Dagblaðið - 21.06.1979, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 21.06.1979, Blaðsíða 8
DAGBLADIÐ. FIMMTUDAGUR21. JÚNÍ 1979. OTBB®M BÍ DILKASLÖG Seljum nœstu daga DILKASLÖG / 3ja, 5 og 10 kgpökkum. Verð kr. 480 pr. kg. ¦uðr BÚniN NM SÍM111636 LAUGAVEGI78 Létt göngutjöld 2ja, 3ja og 4ra manna frá Glœsibæ—Sími 30350 Atvinnuhúsnæði Höfum til leigu 220 ferm gott húsnæði við Smiðjuveg í Kópavogi. Hentugt sem verzl- unar-, iðnaðar eða skrifstofuhúsnæði. EIGNAUMBOÐIÐ Laugavegi 87 — Sími 13837 og 16688 Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða vanan gröfumann nú þegar. Umsókn með upplýsingum um fyrri störf sendist starfsmannastjóra. RAFMAGNSVEITUR RIKISINS, Laugavagi118 Roykjavík. Nýr umboðsmaður Dagblaðsins í Keflavík: Margrét Sigurðardóttir Faxabraut 38 B, sími 92-3053. WMEBÍMIB Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna van- skila á söluskattí. Samkvæmt kröfu tollstjörans í Reykjavík og heimild í lögum nr. 10, 22. mars 1960, verður atvinnurekstur beirra fyrirtækja hér í um- dæminu, sem enn skulda söluskatt fyrir janú- ar, febrúar og mars 1979, og ný-álagðan sölu- skatt frá fyrri tíma stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum, ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraembættisins við Tryggvagötu. Lögreglustjórinn í Reykjavík 19.júní1979. Stærsti bátur SjóraiEs 79 að hlaupa af stokkunum: KEPPENDURNIR FÓRU Á MINNSTA BÁTNUM í FYRRA „Þetta er draumabátur minn því ég var á sínum tíma í heilt ár að reyna að útvega mér skrokk af svona bát hjá erlendu framleiðendunum, en þeir vildu ekki selja mér nema fullbúinn bát," sagði Bjarni Björgvinsson sem á- samt konu sinni, Láru Magnúsdóttur, er að koma sér upp 24 feta bát fyrir Sjórall '79. Það verður sta-rsti bátur keppninnar nú mcð yél á þriðja hundrað hestafla Chrysler vél. Fyrirtækið Mótun hf. : Hafnarfirði hefur fengið framleiðsluleyfi á þessum bátum hérlendis og eru a.m.k. 12 slíkir þegarV pöntun. Áformað var að a.m.k. einn slíkur til viðbótar færi í Sjórallið, en vegna hráefnisskorts í kjölfar farmannaverk- f allsins verður ekki af því. í fyrra kepptu Bjarni og Lára á minnsta bátnum og þeim eina með utanborðsvél. Gekk þeim vel á honum svo vænta má mjög góðs árangurs hjá þeim á nýja bátnum. Hann verður sjósettur upp úr helginni og hefjast þá æfingar. -GS. Lára, Bjami og Björgvin sonur þeirra ásamt slarfsmanni Mótunar hf. við bata- smíðinaigær. DB-mynd: Árni Páll. Bjarney Gisladóttir Tálknafirði dró ekki af sér við vorverkin i kartöflugarðinum. DB-myndJH. Tálknafjöröur: Kartöfluimríjörðina Kartöflumar þurfa að komast í jörðina, eigi að fást sæmileg uppskera í haust. Það þýðir því ekkert annað en að drífa sig í því að stinga upp garðinn og pota kartöflunum niður. Það hefur þó varla viðrað til slíkra stórvirkja á Vestfjörðum fyrr en nú er líðatók ájúní. Bjarney Gísladóttir hús- móðir á Tálknafirði notaði sólskinsdag sem gafst í síðustu viku til þess að huga aðgarðinum. Kartöflugarðurinn er skammt fyrir utan bæinn, við býlið Sveinseyri. Það er jarðvegur sendinn og góður til kar- töfluræktunar. Bjarney flýtti sér við vorverkin, því allt í kringum hana Iágu æðarkollur á eggjum sínum og ekki mátti styggja þær um of frá hreiðrunum, því þá gátu eggin kólnað. -JH. Sæmilegur af li á Eskifiröi Hólmatindur kom á þriðjudag til Eskifjarðar með 88 tonn af ágæturrf þorski. Minni bátarnir hafa fiskað sæmilega að undanförnu. Votabergið er i langri viðgerð eftir árekstur, en skipið rakst á annað skip í þoku úti fyrir Fáskrúðsfirði nýlega. -Regina. Vitnivantar Vitni vantar að tveimur árekstrum, sem urðu í Kópavogi fyrir skömmu. Fyrri áreksturinn varð á mótum Nýbýlavegar og Skeljabrekku 30. marz um kl. 16. Bifreiðarnar sem lentu í árekstrunum voru af tegundunum Cortina og Simca. Vitað er um tvo sjónarvotta að þessum árekstri en ekki hafðist upp á nöfnum þeirra. Þá var ekið á kyrrstæða Citoen-bifreið við Hamraborg 1 þann 15. júní sl., ein- hvern tímann á milli kl. 13 og 13.50. Sjónarvottar eru beðnir að gefa sig f ram við lögregluna í Kópavogi. -GAJ- Bfl stolið Aðfaranótt mánudags var bif- reiðinni R—21852 stolið frá Sólvalla- götu 14. Bifreiðin ér hvít að lit af gerðinni Volkswagen 1274. Þeir er gætu gefið upplýsingar um bifreiðina eru beðnir að hafa samband við rannsóknarlögregluna. -GAJ- Núerhægtað fáfram- kallaðar svart/hvítar Skyndimyndir, Templarasundi 3, hafa nýlega opnað framköllunarstofu. fyrir svarthvítar filmur. Bætir það úr brýnni þörf þvi ekki hefur verið hægt að fá framkallaðar svarthvítar filmur hér í borg um hálfs árs skeið. Vélakostur ljósmyndastofunnar er amerískur af Pako gerð og eru myndirnar, stækkaðar á Kodak plast- pappir. Hægt er að velja ufn pappírsáferð matt eða glans og hvort myndimar eru kantlausar eða með hvítum kanti. Afgreiðslutími eru 2 dagar og styttri ef óskaðer. Aðra svart-hvíta vinnu mun stofan einnig annast, svo sem „kontakt kopíur" stækkanir og eftirtökur eftir gömlum myndum. Eftir sem áður annast Skyndimyndir myndatökur fyrir skírteini, visa, o. fl. á mun lægra verði en aðrir, svo og mót- töku fyrir litframköllun.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.