMONMM! Frábær ný ensk stórmynd, byggð á sögu eftir Agatha Christie. Sýnd við metaðsókn víða um heim núna. Leikstjóri: John Guillermin íslenzkur texti. Bönnufl börnum. Sýndkl. 3.10,6.10 og 9.05 , Hækkafl verfl. — salur \tí> — Rakkarnir Ein af allra beztu myndum Sam Peckinpah með Dustin Hoffman ( Susan George Bönnufl iftnan 16ára sýnd kl. 3.15,5.15, 7.15 og 9.20. Svefninn langi Afar spennandi og viðburða- rik ný ensk litmynd, byggð á sögu eftir Raymond Chandler, um meistaraspæj- arann Philip Marlowe. Robert Mitchum, Sara Miles, Joan Collins John Mills, James Stewart, Oliver Reed o.m.fl. Leikstjóri: Michael Winncr. íslenzkur texti. Bönnufl innan 14ára. Sýnd kl. 5,7,9og 11. SlMI ^ y18936 Skassið tamið (The Taming of, the Shrew) IN TM£ BURTON 2 PROOUCTlON LAUQARAl B I O SlMI 32075 Sigur í ósigri kSaM/ .« .'-ííS&íacÍK Ný bandarísk kvikmynd er segir frá ungri fréttakonu er gengur með ólæknandi sjúk-. dóm. Aðalhlutverk: Elizabeth Montgomery, Anthony Hopkins Michele Lee. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. | Hin heimsfræga ameríska stórmynd í Technicolor og Cinema Scope. Með hinum heimsfrægu leikurum og verðlaunahöfum: Elizabeth Taylor og Richard Burton Leikstjóri: Franco Zeffirelli. íslenzkur texti Sýndkl. 5, 7.30 og 10. ðÆjpnP ^■,rl Sími 50184 Kynórar kvenna niatm THE EROTIC EXPERIEBCEOF'761 TÓNABfÓ SÍMI31182 Einn, tveir og þrír. (Ono, two, three) Ein bezt sótta gamanmynd sem sýnd hefur verið hérlend- is. Leikstjórinn Billy Wilder hefur meðal annars á afreka- skrá sinni Some like it hot og Irma la Douce. Leikstjóri: Billy Wilder Aðalhlutverk: James Cagney Arlene Francis Horst Buchholz Sýnd kl. 5,7.10og9.15. , John Travolta Olivia Newton-John Sýnd kl. 5 og 9 Aðgöngjmiðasala hefst kl. 4. Ný mjög djörf amerísk- áströlsk mynd um hugaróra kvenna í sambandi viö kynlíf. þeirra. Mynd þessi vakti mikla athygli i Cannes ’76. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Enn heiti ég Nobody Ein hinna spennandi og hlægilegu Nobody-mynda. Aðalhlutverk: Terence Hill Sýnd kl. 5. SlM111544 Með djöfulinn á hælunum Hin hörkuspennandi hasar- mynd með Peter Fonda, sýnd í nokkra daga vegna fjölda áskorana. Bönnufl innan 16ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. * * HOTEL BORG í FARARBRODDi j HÁLFA ÖLD Á BEZTA STAD í BORGINNI. Gömlu dansarnir sunnudagskvöld kl. 9-1. HljOmsveit Jóns Sigurðssonar og Diskótekió Dísa öóru h verju. Minnum ð: hraðborðið og sérréttina, svo og hótelherhergi fyrlr gesti utan af landi. Lokað einkasamkvæmi í kvöld. C* Útvarp Sjónvarp D t---------------------------------------------- FÆRIST FJ0RILEIKINN - sjónvarp í kvöld kl. 20.30: Raggi Bjarna, Bessi og Þuríður Þeir Bessi Bjarnason, Ragnar Bjarnason og aðrir meðlimir í hljóm- sveit hans skemmta landsmönnum í sjónvarpssal í kvöld ásamt Þuríði Sig- urðardóttur söngkonu. Þá Bessa og Ragnar ætti ekki að vera þörf á að kynna því báðir eru landskunnir fyrir söng og gamanmál. Raggi heldur út áratug eftir áratug í skemmtanaiðnað- inum og má furðulegt telja hvað hann endist, miðað við skammlífi flestra í „bransanum”. Raggi og hljómsveit hans eru fyrir löngu orðin eins föst i bæjarlífinu í Reykjavík og Tjörnin og flestum þætti liklega eitthvað vanta á Sögu ef þeirrar hljómsveitar nyti ekki við. Bessi hefur ferðazt mikið með Ragn- ari og hljómsveit á sumrin, þegar efnt hefur verið til Sumargleði. Enda heldur margur útlendingurinn að þeir Bessi og Ragnar séu bræður, enda báðir Bjarna- synir. Þuriður Sigurðardóttir er nýlega farin að syngja aftur með Ragnari eftir nokkurt frí og fagna henni líklega allir. Þuríður er óðum að komast í sömu spor og faðir hennar Sigurður Ólafsson Þuriður og Bessi f sjónvarpssal. sem var einn vinsælasti söngvarinn hér um slóðir fyrir nokkrum áratugum. Þáttur Ragnars, Bessa, Þuríðar og DB-mynd Hörður. ( hljómsveitarinnar hefst kl. 20.30 í kvöld og nefnist Færist fjör í leikinn. DS. V_______________________________ /------------------------------\ SKONROK(K) —sjónvarp í kvöld kl. 21.30: T0T0, DEV0 0G KANSAS í Skonrok(k)i kvöld fáum við meðal annars að heyra í bandarísku hljóm- sveitinni TOTO sem er að vinna sér miklar vinsældir vestra og stígur hægt upp á við á vinsældalistum hér á landi. Hljómsveitin leikur tvö lög, I’ll supply the love og Hold the line. Þegar hljómsveitin Toto var stofnuð þóttu það töluverð tíðindi vestan megin við hafið. Félagarnir sex sem að henni standa eru þar allir gamalkunnir rokk- arar og þykja ekki í hópi þeirra lélegu. Sexmenningarnir eru David Paich, Steve og Jeff Porcaro, Steve Lukather, Bobby Kimball og David Hungate. Þykir hljómsveitin ein skærasta stjarna sem Columbia fyrirtækið hefur komið sér upp í langan tíma. í Skonrok(k)i koma einnig fram hljómsveitirnar Devo og Kansas. Devo leikur Comeback Jonee og Kansas Dust in the wind og Point of know return. Þeir bútar sem sjónvarpið sýnir með V___________________________________ þessum erlendu listamönnum og nefnir núna skonrok(k) þó oft hafi þeim verið skotið inn á milli þátta án þess að vera kynntir sérstaklega i dagskránni, eru fengnir í gegnum um þau fyrirtæki sem flytja inn hljómplötur hér á landi. Er- lendu plötufyrirtækin láta oftast gera svona brot um leið og plötur eru teknar upp og senda þá sjálfkrafa umbjóð- endum sínum um allan heim. En hér á landi, öfugt við það sem víða er annars staðar, hefur lítill áhugi verið á að sýna þessa þætti í sjónvarpi fram að þessu, þó þeir kosti ekki neitt. Kann að vera að forráðamönnum sjónvarpsins hafi þótt það of mikil auglýsing fyrir ein- staka hljómsveitir eða plötur. Nú virð- ast menn hins vegar hafa komizt yfir þennan ótta og Þorgeir Ástvaldsson sér um að á engan sé hallað í vali á lögum og hljómsveitum. Eftir lesendabréfum á síðum dagblaðanna að dæma ætti líka ekki að vera vafi á því að popp er vinsælt sjónvarpsefni. DS. _________________________________J Heldurðu kannski að þetta geti verið af Núna, já einmitt á þessu augnabliki þvi að við höfum gleymt að borga raf- kemur seðillinn með úrsiitunum inn til magnsreikninginn? min. Hérna stendur. Þú ert með skyr í bindinu... ______________t e-------------\ Or leiknum sögufræga milli Vals og Njarðvikinga. DB-mynd Ragnar. ÍÞRÓTTIR — sjónvarp ídagfrákl. 16.30: Ensk úrslitog íslenzk slagsmál íþróttaþættir verða með lengra móti i sjónvarpinu í dag. Klukkan hálffimm hefst útsending þeirra með úrslitaleikn- um i ensku deildabikarkeppninni sem háður var fyrir réttri viku. Eru það liðin Nottingham Forest og Southamp- ton sem keppa. Leikurinn verður sýnd- urí heild. Rétt fyrir sjö hefst svo innlendi hluti íþróttanna. Meðal annars verður þar sýnt frá Andrésar andar leikunum á skiðum sem voru á Akureyri um síð- ustu helgi. Þá verður sýndur leikur Vals og Njarðvíkinga í körfuboltanum. Leikurinn varð allsögulegur þar sem liðin slógust á milli þess sem þau léku körfuknattleik. Eitthvað verður líka sýnt úr leik Hauka og Vals í handknatt- leik. DS. V______________)

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.