Dagblaðið - 12.05.1979, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 12.05.1979, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12. MAÍ 1979. . Sportmarkaðurinn auglýsir: | Ný þjónusta, tökum allar ljósmynda-; vörur í umboðssölu, myndavélar, linsur,! sýningarvélar og fl. og fl. Verið velkomin. Sportmarkaöurinn Grensás-j vegi 50, simi 31290.______________ Véla- og kvikmyndaleigan. Leigjum 8 og 16 mm sýningavélar, 8! mm tökuvélar, Polaroid vélar, slides-| vélar m/timer og 8 mm kvikmyndir.( Kaupum og skiptum á vel með förnum myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi. Ný þjónusta: Færum 8 mm kvikmynd-j irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir VHS kerfi. Myndsnældur til leigu væntanlegar fljótlega. Sími 23479 (Ægir).___________________________i Kvikmyndaleigan. ' Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmyndavél- ar. Er með Star Wars myndina í tón og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og þögl- ar, teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítar, einnig i lit. Pétur Pan—öskubuska—Júmbó i lit og tón. Einnig gamanmyndir Gög og Gokke og Abbot og Costello. Kjörið fyrir barnaaf- mæli og samkomur. Uppl. í síma 77520., 16 mm super og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til- valið fyrir barnaafmæli eða barnasam- komur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan-og fl. Fyrir fullorðnai m.a. Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, Mash og fl. í stutt- um útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningar- vélar til leigu. Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. í síma 36521 (BB). 1 Safnarinn 8 Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21 a, sími 21170. •Myntsafnarar athugið: Verðlistinn lslenskar myntir 1979 er kominn út. Verð kr. 1380. Frímerkja- safnarar, við viljum vekja athygli ykkar á nýrri útgáfu af Lilla Facit, 1979— 1980. Verð kr. 3280. Verðskráning list- ans tók gildi erlendis 15. marz. Safnarar, fylgizt með og notið gildandi verðlista. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a Reykjavlk, sími 21170. I Til bygginga i Tveir gððir vinnuskúrar til sölu. Uppl. í síma 53165 eftir kl. 7 á kvöldin. Mótaklemmur (klamsar). Höfum fyrirliggjandi hina vinsælu sænsku klamsa og tilheyrandi tengur. Verðið hagstætt. Píra Húsgögn hf. (Stál- stoðsf.) Dugguvogi 19, simi 31260. í Dýrahald 8 Að gefnu tilefni vill Hundaraæktarfélag Islands benda þeim sem ætla að kaupa eða selja hrein- ræktaða hunda á að kynna sér reglur um ættbókaskráningu þeirra hjá félaginu. Uppl. í sima 99-1627,44984 og 43490. Brayttvr opawnartlml OPID KL. 9-9 Allar skreytingar unnar af fag- mönnum. Na| bllasta.NI a.ai.k. é kvöldia “IilOMÍAVIXTIH HAFNARSTRÆTI Siml 12717 Tilkynning f rá Heilbrigðiseftirliti ríkisins Heilbrigöiseftirlit ríkisins vekur hér með athygli sveitar- stjórna og heilbrigðisnefnda á útrýmingu meindýra samkvæmt lögum nr. 27/1945 og heilbrigðisreglugerð nr. 45/1972. Ennfremur vill Heilbrigðiseftirlit ríkisins vekja athygli sveitarstjórna og heilbrigðisnefnda á árlegri vorhreinsun á lóðum og lendum samanber 40. gr. heilbrigðisreglu- gerðar. Tilsölu: Renault 4 Van F4 árg. '78 Renault 4 Van F6 árg. '77 Renault 4 Van árg. '75 Renault 4TL árg. '75 Renault 5TL árg. '74 Renault 12TL árg. '77 Renault 12TL árg. '75 Renault 12 station árg. '75 Renault 12TL árg. '72 Renault 12TL árg. '71 Renault 20TL árg. '77 BMW 316 árg. '76 BMW 320 árg. '77 Ford Cortina árg. '74 Opið laugardaga kl. 2-6. Kristinn Guðnason Suðuriandsbraut 20 - Sími 86633. Til sölu er brún 6 vetra hryssa, vel ættuð, með allan gang. Einnig grá hryssa, 7 vetra og grár 4 vetra foli, efnilegur. Uppl. í síma 75340. Kettlingar fást gefins að Hlíðarvegi 65. Kópavogi. Uppl. í síma 40832. Failegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 53518. Fallegir kettlingar fást gefins á Látraströnd 14 Seltjarnar- nesi. Uppl. í síma 18995. 1 Hjól 8 Öska cftir að kaupa kvenmannshjól í góðu ástandi. Má kosta allt að 50 þús. Uppl. i sima 14302. Mikil sala i bifhjólum. Óskum eftir öllum gerðum af bifhjólum á söluskrá. Góð og örugg þjónusta. Viðskiptin beinast þangað sem úrvalið er mest. Sýningarsalur. Ekkert innigjald. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, 105 Rvik.Sími 10220. Reiðhjólamarkaðurinn er hjá okkur, markaður fyrir alla þá sem þurfa að selja eða skipta á reiðhjólum. Opið virka daga frá kl. 10 til 12 og 1 til 6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Landsins mesta úrval. Nava hjálmar, skyggni, gler lituð og éhtuð, MVB motocross stígvél, götustíg- vél, leðurjakkar, leðurhanzkar, leður ilúffur, motocrosshanzkar, nýrnabelti," keppnisgrímur, Magura vörur, raf- geymar, bögglaberar, veltigrindur, tösk- ur, dekk, slöngur, stýri, keðjur og tann- hjól. Bifhjólamerki á föt. Verzlið við þann er reynsluna hefur. Póstsendum. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, 105 Reykjavík. Sími 10220. Fiuttir til Reykjavfkur. Höfum opnað að Höfðatúni 2, Rvík, í stóru og glæsilegu húsnæði. Varahlutir í Kawasaki, Suzuki Gt og Yamaha MR og RD. Karl H. Cooper, verzlun Höfða- túni 2,105 Rvík. Simi 10-2-20. Fullkomið bifhjólaverkstæði. "Opnum fullkomnasta bifhjólaverkstæði landsins þann 5. júní næstkomandi. Á verkstæðinu verða aðeins þrautþjálfaðir bifhjólaviðgerðarmenn með fullkomin tæki. Verkstæðið verður að Höfðatúni 2, beint á móti gamla bifreiðaeftirlitinu. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, Rvík. Sími 10220. Mótorhjólaviðgerðir. Gerum við allar tegundir af mótor hjólum, sækjum og sendum mótor hjólin. Tökum mótorhjól í umboðssölu. Miðstöð mótorhjólaviðskipta er hjá okkur. Opið frá 8—7 5 daga vikunnar. Mótorhjól sf. Hverfisgötu 72, sími 12452. I Fasteignir 8 Vesturbær. Til sölu 70 til 80 ferm hæð í steinhjúsi ásamt ca 70 ferm plássi í kjallara. Mjög viðráðanleg greiðslukjör. Húsnæðið er laust 5. júlí næstkomandi. Uppl. í síma 82768. Til sölu 3ja herb. fbúð á Akranesi. Lágt verð og lítil útborgun. Uppl.ísíma 93-2154. Góður sumarbústaður í Vatnsendalandi til sölu, 42 ferm. Skipti á góðum bíl kæmu til greina. Uppl. í síma 36674 eftir kl. 5 í kvöld og alla helgina. Bátar 8 Utanborðsvél 77. Til sölu strax ný Chrysler 75 ha. utan- borðsvél. Verð gegn staðgreiðslu 900 þús., milljón með 70% útb. Hafið sam- band við Magnús í sima 93-8720 á daginn en 93-8624 á kvöldin. M jög góður trillubátur til sölu (tæp 2 tonn). Uppl. í símum 26915, 21098, 18096 og einnig í 81814 eftir kl. 20. Vinsælu BUKH bátavélarnar til afgreiðslu með stuttum fyrirvara. Þýðgengar — hljóðlátar — titrings- lausar. Stærðir 10 — 20 — 36 hestöfl. Allir fylgihlutir fyrirliggjandi. Góð vara- 'hlutaþjónusta. Gott verð — Greiðslu- skilmálar. 20 hestafla vélin með skrúfu- búnaði, verð frá 1040 þúsund. Hafið samband við sölumenn. Magnús Ó. Ólafsson, heildv., símar 91—10773 og 91-16083. VDO hitamæUr fyrir sjó, loft, vélarhús og lestar. Fjöldi báta og fiskiskipaeigendur nota VDO hitamæla til að fylgjast með sjávarhita og þar með fiskigengd. öryggi vegna elds og hita í vélarrúmi. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 Reykjavík, sími 91-35200. Ritari Óskum eftir að ráða ritara til starfa í u.þ.b. fjóra mán- uði. Umsóknum, er greina menntun,fyrri störf og aldur, skal skilaðfyrir 17. maí 1979. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar Háaleitisbraut 9 — Sími 86144 Matvöruverzlun, kvöld- og helgarsala Til sölu matvöruverzlun á Stór-Reykjavíkursvæðinu með kvöld- og helgarsöluleyfi, hagstæðir greiðsluskil- málar. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Miðborg, fasteignasala, sími 25590 og 21682. Guðmundur Þórðarson hdl. Útboð Tilboð óskast í gangstéttarsteypu á Sauðárkróki. Út- boðsgögn verða afhent hjá bæjarverkfræðingnum á Sauðárkróki og verkfræðistofu Benedikts Bogasonar, Borgartúni 23 Reykjavík, gegn 10.000 króna skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð fimmtudaginn 7. júní kl. 16 á skrifstofu bæjarstjórans á Sauðárkróki og verkfræði- stofu Benedikts Bogasonar. Öskum að taka trillu á leigu í sumar. Uppl. í síma 91— 77598. Til sölu triila, 2,8 tonn, í góðu standi, nýr dýptarmælir. Uppl. í sima 72934 eftir kl. 5. Tilsölu nýr 5 tonna bátur. Uppl. í síma 82782 eftir kl. 6 á kvöldin. ’ Bátavél. Til sölu Volvo Penta aquamatic in- ■ þoard/outboard bátavél, gerð Aq 130/250 með drifi, 250 D. Litið notuð og vel með farin, varaskrúfa og eitthvað af varahlutum geta fylgt. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—918. Tiisölu handfærarúlla, 24 volt, með töflu. Uppl. ísíma 92—7721. Bílaleiga 8 Berg sf. Bilaleiga Smiðjuvegi 40, Kópavogi. Sími 76722. Leigjum út án ökumanns Vauxhall Viva og Chevett. Bílaleigan hf., Smiðjuvegi 36 Kóp., sími 75400, auglýs- ir: Til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, Toyota Starlet, VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla ,al!a virka daga frá kl. 8—19. Lokað í hádeginu, heimasimi 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saab-bifreiðum. 1 Bílaþjónusta 8 Önnumst allar almennar viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum föst v'erðtilboð í véla- og gírkassaviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Bíltækni Smiðjuvegi 22, sími 76080. Bifreiðaeigendur. Nú er rétti tíminn til að láta yfirfara og lagfæra bílinn fyrir sumarið. Kappkost- um nú sem fyrr að veita sem bezta við- gerðarþjónustu fyrir flestar gerðir bif- reiða. GP, bifreiðaverkstæði, Skemmu- vegi 12 Kópavogi, sími 72730. Bilaverkstæði Magnús J. Sigurðarson. Nýsmíði — réttingar — ryðbætingar — sprautun. Sama örugga þjónustan. Nú að Smiðshöfða 15, sími 82080, heima- sími 11069. Bílaþjónustan, Borgartúni 29, simi 25125. Opið frá kl. 9—22 alla daga nema sunnudaga kl. 9—18. Vinniðbílinn sjálf undir sprautun, öll aðstaða fyrir hendi og viðgerðaraðstaða góð. Skiptum yfir á sumardekk og aðstoðum. Bílasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bílasprautun og réttingar Ó.G.Ó. Vagn- höfðað, sími 85353. Tökum að okkur boddíviðgerðir, allar almennar viðgerðir ásamt viðgerðum á mótor, gírkassa og drifi. Gerum föst verðtilboð. Bílverk hf. Smiðjuvegi 40, sími 76722. Bifreiðaeigendur. Vinnið undir og sprautið bílana sjálfir. Ef þið óskið veitum við aðstoð. Einnig tökum við bíla, sem eru tilbúnir undir sprautun og gerum fast verðtilboð. Uppl. ísíma 18398. Pantið tímanlega. Er rafkerfið i ólagi? Gerum við startara.dínamóa alternatora og rafkerfi í öllum gerðum bifreiða. Erum fluttir að Skemmuvegi 16, Kóp. Rafgát, Skemmuvegi 16, Kóp, simi 77170. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ökeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Vantar hUðarljós vinstra frambretti á Dodge Challenger árg. 71. Uppl. í sima 41439 milli kl. 7 og 8.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.