Dagblaðið - 28.03.1979, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 28.03.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 28. MARZ 1979. 21 Danir hafa valið landslið sitt, sem spilar á EM í Sviss í sumar. í liðinu eru Stig Werdelin - Steen Möller, Peter Schalzt-Knud Aage Boesgaard, Hans Werge-Erik Grande, allt kunnir lands- liðskappar. Sveitin mun spila landsleiki við Svía, Hollendinga og Pólverja fyrir EM. Við skulum líta á spil hjá Steen Möller á nýafstöðnu meistaramóti Danmerkur. Hann spilaði sex lauf í suður. Vestur spilaði út hjartagosa og það hafði komið fram í sögnum að austur átti eitt hjarta. Norður * ÁKG753 V Á842 0 enginn *D42 Vestur Austur * D10964 * 82 <? KG1076 V5 0 D86 0 G109753 ♦ ekkert *K1097 SuÐUR A enginn <7 D93 OÁK42 + ÁG8653 Steen-Möller drap útspilið með ás blinds. Tók tvo hæstu í spaða og kastaði hjörtunum heim. Þá trompaði hann hjarta og austur kastaði tígli. Tók síðan ás og kóng í tígli og trompaði tígul með lauftvistinum. Spaða spilað frá bUndum — austur lét tígul — og trompað með lauffimmi. Þá var síðasti tíguU suðurs trompaður með lauf- fjarka. Hjarta spilað frá blindum — og austur, sem átti nú eftir K—10—9—7 i trompi, trompaði með laufníu.Yfir- trompað með gosanum og laufsexi spilað á drottningu bUnds. Austur drap með laufkóng, en varð síðan að spila frá 10—7 í laufinu og Steen-Möller fékk tvo síðustu slagina á Á—8 í trompinu. Aðeins einn spilari annar á danska meistaramótinu vann sex lauf— Georg Norris — en spilið tapaðist, þar sem austur-vestur höfðu ekki blandað sér í sagnir. Sf Skák Á skákmótinu í Kaupmannahöfn í síðustu viku, þar sem Jón L. Árnason tefldi, kom þessi staða upp í skák Jens Kristiansen, sem hafði hvítt og átti Leik, og Jens Ove Fries Nielsen — JOHN hafði boðið jafntefli í 12. leik, sem hvítur þáði ekki. 25. Hb6 — Da3 26. Hxf6 —g4 27. Rg5 — Bxf6 28. Bxf6 — Dc5+ og svartur vann (29. Khl — Rg6 30. e5 — Df8! 31. g3 — Dh6+ 32. Kg2 — f3+ 33. Bxf3 — Rxe5! 34. Bxe5 — Dxg5 35. Bxg4 — Bxg4 36. Bf6 — Dh6 37. Hf4‘ — Dh3 + 38. Kf2 — Dh2+ gefið). © Buns O Kinp Features Syndicate, Inc., 1978. World rights reserved. 7-8 Hún þolir ekki sjóinn. Hún hatar sandinn. Hún fyrir- lítur vatnið. Verst er henni þó við að vera heima. Reykjavfk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Köpavogun Lögreglart' simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglap simi 51166, slökkvilið og | sjúkrabifreið simi 51100. y Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna '23.-29. marz er i Laugavegsapóteki og Holts Apó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til" ‘kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu, {eru gefnar i simsvara 18888. , Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingareru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga eropið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Baróns- stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Auðvitað eru fleiri fiskar í sjónum.... En þú hefur enga beitu. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki nasst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og -helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í slmsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir Iækna eru i slökk vistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8 Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkvi liðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445 Keflavik. Dagvalit. Ef ekki næst i heimilislaakni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15— 16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alladagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17álaugard. ogsunnud. Hvítabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. Barnaspitali Hríngsins: Kl. 15— 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vifllsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnin Borgarbókasaf n Reykjavíkur: Aðalsafn — ÍJtlánadeild. Þingholtsstráeti 29a, sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, Thugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opnunartímar 1. sept.—31. mai. mánud.— föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.- föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. . Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.- föstud. kl. 14—21,laugard. kl. 13—16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.- föstud.kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.- föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta vií fatlaðaogsjóndapr.. FarandsbókasöK fgreiðsla I Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaoir skipum, heilsuhælum og stofnunum,simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opiö mánudaga föstudaga frá kl. 13—19, sími 81533. Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74 er opið sunnudag, þríðjudaga og fímmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur er ókeypis. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 29. marz. Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Þú stekkur upp i nef þér við gest< sem er ekki nógu háttvis en vel meinandi. Reyndu að Ijúka vana- verkum i dag og laga til á skrifstofu þinni. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Spenna ríkir innan fjölskyldunnar. Þú verður sennilega ánægðari meðal vina en vandamanna. En þú verður í vandræðum með að hafa ofan af fyrir þér. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): í dag ættirðu að skrifa viðkvæm bréf en þú skalt halda eftir afritum. Nákominn ættingi er í skapi til að hlusta á góð ráð, en þú verður að vera nærgætinn. Nautið (21. apríl—21. maík Vinur hefur frá tíðindum aðsegja sem vekja endurminningar hjá þér. Þú ert litið úti að skemmta þér en hefur ánægju af samvistum við nána vini. Þú lætur ekki áhyggjurnar þrúga þig. Tvíburarnir (22. mai—21. júníh Þaðgengur vel að sætta fólk innan> fjölskyldunnar. Þú færð hugsanlega senda elskulega gjöf. Reyndu ekki of mikið á þig en skipuleggðu tíma þinn betur. Krabbinn (22. júní—23. júli): Þú færð óvænt heimboð sem þú skalt óhikað taka. Unga fólkið er í einhverjum vanda hvað ástarmálin snertir en eldra fólkið á í erfiðleikum með maka. Ljónið (24. júlí—23. ágústh Rætt er um umdeilt mál og þú skalt hafa stjórn á skapi þínu. Að öðru leyti er dagurinn ánægjulegur. Meyjan (24. ágúst—23. sepU: Þú veltir mjög vöngum yfir bréfi sem þú færð. Þú færð góð ráð varðandi tómstundir þínar frá manneskju sem tekur þátt í þeim. Ferðalög gætu verið á döfrnni. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú verður að komast að niðurstöðu um mál sem gæti orðið tímafrekt. Lánaðu kunningja ekki peninga ef þú getur mögulega komizt hjá þvi. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.h Þú ættir að hugsa um fjármál þín í rólegheitum í dag. Þú gætir þurft á hjálp fagmanna að halda. Ung manneskja spyr þig ráða um áríöandi málefni. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.h óvæntan gest ber að garði og möguleiki er á ferðalagi. Endurskoðaðu nú tímatöflu þína svo þú hafir meiri tíma fyrir sjálfan þig. Hjón eiga það líklega til að rifast um smámuni. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Náungi sem er afbrýðisamur út i aðlaðandi eiginleika þina lætur meinfýsin orð falla í þinn garð. Virtu hann/hana ekki viðlits. Möguleiki er á skemmtilegri sam- komu. Afmælisbarn dagsins: Miklar breytingar eru líklegar á árinu. Þú gætir þurft að ferðast á spennandi staði og hitta merkilegt fólk. Á seinni hluta ársins gabti lífið orðið stormasamt. Þú sleppur klakklaust en einhver særindi verða eftir. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Listasafn íslands við Hringbraut: Opiö daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51 v't'. \kure\n simi 11414, Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, sími 25520, ^eltjamarnes, sjmi 15766. ÍVatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sim) 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um jhelgar sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik jsimar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, sima [1088 og 1533. Hafnarfjörður, simi 53445. m SÍmabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akurc\ri Kcflavík og Vestmapnaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis *g á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspléld Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I R^eykjavik hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggðasafninu í Skógum. iMinningarspjökl IKvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju, Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Víðimel 35. Minningarspjökl Féiags einstœðra f oreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrífstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441. Steindóri s. 30996,1 Bókabúð Olivers í Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðliipum FEF á ísafirði og Siglufiröi. Kio

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.