Dagblaðið - 27.06.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 27.06.1979, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 1979. Kiæðningar-bólstrun. lokum uð okkur klæðmngur og við gerðir á bólstruðurn húsgögnum. Komum í hús með ákæðasýnishorn. Gerum verðtilboð yðnr að kostnaðar- lausu. Athugið, sækjum og sendum á Suðurnes, Hveragerði, Selfoss og ná- grenni. Bólstrunin, Auðbrekku 63. Sími 44600, kvöld- og helgarsimi 76999.. Florida svefnsófasett til sölu (sófi og 2 stólar). Uppl. i sima 54569. Svefnbekkir. Eigum nokkra svefnbekki með örmunt og sængurgeymslu í sökkli til sölu á verksmiðjuverði. Stílhúsgögn, Auð- brekku 63,sími 44600. Njótið velliðunar í nýklæddu sófasetti, höfuni falleg áklæði, og hvildar á góðunt svefnbekk. Góðir greiðsluskilmálar. Ás-húsgögn, Helluhrauni 10, simi 50564. I Heimilisfæki i Gamall ísskápur óskast keyptur, ekki meira en 140 cm á hæð. Uppl. í síma 343S7. Selst ódvrt. Bilaður isskápur, sem breyta má í frysti, og lítill borðísskápur. Uppl. í sima 21616. Philco þvottavél W 65, 2ja ára, lítið notuð, lil sölu. Verð 200.000. Uppl. i síma 74583. Af sérstökum ástæöum er til sölu nýr Sanuzzi ísskápur (teg. 20 pr.) með 190 litra kæli og 100 litra frysti. Uppl. i sima 53574 milli kl. 17 og 20 i dag. Til sölu Electrolux frystikista, 310 lítra, og Nordmende sjónvarpstæki (ásamt útvarpi). Uppl. í síma 92-1964. Hjónarúm til sölu. Uppl. i sinta 37781. Til sölu Teac A3340 4ra rása atereósegulband. Uppl. í sima 29935. Til sölu Kenwood KA-7300 magnari og Toshiba SR-355 direct drive plötuspilari. Uppl. I sima 25401, Nýja- Garði (PéturOrri). Hljóðfæri Trilla óskast til kaups á góðum kjörum. Uppl. t sima 18439 eft- irkl. 7. Bátavél til sölu, 3ja cyl. Bukh dísil ásamt gir, startara og dinamó. Uppl. i síma 52762. Til sölu 40 hestafla Johnson utanborðsmótor. Allur nýyfir- farinn. Hagstætt verð. Uppl. i sima 74883. Lítill norskur árabátur með seglbúnaði til sölu. Báturinn er 9,5 fet á lengd og 50 kg þungur. Isbátur geturfylgt í kaupunum. Simi 75150 eftir kl. 20. Til sölu vel útbúinn 10 tonna dekkbátur. Báturinn er í góðu standi með árs gamalli Volvo Penta vél. Uppl. í sínia 96-41237. H-L-J-Ó-M-B-Æ-R S/F hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun. Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökuin i umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómlækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið! Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. r . v Ljósmyndun Canon AEI. Eigum til fáeinar Canon AEl reflex myndavélar á hagstæðu verði. Mynd- verk — Glöggmynd, Hafnarstræti 17. simi 22580. Notuð rafmagnseldavél óskast. Uppl. i síma 43366. Til sölu 360 lítra frystikista. Uppl. i síma 99-4179 Hvera gerði. Til sölu notaóur Philco kæliskápur. Selst ódýrt. Uppl. i síma 84514. Til sölu vegna flutnings úr landi: 1. Grundig 20" litsjónvarp með fjarstýringu, 1 árs, verð 400 þús. (nýtl 512 þús.), 2. Electrolux sambyggðui isskápur-frystiskápur. hæð 1,76 m. hvítur. 6 ára. verð 350 þús. (nýr 513 þús.), 3. AEG Lawamat Bella þýzk þvottavél. 6 ára, verð 300 þús. (ný 530 þús.l. Uppl. i sima 16517. Hljómtæki Við seljum hljómflutningstækin fljótt séu þau á staðnum. Mikil eftirspurn eftir sam- ’byggðum tækjum. Hringið eða komið. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Sportmarkaðurinn • auglýsir. Ný þjónusta. Tökum allar Ijós- myndavörur í umboðssölu, myndavélar, linsur, sýningarvélar og fl. og fl. Verið Velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, sími 31290. 16 mm, super 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur, tilvalið fyrir barnaafmæli eða barnasamkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardus- inn, Tarzan o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, Mash o.fl. í stuttum útgáf um, ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. í síma 36521 (BB). 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali. 8 mm sýn- ingarvélar til leigu. Sýningarvélar ósk- ast. Nýkomið mikið úrval af 8 mm tón filmum, aðallega gamanmyndum. Ný þjónusta: Tónsegulrákir settar á 8 mm filmur. Filmur bornar með verndandi lagi sem kemur i veg fyrir rispur. Ath.: Sérstakur 20% fjölskylduafsláttur til 1. júlí. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggj- andi, simi 36521 (BB). Munið frímerkjasöfnun Geðverndar Innlend og erlend frímerki. Gjarna umslögin heil, einnig vélstimpluð umslög. Pósthólf 1308 eða skrifstofa fél. Hafnarstrœti 5, simi 13468. Bifvélavirki eða vanur maður Óskum eftir að ráða bifvélavirkja, eða mann vanan viðgerðum á bifvélaverkstæði okkar á Rauðalæk. íbúð á staðnum. Upplýsingar gefur Eiríkur ísaksson í síma 99—5900 á daginn og 99—5930 á kvöldin. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar, teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítar, einnig í lit. Pétur Pan — Öskubuska — Júmbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir Gög og Gokke og Abbot og Costello. Kjörið fyrir barnaafmæli og samkomur. Uppl. i síma 77520. Véla- og kvikmyndaleigan. Leigjum 8 og 16 mm sýningarvélar, 8 mm tökuvélar, Polaroid vélar, slides- vélar m/timer og 8 mm kvikmyndir. Kaupum og skiptum á vel með förnum myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi. Ný þjónusta: Færum 8 mm kvikmynd- irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir V HS kerfi. Myndsnældur til leigu, væntanlegar fljótlega. Sími 23479 (Ægir). '-------- ------\ Sjónvörp Til sölu svart/hvítt Nordmende sjónvarpstæki, 23", á kr. 35 þús. Uppl. í sima 81449. Dýrahald Til sölu er 2 kvenpáfagaukar ásamt stóru fuglabúri. Uppl. í síma 30790 eftirkl. 6. Að gefnu tilefni vill Hundaræktarfélag Islands benda þeim sem ætla að kaupa eða selja hrein- ræktaða hunda á að kynna sér reglur uni ættbókarskráningu þeirra hjá félaginu. Uppl. í simum 99-1627,44984 og 43490. Mjög fallcgur hvolpur af Labradorkyni til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—844 Mótatimbur. Til sölu er notað mótatimbur, 1 x 6, í ýmsum lengdum, alls um 3000 m. Á sama stað eru einnig til sölu móta- klemmur. Uppl. í síma 92-6541 frá kl. 13—17. Til sölu tvö barnareiðhjöl, eitt fyrir 4—6 ára með hjálparhjólum og eitt fyrir 6—8 ára. Uppl. i síma 44395 eftirkl. 7. Til sölu Yamaha MR ’77. Uppl. í síma 51453. HD 175 cub. Til sölu Harley Davidson bifhjói, 1756 cub. Ýmsir aukahlutir fylgja. Uppl. i síma 42336 eftir kl. 6. Til sölu Raleigh kvenreiðhjðl, 3ja gíra, verð 60 þús. Uppl.í síma 81897 milli kl. 6 og 7. Notuð bifhjól — mikið úrval. Casal 50 78, torfæruhjól, 480 þús., Malaguti 50 77, sjálfskipt, 150 þús., Malaguti 50 77, sjálfskipt. 200 þús., Malaguti 50 78, sjálfskipt, 200 þús.. Yamaha RD 50 78 440 þús., Yamaha RD 50 78 350 þús., Yamaha MR 50 77 380 þús. Suzuki AC 50 78 350 þús., Suzuki AC 50 78 320 þús., Suzuki AC 50 77 190 þús., Moto Guzzi 50 78 cross 600 þús., Honda CB 50 77 390 þús., Honda CB 50 76 320 þús., Suzuki AC 50 74 210 þús., Montesa Cappra 360 78 950 þús., Montesa Cappra 360 77 900 þús., Suzuki TS 400 75 600 þús., Suzuki GT 550 76 1200 þús„ Suzuki GS 750 78 2 milljónir, Honda XL 350 77 1100 þús., Honda XL 350 74 600 þús.. Honda CB 500 78 1500 þús., Kawasaki 350 75 550 þús., Kawasaki Z900 73 1300 þús. — Mesta úrval landsins af notuðum bifhjólum. Flest hjólin á staðn- um. Karl H. Cooper verzlun, Höfðatúni 2, Rvik. Simi 10220. Tveir licstar til sölu, góðir fyrir hörn og unglinga, annar er fallega bleikskjóttur, stór, hinn er dökk- brúnn, tvistirndur, fást á góðu verði. Uppl. í sima 39736 eftir kl. 5 í dag og næstu daga. Gæludýraeigendur: Nýtt frá Purina: Lat/ Pnrina, niður- soðið hundafóður. Helztu matvöruverzl- anir bjóða nú fjölbreytt úrval Purina hunda- og kattafóðurs, bæði niðursoðið og þurrt. Gefið kjarnmikla næringu, gefið Purina. Rannsóknir tryggja Purina-gæðin. Fyrir veiðimenn Ásgarðsland, Sogi. Vegna forfalla eru 3 stangir lausar laugardaginn 30.6. Uppl. í síma 29055. Bústnir og þræðilegir laxamaðkar til sölu. Fást í umbúðum ef óskað er. Uppl. i síma 32592. Geymið auglýsing- una. Óska eftir að kaupa mótorhjól, helzt Suzuki 250 árg. 74— 75, á 400—500 þús. Uppl. í síma 97- 1151. Til sölu Yamaha MR árg. ’76 i toppstandi og vel með farið. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. i síma 38248 eftir kl. 5. Létt bifhjól, Malaguti Motorik, árg. 77, mjög lítið notað, til sölu. Hentugt fyrir kvenfólk. Verð kr. 170 þús. Uppl. i síma 10476 eftir kl. 2 á daginn. Bifhjólaverzlun-verkstæði. Allur búnaður og varahlutir fyrir bif- hjólaökumenn. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, sími 10220. Bif- hjólaþjónustan annast allar viðgerðir á bifhjólum. Fullkomin stillitæki, góð þjónusta. Bifhjólaþjónustan Höfðatúni 2, sími 21078. Ath: Á sama stað sala á nýjum og notuðum hjólum, varahlutir og viðgerðir. Laxamaðkar til sölu. Uppl. í síma 74133. Stórir og nýtíndir ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 23142 og 17677 á kvöldin. Til sölu úrvals skozkir ánamaðkar, verð kr. "osik.Uppl. í síma 24371 eftir kl. 5 allan dagmn um helgar. Maðkar, simi 31011. Til sölu silunga- og laxamaðkar, Siminn er 31011 eftir kl. 3 á daginn. Mótorhjólaviðgerðir. Gerum við allar tegundir af mótor- hjólum, sækjum og sendum mótor- hjólin. Tökum mótorhjól í umboðssölu. Miðstöð mótorhjólaviðskipta er hjá okkur. Opið frá 8—7 5 daga vikunnar. Mótorhjól sf. Hverfisgötu 72, sími 12452. Reiðhjólamarkaðurinn er hjá okkur, markaður fyrir alla þá sem þurfa að selja eða skipta á reiðhjólum. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 1—6. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. I Safnarinn Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21 a, sími 21170. Til bygginga Teikningar að einbýlishúsi til sölu. Uppl. í síma 77765. Vil kaupa allt að 4000 m af 1x6. Uppl. i sima 13650. Nýlegur sumarbústaður í nágrenni Reykjavíkur til sölu. Uppl. í síma 71082. Bílaþjónusta - Bílasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar teg- undir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu i stærra og rúm- betra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bílaspraut- un og réttingar Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6, sími 85353. Er rafkerfið I ólagi? Gerum við startara, dínamóa, alternatora og rafkerfi í öllum gerðum bifreiða. Erum fluttir að Skemmuvegi 16, Kóp. Rafgát, Skemmuvegi 16, Kóp. Simi 77170. Önnumst allar almennar viðgcrðir á VW Passat og Audi. Gerum föst verð- tilboð í véla- og gírkassaviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Bíltækni, Smiðjuvegi 22, sími 76080. 1 BHaleiga B Bflaleigan sf., Smiðjuvegi 36 Kópavogi, sími 75400, auglýsir. Til leigu án öku- manns Toyota Corolla 30, Toyota Star- let, VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8— 19. Lokaðí hádeginu. Heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saab-bif- reiðum. Bilaleiga Á.G. Tangarhöfða 8—12 Ártúnshöfða, sími 85544. Höfum Subaru, Mözdu og Lada Sport. Land Rover Land Rover lengri gerð til leigu án ökumanns. Uppl. í síma 53555. Berg s/f Bilaleiga, Smiðjuvegi 40, Kópavogi. Sími 76722. Leigjum út án ökumanns Vauxhall Viva og Chevette. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. Land Rover árg. ’67 til sölu, skemmdur eftir veltu. Bíllinn er vel ökufær en þarfnast boddiviðgerðar. Staðgreiðsla ódýr. Uppl. í síma 13966 í dag. Willys varahlutir. Hásingar, gírkassi, millikassi, vél og fl. Góð jepþakerra. Einnig til sölu VW til niðurrifs. Uppl. í sima 52657. Til sölu Vauxhall Viva árg. 75, útborgun 800 þús., afgangur samkomulag. Uppl. i síma 54118 og 31068. Fiat 124 Special árg. 71 til sölu, skoðaður 79, selst ódýrt. Uppl. i sima 73163. Til sölu Chevrolet Malibu árg. ’67, 6 cyl., sjálfskiptur með aflstýri. Skoðaður 79, er í sæmilegu standi en lé- legt boddí. Uppl. í síma 72730 eða 44319. Fiat 132 ’73 til sölu. Verð samkomulag. Uppl. hjá bílasölu Alla Rúts. Sími 81666. Bronco ’66. Til sölu Bronco ’66 i góðu lagi, nema dekk. Verð 1350 þús., góð kjör, eða 1050 þús. staðgreitt. Uppl. i sima 18085 eftir kl. 7 í síma 85159og 14660. Skoda llOLárg. ’73 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. i síma 66521 milli kl. 7 og 9. Saab 96 árg. ’74 til sölu, ekinn 78.000 km. Skipti á dýrari Saab. Aðrar teg. koma til greina. Uppl. í síma 44370. VW buggí til sölu. Uppl. ísíma 18439 eftir kl. 7. Subaro. Subaro eigendur. Smíða hlífðargrindur fyrir olíupönnu eftir pöntun og set undir. Sími 76346 eftir kl. 7. Til sölu Willys árg. ’60, algjörlega endurnýjaður blæjujeppi en vélarlaus. 8 cyl, 283 c.i. Chevroletvél ásamt 3ja gíra Saginaw skiptingu getur fylgt, einstakur bíll. Uppl. í síma 12095 eftir kl. 20. Oska eftir bílum sem mega þarfnast viðgerðar eða spraut- unar, allt kemur til greina, á sem beztum kjörum. Uppl. i sima 24153 milli kl. 7 og 9á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.