Dagblaðið - 19.06.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 1979.
21
í spili dagsins urðu varnarspilurun-
um á minni háttar mistök, sem varð til
þess að sögnin vannst, skrifar Terence
Reese. Vestur spilaði út tígultvisti í
þremur gröndum suðurs.
Vestur gaf. Norður-suður á hættu.
Norður
♦ D854
VÁG105
0 65
+ KD5
Vestur
+ G2
t?8743
.0 K972
+ 432
Au.'Tuk
AK107
VD8
0 Á103
+ G9876
Suour
+ Á963
57K62
0DG84
+ Á10
Austur drap útspilið á tígulás og
spilaði tígultiu. Suður lét gosann og
vestur gaf. Suður tók spaðaás og báðir
mótherjarnir létu lágt. Suður spilaði
spaða áfram og þegar gosinn kom frá
vestri lét hann lítinn spaða úr
blindum. Tian kom frá austri. Vestur
spilaði laufi og suður drap á ás. Tók
síðan kóng og drottningu í laufinu. Þá
var hjartagosa spilað frá blindum.
Austur lét drottninguna og suður drap
á kóng. Tók síðan ás og tíu i hjarta og
spilaði vestri inn á fjórða hjartað.
Vestur varð að spila frá tígulkóng og
suður vann spilið.
Vestur missteig sig, þegar suður tók á
spaðaásinn. Ef vestur gefur spaðagosa í
ásinn eru möguleikar suðurs að vinna
sögnina litlir.
■f Skák
i landskeppni Sovétríkjanna og
Júgóslavíu kom þessi staða upp í skák
Tal, sem hafði hvítt og átti leik, og
Velimirovic á 1. borði.
VELIMIROVIC
|*li *
*
■ *::a m'i
*
W& M £§
&m m mjm
b Ifigls
i,,, ...
TAL
15. Rxf7! — Kxf7 16. f3! — Rexd5
17. fxe4 — Rxc3 18. Bxc3 — Dxe4 19.
Dh5! + — og Tal vann.
3É
King Features Syndicate, Inc., 1978. World rights reserved.
Þó ég LÍTI ekki út fyrir að vera veik, er ekki þar með
sagt að ég SÉ ekki veik.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkra-
bifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og
sjukrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörðun Lögregla/i sími 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími51100.
Reflavlk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökJcviliðið
I I60,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið ogsjúkrabifreið simi 22222.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
15.-21. júni er I Laugavegsapóteki og Holtsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlunafrá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fri-
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingareru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótck, Akureyri.
Virka daga eropið i þcssum apótekum á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá k I. 15— 16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og
20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i síma 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15,Jaugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokaðí hádeginu niilli kl. I2.30og 14.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri sími
22222.
Tannlæknavakter i Heilsuverndarstöðinni við Baróns
stíg alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
MAí?{?(A&£
COUHSELOZ
© Bulls
Einu skiptin sem við erum sammála er þegar við ákveð-
um að slást, félagsráðgjafi.
Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga föstudaga.ef ekki næst
i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en lækpir er til viðtals á göngudeild Land
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í simsvará 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni:
ifpplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi
liðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966.
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—lóogkl. 18.30—19.30.
Fæðingardeild: KI. 15-16 og 19.30-20.
Fæðingarheimili Revkjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild:|Mla daga k1.15.30— 16.30.
Landakotsspítali: Alla Jagáfrá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. ' Barnadeild kl. 14 18 alla daga.
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard.
ogsunnud. á sama timaogkl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30.
Barnaspitali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akrancss: Alla daga kl.-15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og’ 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
Vistheimilið Vifílsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl.
20—2I.Sunnudagafrákl. 14—23.
r
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðalsafn —Útlánadeild. Þingholtsstráeti 29a, simi
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, fiugard. kl. 9—
16. Lokað á sunnudögum.
Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstrœti 27, simi
27029. Opnunartimar 'I. sept,—31. maí. mánud,—
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14-18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.-
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.-
föstud. kl. 16—19.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud,-
föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við
fatlaða og sjóndap-
Farandbókasöf” afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a.
Bókakassar lánaou skipum, heilsuhælum og
stofnunum,simi 12308.
Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga
föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21.
Ameriska bókasafnjð: Opið alla virka daga kl. 13— 19.
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aðeins opin -ið sérstök
tækifæri.
ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla
daga, nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. Ókeypis að-
gangur.
Hvað segja stjörnurnar?
Spóin gildir fyrír miflvikudaginn 20. júnf
Vatnsberínn (71. jen.—19. febi.): Sérstök stefnumót efla
fundir eru likleg dag f>ersónutöfrar þínir ættu að njóta
sín bezt siðdegis. Reyndu að fresta mikilvægum fundum
þar til þá.
Fiskamir (20. febr.— 20. marz): Þtg inun að öllum
líkindum skorta reiðufé I dag. Láttu ekki freistast til að
kaupa ónauðsynlega hluti. Þetta ætti að vera mjög
tilfinninganæmt tfmabil fyrir þá sem eru i ástasam-
bandi.
Hrúturinn (21. marz—20. aprfl): Þú færð dálitið óþægi-
legar fréttir, en ástandið er nú ekki eins slæmt og það
lítur út fyrir. Þú munt njóta sérstakrar umhyggju og
alúðar þeirra sem eru í kringum þig.
Nautið (21. aprfl— 21. maí): Pú ert ekki i neinu skapi til
að taka öllu þegjandi og hljóðalaust. Haltu þig að
trúföstum félögum og gættu tungu þinnar. Einhver
vonbrigði eru likleg hjá þeim sem st^nda í framtaks-
sömum framkvæmdum.
Tvíburamir (22. maí—21. júní): Dagurinn ætti að vera
gleðilegur í alla staði. Þú færð bréf eða skilaboð sem þú
hefur lengi beðið eftir. Það inniheldur stórkostlegar
fréttir. Einhver rómantík virðist liggja í loftinu.
Krabbinnv (22. júnf—23. júlf): F"f tækifærin berast upp í
hendurnar á þér í dag, þá nýttu þau til hins ýtrasta á
meðan stjörnurnar eru þér hliðhollar. Anægjulegt and-
rúmsloft ætti að umlykja þig á öllum sviðum.
Ljónifl. ( 24. júlf— 23. ágúst):Hlátur virðist ætla að
einkenna atburði dagsins. Þú ert mjög framtakssamur.
Gættu þín að segja ekki of mikið. Fjármálin virðast vera
á batavegi.
Meyjan (24. égúst—23. sept.): Foröastu að sýna hlut-
drægni í deilum sem verða i dag. Þú gætir iðrazt þess að
vera of harðorður. Nú er mikii þörf á að leysa ákveðið
fjölskylduvandamál. Spennunni ætti að Iétta með kvöld-
Vogin (24. sept.—23. okt.): Hversu mikió sem þú leggur
að þér mun þér ekki takast að leysa öll vandamál sem
skjóta upp kollinum í dag. Stjörnurnar eru ekki sérlega
hlvnr.tai þér í augnablikinu. Yngri persóna virkar krefj-
andi bæði á tíma þinn og peninga.
Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Nafn þitt er nefnt í
sambandi við nýtt yerkefni. Einhver sem býr í fjarlægð
reynir að ná sambandi við þig. Þú gætir lent í mjög
oþægilegumfélagsskap í kvöld.
Bopmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Liklcgt er að þú
kynnist einhverjum sem á mörgsameiginlegáhugamál
með þér. óvænt feröalag er liklegt. Vinátta og ástasam-
bönd ættu að þrifast mjög vel núna.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Eitthvert slúður veldur
þér miklu angri. Ef þér tekst að komast fyrir rætur þess
skaltu tala beint út við persónuna sem kom þvi af stað.
Vinir og kunningjar sýna þér stuðning og samúð.
Afmælisbam dagsins: Einkallf þitt mun verða miklu
ánægjulegra næstu tólf mánuði. Þú munt afkasta miklu
og finna leið til að eyöa frlstundunum á skynsamari hátt.
Horfurner eru góðar í ástamálunum og almennt mun
samlvndi og ánægja ríkja yfir öllu lifi þínu.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögumkl. 16—22.
Listasafn íslands vjð Hringbraut: Opið daglega frá
13.30— 16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl.
9— 18 ogsunnudaga frá kl. 13— 18.
Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes.
simi I8230. Hafnarfjörður, simi 51 :\kuiv>n simi
11414, Keflavik.sími 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simT
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
thelgar simi 41575, Akureyri, sími H4I4, Keflavik
Jsimar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, sima ’
,J088og 1533. Hafnarfjörður.simi 53445. j
' Sím.ibilanir i Revkjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akurc. n keflavik <>g Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis pg á
helgidögum er svaraö allan sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á vcitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarkort
Minningarsjöðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal viA Byggðasafnið i
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7, og Jóni Aðalsteini lónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfel|inga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i
Byggðasafninu i Skógum.
iMinningarspjöld
Kvenfélags Neskirkju
fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju,
Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl.
Sunnuhvoli Viðimel 35.
Minningarspjöld
Félags einstœðra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrífstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Stcindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers i Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og
Siglufirði.