Dagblaðið - 08.06.1979, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 08.06.1979, Blaðsíða 12
12 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 1979. VINNINGAR HAPPDRÆTTI I 2. FLOKKI m dae Vinningur til íbúðakaupa kr. 7.500.000 72119 Bifreiðavinningur kr. 2.000.000 5760 Bifreiðavinningar kr. 1.500.000 20023 43688 55528 30321 50437 71776 Utanlandsferðir eftir vali kr. 500.000 36152 37541 Utanlandsferðir eftir vali kr. 250.000 74782 1887 17661 40365 58954 70851 12027 24454 41245 60897 73480 13352 36561 56021 61482 74386 16007 39293 56235 67326 17282 39619 58425 70173 Húsbúnaður eftir vali kr. 100.000 147 2535C 37686 41164 57241 4850 26543 39210 46487 62816 12106 29393 40448 52901 62860 15277 30322 40973 55182 73665 Húsbúnaður eftir vali kr. 50.000 6315 206C5 30265 44546 56655 6715 22843 31649 46121 58586 7991 23311 31704 46954 60171 8687 23530 32406 47602 62890 9794 25046 34592 48904 63987 11130 25335 36637 51259 64418 13293 26327 37243 52309 65739 14085 27396 40582 53405 65996 16486 27465 41501 53684 71888 16839 28154 42215 54877 71916 20000 28417 443 54 55077 74854 Húsbúnaftur eftir vali kr. 25.000 613 1067 1162 1233 1307 1322 1667 2136 2326 2343 2890 2961 2963 2973 3198 3396 3409 3532 3760 3771 3913 3965 4131 4157 4516 4731 4889 4936 4979 5450 5803 5892 5919 6097 6649 6681 6725 6797 7241 7314 7524 7525 7728 7968 8038 8189 8717 8730 8780 8840 9082 9456 9491 9557 9930 10037 10065 10262 10740 10888 11085 11640 12121 12538 12675 12732 12855 12949 1 3437 13560 14049 14265 14734 15130 15154 15163 15238 15290 1537C 15375 15860 15957 16326 16460 16516 16543 16573 16746 17250 17411 17498 17583 17812 18131 18275 18369 18611 18633 18857 19035 19332 19665 19893 19913 20537 20595 20695 20722 20728 20784 21057 21149 2120 2 21224 21264 21265 21595 21826 21915 22321 22413 22690 22727 22735 23161 23210 23526 24C85 24194 24357 24582 24680 2476C 24853 24931 25C00 25254 25331 25687 25742 25938 25962 26235 26251 26363 26704 26773 26883 27027 27377 27713 28126 28152 28255 28259 28269 2 8780 28e43 29195 29274 29299 29688 29782 29867 30021 30340 31058 31677 31914 32231 32310 32444 32574 32769 332 00 33524 33525 33545 33750 33835 34254 34485 34723 34923 35113 35401 35442 35678 36000 36148 3 6434 36519 36858 37217 37230 37247 37250 37585 37880 37960 38359 38368 38429 38830 38892 38935 38983 39617 39718 40059 40066 40239 40290 40349 40428 40802 40917 40969 41263 41381 41448 42017 42181 42346 42393 42944 42984 43 042 43072 43097 43235 43291 43392 43512 43548 43822 44425 44455 45257 45330 45368 45433 45651 46439 46724 46838 47203 47810 48254 48387 48607 48890 49108 49252 49*98 49553 49768 49868 50273 50576 50715 51014 51726 51736 51848 51875 52107 52335 52981 52991 53076 53103 53114 53277 53^29 53567 54136 54255 54435 54442 54449 54787 54962 55030 55430 55433 55506 55603 55609 55686 55769 55883 56159 56338 56430 56553 56602 57002 57177 57221 57561 57958 58297 58334 58513 58545 58835 59061 59258 59344 59514 59806 59966 60039 60478 61309 61314 61517 61858 61869 61946 61985 62013 62051 62565 62785 62826 62840 63262 63422 63671 63772 64072 64148 64340 64586 64907 65123 65317 65508 65545 65923 66331 66387 66501 66920 66962 66994 67145 67267 67505 67507 67712 67720 67804 67935 68257 68403 68787 69443 69774 69779 69920 70261 70485 70513 70777 70778 71081 71158 71254 71289 71302 71550 71640 71686 71708 71768 71812 71910 72321 72590 72864 73019 73043 73775 73825 73864 74332 74514 74531 Afgreiðsla húsbúnaðarvinninga hefst 15. hvers mánaðar og stendur til mánaðamóta. GLUGGASMIDI 7ie/r að mór smíði á öllum gluggum í hús yðar og svalahurðum. h'ast tílboð. Vönduð vinna og fullkomnustu vólar sem völ er á til gluggasmíði. Upplýsingar í síma 11253kl. 9—12 f.h. og eftir kl. 18. NES-GLUGGAR örn Fellxson, Undarbraut 19, Seltjarnarnesl. ★ Þór Klís Pálsson á sýningu sinni. I smjörvaskemmu Það flýtur margt inn um póstlúg- una hjá mér þessa dagana — enda bý ég við sjóinn. Sumt af þvi er miður skemmtilegt, t.a.m. rukkanir, hótanir ýmiss konar eða dreifibréf frá iþróttafélögum en annað hlýjar manni óneitanlega um hjartarætur. Er það t.d. ekki gaman þegar fólk sendir manni spjald og biður móttk- anda allranáðarsamlegast um að skrífa þar á skiigreiningu á list og endursenda? Það finnst mér, en svo- leiðis spjald fékk ég einmitt um daginn frá Þór Elís Pálssyni, en hann heldur sýningu i Galleríi Suðurgötu 7 sem helguð er skilgreiningu á listinni. Sjálfur get ég sjálfsagt ekki hjálpað honum, nema þá í ógnarlöngu máli eða með útúrsnúningum eins og „list er það sem listaménn gera” eða ,,ekki er til neitt sem heitir list, aðeins listamenn”. Síðan mætti sosum spyrja; Hvað eru listamenn? Svar: Þeir sem kalla sig því nafni. Mjúk, hörð og hál Ekki gagnar þetta neinum. Ég held að það væri vænlegra til árangurs að byrja á hinum endanum — þ.e. á því sem listamenn eru að gera og grennsl- ast fyrir um ástæður þeirra. Þannig mætti e.t.v. komast nálægt grund- vallarsjónarmiðum. En það er fleir- um en mér sem hrýs hugur við hug- takinu, ef marka má þau spjöld sem Þór Elís höfðu borist á sunnudag, en þar flippa menn óspart eins og sagt er. Sjálfur hefur Þór ekki rótfastar skoðanir á list, en er þó á þvi að hún geti verið allt í senn, mjúk, hörð og brothætt, gróf og óþægileg viðkomu, hái o. m. fl. Til þess að lýsa þessum eiginleikum hefur hann komið fyrir ullarlögðum á gólfi fremsta her- bergis, glerrúðum á gólfi kompunnar við hliðina og þegar upp á loft er komið, gengur gesturinn fyrst í gegn- um herbergi sem er alþakið rauðamöl og yfir í síðasta herbergi sem ermakað smjöri. Hugljómun Á veggjum hvers herbergis eru svo samsvarandi lýsingar. Um þetta er svo vart mikið meira að segja. Fái menn hugljómun af upplifuninni, detta niður á viskusteininn eða fá óstjórnlega löngun til að ræða um listir og hlutverk þeirra í þjóðfélag- inu, þá er tilgangi listamannsins vonandi náð. Sýning Þórs Elísar Pálssonar stendur til 9. þ.m. Kýr, blóm og páfagaukar Miles Parnell heitir ungur hæfi- leikamaður á sviði myndskreytinga sem dvalið hefur hér á landi undan- farin þrjú ár og hefur á þeim tíma innleitt ný og fersk viðhorf í bóka- skreytingum og fleiru þess eðlis. Ein- hverra hluta vegna er stíll Parnells alls ólíkur því sem íslenskir kollegar hans hafa tamið sér. Kannski er það vegna annars konar menntunar, en þeir eru ekki margir auglýsingateikn- ararnir hér sem stundað hafa nám í Bretlandi. Parnell blandar saman mjög nákvæmri pennateikningu, sterklituðu bleki og fínlegum vatns- litatónum og út úr þessu koma gjarnan myndir sem eru einhvers staðar mitt á milli frásagnar og sjálf- stæðrar myndsköpunar og er ansi mjótt á mununum á kfölum. Hugarfóstur Ég man gjörla eftir fyrstu sýningu Parnells í Gallerí Sólón íslandus sáluga, en þar var að finna hold- tekjur ýmissa hugaróra hans, einkum þeirra sem snertu dýralíf. Nú sýnir hann 9 myndir Á næstu grösum að Laugavegi 42 og er við sama heygarðshornið hvað myndefni varðar. Dýr, blóm og landslag blasa við manni — nostursamlega teiknuð, rækilega lýst í myndum og máli og nettilega fyrir komið á myndfleti. En þótt fantasiu sé vissulega að finna í þessum myndum, t.a.m. í mörgum samsetningunum, þá er eins og Parnell geti ekki fyllilega yfirstigið myndskreytinguna og þau „konkret” gildi sem þar eru við lýði: forskrift, texta og nákvæmni. Verk eftir Miles Parnell Mikið augnayndi Endanlega finnst manni því sem þörf sé á því að þekkja samhengi þessara mynda hans — hvaðan hug- myndirnar koma og hvað þær eigi að fyrirstilla en slíkar hugsanir læðast yfirleitt ekki að manni við skoðun sjálfstæðra myndverka. Slík verk virðast sjálfum sér nóg og maður sættir sig umyrðalaust við þau áhrif sem þau miðla. En hverju sem þessar myndir Parnells annars lýsa, eru þær mikið augnayndi og lífga upp á hvern þann stað sem þær skreyta. Sýning Miles Parnells. Á næstu grösum stendur til 15. júní’ yfirlæknir ,>0f /,W iiaróarson J Xfirfít um hver áranTUL ráÓstefi"‘ f°/ flumingi kínat TefuroróiA\ f f? nœr dauða en íifi f JOOsit/TJf' u' sJákr0. ' | husa kontu á árun T Ul SJÚkra- fu án fiess að JLZSþeirro husiá- BjörgunarZrf!efa fiúkra- aóeins 7% oó vö.,? ? en,an er því »á hefur S2TíÞðrtar- 1 sk‘ptakerfi Jk ' ^ U,) era a/ls TkkTfiT' °8 siökk»Ma Ta se» ÍLZi?0™a* Tri þó tœkin Tnustu og rust eins ogfTaTT eru siu > UH þar \Z T' ‘fyrir- átt „1 m oró'ó ,.kerfí" J veita J orygg, I ekki J sögn I kefði •jfieki Eini íslendingurinn sem hlotið hefur sérhæfða menntun í sjúkra- flutningum fær ekki vinnu hér á landi í samræmi við sína menntun, svo að nægi honum og fjölskyldu hans til lífsframfæris. Hann hefur prófskírteini upp á vasann um að vera björgunarfræðingur. Sótti hann til þess nám sem tók 1200 tíma og við hafa bætzt tíu mánuðir í verklegri þjálfun. Þessi maður er Unnar Andrésson, 29 ára gamall. DB var bent á hann eftir að í blaðinu var haft eftir dr. Þórði Harðarsyni að nauðsyn bæri til að fá neyðarsjúkraflutningabíl gerðan út frá Borgarspítalanum og sérhæft starfslið færi með neyðar- bílnum í útköll. Taldi dr. Þórður að til þyrfti allt að 300 tíma námskeið til undirbúnings sjúkraflutningastarfi í neyðarbíl. En Únnar hefur 1200 tima auk verklegs náms. „Ég tel mig núna kennara, enda veitir prófið rétt til töku lærlinga. Undirstaða námsins er sjúkraliða- nám, sem ég lauk í Wurtsburg í V- Þýzkalandi ásamt því sem á eftir kom. Að loknu sjúkraliðanámi komu 4—6 mánaða námskeið í gjörgæzlu- deild og annað svipað að lengd á skurðstofu. Á þessum námskeiðum lærðum við allt er lýtur að undirbún- ingi sjúklings áður en neyðarlæknir tekur við honum. Þar með fylgja undirstöðuatriði i svæfingum. Æpandi sírenur og of sa- hraði hættu- legur „Það er viðurkennd staðreynd erlendis að háværar sirenur á sjúkra- bilum geti verið sjúklingum hættuleg- ar á hinni erfiðu leið þeirra til sjúkra- húss eftir óvænt og skyndilegt kast,” sagði Unnar Andrésson i viðtalinu við DB. „Þess vegna hefur viðast verið horfið frá notkun sirena og upp teknir í staðinn loftlúðrar, sem aðeins eru notaðir þegar brýn nauðsyn krelur. í vel búnum og vel mönnuð- um neyðarbil er heldur ekki jafnbrýn nauðsyn á að komast hratt álram, þvi verið er að meðhöndla sjúklinginn í bilnum á leið til sjúkra- hússins.” Það eru ekki nema 5 minútur sem sjúklingur þolir i sumum tilfellum að biða eftir meðhöndlun. Þvi er nauðsyn á að meðhöndlun heljist þegar er sjúkrabillinn kemur á vett- vang. Á sama hátt er loftkastaakstur mjög erfiður þjáðum sjúklingi. Menn geta imyndað sér hvernig það sé að fcrðast fjársjúkur eða stórslasaður með bíl hvers ökumaður lau skeytir nema komast á scm skemmstum tíma til sjúkrahúss. -A.St.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.