Dagblaðið - 12.05.1979, Side 26

Dagblaðið - 12.05.1979, Side 26
26 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12. MAÍ 1979. HÓTEL BORG flilSHIRkjAKKIII SlMI 113S4 Ný j;amanmynd i sérflokki: Með alla á hœlunum ........... Hudson og Paula Prcntiss. Rogcr Willoughby cr snillingur i sö!u stangvciðibúnadar og cr hftfundur handbókar. sem allir alvöruveiði- menn hafa lcsift spjaldanna milli. Honum er boðiö að kcppadmiklu stangvciðimóti cn cr óirúlcga trcgur til þúttiöku. Þýðandi Jón O. Fdwald. Sunnudagur 13. maí 17.00 Húsiö á sléttunni. 24. og siðasti þáttur. Keppt til úrslita. Efni 23. þdtiar: Jonni Johrt son verður ósáttur við f<iður sinn og ákvcður að fara að heiman. Hann kemst með Edwards gamla til Mankato. Þcir sctjast að spilunt á knæpu einní. og Jonna líst vel á framreiðslu stúlkuna Mimi.scm segir honum að hún þurfi á peningum að halda til að heimsækja aldraða forcldra. Jonni víll allt fyrir hana gera og er þvi orðínnharlaipeningalítill lil að halda fcrða laginu áfram. Það fer iika svo. að undirlagi Edwards, að Mimi telur piltinn á að snúa aftur hcim i sveitina slna. Þýðandi Óskar Ingimars son. !8.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Svava Sigurjónsdóttir. Stjórn upptöku Egill Eðvarðs- son. HIA. «20.00 Fréttir or veður. 20.25 Auglvsingar og dagskrá. 20.30 Vinnuslvs. 2I.00 Alþvóutónlistin. Tólfti þattur. Stvrjalda- og ádeilusongvar. Meðal þcirra sem koma fram i þættinum cru Leonard C'ohen. Pctc Secgcr. Arlo Guthric. Bing Crosby. Vcra Lynn. Andrcwssystur, Woody Guthric og Joan Bac/". Þýðapdi Þorkell Sigurbjörnsson, 21.50 Svarti Björn. Þriðji þáttur. Efni anna\s þáttar: Anna fær starf sem ckJabuska hjá 52. vinnuflokki. Henni feliur vel vistin þar og konan. sem hún ieysir af hólmi. rcynist hcnni vel. Anna og Álands Kalli fclla hugi saman. Brautarlögnin er drifin áfrani af mestu harð neskju. þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir <Nord ■vision — Sænska sjönvarpiði 22.50 Að kvöldi dag>. Sct« aiguiður Haukur Ciuðjónsson. sóknarprcstur i Langholtspresta kalli. flytur hugvekju. 23.00 Dagskrárlok. SVARTI-BJÖRN — sjónvarp sunnudag kl. 21.50: Önnu býðst að gerast á sjúkrahúsið, en hann rekur hana frá sér. Vinnuflokkurinn leysist upp og Anna snýr aftur til Rombakksbotns þar sem henni býðst það starf sem stundum hefur verið nefnt elzta starfsgrein sög- unnar, það er starf skyndikonunnar. -GAJ V___________________________________________________________________________________________________/ skyndikona Þriðji þáttur Svarta-Björns er á dag- skrá sjónvarpsins á sunnudagskvöldið. í öðrum þætti voru verkamennirnir neyddir til að taka að sér tvísýna sprengivinnu sem misheppnast. Þættin- um lauk án þess að Ijóst væri hver verkamannanna hefði farizt. I þriðja þættinum kemur fram að það var verkamaðurinn Jóhann sem fórst í sprengingunni. Álands-Kalli slasaðist hins vegar illa en hann og Anna höfðu fellt hugi saman. Anna heimsækir hann t------------------------ ENSKA KNATTSPYRNAN — sjónvarp í dag kl. 18.55: Úlfum att gegn fallbyssum — í undanúrslitum bikarkeppninnar Leikur Arsenal og Wolves (Úlfanna) verður á dagskrá sjónvarpsins í dag. Leikmenn Arsenal ganga undir viður- nefninu The Gunners eða byssumar, og ef taka á mið af nöfnum félaganna þá sýnist augljóst, að Byssurnar ættu að hafa betur í viðureign sinni við Úlfana. Sama verður raunar uppi á teningnum ef árangur liðanna í 1. deildarkeppn- inni í vetur er skoðaður. Wolves hefur verið þar í fallbaráttu í nær allan vetur en Arsenal hefur hins vegar verið meðal efstu félaga eða allt þar til liðið fór eingöngu að beita sér í bikarkeppn- inni. Það sýnist þvi ýmislegt þenda til V__________________________________ sigurs Arsenal en hafa ber þó í huga að í ensku knattspyrnunni getur allt skeð. Arsenal á eflaust fleiri aðdáendur hér á landi en Úlfarnir enda lék Albert Guð- mundsson á sínum tíma með félaginu og hingað kom Arsenal árið 1968 og lék við íslenzka landsliðið. Arsenal sigraði þar í ágætum leik með þrem mörkum gegn einu. Sá leikmaður sem sjálfsagt verður mest í sviðsljósinu i þessum leik er írinn Liam Brady, sem er potturinn og pannan í öllu spili Arsenal og var Itann nýlega kosinn knattspyrnumaður ár>-ins af enskum knattspyrnumönnum. -GAJ l.iam Brady er allt i öllu hjá Arsenal. Knskir knattspyrnumenn kusu hann nvlega knattspyrnumann ársins. Laugardagur 12. maí 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Hciða. Sjötti þáttur. Þýöandi Eirikur Haraidsson. 18.55 F.nskaknattspyrnan Hlí*. 20.00 Fréttir or veóur. 20.20 Augl>sint:ar ug dauskrá. ”,ö 10 Stúlka á réttri lció. Bandariskur garvan myndaflokkur. Þýðandi Knstrún Þórðardótt ir. 20.55 Ldward Kicnhol/. Hemv.þekktur. banda rískur listamaður sýnir verk Mn og spjallar um tilurðþcirra. þýðandi HrafnhildurSchram. 21.20 Eftirlætisíþróttin. {Man’s Favorite Sporti. Bandarísk gamanmynd frá árinu 1964. Leik stjóri Howard Hawks. Aðalhlutverk Rock A heliarslóð f ——— ðÆJARBIð* 771 Simi 50184 Vígstirnir Ný mjög spcnnandi banda-’ rísk mynd um stríð milli stjar"” . . Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verfl. Dansað f kvöld. Diskótekið Disa stjórnar tón- listinni. 20 óra aldurstakmark. Spariklæðn- aður. Munið gömlu dansana ó sunnudagskvöldum fró kl. 9—1. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ósamt söngkonunni Mattý Jóhanns (og Diskótekið Dísa). Búið — borðið — dansið ó Hótel Borg. Sími 11440. Hluli'5£>vimiiiflokks. Hörkuspcnnandi ný banda- rísk liimynd frá 20th Century Fox. um hóp manna og kvcnna scm lifir af þriðju hcimss'yrjöldina og ævintýri sem hann lendir í. Aöalhlutverk: Gcorg Peppard Jan-Michael Vincenl, Dominique Sanda. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síflustu sýningar. Afar spennandi og vel gerð ný ensk litmynd eftir sögu Ira Levin. Gregory Peck l.aurence Olivier James Mason Leikstjóri: Franklin J. Schaffner. íslenzkur texti. Bönnuðinnan 16ára. Hækkað verð Sýnd kl. 3, 6og 9. salur ■ salur I Ef yrði nú stríð og enginn mœtti... Sprenghlægileg gamanmynd i litum mcð Tony Curtis. Krnest Borgnineo.fi. Endursýnd kl. 3. 5,7.9og II. TÓNABÍÓ SiMI Í11K Litli lögreglumaður- inn (Elactra Glide in Bkio) Aðalhlutverk: Robert Blake Billy (Green) Bush Mitchell Ryan Bönnufl innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.10og 9.15. Heyrðu Saga frá íslandi. íslenzk kvik- mynd, 80 min. í litum og með islenzku tali í kvöld kl. 9.30. Adventure in Cinema Fyrir cnskumælandi ferða- menn, 5. ár: Fire on Heimaey, Hot Springs, The Country Between the Sands, The Lake Myvatn Eruptions (extract) i kvöld kl. 8. Biith of an Island o.fl. myndir sýndar á laugar- Jögum kl. 6. i vinnustofu Ósvaldar Knudsen Hellusundi 6a (rétt hja Hótel Holti). Miflapantanir í síma 13230 frókl. 20.00. Drengirnir frá Brasilíu WX.tK KK.HAKD MLKÍRi: HUKr<)N HARIW KKUGfK “ IHt VVII.I) GHSL" Villigæsirnar ‘Sérlega spennandi og við- burðahröð ný ensk litmynd byggð á samnefndri sögu cftir Danicl Carncy, sem kom út i islenzkri þýðingu fyrir jólin. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05 -salurt Flökkustelpan Hörkuspennandi og við- burðarík litmynd gerð af Marlin Sorcerer. Bönnuðinnan I6ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,9.IOog 11.10. hafnorbíó fllMI 1M44 Ein frcgasta og dýrasu stór mynd, scm gcrð hcfur vcrið. Myndin er i litum og Pana vision. Leikstjóri: Richard Donner. Fjðldi hcimsfrægra lcikara. M.a.: Mmrlon Brando, Gene Hackman Glenn Ford, Christopher Reeve o.m.fl. Sýnd kl. 5 og 9. Hskkaö verfl. ný, f'rónsk gamanmynd i liium, Irant- lcidd. sijórnað og lcikin af sama fólki og „Æðislcg nóii mcð Jackic” cn talin jafnvcl cnnþá hlægilcgri og cr þá niikið sagi. Aðalhlutvcrk: Picrrc Richard, Janc Barkin. Islcnzkur tcxti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 5KT ■ Kiwn - . WHA< IMJ >m£!&S2un GUGORV LAUUNCX WCK OUVUA Ný hörkuspennandi banda- rísk mynd er segir frá spill- ingu hjá forráðamönnum verkalýðsfélags og viðbrögð- um félagsmanna. Aðalhlutverk: Richard Pryor, Harvey Keitel Yapet Kotto. íslen/kur tcxti. Sýnd kl. 5, 7,05 og 9. Bönnufl innan 14 ára. Kynórar kvenna Mjög djörf áströlsk mynd. Sýndkl. 11,10. Bönnufl innan 16 ára. Brunaútsala Ný amerisk gamanmynd um stórskritna fjölskyldu — og er þá vægilega til orða tekið — og kolbrjálaðan frænda. Leikstjóri: Alan Arkin. Aöalhlutverk: Alan Arkin, Sid Caesar Vincent Gardenia Sýnd kl. 5,7 og 9. Hattuförin ANTHONY MALCOLM QUINN 1AMES McDOWELL n. MASON PSgSÁSE Spennandi, ný brczk kvik- mynd, leikin af úrvals leikurum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkafl verfl Bönnufl innan 14ára. í leikfangalandi Ný ævintýramynd frá Disney. Barnusýning kl. 3. SlMI 32075 Verkalýðs- blókin Páskamyndin fár Thank God Its Friday (Guði sé lof það er föstudagur) íakuknr texti Ný bráðskemmtileg heims- fræg amerísk kvikmynd í litum um atburði föstudags- kvölds í diskótekinu Dýra- garðinum, í myndinni koma fram The Commodores o.fl. Leikstjóri Robert Klane. Aðalhlutverk: Mark Lonow, Andrea Howard, Jeff Goldblum Donna Summer. Mynd þessi er sýnd um þessar mundir vifla um heim vifl met- aflsókn. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkafl verfl.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.