Dagblaðið - 12.05.1979, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 12.05.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12. MAÍ 1979. 19 Bensfnið hækkar! Þá er bezt að kaupa Citroen GS 1220 Club árg. 74. Verð 1700 þús. Góð kjör. Bilasala Garðars, Borgartúni 1, sími 19615 og 18085. Sendiferðabifreið með stöðvarleyfi til sölu. Til sölu Mercedes Benz sendiferðabifreið árg. ’67, nýleg vél (ekin 60 þús.), allt boddí endurnýjað, nýmálaður, ný dekk, talstöð, mælir, stöðvarleyfi. Tveir eigendur frá upphafi. Uppl. í síma 83577 og um helgar í síma 35659. Peugeot 304 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 17006. Vantar VW 1200 eða 1300 ca árg. 72 í góðu standi, keyrðan ca 40- 50 þús. km. Uppl. i sima 19972. Til sölu Taunus 17 M station árg. 71. Þarfnast lagfæringar á sílsum, góð vél. Uppl. í sima 42346. Til sölu Toyota Celica árg. 74, 5 gíra, góður bíll, nýsprautaður. Til sýnis á Bílasölu Eggerts, Borgartúni 24. Volvo 72 til sölu, góður bill á góðum kjörum. Uppl. í síma 76276. Þýzkar stál-fólksbflakerrur fyrirliggjandi. Verð kr. 260.000. Inni- falið öll ljós, varadekk, yfirbreiðsla og standarar þannig að kerran getur staðið upp á endann. Gísli Jónsson og co. hf. Sundaborg 41, sími 86644. Fiat 128 árg. 71 • til sölu, þarfnast boddíviðgerðar, góð vél. Tilboð. Vantar einnig bílskúr á leigu. Uppl. í síma 31084. Saab 96 árg. 71 til sölu, Gott verð ef samið er strax. Uppl. í sima 75267. Sunbeam Hunter 71 til sölu, þarfnast viðgerðar á lakki og vél. Uppl. ísíma 77765. Fíat 128 árg. 74 til sölu, ekinn 58 þús. km. Uppl. í síma 85034. VWárg. ’68 tilsölu, vél ekin 32 þús. km. Mjög gott eintak. Uppl. í síma 71121. VW 1302 árg. 71, til sölu, ekinn aðeins 14 þús á vél, í topp- standi, skoðaður 79. Verð 800 þús. Höfum fjársterkan kaupanda að Volvo árg. 77, Bílasalan Spyrnan Vitatorgi. Símar 29330 og 29331. Volkswagen Microbus Til sölu Volkswagen Microbus árg. ’67, 12 volta rafkerfi. Uppl. i síma 83998. Til sölu hurðir og bretti í Opel ’67 til 72 og ýmislegt fleira. Sími 52258. Gísli. Til sölu nýlega upptekin vél í Plymouth Valiant, einnig til sölu gírkassi, drif og fl. Uppl. i síma 40193 eftirkl. 17. Óska eftir Willys sem þarfnast lagfæringar, árg. ’55, verð 250 til 300 þús. með heimasmíðuðu húsi. Uppl. í síma 82109. Saab 95 V-4 station árg. ’68 til sölu, sparneytinn, rúmgóður. mikið endurnýjaður, m.a. vél, gírkassi, kúpling, spyrna, legur, nýr rafgeymir, ný dekk, toppgrind. Til sýnis að Bilasölu Garðars. Uppl. i síma 85684. Til sölu Scout ’66. Uppl. í síma 53681. Vil kaupa VW árg. 74—75 eða Saab 96 árg. 74—75. Uppl. i sima 51426. Morris Marina 1,8, til sölu, ekinn 60 þús. Uppl. í síma 92-2881. Til sölu sjálfskiptur Daf árg. ’67, vel með farinn, keyrður 80 þús. km. Uppl. í síma 16019. Toyota Crown árg. ’67 til sölu, 6 cyl., beinskiptur, kram gott, boddi lélegt. Uppl. i síma 76106 milli kl. 6og8. B/aðbera vantarí eftirta/in hverfí Gunnarsbraut Kambsvegur Gunnarsbraut — Kambsvegur — Bollagata. Hjallavegur. Rauðarárholt 1 Rauðarárstígur — Háteigsvegur 11—40. Uppi. í síma27022. Til sölu mjög fallegur Austin Mini árg. 75, ekinn aðeins 34 þús. km. Uppl. i síma 72964. Ford D910 sendibfll til sölu, árg. 75, með nýupptekinni vél. Uppl. ísíma 42358. Til sölu Mercury Comet ’63, bill í góðu lagi, nema þarf að ryðbæta. Verð 200 þús. Uppl. í síma 84999. Lada árg. 74,2101, skoðuð 79, til sölu. Uppl. 1 síma 43171. Datsun 120, F2, sport 76, til sölu, keyrður aðeins 22 þús. km, vel með farinn. Uppl. i sima 34660. 4 nýleg dekk, stærð 615x13, til sölu. Uppl. í síma 37239. Morris Marina station árg. 74, til sölu, mjög fallegur. Uppl. í sima 41395. Peugeot 404 árg. 71 station til sölu. Uppl. i síma 14770. Óska eftir að kaupa original felgur á Blazer. Uppl. í síma 52858 eða 51413. Hornet Hatchback árg. 74, til sölu, ekinn 83 þús. km. mjög vel með farinn. Uppl. í síma 42708. Bronco ’66 til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 40662. Til sölu amerfskur bill, Homet árg. 74, góður bíll á mjög góðu verði ef góð útborgun fæst. Uppl. i síma 51294 laugardag og sunnudag frá hádegi. Volvo 144 árg. 72 til sölu, rauður að lit, góður bill. Uppl. í síma 35902. Bronco-Willysvél. Ford-Bronco árg. ’66 til sölu, verð 1500 þús. Gott G-númer. Vél 1 Willys óskast. Uppl. í síma 20829 og84152. Volvo 244 DL árg. 76 til sölu, ekinn 54 þús. km, litur grænn. Verð 4,4 milljónir. Uppl. í sima 77577 eftir kl. 19. Trabant 77 fólksbfll til sölu á hagstæðu verði ef samið er strax. Uppl. gefur Gunnar Smári í sima 53711 eða 53776. Cortina árg. 71. Til sölu Cortina 1300 árg. 71, ekin 99 þús. km, nýyfirfarinn góður bíll, útvarp. Tilbúinn í skoðun. Verð 800 þús. Uppl. I sima 39516. Til sölu Iftið keyrður Escort 1300 árg. 76. Uppl. í síma 37487 eftir kl. 17. Plymouth Belvedere árg. ’68 til sölu, þarfnast lagfæringar á dælu í vökvastýri og er með ónýta kúplingu. Tilboð og greiðslukjör, sími 84534. Góðir bflar og búvélar til sölu. Mercedes Benz dísil 71, grænn, lítið ek- inn, skipti möguleg á ódýrari; Wagoneer 74, brúnn, ný yfirfarinn, útvarp, kass- etta o.fl., fallegur bíll, skipti möguleg á fólksbíl; Range Rover 76, hvítur, vökva- stýri o.fl., skipti möguleg á ódýrari; not- aðar dráttarvélar, t.d. Ford 78 ha 77, skipti möguleg á minni, einnig Zetor 72 og 76; sláttuþyrlur af mörgum gerðum; ódýr fólksbilakerra. Bílasala Vestur- lands, Þórólfsgötu 7, Borgarnesi, simi 93—7577. Opið frá kl. 13 til 22. Bíll og bátur. Til sölu Skoda Pardus árg. 72, ógangfær vegna vélarbilunar, selst í þvi ástandi sem hann er í. Verð 60 þús. Á sama stað er til sölu nýsmiðaður, vandaður vatna- bátur, 15 til 16 fet. Verð 300 þús. Til sýnis og sölu á Hraunbrún 19, Hafnar- firði, sími 54097. Bronco árg. 72 til sölu. Bíll í sérflokki. Verð 2, 7 millj. Skipti möguleg á ódýrari. Simi 81469. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlulir i Renault 10. VW '68. franskan Chrysler. Belvedere Ford V-8. Skoda Vauxhall 70 og Fiat '71. Moskvitch. Hillman Hunter. Benz '64. Crown ‘66. Taunus '67. Opel '65. Rambler. Cortinu og fl. bila. Kaupum bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauða hvammi við Rauðavatn. sínii 81442. Cortina árg. ’68. Til sölu ýmisr varahlutir úr Cortinu árg. ’68. Uppl. i sima 99—5203. Chevrolet Malibu árg. 71 til sölu, 4ra dyra, 6 cyl., beinskiptur, vökvastýri, skoðaður 79. Skipti á dýrari koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sirna 27022. H—910. Lada 1600 árg. 79 til sölu. Uppl. í síma 86268. Varahlutir. Til sölu 289 Fordvél og C-4 skipting, sjálfskipting i Rambler, 10 bolta splittuð hásing, varahlutir í Citroen GS 72, Vauxhall Vivu 70, Taunus 17M ’67, Austin Gipsy, Ford Galaxie '66, vökva- stýri í Bronco og Benz og margt fleira. Tökum að okkur að fjarlægja bíla. Uppl. i síma 81442. Chrysler Town E Country station árg. 70 til sölu. Verð 2,5 millj. Góðir greiðsluskilmálar ef samið er strax. Uppl. í síma 92—7750 eftir kl. 19. Varahlutir. Til sölu mikið úrval varahluta í Cortinu '67 til 70, hurðir á tveggja og 4ra dyra, gírkassar, startarar, dínamóar. hásingar, fjaðrir, dekk og fleira, einnig i Volvo Duett, Taunus I7M, Chevrolet Nova. Moskvitch, VW árg. 70. Sendum um allt land, kaupum bíla til niðurrifs og bíl- hluti. Varahlutasalan Blesugróf 34. simi 83945. Höfum mikið úrval varahluta i flestar gerðir bifreiða, t.d. Taunus 17 M '68, VW 1300 '69, Peugeot 404 '68, Skoda Pardus '73, Skoda 110 74, M Benz. '65, VW 1600 '66, Cortina árg. '68 og 72, Hillman. Hunter árg. 72. Bílapartasalan hefur opið virka daga frá kl. 9—7, laugardaga kl. 9—3 og sunnudaga kl. 1—3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höfðatúni lO.sími 11397. Til sölu mótor, girkassi og boddíhlutir úr Taunus 17 M '68, boddihlutir, axel, gírkassi úr VW 70, Benz bensinmótor, mótor og gir- kassi úr Wagoneer, mótor og girkassi úr Escort, mótor úr Peugeot. Hillman mótor, Skoda mótor og gírkassi í Escort. Bílaþartasalan, Höfðatúni 10, sími 11397. Flat 600 til sölu, ekinn 72 þús. km, árg. 71, skoðaður 79 Uppl. i síma 76438 eftir kl. 6 á kvöldin. Mazda 323 árg. 78 til sölu, ekinn 16 þús. km, litur gul- brúnn, sumardekk. Verð 3,4 millj. Uppl. ísíma 76333.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.