Dagblaðið - 27.06.1979, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 27.06.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 1979. 19 ökukennsla Takiö eftir — takið eftir. Ef þú ert að hugsa um að taka ökupróf eða endurnýja gamalt þá get ég aftur bætt við nokkrum nemendum sem vilja byrja strax. Kenni á mjög þægilegan og góðan bíl, Mazda 929, R-306. Góður ökuskóli og öll prófgögn. Einnig getur þú fengið að greiða kennsluna með afborgunum ef þú vilt. Nánari uppl. í síma 24158. Kristján Sigurðsson öku- kennari. (' Aukennsla—æfingatímar. Cenni á C'ortinu 1600. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðmundur Haraldsson, simi 53651. Ökukennsla — æfingatímar. Ef þú þarft á bílprófi að halda. talaðu þá við hann Valda, sími 72864. Ökukennsla — æfingatímar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626, árg. '79. Ökuskóli og prófgögn ef óskaðer. Reynslutimi án skuldbindinga. Uppl. í síma 14464 og 74974. Lúðvík Eiðsson. Ökukennsla-æfingatímar-hæfnisvottorð. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskirteini óski nemandi þess. Jóhann G. Guðjónsson. Uppl. í síma 38265, 21098 og 17384. Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni á Mazda 323, árg. '78. ökuskóli og öll prófgögn ef þess er óskað. Helgi K. Sessilíusson. sími 81349. Ökukennsla-endurhæfing-hæfnisvottorð. Kenni á lipran og þægilegan bil, Datsun I80B. Greiðsla aðeins fyrir lágmarks- tima við hæfi nemenda. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslu- kjör. Halldór Jónsson ökukennari. sími 32943, og hjá auglþj. DB í sima 27022. Til leigu sumarbústaðalóðir skammt frá Þingvallavatni, sést yfir vatnið, einnig lóðir fyrir hjólhýsi. Tilboð sendist til augld. DB með nöfnum og heimilisfangi merkt „Sumarbústaða- lóðir”. f----; _ > Ymislegt ________________> Til sölu eru 4 goskælar. peningakassi, Hugin súpu-, kaffi- og kakóvél. Uppl. í síma 43266 eftir kl. 8. Innrömmun sf. Holtsgötu 8, Njarðvík, sími 92-2658. Höfum mikið úrval af rammalistum, skrautrömmum, spor- öskjulaga og kringlótta ramma, einnig myndir og ýmsar gjafavörur. Sendum gegn póstkröfu. 1 Þjónusta D Mótahreinsun. Tökum að okkur að rífa og hreinsa mótatimbur af einbýlishúsum og stærri verkum, vanir menn. Uppl. í síma 43284 eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. Húsráðendur athugið. Tek að mér að skafa úti- og innihurðir, einnig ýmsa aðra trésmíðavinnu, svo sem viðhald á gömlu og nýsmiði. Geri föst verðtilboð. Leitið upplýsinga í síma 71812 eftir kl. 18. (Geymið auglýsing- una). Gróðurmold heimkeyrð í lóðir. Simi 40199 og 34274. Múrarameistari tekur að sér sprunguþéttingar með ál- kvoðu, 10 ára ábyrgð, flísalagnir og múrviðgerðir. Uppl. í sima 24954. Garðeigendur. Tek að mér standsetningu lóða, einnig viðhald og hirðingu, gangstéttalagningu, vegghleðslu, klippingu limgerða o.fl. E.K. Ingólfsson garðyrkjumaður, simi 82717 og 23569. Atvinnurekendur. Atvinnumiðlun námsmanna er tekin til starfa. Miðlunin hefur aðsetur á skrif- stofu stúdentaráðs í Félagsstofnun stúd- enta við Hringbraut. Sími miðlunarinn- ar er 15959 og er ópin frá kl. 9—17 alla virka daga. Stúdentar, mennta- og fjöl- brautaskólanemar standa saman að rekstri miðlunarinnar. Sláum lóðir með orfi eða vél. Uppl. i símum 22601 og 24770. Sprunguviðgerðir. Tökum að okkur allar sprunguviðgerðir, notum aðeins viðurkennd efni, vandvirk og örugg þjónusta. Vanir menn, tilboð ef óskaðer. Fjarlægjum einnig mótavira af steinhúsum og gerum upp útihurðir. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—24498 Tck að mér útkeyrslu o.m.fl. Uppl. i sima 34961. Til sölu úrvals gróðurmold, heimkeyrð. Einnig leigjum við út traktorsgröfu. Uppl. í sima 24906. Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. i sima 16684 allan daginn og öll kvöld. Garðeigendur athugið. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, geri tilboð ef óskað er, sanngjarnt verð, Guð- mundur sími 37047. Geymið auglýsing- una. Tek að mér almenna máningarvinnu, úti sem inni, tilboð eða mæling. Uppl. í síma 76925 eftir kl. 7. Hreingerningar Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hreingerningar á stofnunum og fyrirtækjum, einnig á einkahúsnæði. Menn með margra ára reynslu. Sími 25551. Urvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. i sima 34292. Ágúst Skarphéðinsson. Tökum að okkur að hrcinsa og snyrta til í görðum. Uppl. gefur Árni i sima 13095 milli kl. 19 og 21 á kvöldin. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningarstöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagna- hreinsun. Pantið i síma 19017. Ólafur Hólm. Önnumst hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Gerum einnig föst tilboð. Vandvirkt fólk með margra ára reynslu. Sími 71484 og 84017, Gunnar. Vélhreinsum teppi i heimahúsum og stofnunum. Kraftmikil ryksuga. Uppl. í símum 84395, 28786 og 77587. Hreingerningar og teppahreinsun. Nýjar teppa- og húsgagnahreinsivélar. Margra ára örugg þjónusta. Tilboð i stærri verk. Sími 51372. Hólmbræður. Tek að mér aö þvo glugga. Fljót og góð þjónusta. Simi 81442. Þrif — teppahreinsun — hreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum, stofnunum o.fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél, sem tekur upp óhreinindin. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049 og 85068, Haukur og Guðmund- ur. ____________________________H-526 Ökukennsla-æfingatfmar. Kenni á Datsun 180B árg. '78, sérstak- lega lipran og þægilegan bil. Útvega öh prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, simi 75224. Ökukcnnsla — æfingatímar — bifhjóla- próf. Kehni á Simca 1508 GT. Nemendur greiða aðeins tekna tima. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og oll próf- gögn ef óskað er. MagntK Helgason. simi 66660. Börðusti 8 tíma við eldinn — kviknaði út frá púströri ábfl Flokkur lögreglumanna úr Reykja- vík og frá hjálparsveitum skáta og Slysavamíifélagsins börðust i gær við eld í mosagróðri um 7 km. norðan Suðurlandsvegar við Sandskeið. Lögreglunni var tilkynnt um eldinn um kl. 16 í gær ogekki tókst að ráða niður- lögum hans fyrr en um kl. 23.30. Tveir menn höfðu vcrið á bil á þessu svæði og töldu þeir, að eldurinn hefði kviknað út frá púströrinu á bil þeirra. Lögreglan og hjálparsveitinrar börðust við eldinn með skóflum, hrifum og kústum og mokuðu m.a. skurð kringum allt svæðið sem var a.m.k. hálfur hektari að stærð. Eldurinn var raunar einnig á öðru svæði aðeins norðar en mjög fljótlega tókst að slökkva eldinp þar. Svæðið sem eldur- inn kom upp á er á milli Lyklafells og Hengils. -GAJ. Fjölmennt lið lögreglu og hjálparsveitu hélt á staðinn til að berjast við eldinn. Myndin er tekin þegar lögreglu- og hjálparsveitir komu aftur seint I gær- *<'°*(*' DB-mynd Sv. Þorm. Lögbanninu af- létt í Keflavík 1 dag verður aflétt lögbanni vegna framkvæmda við Sjúkrahúsið í Kefla- ,ík. í síðustu viku lagði Rafveita Kefla- víkur fram 100 milljóna tryggingu til þess að stöðva framkvæmdir undir- verktaka við verkið, sem ekki hafði löggildingu í Keflavík. Málið hefur nú leystst á þann hátt að verktakinn flytur suður til Kefla- víkur. -emm/JH. Bráðkvadd- urábáti Fullorðinn maður varð bráðkvaddur á báti á Miklavatni í Skagafirði þar sem hann var að vitja unr net í gær. Maðurinn mun hafa verið gestkomandi hjá syni sínum og tengdadóttur sent búa þarna skammt frá vatninu og fylgdust þau með ferðum hans á vatninu. Mun hann hafa veifað til þeirra á hjálp, en var látinn þegar þau komu að bátnum. Hann mun hafa verið veill fyrir hjarta. Aðsögn lögregl- unnar á Sauðárkróki er málið í rann- sókn. -GAJ-

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.