Dagblaðið - 15.06.1979, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 15.06.1979, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 1979 29 Með sumrínu byrjar unglingavinnan eða vinnuskólinn eins og það heitir á finu máli. Þar er gjarnan skipzt á í „pásum”. DB-mynd Ragnar Th. *""■.... .............. * í^^yndsiá - Undanfarið hefur stundum sézt „skondin” flugvél á Reykjavíkurflugvelli, svonefnd Trilander vél, nokkurs konar sambland af Islander og „Þristi”. Myndin til hœgri þarfnast varla skýringar — hún er tekin í Hafnarfirði. DB-myndir Ragnar Th. /Árni Páll Sjómannadagurinn var um slð- ustu helgi. Þá var glaðzt með þeim sem sóttu sjóinn í mis- jöfnum veðrum í vetur. Mynd- in er tekin við innsiglinguna í Grindavíkurhöfn í vetur. DB-mynd Ólafur Rúnar, Grindavík. A liorpúljsstödum skammt ofan við Reykjavik, þar sem forðum varstórbú ThorsJensen , hafa nokkrir Vm hvítasunnuna var haldið árlegt sjóstangveiðimót I Vestmannaeyjum. Fengu margirþar vænafiska listamenn vinnustofur. Myndin er tekin þar utanhúss. — en aðrir glöddust yfir litlum eins og Ragnar Sigurjónsson, fréttaritari DB i Eyjum, sem hér vcifar afi- DB-mynd Hörður anum. DB-mynd Jónas Sig., Vestm. Símar: 2 9330/29331 BILASALAN VITATORGI Camaro Rally Sport árg. ’72, 8 cyl., Volvo 144 árg. ’70, Ijósdrapplitaður, Mazda 1300 árg. ’75, blár, gott lakk, Mazda 616 Coupé árg. ’74, ekinn 43 sjálfsk., brúnsanseraður m/hvítum ný sumardekk, útvarp. Góður bíll, 2ja dyra, sumar- og vetrardekk fylgja, þús. Gulur, gott lakk, 2ja dyra. Bill vinyltoppi, breið dekk, aflveltistýri, skoðaður ’79. Verð 1800 þús. útvarp-segulband. Skoðaður’79. Verð sem stendur fyrir sínu. Toppsölubill loftdemparar. Fallegur og góður bill i 2.1 millj. sem verður fljótur að fara. Verð 2.2 toppstandi. Verð 3.6 millj. Skipti. millj.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.