Dagblaðið - 28.03.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 28. MARZ 1979.
19
Einhvers staðar er froskur sem myndi
breytast í fallegan prins ef ung og
falleg stúlka kyssti hann!
Mazda óskast.
Óska eftir nýlegri Mözdu 929 eða 32.3 í
skiptum fyrir Mözdu 818 1600 árg. ’74.
Milligreiðsla hálf milljón í peningum og
150 þús. á mán. Uppl. í síma 53535 á
daginn.
Dodge Dart Custom
árg. 74 til sölu, er i mjög góðu standi.
Ekinn 59.000 km. Uppl. i síma 72.990
eftirkl. 18ádaginn.
Mazda 818 Coupé árg. ’77,
blásanseraður, ekinn 45 þús., til sölu.
Uppl. í síma 72466 eftir kl. 13.
Óska eftirVW’71
til 73, mætti þarfnast lagfæringar. Uppl.
hjá auglþj. DB i síma 27022.
H—881.
Felgur — grill guarder.
Til sölu eða skipta 15 og 16" breikkaðar
felgur á flestar gerðir jeppa, tek einnig
að mér að breikka felgur, einnig til sölu
grill guarder á Bronco. Uppl. i síma
53196 eftir kl. 6.30 og umhelgar.
Til sölu Blazer-felgur
og hjólkoppar, nýtt, Dísilmótor í Benz
190 með öllu, gírkassi og vökvastýri.
Mótor með öllu, girkassar, hásingar,
grind og tjakkstýri úr Wagoneer. Mótor
og drif i BMW 1600. Mótor í Peúgeot
404. Mótor í Skoda 110. Chevrolet gír-
kassi, Sagina. Escort gírkassi og hurðir.
Hurðir og gírkassi úr frönskum Chrysl-
er. Vökvastýri, Plymouth Belvedere.
Grind úr Bronco. Bílapartasalan Höfða-
túni 10, simi 11397.
Bílasalan Ás.
Höfum opnað bílasölu að Höfðatúni 2,
sími 24860. Okkur vantar allar gerðir
bíla á skrá. Opið daglega frá 9—7 nema
sunnudaga. Bílasalan Ás.
Dekk til sölu.
5 stk. Tru-Trac á spoke-felgum, 4 stk.
Terra-Tire, 2 felgur, og 4 stk. Atlas,
750x 16. Tilboð. Uppl. í síma 41865.
Cortina árg. ’71
til sölu, mjög hagstætt verð. Einnig til
sölu varahlutir i Cortinu árg. ’67-’70.
Uppl. ísima7l82.4.
SkodaF 100L
árg. 71, i góðu lagi, til sölu. Uppl. að
Lindargötu 36 (Róbert) i dag og næstu
daga eftir kl. 4.
Willys árg. ’63
til sölu. Dísil og mælir. Skipti á fólksbíl
eða tilboð. Uppl. í síma 41865.
Dodge Dart árg. ’66
til sölu, 8 cyl. Ford 352 fylgir ásamt
sjálfskiptingu. Uppl. í síma 84174 og
72730.
Er með vél 1 Morris Marina 1,8
árg. 74, gírkassa og drif til sölu, allt í
góðu lagi. Uppl. í síma 96—62194 á
vinnutima.
Vantar sparneytinn bil,
verð 1300 til 1500 þús. Útborgun 900
þús. Uppl. i síma 26913 eftir kl. 6.
Til sölu Ford Cortina
árg. 70, þarfnastsmáviðgerðar. Verðkr.
300 þús. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma
25364.
Bílaáhugamenn.
Til sölu Mercury Marque árg. ’69, 429
cubic og lítur vel út. Uppl. i síma 19647
eftir kl. 8.
Taunus 17M.
Til sölu Taunus 17M Station, árg. ’67.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 86801 eftir kl.
6.
Oldsmobile,
2 dyra, hardtopp, árg. ’62 til sölu. Bíllinn
er í mjög góðu lagi og lítið ryðgaður.
Uppl. í síma 53526.
Austin Mini árg. ’74.
Austin Mini til sölu, þarfnast boddívið-
gerðar. Uppl. í síma 73411.
Til sölu Moskvitch ’68
til niðurrifs, eða í heilu lagi, úrbræddur i
legum, boddi sæmilegt, fæst fyrir lítið.
Uppl. í síma 16649 eftir kl 7
Ford Musíang árg. '61.
til sölu. Gott verð ef samið er strax,
þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima 99—
4363 eftir kl. 7 á kvöldin.
Tilboð óskast
i Cortinu árg. '61, er í lagi. Uppl. í síma
15274.
Varahlutir.
Til sölu notaðir varahlutir í VW árg. ’68,
franskan Chrysler 71, Transit, Vaux-
Ihall Viva og Victor 70, Fiat 125, 128,
850, 71, Moskvitch 71, Hillman Swing-
er 70, Land Rover, Benz ’64, Crown
’66, Taunus 17M '61. Opel R. árg. ’66,
Cortina og fleiri bila. Kaupum einnig
bíla til niðurrifs. Tökum að okkur að
fjarlægja bíla. Uppl. að Rauðahvammi
við Rauðavatn, simi 81442.
Óska eftir bilum
til niðurrifs, einnig einstökum hlutum úr
bílum. Uppl. í sima 74554.
I
Vörubílar
i
Véla- og vörubilasalan.
Okkur vantar á skrá vöruflutninga- og
vörubíla, svo og allar gerðir vinnuvéla.
Véla- og vörubílasalan, Höfðatúni 2,
sími 24860.
%
Húsnæði í boði
i
Til leigu 1 Hafnarfirði
40 ferm bilskúr, einnig 50—55 ferm
pláss fyrir iðnað eða verzlun, stórar
innkeyrsludyr. Uppl. í síma 83757, aðal-
lega á kvöldin.
Leigjendasamtökin.
Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun.
Húseigendur, okkur vantar íbúðir á t
skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl.
1—5. Leigjendur, gerizt félagar. Leigj-
endasamtökin Bókhlöðustig 7, sími
27609._______________________________
Leigumiðlunin Mjóuhiíð 2.
Húsráðendur látið okkur sjá um að út-
vega ykkur leigjendur. Höfum
leigjendur að öllum gerðum ibúða,
verzlana og iðnaðarhúsa. Opið alla daga
vikunnar frá kl. 8 til 20. Leigumiðlunin
Mjóuhlíð 2, s. 29928.
Leigumiðlun Svölu Nielsen
hefur opnað að Hamraborg 10 Kópa-
vogi. Simi 43689. Daglegur viðtalstími
frá kl. 1 —6 eftir hádegi, en á fimmtu-
dögum frá kl. 3—7. Lokað um helgar.
c
Húsnæði óskast
i
Ung stúlka óskar
eftir einstaklingsíbúð eða 2ja herb. ibúð,
helzt í vesturbænum, en ekki skilyrði,
fullri reglusemi og skilvísri greiðslu
heitið. Uppl. í síma 31747 eftir kl. 2 á
daginn.
Óska að taka á leigu
herbergi eða litla íbúð í Keflavík eða
Njarðvík. Uppl. i síma 92—2249.
Hafnarfjörður:
íbúð óskast fyrir einstæða móður með
1 barn, á fimmta ári, sem fyrst,
reglusemi, góð umgengni og einhver
fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 2.7022.
H—148.
Ung kona utan af landi
við nám í Reykjavik óskar eftir litilli
ibúð i 3—4 mánuði i sumar. Algjörri
reglusemi heitið. Vinsamlegast hringið í
síma 11908 eftir kl. 5 á daginn.
Nemi í KHÍ óskar
eftir íbúð á næstunni, allflest kemur til
greina. Hugsanleg fyrirframgreiðsla.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 2.7022.
H—132.
Listmálari óskar
eftir vinnuhúsnæði, þarf ekki að vera
stórt, helzt miðsvæðiðs í Rvík. Uppl. í
síma 53972 eða 16661 ákvöldin.
Óska eftir að taka á leigu
herbergi, helzt með eldunaraðstöðu.
Uppl. ísíma 22440.
íbúð óskast
á leigu, 3ja til 4ra herb. í austurbænum,
reglusemi og örugg greiðsla. Uppl. í
sima 28948 eftir kl. 16.
Húsnæði-Félagssamtök.
Húsnæði óskast á góðum stað í borginni
fyrir félagsstarfsemi. Æskileg stærð
250—300 ferm. Má vera í byggingu.
Tilboð óskast sent augld. DB merkt
„Húsnæði-Félagssamtök" fyrir 5. apríl
nk.
Einstæð móðir
óskar eftir 2—3ja herb. íbúð. Alger
reglusemi, einhver fyrirframgreiðsla.
Uppl. í sima 38373.
Hjón utan af lantli
með 3 börn óska eftir rúntgóðri
íbúð.helzt í Mosfellssveit eða nágrenni.
Uppl. í síma 22985.
Ungur maður
óskar eftir herbergi með snyrtingu, helzt
i miðbænum. Reglusemi heitið. Uppl í
síma 86470 eftirkl. 5.
Hafnarfjörður.
Óskum að taka á leigu 3ja til 5 herb.
íbúð í Hafnarfirði frá 1. júni. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Reglusemi heitið.
Uppl. í síma 51847.
24 ára fóstra óskar
eftir 2ja herb. íbúð 1 Kópavogi eða
nálægt Hlemmi. Uppl. 1 síma 41336 eftir
kl.5.
3ja herb. ibúð
óskast á leigu, fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 20201.
Sjómaður óskar
eftir 1— 2ja herb. ibúð strax. Fyrirfram-
greiðsla. Úppl. í sima 82753.
Ungt, barnlaust par
óskar eftir lítilli íbúð strax, helzt 1
Austurbæ eða nágrenni (má vera i risi).
Einhver fyrirframgreiðsla. Öruggar
mánaðargreiðslur. Reglusemi heitið.
Uppl. i síma 35481 seinni part dags.
Óskum eftir 4ra herb. ibúð
á leigu, minnst í eitt ár. Hringið í síma
41758 eftir kl. 5 ádaginn.
Óska eftir að taka
íbúð á leigu, Jóhann Ingólfsson, sími
27950 á skrifstofutima.
Ungur, reglusamur nemi
óskar eftir herbergi i Garðabæ. Einnig
óskast til leigu lítil ibúð fyrir kanda-
dískan verkfræðing, einnig i Garðabæ.
Uppl. í sima 43243 eða 40223 eftir kl. 6
ákvöldin.
Atvinna í boði
Ráðskona óskast.
Óska eftir barngóðri ráðskonu á sveita-
heimili, má hafa með sér barn. Uppl. i
sima 38073 eftir kl. 5 á daginn.
Bakari.
Rösk og ábyggileg kona óskast til af-
greiðslustarfa og fl. hálfan daginn í
bakaríi i Breiðholti, einnig kona til að
ganga frá. Uppl. í síma 42058 frá kl. 7—
9á kvöldin.
Háseta vantar
á 100 tonna netabát frá Hornafirði.
Uppl. í síma 97—8561 eða 97—8564.
Stúlka óskast
til starfa í matvöruverzlun í austur-
borginni. aðeins vön kemur til greina.
Uppl. í sima 38980.
Gröfumaður.
Óskum að ráða mann vanan traktors
gröfu nú þegar, öll réttindi tilskilin.,
Uppl. í síma 54441 eftir kl. 19.
Hafnarfjörður.
Óskum - eftir að ráða vanan
vörubilstjóra, vanan viðgerðum. Uppl. i
síma 54016 á skrifstofutíma.
Saumakonur óskast
á litla saumastofu. Upþl. að Skipholti 23,
efstu hæð til vinstri, til kl. 18.
Teiknivinna.
Óskum eftir að ráða starfskraft i
teiknivinnu (stækkun). Reglusemi
áskilin. Uppl. í sima 39800.
Hljómsveit
i föstu húsi óskar eftir hljómborðsleikara
og bassaleikara. Uppl. i síma 73134 og
85046.
Sumarvinna úti á landi.
Stúlka (20—30 ára). óskast til eldhúss-
og framreiðslustarfa mánuðina júní, júlí
og ágúst. Algjör reglusemi áskilin., Um-
sóknir merktar „Fallegt umhverfi"
sendist til blaðsins fyrir 5. apríl nk.
Óskum að ráða
duglegar afgreiðslustúlkur í kjörbúð nú
þegar einnig ungan mann með bilpróf
til starfa i ca. 5 vikur. Uppl. í síma 14504
kl. 7—8 í kvöld.
Óskum að ráða mann
til afgreiðslustarfa. Þarf að geta hafið
störf strax. Byggingavöruverzlun
Tryggva Hannessonar Síðumúla 37.
Maður mcð tvö börn
óskar eftir ráðskonu sem fyrst, gott
kaup. Uppl. í sima 93—6255.
Stýrimann og matsvein
vantar á 70 tonna togbát frá Grindavík
Uppl. í síma 76945.
Háseta vantar
á 170 lesta netabát, sem gerður er út frá
Grundarfirði. Uppl. i síma 73688.
e»