Dagblaðið - 27.06.1979, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 27.06.1979, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 1979. 15 D ð DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Til sölu D 4—5 manna tjald til sölu og himinn með framlengingu. Uppl.í síma 51723. Hjólhýsi til sölu, 4 manna, Cl Sprite árg. 73 með ísskáp. Uppl. i síma 99—6809. Úr sumarleyfi í sumarleyfi. Vii selja tækin, svefnpoka, vindsæng, myndavél, segulband, borð, plötuspilara, stóla, kíki, primus. Hagstætt verð. Uppl. i sima 19678. Söluturn til sölu með kvöld- og helgarsöluleyfi. Góð kjör. Uppl. i síma 50223 eftir kl. 7 á kvöldin. Af óvenjulegum ástæðum eru til sölu stórglæsileg svefnherbergis- húsgögn í antikstil, stíl Lúðvíks 16., hvít með gyllingu, mjög stórt hjónarúm með bólstruðum gafli, tveim náttborðum og snyrtiborði ásamt stól, gardínum og rúmteppi í sama stíl. Verð 1,1 milljón. Einnig er til sölu píanó, stórglæsilegur sófi ásamt sófaborði I stíl Lúðvíks 16. og stereogræjur. Uppl. milli kl. 6 og 8 í síma 20437. Til sölu hreinlætistæki, poppbaðkar, salerni, tvær handlaugar og baðskápur, blöndunartæki og allt til- heyrandi, þvottavél, sjálfvirk, handknú- in sláttuvél, barnarimlarúm, ryksuga, göngugrind og ameriskar gardínu- brautir, hagstætt verð. Uppl. i síma 85075 eftir kl. 17. Garðeigendur — Garðyrkjumenn. Getum enn útvegað okkar þekktu hraunhellur til hleðslu á köntum, gang- stigum o.fl. Útvegum einnig Holta- hellur. Uppl. ísíma 83229 og 51972. Hver vill skipta á tvöföldum stálvaski með borði fyrir einfaldan stálvask? Uppl. i síma 77075. Tilsölu lóferm teppi, nýlegt, á kr. 25 þús., einnig notuð eld- húsinnrétting með Husqvarna sam- stæðu og tvær Zodiak mini talstöðvar. Uppl. í síma 40374. Loftpressa. Ný 380 lítra loftpressa, 3ja fasa, til sölu. Uppl. i sima 99-1681. Til sölu vel með farin ný rafmagnsritvél frá Olivetti, verð 200 þús., einnig til sölu herrajakkaföt, verð 30 þús. Uppl. i síma 26589. Herraterylenebuxur á 7.500 kr., dömubuxur á 6.500 kr. Saumastofan, Barmahlíð 34, sími 14616. Stcypustyrktarjárn. Til sölu 16, 20 og 25 mm steypustyrktar- járn. Uppl. í sima 54595 og 52595. Magna-tjald. Til sölu 5—7 manna tjald, 2 m brx2,80 lengd, veggjahæð 0,70 m, lokuð yfir- breiðsla með fortjaldi. Aðeins notað 3svar. Verð kr. 80 þús. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H—687 Dömur athugið: Seljum tízkuvörur á mjög hagstæðu verði, aðeins mánudag, þriðjudag og miðvikudag frá kl. 1—8 eftir hádegi. Uppl. í síma 51084. 1 Óskast, keypt D Óska eftir að kaupa bílakerru. Uppl. í sima 31360 á daginn og66585‘ákvöldin. Tjald. Óska eftir hústjaldi, stærð 5—8 manna. Uppl. i síma 52072 allan daginn. Kaupum gamalt: 25—30 ára gömul föt, kjóla. dragtir, skyrtur, barnaleikföng og skartgripi og annað gamalt smádót, sérstaklega gardínuefni og önnur gömul efni, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima 19260 og 72912 á daginn og 13877 og 29414 á kvöldin. Óska eftir salerni með stút I gólfi, má vera gamalt. Simi 92-1478 Keflavik. tslen/.k reiðtygi. Vel með farinn hnakkur og beizli óskast til kaups. Uppl. í síma 53199 eftir kl. 5. Kjötsög. Óskum eftir að kaupa kjötsög i góðu standi. Uppl. i síma 92-6545 á vinnu- tima. Kaupum gamalt, s.s. box, leirtau, skartgripi og fleira smá- dót. Einnig óskum við eftir gömlum pen- ingakassa og ginum. Kjallarinn, simi 12880. Verzlun D Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bíla- útvörp, verð frá kr. 17.750, loftnets- stengur og bílhátalarar, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsend- um. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Munið! Höfum allt sem þarf til frágangs á handavinnu. Klukkustr.'ngiajá'. .í njög góðu verði. Stórt úrval af púðaflaueli, púðauppsetningar, gömlu alltaf I gildi. Sýnishorn í verzluninni, tilbúnir púðar og flauelsdúkar, stórt úrval. Sendum I póstkröfu. UppsetningaV jðm, Hverfis- götu 74, sími 24570. Sagarblöð-verkfæri Eigum fyrirliggjandi bandsagarblaða- efni, kjötsagarblöð, járnsagarblöð, vél- sagarblöð, bora og borasett, sagir, raspa og fl. Bitstál, sf., umboðs- og heild- verzlun, Hamarshöfða l.sími 31500. Hvíldarstólar-kjarakaup. Til sölu mjög þægilegir og vandaðir hvíldarstólar, stillanlegir með ruggu, fyrirliggjandi í fallegum áklæðum og leðri. Tilvalin tækifærisgjöf. Lítið í gluggann. Bólstrunin, Laugarnesvegi 52, simi 32023. Verksmiðjuútsala Lopabútar, lopapeysur, ullarpeysur, og akrylpeysur á alla fjölskylduna. Hand- prjónagarn, vélprjónagarn, buxur, barnabolir, skyrtur, náttföt, sokkar o.fl.' Lesprjón Skeifan 6, sími 85611 opið frá kl. 1 til 6. Útskornar hillur fyrir punthandklæði. Áteiknuð punt- handklæði, öll gömlu munstrin. Kaffi- sopinn indæll er, Við eldhusstörfin, Hver vill kaupa gæsir? Öskubuska, Sjómannskonan, Börn að leik. Hollenzku munstrin, alls yfir 20 munstur úr að velja. Sendum i póst- kröfu. Uppsetningabúðin Hverfisgötu 74. Sími 25270._____________________ Veiztþú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litavai, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R.. sími 23480. Næg bílastæði. 1 Antik D Borðstofuhúsgögn, skrifborð, sófar og stakir stólar, borð og skápar, speglar, málverk, píanó, komm- óður og rúm. Úrval af gjafavörum. Kaupum og tökum I umboðssölu. Antik- munir Laufásvegi 6, simi 20290. Fatnaður D Svört finflauelsdrakt nr. 34 til sölu á kr. 20 þús. Uppl. i síma 81349. I Fyrir ungbörn D Nýlegur barnavagn óskast. Uppl. i síma 85638. Til sölu er kerruvagn, stærri gerðin. Uppl. i sima 18345 eftir kl. 17.___________________________________ Barnakerra og barnaburðarstóll tilsölu. Uppl.ísima 10242eftirkl. 18. Óska eftir að kaupa vel með farinn kerruvagn frá Fálkanum. Uppl. I sima 92-1842. 9 Húsgögn D Bólstrun, klæðningar. KE-húsgögn Ingólfsstræti 24118. 8. Sími Svefnbekkjaiðjan Höfðatúni 2 Rvík er flutt að Eyrarbakka og Selfossi. Framleiðum áfram svefnbekki, sendum um land allt. Uppl. i símum 99—3l63og99—1763. 3ja sæta sófi og tveir stólar til sölu ásamt ruggustó! og sófaborði. Uppl. að Meistaravöllum 23, 2. hæðtil hægri. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatthol og skrif- borð. Vegghillur og veggsett, riól bóka- hillur og hringsófaborð, borðstofuborð og stólar, hvíldarstólar og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi, sendum einnig I póstkröfu um land allt. Opiðá lauaardöeum Mjög vandaðir VEIÐIJAKKAR Glæsibœ—Sími 30350 J C Þjónusta Þjónusta Þjónusta Önnur þjónusta j LOFTPRESSUR Leigjum Út: Loftpressur, JCB-gröfur, Hilti naglabyssur, hrærivélar, hitablásara, slipirokka, höggborvélar og fl. REYKJAVOGUR t®kja- og vélaleiga Ármúla 28, simar 81565, 82715, 44908 og 44887. Athugið! Tökum að okkur að hreinsa hús o.fl. áðuren málaðer. Háþrýstidæla sem tryggir að öll ónýt málning og óhreinindi hverfa. Fljót og góð þjónusta. Upplýsingarísíma 19983 og 37215. Alhliða máln- ingarþjónusta Kristján Daðason málarameistari, kvöldsími 73560. BIABIB Irjálst, úháð dagblað BÓLSTRUNIN MIÐSTRÆTI 5 Viðgerðir og klæðningar. Falleg og vönduð áklæði. lrM Sími 21440, fcSÉSI V 2 OG 4', * £?'■* heimasími 15507. Gaiðaúðun Tek að mér úðun trjágarða. Pant- anir í síma 20266 á daginn og 83708 á kvöldin Hjörtur Hauksson skrúðgarflyrkjumeistari Bflabjörgun v/Rauðahvamm Sími 81442. Hjót og gófl þjónusta Innanbæjarútkall aðeins kr. 6000.- Opifl alla daga. Tökum að okkur Málningar á akbrautum og bílastæðum — fast verð. Leitið upplýsinga UmfBrðarmerkiigar s/f Simi 30596. □ [SANDBLASTUR hti MELA8RAUT 20 HVAUYRARHOLTI HAFNARFIRDI Sandhlástur. Málmhuðun SamlbláMim skip. hús ng sla'iii mannvnki KiiManU'g sandblástuista'ki hvcrt á land si'ni cr. StaM'sla fyrirta'kl landsins. scihii'fv i sandblæstri Kl.jót ug goð þiónusla [53917 mn Kiæðum og gerum við alls konar bóistruð húsgögn. Áklæði og snúrur í miklu úrvali. Bólstrarinn Hverfisgötu 76 Sími 15102. Sólbekkir—klæðaskápar Smíðum sólbekki, klæðaskápa, baðinnrétt- ingar og fleira eftir máli. TRÉSMIÐJAN KVISTUR SÚÐARVOGI 42 (KÆNUVOGSMEGIN), SÍMI 33177._________________________ SKRIFSTOFUÞJÓIMUSTA Gerum tollskjöl og verðlagsreikninga. Skrifum verzlunarbréf á ensku, dönsku og þýzku. Aðstoðum við að leita sambanda erlendis og veitum n ráðleggingar I sambandi við innflutningsverzlun. Fullur trúnaður. SKRIFSTOFUAÐSTOÐ HVERFISGÖTU 14 - SÍMI 25652. I', I Fíateigendur ath: Tökum að okkur allar algengar viðgerðir á Fíatbílum. Vanir menn og vönduð vinna. Verkstæði, Tangarhöfða 9, sími 83960. mmiMœ iijálsl, úháðdagblað

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.