Dagblaðið - 27.06.1979, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 27.06.1979, Blaðsíða 8
Eðlisfræðikennarar! Flensborgarskóla vantar kennara í eðlis- fræði næsta skólaár. Uppl. gefur skólameistari í síma 50560. Skólameistari. SKYNDUHYNMR Vandaðar litmyndir í öll skírteini. barna&fjölsk/ldu- Til hluthafa Verzlunarbankans Forkaupsréttur hluthafa til að skrá sig fyrir hlutafjáraukningu rennur út 30. júní nk. Hluthafar eru minntir á að skila inn skriflegum loforðum fyrir þann tíma til aðalbankans, Bankastræti 5. VŒZIUNRRBRNKI ÍSLRNDS HF Starf ritara hjá fjármálaráðuneytinu, fjárlaga- og hagsýslustofnun, er laust til umsóknar. Um er að ræða fullt starf. Krafist er góðrar íslensku- og vélritunar- kunnáttu. Laun samkv. launakerfi ríkis- starfsmanna. Umsóknir óskast sendar fjármálaráðuneytinu, fjárlaga- og hag- sýslustofnun, Arnarhvoli, fyrir 6. júlí Fjármálaráðuneytið fjðrlaga- og hagsýslustofnun. Af greiðsla - sölustarf Óskum að ráða stúlku til afgreiðslu- og sölustarfa. Framtíðarstarf. Uppl., ekki i síma, gefur verksmiðjustjóri, Vogafell K/f Lystadúnverksmiðjan Dugguvogi 8. Ijðsmyndir AUSTURSTRÆTI 6 SIMI 12644 LITSJONVARPSTÆKI SJÓNVARPSBÚDIN BORGARTÚNI 10 REYKJAVÍK SlMI 27099 DAGBLADID. MIDVIKUDAGUR 27, JÚNÍ 1979. TORFUMENN í MQRIHLUTA Rikisstjórnin á næsta leik í málum herra ætti því samkvæmt þessu að Til að komást að raun um hvaða Berhhóftstorfunnar. Borgarstjórn geta tckið ákvörðun mjög fljótlega skoðun sé ofan á tneðal ráðherranna samþykkti fyrir skemmstu ályktun á um framtið Torfunnar. En þar sem reyndi Dagblaðið að hafa uppá þcim þá lund að hvetja til þess að Bern- þau ntá! varða stjórnarráðið allt og sem flestunt og spyrja þá um afstöðu höftstorfan yrði friðuð, að cigandi framtíð húsnæðismála þess hefur þeirra til Torfunnar. Torfunnar, ríkið, friðaði cigur sinar hann afráðið að leggja málið fyrir -BH og hcldi þeim við. Menntamálaráð- rikisstjórnina. ALLTAF VERIÐ HLYNNTUR FRIÐUN Greiði atkvæði meðfriðun - segir Benedikt Gröndal ,,Ég hef verið hlynntur húsavernd og m.a. staðið að löggjöf um þau efni á Alþingi,” sagði Benedikt Gröndal utanrikisráðherra. ,,Ég hef verið frekar hlynntur því að friða húsin.” Benedikt kvaðst mundu greiða at- kvæði með friðun Bernhöftstorfunnar ef menntamálaráðherra legði frant til- lögu þar að lútandi i ríkisstjórri. - GM Kjartan — segirHjörleifur Guttormsson „Afstaða min er ekkert laun- ungarmál,” sagði Hjörleifur Gutt- or.msson iðnaðarráðherra. ,,Ég hef allt- af verið hlynntur friðun Torfunnar og vil að staðið verði myndarlega að upp- byggingu hennar." Hjörleifur kvaðst ennfremur telja eðlilegt að eftir friðun yrði einhver skynsamleg starfsemi í húsunum. - GM SVAVAR HLYNNTUR FRIÐUN ,,Ég er hlynntur friðun Bernhöfts- torfunnar og hef alla tíð verið,” sagði Svavar' Gestsson viðskiptaráðherra þegar leitað var eftir hver væri hans af- staða til friðunar Torfunnar. - BH Ragnar eindregið hlynnturTorfunni ,,Ég er eindregið hlynntur friðun Torfunnar,” sagði Ragnar Arnalds menntamálaráðherra í samtali við DB. ,,Ég vildi að afstaða borgarinnar lægi fyrir og kaus að eiga ekki nein eftir- kaup við hana um þetta svo hennar samþykki var nauðsynlegt,” sagði Ragnar. Kvað hann Bernhöftstorfu- málið eitt af mörgum sem ræða ætti á rikisstjórnarfundi um miðjan dag i gær og þegar hann var inntur eftir hver stæði á móti innan ríkisstjórnarinnar taldi hann enga ástæðu til að greina frá því í fjölmiðlum. - BH Magnús H. Magnússon: r STJORNARRAÐS- HÚS í STAÐINN „Min afstaða er sú að þarna eigi að byggja þokkalegt stjórnarráðshús sem fellur -vel inn í umhverfið,” sagði Magnús H. Magnússon félagsmálaráð- herra í samtali við DB er hann var inntur eftir hver væri hans afstaða til friðunar Bernhöftstorfunnar. „Ég fæ ekki séð að það sé neinn hagur í að hafa húsin í þessu ástandi þarna og ef menn vilja vernda þau ætti að flytja þau upp áÁrbæjarsafn,” sagði Magnús. Að öðru leyti minnti hann á að hús- friðun heyrði undir menntamálaráð- herra en húsbyggingar stjórnarráðsins undir forsætisráðhera svo þetta væri hans eigin skoðun er hann væri að lýsa. - BH

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.