Dagblaðið - 12.05.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 12.05.1979, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12. MAÍ 1979. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðsþjónusta í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árd. (athugið breyttan messutlma). §£ra Guðmundur Þorsteinsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónusta i Breiðholtsskóla kl. 14. Séra Jón Bjarman. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 2. Organisti Guöni Þ. Guömundsson, Séra Ólafur Skúlason, dóm prófastur. DIGRANESPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Kópa vogskirkju kl. 2. Mæðradagurinn. Séra Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Kór Tónlistarskólans í Reykjavik syngur. Séra Hjalti Guðmundsson. Kl. 2 messa. Mæðradagur, predikunarefni: „Bamaár og móðurhlutverk". Dómkórinn syngur, organisti Marteinn H. Friðriksson. Séra Þórir Stephensen. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Bústaðakirkju kl. 11 árd. Séra Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organ leikari Jón G. Þórarinsson. Kaffisala kvenfélagsins i safnaöarheimilinu kl. 3. Almenn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20:30. Séra Halldór S. Gröndal. HALLGRlMSKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Guösþjónusta kl. 14:00. Séra Karl Sigurbjörnsson. Lesmessa þriðjudag kl. 10:30 árd. Beðið fyrir sjúkum og nauðstöddum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Séra Karl Sigur björnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Séra Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Fjölskyldumessa í Kópa vogskirkju kl. 11 árd. Foreldrar eru hvattir til að koma meðbörnum sínum til messunnar. Séra Árni Pálsson. LANGHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónusta kl. 2 I stól séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Við orgeliö Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Þriðjudagur 15. mai: Bænastundkl. 18:00. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Reynir Jónasson. Kaffisala i safnaðarheimilinu á vegum kvenfélagsins -að lokinni messugjörð. Séra Guömundur óskar ólafsson. FRlKIRKJAN í REYKJAVlK: Messa k' 2. Organ isti Sigurður Isólfsson. Prestur séra Kristján Róbei :s son. ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2 að Norðurbrún I Séra Grimur Grímsson. NJARÐVÍKURPRESTAKALL: Annar umsækjand inn um prestakailið séra Þorvaldur Karl Helgason æskulýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar messar á sunnu daginn kl. 11 árdegis I Njarðvikurkirkju og kl. 14 i Y tri-Njarðvíkurkirkju. Sóknamefndir. MOSFELLSPRERSTAKALL: Bamasamkoma í Lágafellskirkju á morgun laugardag kl. 10:30. Siðasta samkoma vetrarstarfsins. Messa i Lágafellskirkju kl. 10:30 sunnudag (athugiö breyttan messutíma). Sóknarprestur. DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS LANDA KOTI: Lágmessa kl. 8.30 árdcgis. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 siödegis, nema á laugardögum, þá kl. 2. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árdegis. KAPELLA ST. JÓSEFSSYSTRA GÁRÐABÆ: Hámessa kl. 2. KAÞÓLSKA KIRKJAN HAFNARFIRÐI: Messa kl. lOárdegis. KARMELKLAUSTUR HAFNARFIRÐI: Hámessa kl. 8.30 árdegis. Virka daga er messá kl. 8 árdegis. KJARVALSSTAÐIR: Afmælissýning Myndlista- og handidaskólans verður opnuö á laugardag og stendur til 20. mai. Opið kl. 16—22 virka daga, 14—22 um ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS, Bogasalur: Ljósiö kemur langt og mjótt. Sýning á Ijósfærum á tslandi gegnum tíðina. Lýkur senn. Opið föstud., laugard.— sunnud. frá 13.30—16. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið miö- vikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætí: Lokað um tíma. NORRÆNA HÍJSIÐ: Listiðnaður frá Kunstindustri- museet i Kaupmannahöfn i kjallara. Opið frá 14—22 til 20. maí. Svenrobert Lundquist, grafík í anddyri hússins. Stendur út maimánuö. LISTASAFN ÍSLANDS: Málverk, höggmyndir og grafík eftir innlenda og erlenda listamenn. Opiö þríðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga frá 13.30 til 16. IIIIIIIIIIIIIMIIIIII Ökukennsla-æfingatimar-bifhjólapróf. Kenni á Simca 1508 GT. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla — Bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 1979. Hringdu og fáðu reynslutima strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson, simi 71501. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Cortinu, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason, sími 83326. Ökukennsla — æfingatfmar. Kenni á Mazda 323, nemandi greiðir aðeins tekna tima. Engir skyldutímar, greiðslufrestur. Útvega öll prófgögn. ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónsson, sími 40694. Ökukennsla — æfmgartimar — bif- hjólapróf, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 626 árg. 79, reynslutimi án skuldbindinga. Lúðvík Eiðsson, sími 74974 og 14464. PlasÉjmi lil* Œ0 PLASTPOKAR O 82655 GALLERÍ SUÐURGATA 7: Afmælissýning. Bjarni H. Þórarinsson, Friörik Þór Friðriksson, Margrét Jónsdóttir, Svala Sigurleifsdóttir og Jón Karl Helga- son. Opið virka daga frá 16—22, 14—22 um helgar. Lýkur 13. maí. FÍM-SALURINN Laugarnesvegi 112: Engin sýning eins og stendur. Á NÆSTU GRÖSUM, Laugavegi 42: Sprautu- myndir eftir ómar Skúlason. Opið á venjulegum af- greiöslutima. MOKKAKAFFI, Skólavörðustíg 3a: Karen J. Cross, vatnslitamyndir og teikningar. Stendur 2—3 vikur. LOFTIÐ, Skólavörðustíg: Jón Holger Holm, ljós- myndir. Opið á verzlunartlma virka daga en frá 14— 18 um helgar. Lýkur 12. mal. HAMRAGARÐAR, Hávallagötu 24: Gunnar Þor leifsson, málverkasýning. Opiö frá 17-22 virka daga og frá 14—22 um helgar. Lýkur 13. maí. GYLLTI SALURINN, Hótel BORG: Ámi Garðar, málverk, vatnslitamyndir, pastel. Lýkur 13. maf MYNDLISTARSKÓLINN í REYKJAVptfÆatíga- vegi 118: Vorsýning skólans laugardagrógsönnudag. ÁSMUNDARSALUR v/Freyjugötu: 10 ár af norskum arkitektúr, Ijósmyndasýning Stendur til ca 20. mai. HÖGGMYNDASAFN ÁSMUNDAR SVEINS SONAR: Opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13-16. Tónlistarskólinn í Reykjavík Þrennir tónleikar verða haldnir i vikunni á vegum Tónlistarskólans I Reykjavik. Þeir fyrstu eru burt- fararprófstónleikar Salbjargar Sveinsdóttur sunnudag inn 13. mai kl. 2.30 i sal Tónlistarskólans Skipholti 33. Mánudaginn 14. mai kl. 21 heldur Ásgeir H. Steingrimsson (mynd) trompettónleika á Kjarvalsstöð- um og er það siðari hluti einleikaraprófs hans frá Tón listarskólanum i Reykjavik. Steinunn B. Ragnarsdótt ir leikur með á píanó en auk þess koma fram Birna Bragadóttir, Kolbeinn Bjarnason og Þórunn H. Guömundsdóttir. Á efnisskránni eru verk eftir Giuseppe Torelli, Eugene Bozza, A.P. Doppler og Paul Hindemith. Fimmtudaginn 17. mai kl. 20.30 heldur Anna Guðný Guömundsdóttir burtfararprófs tónleika i sal Tónlistarskólans. Aðgangur aö úllum tónleikunum er ókeypis og öllum heimill. Málverkasýning Gunnars Þorleifssonar að Hamragörðum, Hávallagötu 24, lýkur nú um helgina eftir mikla aðsókn og að nær öllum myndunum seldum. Opiö verður frá kl. 14 til 22 á laugardag og sunnudag. Aögangur er ókeypis. Félag áhugaljösmyndara í Menntaskólanum á Akureyri gengst fyrir Ijósmyndasýningu i Möðruvallakjallara dagana 11.—16. mai. Sýning þessi er hlutí af sýningu samtaka fréttaljósmyndara sem haldin var í Norræna húsinu fyrir skemmstu. Sýningin verður opin virka daga frá kl. 20—22 og um helgar frá kl. 13—22. Málverkasýning í Hlégarði Um 20 manna hópur áhugalistmálara i Mosfellssveit opnar málverkasýningu i Hiégarði á sunnudagskvöld 1 kl. 20. Þetta er annað ár hópsins, sem kemur reglulega saman einu sinni i viku og málar undir leiðsögn Guðmundar Karls og Gunnlaugs Stefáns Gislasonar. 1 fyrra leiðbeindi Sverrir Haraldsson. Sýningin verður opin á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld. Málverkasýning í bókasafninu á Akranesi Ragnar Lár, teiknari og málari, opnar í dag kl. 15 mál verkasýningu i bókasafninu á Akranesi. Þar sýnir hanfi 50 myndir, ýmist vatnslitamyndir, akrylmyndir eða oíiukritarmyndir, er hann hefur aðallega málað i vetur. Ragnar hefur sýnt viðs vegar áður. Sýningin stendur i þrjá daga, eða fram á mánudagskvöld, og er opin frá kl. 15 til 22 sýningardagana. iHil leikar Samkór T résmiðaf élags Reykjavíkur heldur vortónleika laugardaginn 12. mai kl. 14.00 i Menntaskólanum við Hamrahlið Aögöngumiöar verða seldir við inngang inn. Á efnisskrá eru lög eftir innlenda og erlenda höfunda. Söngstjóri er Guðjón Böðvar Jónsson en hann hefur stjórnað kórnum undanfarín fimm ár. Fysti stjómandi kórsins var Jakob Hallgrímsson. Sam- kór Trésmiðafélags Reykjavíkur hefur starfað i sjö ár. Á þessum tíma hefur kórinn margsinnis sungið opin berlega bæði á eigin tónieikum og við ýmis önnur tækifærí m.a. 1. mai, setningu Alþýöusam- bandsþings, á fundum og samkomum verkalýðsfélaga, á norrænni alþýðutónlistarhátið, á söngleikum Lands- sambands blandaöra kóra á listahátið. Nú i vor hefur Samkór Trésmiðafélagsins tekið upp nýbreytni i starfsemi sinni á þann hátt að skiptast á heimsóknum við Samkór Rangæinga. Þann 21. apríl sl. heimsótti Trésmiðakórinn Rangæinga og tók þátt i vortónleikum þeirra í félagsheimilinu Njálsbúð. Samkór Rangæinga endurgeldur nú heimsóknina og syngur nokkur lög á tónleikunum í Hamrahlíðar skólanum. Einnig munu kórarnir syngja nokkur lög saman. Söngstjóri Samkórs Rangæinga er Friðrik Guðni Þórleifsson. Íililiii Krukkuborg í síðasta sinn Barnaleikrit Þjóöleikhússins á stóra sviðinu I vetur, Krukkuborg, eftir Odd Bjömsson verður sýnt í siöasta sinn á sunnudag. Þarna leika saman fullorðnir leikarar og börn og brúður, og geríst hluti leiksins á hafsbotni, en þar synda um ýmis sjávardýr með sérstakri tækni, sem kölluð hefur verið „svarta leikhúsaðferðin”. Þórhallur Sigurðsson er leikstjóri Krukkuborgar, lcikmynd og búningar eru eftir Unu Collins, Hilmar Oddsson og Hróðmar Sigurbjörnsson sömdu tónlist- ina. Leikarar eru níu, en félagar úr Leikbrúðulandi, þær Erna Guðmarsdóttir, Hallveig Thorlacius og Helga Steffensen taka einnig þátt i sýningunni og eiga þar stóran hlut. Er þetta I annað sinn, sem Þjóðleik- húsið og Leikbrúðuland vinna saman að sýningu. LAUGARDAGUR ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ: Stundarfriður kl. 20. Uppselt. IÐNÓ: Blessað barnalán, miðnætursýning i Austur- bæjarbiói kl. 23.30. SUNNUDAGUR ÞJÓÐLEIKHUSIÐ: Krukkuborg kl. 15. Prinsessan á bauninni kl. 20. IÐNÓ: Steldu bara milljarði kl. 20.30. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ: Nornin Baba-Jaga kl. 15. Síðasta sýning á „Baba-Jaga" Sunnudaginn 13. mai verður siöasta sýning á barna leikritinu Nornin Baba-Jaga i Lindarbæ. Sýningar eru orðnar 25, þar af 8 i Breiðholtsskóla. Aðsókn hefur verið mjög góð og sýningin fengið góðar viðtökur. LAUGARDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir og diskótekiö Disa. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Diskótekið Disa. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. HÓTF.L SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Þuriði Sigurðar dóttur. Mímisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. INGÓLFS-CAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÍJBBURINN: Goðgá, Tivoli og diskótek. LEIKHÚSKJ ALLARINN: Thalia leikur fyrir dansi. LINDaRBÆR: Gömlu dansamir. NAUST: Tríó Nausts leikur. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn opinn. SNEKKJAN: Diskótek. Matur framreiddur fyrir mat argesti. Snyrtílegur klæðnaður. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. HREYFILSHÚSIÐ: Gömlu dansarnir i kvöld. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir. HOLLYWOOD: Diskótek HÓTEL BORG: Gömlu dansamir. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt söngkonunni Mattý Jóhannsdótt- ur. Diskóteiö Dísa. Matur framreiddur fyrir matar- gesti. Snyrtílegur klæðnaður. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Lokað. Átthagasalur: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Þuríöi Sigurðardóttur. Erlendir skemmtikraftar. Mimisbar: Gunnar Axelsson leikur á píanó. Stjörnu- salun Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. KLÚBBURINN: Diskótek. NAUST: Tríó Naustaleikur. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn opinn. SNEKKJAN: Diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtílegur klæðnaður. ÞÓRSCAFfe: Lúdó og Stefán og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtílegur klæðnaður. Ferðafélag íslands 11.-13. malkl. 20.00 Þórsmerkurferð. Gist i sæluhúsinu. Farnar göngu ferðir um Mörkina. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofunni. Laugardagur 12. mai kl. 13. 2. Esjugangan. Gengið frá melnum austan við Esju berg. Allir fá viðurkenningarskjal aðgöngu lokinni og taka þátt i happdrættinu. Verð kr. 1500 gr. v/bilinn. Einnig er hægt að koma á eigin bílum og er þá þátt tökugjald kr. 200. Fararstjórar: Böðvar Pétursson. Guðmundur Pétursson og fleiri. Farið frá Umferðar miöstöðinni að austanverðu. Sunnudagur 13. mai: 1. kl. 09 Skarðsheiðin (1053 m Heiðarhorn) Gott er aö hafa göngubrodda með sér. Verð kr. 3000 gr. v/bilinn. 2. kl. 10. Fuglaskoðunarferð suður með sjó. Leiöbein endur: Jón Baldur Sigurðsson, Grétar Eiriksson og Þórunn Þórðardóttir. Hafið með fuglabók og sjón auka. Verðkr. 3000 gr. vA)ilinn. 3. kl. 13. Gengið með Kleifarvatni. Nokkuð löng ganga. Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson. Verð kr. 1500 gr. v/bilinn. 4. kl. 13.3. Esjugangan. Sama fyrirkomulag og i hinum fyrri. Gengið frá melnum austan við Esjuberg. Verð kr. 1500 gr. v/bilinn. Þeir sem koma á eigin bilum gr. 200 kr. þátttökugjald. Allar ferðirnar eru farnar frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. ,Munið Ferða og Fjallabókina. Kvenfélag Óháða safnaðarins Kvöldferðalag nk. mánudagskvöld 14. mai kl. 20 stundvislega. Skoðuð verður nýja kirkjan í Ytri-Njarö- vík. Kaffiveitingar i Kirkjubæ a cftir Mlt safnaðar- fólk velkomið meðgesti. Farið veiður IVá kirkjunni. Útivistarferðir Föstudagur 11. mai kl. 20: Helgarferð í Tindfjöll. Fararstjóri Jón 1. Bjarnason Farseðlar á skrifstofunni. Lækjargötu 6 a. simi 14606. i Laugard. 12. mai kl. 13: Keilir-Sogasel. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson. Verðkr. 1500. Sunnud. 13. mai. Kl. 10 Selvogsgata. Fararstj. Pétur Sigurðsson. Verð 2000 kr. Kl. 13 Strandganga I Selvogi. Létt ganga meö Þorleifi Guðmundssyni. Verð 2000 kr., frkt f. börn m. full- orðnum. Fariðfrá BSl bensinsölu. Ljósufjöll — Löngufjörur um næstu helgi, farseðlar á skrifstofunni, sími 14606. Burknemótið í Kaplakrika Fyrsta frjálsiþróttamótið i Hafnarfirði i sumar — Burknamótið — verður á sunnudag og hefst kl. 14. Þetta verður þriöja Burknamótið, var fyrst haldið 1977, og Blómaverzlunin Burkni hefur gefið verðlaun. LAUGARDAGUR BREIÐHOLTSVÖLLUR: IR-KR 3. n. A kl. 16:30. ÍR-KR5. fl. A kl. 13:30. !R-KR5.fl.Bkl. 14:30. lR-KR5.fl.Ckl. 15:30. FELLAVÖLLUR: Leiknir-Ármann 3. 0. A kl. 15:30. Leiknir-Ármann 5. fl. A kl. i 3:30. Leiknir-Ármann 5. fl B kl. 14:30. KR—VÖLLUR: KR-lR 4. n. A kl. 13:30. KR-IR4. n. B kl. 14:40. ÁRMANNSVÖLLUR: Ármann-Leiknir 4. n. A kl. 13:30. Ármann-Leiknir 4. n. B kl. 14:40. FRAMVÖLLUR: Fram-Vikingur 4. fl. A kl. 13:30. Fram-Vfkingur 4. fi. B kl. 14:40. ÞRÓTTARVÖLLUR: Þróttur-Valur 5. fi. A kl. 13:30. Þróttur-Valur 5. fi. B kl. 14:30. Þróttur-Valur 5. fl. C kl. 15:30. VlKINGSVÖLLUR: Vikingur-Fram 5. fl. A kl. 13:30. Vikingur-Fram 5. fl. B kl. 14:30. Vikingur-Fram 5 fl.Ckl. 15:30. íslandsmótið í knattspyrnu LAUGARDAGUR 1. DEILD KARLA LAUGARDALSHÖLL: Þróttur-lBV kl. 14. AKUREYRARVÖLLUR: KA-Haukar kl. 14. 2. DEILD KARLA AKUREYRARVÖLLUR: Magni-Austri kl. 16:30. KAPLAKRIKAVÖLLUR: FH-Fylkir kl. 16. SUNNUDAGUR 2. DEILD KARLA AKUREYRARVÖLLUR: Þór-Þróttur kl. 16. SANDGERÐISVÖLLUR: Rcynir-lBl kl. 14. Reykjavíkurmót fatlaðra um helgina LAUGARDAGUR Keppt verður 1 sundi I Sundlaug Árbæjarskóla kl. 15. SUNNUDAGUR Keppt verður í borðtennis i Hagaskóla kl. 13 og á eftir verður keppt í boccia, einnig eru lyftingar kl. 15. íslandsmeistaramótið í billjard LAUGARDAGUR Keppt verður í Júnó-salnum við Skipholt. Keppendur verða 24 og þar á meöal islandsmeistarinn sl. tvö ár, Þorsteinn Magnússon. Deildarkeppni í badminton fer.fram í TBR-húsinu um helgina. Keppt er í tveimur deildum. Golfmót Beefeater / Borzoi Open golfmótið fer fram á golfvelli Keilis i Hafnarfiröi á laugardag. Mótið hefst kl. 9. Sljömuhlaup FH er á morgun, laugardag 12. mai. Hlaupið verður á Kaplakrikavelli. Þá veröur einnig svonefnt Burkna- mót og er það kastmót, sem verður einnig á Kapla- krikavelli. Vormót KA verður haldið um helgina á Akureyri. Fimleikadeild ÍR heldur námskeið í fimleikum fyrir byrjendur, drengi og stúlkur, í iþróttahúsi Breiðholtsskóla. Námskciðið hefst mánudaginn 14. maí og stendur til 25. mai. Inn ritun fimmtudaginn 10. mai og föstudaginn 11. mai kl. 17—19 i anddyri iþróttahússins. Kennarar verða Þórir Kjartansson, Droplaug Sveinbjörnsdóttir og Jón Júliusson. Aðalfundur Búnaðarsambands Kjalarnesþings verður haldinn laugardaginn 12. mai nk. að Félags garði Kjós og hefst kl. 10 f.h. Venjuleg aðalfundar störf. íþróttafélagið Grótta Aðalfundur verður haldinn í Félagsheimili Scltjarnarness á morgun, laugardaginn 12. mai kl. 14.ÖU. Ráðstefna um heilbrigðismál Á vegum Samtaka heilbrigðisstétta verður haldin ráð- stefna i Norræna húsinu laugardaginn 12. maí kl. 13.00-17.00. Umræöuefni: Hvaða áhrif geta heilbrigðisstéttir haft á kostnað og arðsemi heilbrigðisþjónustu? Maria Pétursdóttir formaður SHS setur ráðstefnuna. Frarnsöguerindi: (10—15 min.) ólafur ólafsson landlæknir: Útgjöld vegna heilbrigðis- þjónustu. Davíð Á. Gunnarsson, framkvstj. rlkisspít- alanna: Heilsuhagfræði—arðsemimælingar. Oddur ólafsson alþm.: Breytt heilsugæzla — meiri arðsemi. Gréta Aðalsteinsdóttir hjúkrunarkennari: Áhrif verkaskiptingar heilbrigðisstétta á arðsemi. Skúli Johnsen borgarlæknir: Áhrif lækna á arðsemi heil- brigöisþjónustu. Ragnheiöur Haraldsdóttir B.Sc. hjúkrunarfr.: Menntun hjúkrunarfræðinga með tilliti til arösemi og árangurs heilbrigðisþjónustunnar. Ella Kolbrún Kristinsdóttir sjúkraþjálfarakennari: Arð semiendurhæfingar í nútíma þjóðfélagi.Kristján Ing- ólfsson, form. Tannlæknafélags Islands: Hvernig má lækka kostnað við tannlækningar? Jón Grétar Ingvarsson lyfjafræðingur: Hvemig má lækka lyfja- kostnað? Kaffihlé 10 mfn. Hringborðsumræður: Fyrirspurnir og svör. Stjórnandi: Arinbjörn Kolbeinsson yfirlæknir. Þátttakendur: Haukur Benediktsson, framkvstj. Bsp., Brynjólfur Sig- urðsson hagsýslustjóri, Bragi Nielsson alþm., Bergljót Halldórsdóttir meinatæknir, Ingibjörg Agnarsdóttir sjúkraliði, Adda Bára Sigfúsdóttir borgarfulltrúi, Vigdis Magnúsdóttir hjúkrunarforstjóri, Sigurgeir Sig- urðsson bæjarstjóri. Ráðstefnu slitið um kl. 17.00. öllum áhugamönnum um heilbrigðismál hcimil þátt- taka. Eldridansaklúbburinn Elding uömlu dansarnir öll laugardagskvöld í Hreyfilshúsinu. Miðapantanir eftir kl. 20 isima 85520. Stjórnmálafundir Félagsmálanámskeið FUF Reykjavík laugardaginn 12. og sunnudaginn 13. mai. Dagskrá: laugardaginn 12. mal kl. 10—12, námskeið í skipu- legum nefndarstörfum. Kl. 12—13,15, sameiginlegt borðhald. Gestur vcrður Steingrimur Hermannsson. Kl. 13.15—17, námskeið i fundarsköpum og fundar- stjórn. Sunnudaginn 13. mai. Kl. 13—18, námskeið í ræðumennsku, Leiðbeinendur verða ólafur örn Pétursson, Þórarinn Einarsson og Skúli B. Árnason. Alþýðubandalagið í Kópavogi Bæjarmálaráðsfundur verður haldinn i Þinghól laugardaginn 12. mai nk. kl. 13.30. Fundarefni: Yfirlit nefnda. Bæjarmálin. önnur mál. Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis heldur félagsfund á Stokkseyrí sunnudaginn 13. mai kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga 2. Ræddar forvalstillögur 3. önnur mál. Garðar Sigurðsson alþingismaður kemur á fundinn. Liðsfundur Sameiningar 1. mai gegn kjaraskerðingu, i Iðnó uppi, laugardaginn 12. mai kl. 2—5. Fundarefni: Mat á afr gerðum 1. mai. Umræður. W’lk ttl VfMw1 WM J Björn G. Bergmann fyrrum bóndi í Svarðbæli í Miðfirði, Vestur-Húna- vatnssýslu er áttatíu ára á morgun, sunnudag 13. maí. Hann er fæddur i Svarðbæli 13. mai 1899 og bjó þar all- an sinn búskap, eða til ársins 1964. Björn var um árabil formaður sóknar- nefndar Melstaðarkirkju og vann mik- ið starf við byggingu nýrrar kirkju á Melstað eftir að gamla kirkjan þar fauk í ofviðri. Björn dvelst nú á elliheimilinu Grund í Reykjavík og tekur þar á móti gestum á morgun milli kl. 3 og 6 e.h. Gengið GENGISSKRÁNING Ferðamanna- NR. 86 — 10. maí1979 gjaldeyrir Eining Kaup Sota Kaup Sala 1 Banda rfk jad olla r 331,90 332,70* 365,09 365,97* 1 Stariingvpund 681,00 682,80* 749,10 750,86* 1 Kanadadollar 285,60 288,30 314,16 314,93 100 Danskar krónur 6205,50 6220,50* 6826,05 6842^5* 100 Norskar krónur 6416,00 6431,50* 7057,60 7074,65* 100 Saanskar krónur 7550,90 7569,10* 8305,99 8326,01* 100 Finnsk mörk 8271,60 8291,60* 9098,76 9120,76* 100 Franskir frankar 7583,30 7601,80* 8341,63 8361,76* 100 Belg.frankar 1093,90 1096,60* 1203,29 1206,26* 100 Svissn. frankar 19338,70 19385,30* 21272,57 21323,83* 100 Gyllini 16061,75 16100,45* 17867,93 17710,50* 100 V-Þýzk mörk 17905,25 17547,45* 19255,78 19302,20* 100 Lirur 39,20 39,30* 43,12 43,23* 100 Austurr. Sch. 2379,20 2384,90* 2617,12 2623,39* 100 Escudos 675,60 677,20* 743,16 744,92* 100 Psmatar 501,90 503,10* 552,09 553,41* 100 Yan 155,47 155,85* 171,02 171,44* ’Breyong frá sfflustu skráningu. Sfmsvari vagna gengisskráninga 22190

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.