Dagblaðið - 15.06.1979, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 15.06.1979, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 1979 13 Hreint og klárt 1 myndlist er tuttugasta öldin framar öðru tími rómantikur í víðasta skilningi — einstaklings- bundinna tilrauna, skyndilegs inn- blásturs og liflegra, jafnvel hams- lausravinnubragðaogá þetta viðum flestar stefnur i myndlistum allt frá aldamótum og til þessa dags. Expressjónismi grundvallast á óheftri persónutjáningu, kúbismi á sama, en þó innan ákveðinna marka, ijóðræn afstraktlist á alit sitt undir inn- blæstri, dada er ofsafengið atferli og súrrealismi gengur allur út á tjáningu undirvitundar. Rætur ameríska eftir- striðsmálverksins liggja djúpt í persónu- og goðsagnarómantík og ekki þarf að skoða rækilega manífest og verk ýmissa nýrri hreyfinga, flúxus, popp og konseptlista, til að finna í þeim rómantískan undirtón — einstaklingshyggju, trú á óræð öfl innra með manninum og náttúru- dýrkun. Andóf gegn draumórum En rómantíkin á sér einnig W8MM&' - ' AÐALSTEINN INGÖLFSSON Mólekúl og atóm Doesburg sagði konkret list felast í „hreinum og einföldum nátt- úrulegra fyrirbæra og yfirfærslu þeirra í hrein, absólút form, sem væru sjálfum sér næg og þjónuðu engum ljóðrænum eða táknrænum tilgangi”. Aðrir félagar hans töldu konkret listina vera einu nútímalegu listina, þar sem hún tæki mið af þeim strúktúr sem væri að baki allri sköpuninni, samanber mólekúl og atóm. Konkret list þeirra van Doesburg og samverkamanna hans var það sem síðar var nefnt „hard edge” — full af skörpum hornum, beinum línum utan um frumliti o.s.frv., en van Doesburg sjálfum vannst ekki tími til að fylgja hugmyndum sínum eftir, þvi hann lést 1931. Eftir það var stofnuð hreyfing sem nefndist Abstraction-Création sem starfaði milli 1931—36 og síðar tók svissneski listamaðurinn Max Bill við og setti upp tvær alþjóðlegar sýningar á Úr myndröð eftir Ole Schwalbe. neikvæða hlið — tilfinningasemi, upphafningu hins handahófskennda og snobb fyrir hinu frumstæða og til eru næg dæmi um allt þetta í nútímalist. Gegn rómantík af þessu tagi hafa margir listamenn snúist með því að snúast á sveif með Apollón, guði hófstillingar jafnvægis og hreinleika — en allir þessir eiginleikar hafa jafnan verið taldir til klassíkur. Myndlist af þessu tagi hefur verið nefnd ýmsum nöfnum og hefur komið fram í ýmsum myndum: konkret, geómetrísk list, mínimal. Þessar tilhneigingar koma fram fyrir alvöru um og eftir 1920, hugsanlega sem andsvar gegn ljóðrænni afstrakt- list og draumórum súrrealista og þá helst í hollensku hreyfingunni De Stijl sem þeir Piet Mondrian og Theo van Doesburg stýrðu, en takmark hennar var ekki einungit listræn ný- sköpun heldur einnig þjóðfélagsleg endurnýjun. konkret list, árið 1944 og loks árið 1960. Sjálfur sagði Bill að konkret list væri ekki eingöngu byggð á geómetríu, heldur gætu óregluleg og lífræn form verið snar þáttur hennar. Grúskarar og meinlætamenn Eftir-1960 höfðu menn að ég held misst trúna á konkretlist sem þjóðfélagslegu afli og fóra að kalla slíka listakenn „formalista” — grúskara og meinlæiamenn sem dunduðu sér með ferning og keilur. En þá voru uppgötvanir konkretista komnar inn í myndmál tuttugustu aldar fyrir alvöru — ameríska málverkið, op-list, popp list og síðar minimal list og konsept kerfin. Nú síðustu árin er eins og hreinræktaðir konkret menn seu aftur að sækia i sig veðrið, enda ekki Atvinnurekendur eru alvarlega minntir á að tilkynna viðkomandi bæjar- eða sveitarstjórnarskrifstofu um starfsmenn sína. Vanræksla á tilkýnningarskyldu þessari svo og vanræksla á að halda eftir af kaupi starfsmanna upp í útsvar veldur því að launagreiðandi verður ábyrgur fyrir útsvarsgreiðslum starfsmanna sinna sem eigin útsvarsskuld. Samtök eftirtalinna sveitarfélaga i Reykjanesumdæmi: Bessastaöahrepps, Garöabæjar, Kópavogs, Seltjarnarness, Mosfellshrepps og Kjalarneshrepps , • .V:.; • ; Hörður Ágústsson ásamt verkum sinum. vanþörf á að hreinsa til öðru hvoru. ítalir eiga sér t.d. ötula vinnuhópa, Gruppo T og Gruppo N sem predika „tabula rasa”. Ekki var mér kunnugt um það að alþjóðlegur vinnuhópur konkret listamanna hefði komið saman til að stofna samtök árið 1972, en ein afleiðing þeirrar stofnunar er sýning sú sem nú stendur yfir í FÍM salnum. Finnar áttu frumkvæðið að henni en síðan hlóðst utan á hana uns nú eru saman- komnir 14 listamenn frá 10 löndum, þ.á m. Hörður Ágústsson frá íslandi. Kerfismyndir Þátttakendum ar gert að vinna eingöngu svart-hvít verk og engin stærri en metra á kant en út af þessu hefur verið brugðið á stöku stað. Það er einnig einkenni á sýningunni að menn hugsa verk sín sem kerfi en ekki sem stakar og sjálfstæðar einingar. Línurnar eru lagðar í fyrstu mynd, dæmið sett upp og siðan er skipulega unnið úr forsendum. Hafa svo konkret menn eitthvað fram að færa á því herrans ári 1979? Ég er ekki frá þvi, þótt sjálfur hafi ég tak- markaða ánægju af kerfisfræðum þeirra margra. Ég er nefnilega á þeirri skoðun að í heimi stöðlunar tölvuvinnslu, kerfisbindinga og skrá- setninga, sé þörf á annars konar list sem mótvægi, en það er önnur saga. Þó skal ég fúslega viðurkenna að einfaldleiki og hreinskilni þessara verka er fyrirtak til að hreinsa hugann og hugkvæmni sumra lista- mannanna er örvandi. Maximal — minimal Ég nefni sem dæmi danska lista- manninn Ole Schwalbe sem fer ekki troðnar slóðir í myndhugsun sinni, Hans Dieter Schrader frá Þýskalandi, Vladimir Kopteff hinn finnska og svo Hörð Ágútsson, sem stendur er- lendum kollegum sínuni fyllilega á sporði. En fyrir alla muni leyfum þúsund blómum að vaxa — lika þeint sem sáð hefur verið í konkret. Sýning þeirra konkretmanna, Maxintal- Minimal, stendur til 17. júni. Sendum í póstkröfu um allt land E 78x15 KR. 19.500 BR 78x13 KR. 16.600 G 78x15 KR. 21.500 615x13 KR. 16.500 H 78x15 KR. 23.600 700x13 KR. 15.600 L78x15 KR. 27.600 BR 78x14 KR. 17.900 LR 78x15 KR. 31.500 CR 78x14 KR. 19.800 HR 70x15 KR. 29.200 H 78x14 KR. 22.300 JR 78x15 KR. 29.800 B 78x14 KR. 16.900 GR 78 x 15 KR. 26.500 P205/70R x 14 KR. 22.800 HR 78x15 KR. 27.400 P205/75Rx14 KR. 21.800 GR 70x15 KR. 27.400 SAMYANG HJÓLBARÐAR 615x13 KR. 13.750 135x14 KR. 22.950 560x13 KR. 14.350 E 78x14 KR. 23.650 590x13 KR. 15.450 560x15 KR. 17.750 A78x13 KR. 16.550 700x15 jeppa KR. 35.800 B78x13 KR. 19.300 700x16 jeppa KR. 36.600 640x13 KR. 17.200 600x12 KR. 13.950 • Sólaðir hjólbarðar ávallt fyrirliggjandi • Einnig margar aðrar gerðir hjólbarða • Sannfærist með þvíað leita ti! okkar Ódýrír amerískir hjólbarðar Gúmmívinnustofan Skipholti 35 Sími 31055

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.