Dagblaðið - 21.06.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 21.06.1979, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 1979. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar, teiknimyndir í míklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítap; einnig i lit. Pétur Pan — Öskubuska — Júmbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir Gög og Gokke og Abbot og Costello. Kjöriö fyrir barnaafmæli og samkomur. Uppl. í síma 77520. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali. 8 mm sýn- ingarvélar til leigu. Sýningarvélar ósk- ast. Nýkomið mikið úrval af 8 mm tón- filmum, aðallega gamanmyndum. Ný þjónusta: Tónsegulrákir settar á 8 mm filmur. Filmur bornar með verndandi lagi sem kemur í veg fyrir rispur. Ath.: Sérstakur 20% fjölskylduafsláttur til 1. júli. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggj- andi,simi 36521 (BB). Véla- og kvikmyndaleigan. Leigjum 8 og 16 mm sýningarvélar, 8 mm tökuvélar, Polaroid vélar, Slidesvél- ar m/timer og 8 mm kvikmyndir. Kaupum og skiptum á vel með förnum myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi. Ný þjónusta. Færum 8 mm kvikmynd' irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir VHS kerfi. Myndsnældur til leigu, vænt- anlegar fljótlega. Sími 23479 (Ægir). Ljósmyndapappir, plasthúðaður frá Tura og Labaphot, hagstætt verð, t.d. 9 x 13, 100 bl. á 3570, 18'x 24, 25 bl., á 1990, 24 x 30, 10 bl., á 1690 Stærðir upp í 40x50 Takmark- aðar birgðir. Við seljum fleiri gerðir af framköllunarefnum og áhöldum til ljós- 'myndagerðar. Póstsendum. Amatör Laugavegi 55,sími 12630. 16 mm, super 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur, tilvalið fyrir barnaafmæli eða barnasamkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardus- inn, Tarzan o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, Mash o.fl. í stuttum útgáf- um, ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. Sýningarvélar óskast til kaups.- Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. í síma 36521 (BB). Teppi Byssur Winchester haglabyssa, pumpa, til sölu, nr. 12. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-073 Til sölu litið notaður 222 cnl, i íf*"í 11, Sako heavy barrel, með lOx, Bus'mell kíki. Uppl. í sima 96- 41764. Dýrahald Collie hvolpar. Mjög fallegir, hreinræktaðir Collie hvolpar til sölu, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 92-2012. Kettlingar. Vel vandir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 43389. Hestaáhugafólk. 6 vetra jörp hryssa, sonardóttir Sörla, til sölu, vel reist og falleg. Uppl. í síma 52145eða54180. Kettlingar. Tveir fallegir kettlingar fást gefins á gott heimili. Uppl. í síma 25658 eftir kl. 5 á daginn. Páfagauksungar. Til sölu páfagauksungar. Uppl, í síma 74302 í dag oj næstu daga. . Klárhestur með tölti. Til sölu þægur 7 vetra hestur, hentugur fyrir konu eða barn. Uppl. í síma 32861. Jónas. Vil kaupa vel með farinn notaðan hnakk. Uppl. í síma 85287. Fuglapössun. Láttu fuglinum þínum líða vel meðan þú ferð í sumarfrí. Uppl. í síma 10438 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. 50 fm islenzkt ullargólfteppi ásamt gúmmífifti til sölu. Uppl. í síma 23020eftirkl.6. Fyrir veiðimenn I Nýtindir laxamaðkar til sölu. Uppl. í síma 16102 eða 43870. Til sölu úrvals skozkir ánamaðkar, verð kr. 70 st. Uppl. í síma 24371 eftir kl. 5 allan daginn um helgar. Maðkar, sími 31011. Til sölu silunga- og laxamaðkar, Síminn er31011eftirkl.3ádaginn. Jæja, þetta vekur eftirtekt: bústnir og þræðilegir maðkar til sölu. Veitum magnafslátt. Afgreitt í tryggum plastumbúðum. Heimsendingar ef óskað er. Verð frá 50—70 kr. Uppl. I símum '34910 ogl 1823 eftirkl. 5. Safnarinn Kaupum islenzk frimcrki 'og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Til bygginga Timbur. Til sölu mótatimbur, 1x6, 1 1/2x4 og 2x4. Uppl. i síma 86600 og á kvöldin í síma41109. «*." Bátar Nýleg 4ra tonna trilla til sölu. Uppl. í síma 42284 eftir kl. 7 á kvöldin. 51/2 tonna bátur til sölu. Uppl. í síma 12120 eða 38998; helzt í hádeginu og á kvöldin. Til sölu Bátalónsbátur, byggður 1973 með 108 ha Fordvél, búinn öllum tækjum og fyrsta flokks á- standi, afhendist fljótlega. Skip og Fast- eignir, Skúlagötu 63, simar 21735 og 21955, eftirlokun 36361. Til sölu er 11 tonna Bátalónsbátur í toppstandi, til af- hendingar strax. Uppl. ísíma 94—1188. 9 tonna trilla. M.B. Hreggviður, 9 tonna yfirbyggður nótabátur, opinn, til sölu. Smíðaár 1962. Perkings vél, Simrad dýptarmælir, þrjár 24 volta handfærarúllur, Sóló eldavél og fleira fylgir. Tilboð óskast. Uppl. í síma 28888, Aðalskipasalan. Bátavéi til sölu. Lister bátavél til sölu, 22 ha, lítið notuð, með tilheyrandi. Uppl. í bátasmíðastöð Jóhanns Gíslasonar, simi 50732. 2 X 20 hp góður utanborðsmótor til sölu. Einnig óskast 40-50 ha utan- borðsmótor og Mini til niðurrifs eða afturfjaðrir í Mini. Uppl. í síma 34272. Til söiu tvær sjálfvirkar handfærarúllur. Uppl. í síma 97—7345 eftirkl. 19. Hjól sem nýtt drengjareiðhjól, 24" S.C.O til sölu. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin í síma 42954. Til sölu Suzuki TS 400. torfæruhjól með nýrri vél. Uppl. í sima 81571 á kvöldin og um helgar. Til sölu sem nýtt DBS gírahjól. Uppl. í síma 51529. Til sölu Puck Dakota CC 50 árg. '71, verð 1500 þús. Uppl. í síma 14164.__________________' Oskuin eftir reiðhjóli fyrir 5 til 8 ára bam. Uppl. í síma 73043. Philips drengjareiðhjól, 28 tommu, til sölu i sæmilegu ástandi. Uppl. í síma 30411 í dag og næstu daga. Honda skellinaðra. Til sölu Honda SS 50 árg. '75. Uppl. i síma 92—8154. Til sölu Honda XL 350 árg. 74. Þarfnast lagfæringar. Verð 450 þús. Uppl. í síma 96—51124 eftir kl. 7. Vélhjól til sölu. Suzuki AC 50 árg. '78 til sölu, ekið 200 km, í ábyrgð. Uppl. í síma 36489. Universal hvítt 20 tommu fjölskyldureiðhjól til sölu í góðu lagi, hægt að brjóta það saman. Uppl. ísíma37924eftirkl.7. 72 CC. Til sölu 72 CC sett, cylinder, stimpill, hringir bolti og pakkning á 45 þús. Uppl. ísíma 71058. Gult barnareiðhjól fyrir 5 til 8 ára til sölu. Uppl. í síma 21725eftirkl.7. Mótorhjólaviðgerðir. Gerum við allar tegundir af mótor- hjólum, sækjum og sendum mótor- hjólin. Tökum mótorhjól í umboðssölu. Miðstoð mótorhjólaviðskipta er hjá okkur. Opið frá 8—7 5 daga vikunnar. Mótorhjól sf. Hverfisgötu 72, sími 12452. Bifhjólaverzlun-verkstæði. Allur búnaður og varahlutir fyrir bif- hjólaökumenn. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, sími 10220. Bif- hjólaþjónustan annast allar viðgerðir á bifhjólum. Fullkomin stillitæki, góð þjónusta. Bifhjólaþjónustan Höfðatúni 2, simi 21078. Ath: Á sama stað sala á nýjum og notuðum hjólum, varahlutir og viðgerðir. -^-------------------------------------- Reiðhjólamarkaðurinn er hjá okkur, markaður fyrir alla þá sem þurfa að selja eða skipta á reiðhjólum. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 1—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Fasteignir Húseign til sölu, tilboð. Neðri hæð húseignarinnar að Lambeyr- arbraut 6, Eskifirði, er til sölu. Uppl. eru gefnar i síma 97—6292. Óskað er eftir tilboðum. Réttur áskilinn til að taka hvað tilboði sem er eða hafna öllum. Sumarbústaðaland til sólu. Til sölu er sumarbústaðaland i Gríms- nesi úr landi Klausturhóla. Uppl. i sima 40397. Byggingarlóð til sölu við Bauganes í Skerjafirði, ca 600 ferm. Uppl. 1 síma 11219 kl. 9—5, eftir kl. 7 í síma 86234. Til sölu er eldra húsnæði úti á landi, kjallari, hæð og ris. Uppl. í síma 97-5285. Bílaþjónusta Tökum að okkur boddíviðgerðir, allar almennar viðgerðir ásamt viðgerðum á mótor, gírkassa og drifi. Gerum föst verðtilboð. Bílverk hf. Smiðjuvegi.40, sími 76722. önnumst allar almennar viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum fost verð- tilboð í véla- og gírkassaviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Biltækni, Smiðjuvegi 22, sími 76080. ' Er rafkerfið I ólagi? Gerum við startara, dinamoa, alternatora og rafkerfi í öllum gerðum bifreiða. Erum fluttir að Skemmuvegi 16, Kóp. Rafgát, Skemmuvegi 16, Kóp. Sími 77170. Bllasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar teg- undir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og rúm- betra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bílaspraut- un og réttingar Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6, sími 85353. Tek að mér alhliða bílaviðgcrðir, ódýr og góð þjónusta, er lærður. Uppl. í síma 77712 eftir kl. 7. Berg s/f Bilaleiga, Smiðjuvegi 40, Kópavogi. Sími 76722. Leigjum út án ökumanns Vauxhall Viva og Chevette. Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 36 Kóp. sími 75400, auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota Corolla 30, Toyota Starlet, VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað í hádeginu. Heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Al'söl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. Til sölu Mercury Comet, mjög gott kram, boddí lélegt. Verð 200 þús. Uppl. í síma 39631 á kvöldin. Wagoneer árg. 74 til sölu, aflstýri og -bremsur, ekinn 31 þús. km á vél. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. í síma 92—2271. 352 8 cyl. Fordvél til sölu ásamt sjálfskiptingu, ósamansett. Á sama stað er til sölu 4ra hólfa blöndungur og 4ra hólfa hedd, passar á 318 vél, einnig Taunus 17 M með góðri vél, léiegt boddí. Selst ódýrt. Uppl. í síma 23467. Til sölu varahlutir í Fiat 128 árg. 71, Cortinu '68 til 70, VW '67 til 70, Saab '66, Chevrolet-,'65, Skoda 110 L 72, Skoda Pardus 72, Moskvitch '68, Volvo Duet '64, Taunus 17 M '69 og fleira. Kaupum bila til niðurrifs og bílhluti. Varahlutasalan Blesugróf 34, sími 83945. Chevrolet Impala árg. 70 til sölu, 4ra dyra, V8, 350, sjálfskiptur, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92—3918. Óska eftir stút á gírkassa eða gírkassa úr Hornet eða Rambler American. Uppl. í síma 99— 5909. Lada Sport árg. 79 til sölu. Uppl. í síma 27975. Óska eftir vinstra frambretti á Ramber American. Uppl. í sima 92— 7540 eftir kl. 6. Vantar framhurðir á Toyotu Corollu árg. 74, tveggja dyra. Uppl.ísíma 81718. Cortinal600GXLárg.72 til sölu. Ný bretti og nýsprautaður, ekin 68 þúsund. Uppl. í síma 23020 eftir kl. 6. Trabant árg. 77 til sölu. Gulur að lit. Uppl. í síma 25401, Nýja-Garði (Pétur Orri). Skodal00árg.70 til sölu, er í sæmilegu standi, selst ódýrt, á sama stað óskast til kaups bláir höfuð- púðar. Uppl. í síma 39546 eftir kl. 4. Cortina árg. 70 til sölu, þarfnast smávægilegrar við- gerðar fyrir skoðun. Uppl. í síma 74990 frá kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Loftpressa óskast til kaups, dregin. Uppl. í síma 29681 eftir kl. 18. Óska eftir Taunus 17M árg. '66, má vera ógangfær. Uppl. hjá auglþj. DBisíma 27022. H-074 Tækifæri. Hér er tækifæri fyrir þá sem vantar skemmtilegt fjögurra stafa númer. Skoda Pardus árg. 72, skemmtilega ryðgaður, fylgir. Óskoðaður, góð vél, góð dekk (3 umgangar), nýr geymir og fleira gott. Uppl. í sima 75033 á kvöldin. Óska eftir stirhpilstöng í Buick V-8, 8 cyl. árg. '66. Á sama stað er til sölu sjálfvirk þvottavél, Hoover Automatic 91, þarfnast viðgerðar, einnig þvottapottur, gamall, í góðu lagi. Uppl. í síma 52355. Óska eftir VW 1300 skiptivél. Uppl. í síma 72295, eftir kl. 19. Björn Geir. Austin Gibsy árg. '65 með dísilvél til sölu. Uppl. í síma 41896 eftir kl. 20. Chevrolet Nova árg. 71 til sölu í því ástandi sem hún er eftir veltu. Uppl. í síma 44969 eftir kl. 19. Volvol44árg.'67 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 92— 8429eftir,kl. 19. Hillman Hunter árg. 70 til sölu, sjálfskiptur. Uppl. í síma 71101 og 75655 eftir kl. 7 fimmtudag og föstudag. Óska eftir fólksbilakerru til kaups. Uppl. í sima 73878. Bfla og bátasalan auglýsir. Seljum í dag Scout árg. 74, 8 cyl., beinskiptur, vökvastýri, Scout árg. 74, 8 cyl., sjálfskiptur vökvastýri, Skoda 110 L árg. 76 og'77. VW 1200 árg. 75. Mazda 929 árg. 75. Bíla og bátasalan. Dalshrauni 20, sími 53233. Blla og bátasalan auglýsir. Seljum í dag Austin Allegro árg. 76 og 77, Cortinu 1600 XL árg. 74 og 75, Pólskan Fiat árg. 77, Fíat 126 árg. 75. Ford Comet árg. 71 og 72, Datsun 260 C árg. 78, Land Rover dísil árg. 71, lengri gerð. Bíla- og bátasalan, Dals- hrauni 20, sími 53233. Góður Rambler American til sölu, litur mjög vel út. Til greina koma skipti á ódýrari bil. Uppl. í síma 12039eftirkl.7. Mercury Montego MX árg. 73, til sölu, selst á vægu verði ef samið er strax. Uppl. ísíma 85711, eftirkl. 19. Mercury Comet til sólu, skipti óskast á Citroén GS 74- 75. Uppl. í síma 92—8303. Vil kaupa báðar framhurðir (lengri gerð) í 22 manna Benz D—309 árg.72. Uppl. ísíma72117. Til siilu Plymouth Valiant 200 árg. '68 í góðu ásigkomulagi, 6 cyl., sjálf- skiptur, útvarp fylgir. Ekinn 70 til 80 þús. km, skoðaður 79. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Skeifunni. Góð kjör ef samiðerstrax. Bíll í sérflokki. Chevrolet Nova Custom 78 til sölu, 8 cyl., 307, 2ja dyra, sjálfskiptur með afl- stýri- og- -bremsum, rafmagns- upphalarar, rafmagnslæsingar og veltistýri. Ekinn aðeins 23 þús. Uppl. i síma 26435. Datsun 77 Til sölu er Datsun 180 B árg. 77, silfur- grár, með góðu lakki, útvarp og kassettutæki. Uppl. eftir kl. 6 i síma 66600. Nú er salan að aukast. Þess vegna vantar allar teg. nýlegra bíla á skrá. Sel í dag auk margra annarra bíla: Ford Cortinu 1600 XL 74, Mözdu 818 73 og Mercury Montego. Bílasalan Sigtúni 3. Opið til kl. 22 virk kvöld og 10—18 um helgar.sími 14690. Óska eftir að kaupa drif í Sunbeam '68 til 74. Passar lika úr Hillman og Singer. Uppl. frá kl. 2 til 5 í síma 27680, Smári og 74927 í kvöld. l.ada 1200station árg. 78 til sölu. Uppl. í síma 53305 eftir kl. 20. Scout árg. '68 Til sölu Scout árg. '68 .' skiptum fyrir stationbíl eða fólksbíl. Uppl. í síma 99— 1431 eftirkl. 7ákvöldin. Til söln 8 cyl vél ( 330 cub) og sjálfskipting í Oldsmobile 6 cyl. vél og sjálfskipting í Ford og Chevrolet. Vökvastýri og varahlutir í Chevrolet árg. 70 til 72 og Ford Fairlane station árg. '68. Uppl. í síma 10300 og 72415. Til sölu Mercedes Benz 220 disil árg. '69 með kílómetramæli, sjálfskiptur, aflbremsur og -stýri. Góður og fallegur bíll. Verð samkomulag, skuldabréf koma til greina. Uppl. í síma 23394 eftir kl. 7 í kvöld.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.