Dagblaðið - 15.06.1979, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 15.06.1979, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 1979 21 (I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 JþVERHOLT111 I I Til sölu 8 Til sölu 40—50 lítra kjötfarsvél, pylsusprauta og pækil- sprauta, gott verð ef samið er strax. A sama stað óskast 100—200 lítra brauð- deigshærirvél. Uppl. í síma 12388 í dag og næstu daga. Síðustu söludagar i Rein. Enn er gott úrval af meðalháum plönt- um, s.s. bjarnarrót, hvít, storkablágresi, blátt, dagstjörnukarlar, rauðir, höfuð- lykill, dimmfjólublár, meyjadepla, fagur- blá, og hundatungan margeftirspurða. Opið kl. 2—6. Rein, Hliðarvegi 23. Kópavogi. Pússningarsandur til sölu, ekinn á staðinn. Uppl. í síma 99-3713 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Skipper árg. ’74,borðstofusett, sófasett, og bóka- safn, gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 83672. Rafha eldavél með gormahellum til sölu á kr. 20 þús., einnig svefnsófi sem þarfnast viðgerðar á 5 þús. Uppl. í síma 41041 e.h. Ódýrar gangstéttarhellur til sölu á hálfvirði, 40 stk. 50x50 cm. Uppl. í síma 23533. Til sölu sem nýtt sófasett, hjónarúm og Yamaha orgel B4. Uppl. ísíma 73438. Nokkur málverk, gamlar bækur o.fl. til sölu. Uppl. 1 síma 14172 eftir kl. 5. Til sölu Norge þurrheinsivélar, gott verð. Uppl. 1 síma 41808 1 kvöld og næstu kvöld. Barnavagn, svalavagn, hár barnastóll, skatthol úr tekki, svefn- bekkur og sófasett til sölu. Uppl. i sima 24856. Til sölu nýlegt eldhúsborð, dökkt úr massífri furu, einnig til sölu nýtt barnarúm. Uppl. i síma 92-3490. Lítið handavinnuborð á hjölum til sölu, verð 25 þús., bílaút- y^rp, Philips, með kassettutæki, sem nýtf, 'á JS þús., tvær springdýnur á 8 þús. og litill barnastrigastóll á 5000 kr. Uppl. í síma^6^64. Til sölu Passap duomatic prjónavél, rafknúin. Tilboð. Uppl. 1 síma 32861 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu djúpfrystir, rúmlega 2,25 metra langur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—363 Garðeigendur. Skrúðgarðastöðin Akur v/Suðurlands- braut býður ykkur sumarblóm í úrvali, ennfremur birki, víði, furu, greni, garð- verkfæri, gróðurmold, ýmsar blöndur. Notið vætutímann til útplöntunar, það gefur beztan árangur. Uppl. á staðnum, Akur, Suðurlandsbraut 48. Nýleg veggsamstæða og sófasett til sölu, vel með farið, einnig svefnstóll. Uppl. 1 síma 73403. Herraterylenebuxur á 7.500 kr., dömubuxur á 6.500 kr. Saumastofan, Barmahlíð 34, simi 14616. Trjáplöntur: Birki í úrvali, einnig brekkuvíðir, alparifs, greni, fura og fleira. Trjáplöntu- sala Jóns Magnússonar, Lynghvammi 4, Hafnarfirði. Sími 50572. Opið til kl. 22, sunnudaga til kl. 16. Nokkrar Árnesingaættir, Landabækur AB, Kennaratal, Land- fræðisaga Þorvaldar Thoroddsen, Fjöbiir 1—9, bækur Barða Guðmundssonar, Islendingasögur 1—39, frá Djúpi og Ströndum, Frumpartar íslenzkrar tungu og ótal margt fágætt og gott nýkomið. Bókavarðan, Skólavörðustíg 20, sími 29720. Úrval afblómum: Pottablóm frá kr. 670, blómabúnt á aðeins 1950 kr., sumarblóm og fjölær blóm, trjáplöntur, útirósir, garðáhöld og úrval af gjafavöru. Opið öll kvöld til kl. 9. Garðshorn við Reykjanesbraut, Foss- vogi. Sími 40500. US Diver köfunartækik, sama og ekkert notuð til sölu á góðu verði á Rauðalæk 20, sími 36571 milli kl. 7 og 8. Tjaldvagn til sölu. Til sölu er ' tjaldvagn (smíðaður hérlendis). Gott verð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—291 Til sölu vinnuskúr, 3,20x5,60, stigafæriband ca 7 m bíl- pallur, 2,30x4,40 með sturtum, tog- hlerar, 2,30x1,20 og lítil vörubretti. Einnig Cortina árg. ’68 með lélegri vél og Dodge Coronett, skemmdur að framan. Uppl. í síma 30505 og 34309. Garðeigendur — garðyrkjumenn. Getum enn útvegað okkar þekktu hraunhellur til hleðslu á köntum, gang stígum o.fl. Útvegum einnig holta- hellur. Uppl. í síma 83229 og 51972. 1 Óskast keypt B Utihurð fyrir geymslu óskast, 80—90 cm breið. Sími 12637. 12feta hjólhýsi óskast. Uppl. i síma 37075 eftir kl. 6. Óska eftir að kaupa rafmagnshitakút, 200—300 1 einnig rafmagnsþilofna, lítið notað. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-471 Óska eftir að kaupa Husquarna handsláttuvél. Uppl. i síma 40911 milli kl. 7 og 9. Lítill isskápur óskast, ódýr, í góðu standi. Stærð ca 1.20x55. Lítið sófasett til sölu á sama stað. Uppl. i sima 82308. Óska eftir að kaupa notaða teppahreinsivél. Uppl. i síma 84999 á daginn og í síma 39631 á kvöldin. Óska eftir að kaupa loftþjöppu. Uppl. í síma 21078 milli kl. 1 og 5. Suðutæki óskast til kaups stráx. Staðgreiðsla fyrir góð tæki. Uppl. í síma 43850. Skíði óskast. Óska eftir að kaupa vel með farin barna- skíði, 120—130 cm löng, helzt með öryggisbindingum. Uppl. í síma 26345 eftir hádegi og á kvöldin. Kattholt auglýsir. Nýkomið mikið úrval af barnafötum og sængurgjöfum. Kattholt Dunhaga 23, R. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bíla- útvörp, verð frá kr. 17.750, loftnets- stengur og bílhátalarar, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsend- um. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Utskornar hillur fyrir punthandklæði. Áteiknuð punt- handklæði, öll gömlu munstrir. Kaffi- sopinn indæll er, Við eldhusstörfin, Hver vill kaupa gæsir? Öskubuska, Sjómannskonan, Börn að leik. Hollenzku munstrin, alls yfir 20 munstur úr að velja. Sendum i póst- kröfu. Uppsetningabúðin Hverfisgötu 74. Sími 25270. Sagarblöð-verkfæri Eigum fyrirliggjandi bandsagarblaða- efni, kjötsagarblöð, járnsagarblöð, vél- sagarblöð, bora og borasett, sagir, raspa og fl. Bitstál, sf., umboðs- og heild- verzlun, Hamarshöfða l,sími 31500. Verksmiðjuútsala Lopabútar, lopapeysur, ullarpeysur, og akrylpeysur á alla fjölskylduna. Hand- prjónagarn, vélprjónagarn, buxur, barnabolir, skyrtur, náttföt, sokkar o.fl. Lesprjón Skeifan 6, sími 85611 opið frá kl. 1 til 6. Hvíldarstólar — kjarakaup. Til sölu mjög þægilegir og vandaðir hvíldarstólar, stillanlegir með ruggu, fyrirliggjandi í fallegum áklæðum og leðri. Tilvalin tækifærisgjöf. Lítið í gluggann. Bólstrarinn Laugarnesvegi 52, sími 32023. Hefilbekkir. Eigum fyrirliggjandi hinna vönduðu dönsku hefilbekki, stærð 130 cm (hobbybekkir). Hagstætt verð. Lárus Jónsson hf., Laugarnesvegi 59, sími, 37189. Urval af borðum, teborðum, vínbörum, manntöflum, styttum úr leir og kopar og ýmislegt fleira, heppilegir hlutir til tækifærisgjafa Havana, Goðheimum 9, sími 34023. Verzlunin Höfn auglýsir: Flauelsbuxur á börn, 1—4 ára, frá 2.900 kr., handklæði, þvottapokar, diskaþurrk- ur, drengjasokkar, karlmannasokkar, dömusokkar, svuntur. Póstsendum. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12, sími 15859. Veiztþú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. beint frá framleiðanda alla daga vikunn; ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukajcostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R„ simi. 23480. Nægbílastæði. SÓ-búðin auglýsir: Axlabandabuxur, gallabuxur, flauels- buxur, smekkbuxur, st. 1—6, peysur, vesti JBS rúllukragabolir, anorakkar, barna- og fullorðins, ódýrar mittisblúss- ur og barnaúlpur, náttföt, drengja- skyrtur, slaufur, sundskýlur, drengja og herra, bikini telpna, sundbolir, dömu og telpna, nærföt og sokkar á alla fjölskyld- una, bolir, Travolta og Súperman, ódýrir tébolir, sængurgjafir, smávara. SÓ- búðin, Laugalæk hjá Verðlistanum, sími 32388. 1 Fyrir ungbörn 8 Barnavagn til sölu. Á sama stað óskast kerra. Uppl. í síma 43055. Borðstofuhúsgögn, skrifborð, sófar og stakir stólar, borð og skápar, speglar, málverk, píanó, komm- óður og rúm. Urval af gjafavörum. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik- munir Laufásvegi 6, sími 20290. I Húsgögn B Til sölu fallegur 4ra sæta sófi, verð kr. 75 þús. Ennfrem- ur sérstaklega fallegur dömuklæða- skápur með spegli, skúffu og skápum. Verð 55 þús. Uppl. i síma 20534. Ljóst eikarhjónarúm til sölu með áföstum náttborðum. Uppl. I síma 39623 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu 2 ára ganudt Florida sófasetl. selst fyrir 150 þús. Uppl. I síma 17085. Til sölu gott sófasett og sófaborð. Verð ca 80—100 þús. Uppl. í síma 81137 eftir kl. 8. Til sölu Happy sófasett. Uppi. ísíma 92-3611 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að kaupa fataskáp. Reiðhjól til sölu á sama stað (10 gira). Uppl. I síma 43340. 'Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurös- sonar, Grcttisgötu 13, sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna.svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatthol og skrif- borð. Vegghillur og veggsett, riól bóka- hillur og hringsófaborð, borðstofuborð og stólar, hvíldarstólar og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi, sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Gott sófasett til sölu. Uppl. I síma 26847 milli kl. 4 og 6. Klæðningar-bólstrun. lokun. að okkur klæðnmgai og uð- gerðir á bólstruðum húsgögnum. Komum I hús með ákæðasýnishorn. 'Geruni verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Athugið, sækjum og sendum á Suðurnes, Hveragerði, Selfoss og ná- grenni. Bólstrunin, Auðbrekku 63. :Sími 44600, kvöld- og helgarsími 76999. Bólstrum og klæðum gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný. Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör- in. Ás, húsgögn, Helluhrauni 10, Hafnarfirði. Simi 50564.. I Heimifistæki B Lítill notaður isskápur óskast til kaups, einnig kven- reiðhjól. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022. H-437 Litill ísskápur óskast til kaups, þarf helzt að geta staðið á borði, staðgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-439 Gömul Rafha eldavél til sölu, verð 12 þús. kr. Uppl. i síma 51063 eftir kl. 5. Til sölu sjálfvirk Haka Varina þvottavél, öll nýuppgerð. Uppl. I síma 83945. Til sölu vegna flutnings Ignis uppþvottavél, lítið notuð. Uppl. I síma 41480. GRÓDRARSTÖDIN STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Býöur úrval garöplantna og skrautrunna. Opiö virka daga: 9-12 og 13-21 laugardaga 9-12og13-18 sunnudaga 10-12 og 13-18 Sendum um allt land. Sækiö sumarið til okkar og flytjiö þaö meö ykkur heim. D VerzSun Verzlun Verzlun SIUBIH SKIIRUM Islemkt Hugvit agHanilverk STUÐLA-SKILRUM Ær léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum. hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. 3§HsVERR!R hallgrímsson Smiöastofa h/i .Tronuhraum 5 Simi 51745 DRÁTTARBEIZLI — KERRUR lýrirliggjandi — alll efni i kerrur fyrir þá sem vilja smiða sjállir. bei/li kúlur. lengi f\rir ullar leg. bifreiða. Þórarinn Kristinsson Klapparstig 8 Sími 28616 (Heima 72087). Sumarhús — eignist ódýrt 3 möguleikar: 1. „Byggiö sjálF’ kerFiö á Islenzku 2! Efni niöursniðið og mcrkt 3. Tilbúin hús til innréttingar Ennfremur byggingarteikningar. Sendum bæklinga. Leitið upplýsinga. Teiknivangur Símar 26155 - 11820 alla daga. <8> MOTOROLA Alternatorar I bila og báta, 6/12/24/32 volta. Platfnulausar transistorkveikjur I flesta bila. Haukur & Ólafur hf. Ármúla 32. Slmi 37700. f mtsBuna frjúlst, áháðdagblað

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.