Dagblaðið - 15.06.1979, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 15.06.1979, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 1979 BIRTH) MEIRA UM JEINROTUIIH og endursýnið kvikmyndina með David Bowie Tónlislarunnendur úr Keflavik skrifa: Okkur langar til að skrifa nokkrar línur um Dagblaðið og Sjónvarpið. Við erum hér 3 unnendur góðrar tónlistar (eins og t.d. David Bowie og Jethro Tull) og þökkum fyrir allt efni sem þið birtið um slíkt, en það er bara því miður staðreynd að þið birtið litið sem ekkert lesefni um t.d. Jethro Tull, sem er með merkilegustu og beztu hljómsveitum, sem fram hafa komið á siðari árum. Þeir sem hlusta á þróaðri tónlist verða líka að fá sinn skammt, eins og diskóunn- endur. Þetta á líka við um sjón- varpið. Hvernig væri t.d. að sýna hljómleikamyndina með Jethro Tull, sem sýnd var í sjónvarpi um alla Evrópu? Sú mynd er til hér á landi og var sýnd í Videotækjum Óðals um tíma, en maður átti bara ekki kost á að sjá þær vegna aldurstakmarkana. Við skorum á sjónvarpið að taka þessa mynd til sýningar og að lokum fylgir þessum línum áskorun til allra Jethro Tull-aðdáenda að láta meira að sér kveða. P.S. Og enn einu sinni viljum við koma með þá áskorun til forráða- manna Háskólabíós að endursýna The man who falled to earth með David Bowie. skólafólk, og ýmsir fleiri, atvinnu- laust en á sama tíma ræður Ríkisút- varpið prest til eftirsóttra þular- starfa. Prest, sem fyrir er i annarri vellaunaðri atvinnu. Er þetta hægt? Andrés Björnsson útvarpsstjóri svaraði: — Ég held að almennt liggi ljóst fyrir að menn eru hvorki ráðnir hingað né víðast annars staðar, sam- kvæmt þeim formúlum sem fyrir- spurnin byggir á. Þularstarfið telst varla við hæfi alls þorra sumarfólks í fríi ogekkieralltafhægtaðgeraþað að miklu máli við mannaráðningar til skamms tíma að viðkomandi sé starf- andi samhliða við eitthvað annað. Séra Kristján Róbertsson var ráðinn að undangengnu próft og reyndist hæfastur í starfið. Svo einfalt er það. Skólanemi hringdi: Þessa stundina gengur margt UÓSLAUSAR LÖGGUR Vegfarandi skrifar: og Stokkseyrar. Var hún þá einnig Á þriðjudaginn 5. júní mætti ég ljóslaus. Blikkaði ég ljósunum, en lögreglunni frá Selfossi í dimmviðri hún sinnti því engu. Ijóslausri og blikkaði ég Ijósunum en hún sinnti því engu. Laugardaginn 9. Skyldu lögreglubílarnir vera svona júní mætti ég Selfosslögreglunni svo ralmagnslitlir að þeir geti ekki notað aftur í sótniða þoku á milli Selfoss Ijósin, eða hvað? Raddir lesenda BÍLLINN 75 ÁR Á ÍSLANDI SÝNING FORNBÍLAKLÚBBSINS LAUGARDALSHÖLL 16.-24.JÚNÍ í tilefni þess aö 20. júní 1979 eru liðin 75 ár frá komu bílsins til íslands efnir Fornbílaklúbbur íslands til fjölbreyttrar sýningar í Laugardals- höllinni, sem standa mun frá 16. til 24. júní 1979. Afmælisrit, sem jafnframt er sýningarskrá, verður selt á sýningunni. í ritinu verður m.a. grein um fyrstu bílana á íslandi eftir Þór Magnús- son, þjóðminjavörð, og mikill fjöldi gamalla mynda af bílum. Á SÝNINGUNNI VERÐA: ★ ÓUPPGERÐIR GAMLIR BÍLAR ★ GAMLIR BÍLAR; SEM VERIÐ ER AÐ GERA UPP ★ BREYTTIR (MIXAÐIR) GAMLIR BÍLAR ★ ÞRÓUNARSAGA BÍLA - ALLT FRÁ ELSTA BÍL LAND- SINS, T-FORD 1917 TIL NÝJUSTU BÍLA ★ GÖMUL MÓTORHJÓL OG REIÐHJÓL ★ MIKILL FJÖLDI MYNDA - ALLT FRÁ FYRSTU ÁRUM BÍLSINS Á ÍSLANDI ★ ÝMSIR MUNIR TENGDIR BÍLUM - GAMLAR VÉLAR - HJÓL - MÆLABORÐ Komið og sjáið merkilega gamla bíla: Dixie Flyer 1919, Cord 1937, Austin 7 1937, Buick 1947 og allra nýjustu bílana: Mazda RX 7 sport- bíl 1979, Chevrolet Citation 1979. Sýningin verður opnuð kl. 14 laugardaginn 16. júní. 17. júní verður hún opin frá kl. 14-22.30, virka daga frá 17-22.30, laugardag 23. júní og sunnudag 24. júní frá kl. 14-22.30. Miðvikudaginn 20. júní verður sýningin opin frá kl. 19-22.30. J FORNBÍLAKLÚBBUR ÍSLANDS FBf við öll tœkifœri SIGMAR Ó. MARÍUSSON Hverfisgötu 16A - Sfmi 21355. Kr. 15.590. Kr. 15.590. 0PIÐ TIL KL. 7 í KVÖLD, HADEGIS LAUGARDAG PÓSTSENDUM Laugavegi 69

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.