Dagblaðið - 04.07.1979, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 04.07.1979, Blaðsíða 1
5. ÁRG. — MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLÍ1979 - 149. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 1 l.-ADALSÍMI 27022. Gífurleg bensíneyðsia stöðvaði Láru 03: „FERBIN VERÐUR ÞÁ VÍST EKKILENGRIHJA OKKUR” sögöu BjamiogLára rþau hættu keppni íEyjum ígær—sjá fréttir af sjórallinu á bls. 5 og 24 Sjórall 79: Signý og Inga komu til Norð- fjarðar við sólarupprás Stuttu eftir sólarupprás hér á Norð- firði, klukkan hálfsex í morgun, renndi Signý 08, bátur þeirra Gunnars Gunn- arssonar og Ásgeirs Ásgeirssonar, á fullri ferðinn sölglitrandi Norðfjarðar- flóann. Tæpum 5 mínútum seinna kom Inga 06, bátur þeirra Bjarna Sveins- sonar og Ólafs Skagvík, öslandi i kjöl- farið. „Þetta var renniblíða,” sagði Bjarni þcgar við spurðum hann uni ferðina. „og dálítið annað en barning- urinn i Meðallandsbugt í gær.” i sama streng lóku Gunnar og Ásgeir á Signýju. Það voru hressir strákar sein fcngu sér blund eftir morgunmatinn a Hótel Egilsbúð. Áætlað cr að ræsa bátana að ný:u klukkan tvö í dag og áætlaður komu- timi til Raufarhafnar er klukkan 10 i kvöld. Þaðan verður farið til Akur- eyrar i fyrramálið. Áfanginn til ísa- fjarðar verður svo farinn þaðan upp úr klukkan niu á föstudagsmorgun. - DS / JR, Neskaupstað, Seyöisfjöröur: Utlendingi vísaö úr landi Siðastliðinn laugardag var handtek- inn á Seyðisfirði brezkur piltur og flutt- ur suður til Reykjavíkur. Piltur þessi hafði unnið hér á landi i fyrrasumar og hafði þá lært talsvert í íslenzku. Hann kom siðan hingað á nýjan leik í sumar og vann hjá fyrirtækinu Brúnás, sem vinnur að smíði heilsugæzlustöðvar á Seyðisfirði. Hann mun hins vegar ekki hafa haft atvinnuleyfi. Var hann góm- aður af mönnum frá útlendingaeftirlit- inu þar sem hann var að aðstoða Seyð- firðinga við kaup á gjaldeyri af erlend- um ferðamönnum. Var hann fyrirvara- laust fluttur suður og þótti ýmsum Seyðfirðingum það anzi harkaleg að- gerð. Útlendingaeftirlitið vildi i morgun ekki viðurkenna að manninum hefði verið vísað úr landi en kannaðist við að til þess hefði verið mælzt. Hann mun hafa haldið af landi brott í morgun. -GAJ Skiptaf undur í Breiðholfsmáli: AFSÖL VERÐA GEFINIJT FYRIR SELDUM ÍBÚDUM Skiptafundur í gjaldþrotamáli steinn Beck skiptaráðandi i samtali komi í veg fyrir að íbúðirnar vcrði Breiðholts hf. hefur heimilað að gef- við DB í morgun. Hann kvað það seldar ofan af réttum eigendum, en in verði út afsöl fyrir þeim íbúðum skilyrði sett að eigendur umræddra sem kunnugt er af fréttum hafa lána- sem Breiðholt hf. seldi á sínum tima íbúða hefðu fullnægt kaupsamning- drottnar Breiðholts hf. talið sig geta en gaf ekki afsöl fyrir, þótt umsamið um sínum og það sem á vantaði, s.s. tekið þær upp i skuldir meðan fyrir- kaupverði hefði veriðgreitt. smávægilegir vextir, yrði heimt inn. tækið er skráð formlegur eigandi ,,Já, þetta er rétt,” sagði Unn- Útlit er fyrir að þessi ráðstöfun þcirra. -GM Staðan í Sjóralli 79: 17:17 Þegar rallbátarnir Inga 06 og Signý 08 héldu frá Höfn í Hornafirði í gær- kvöld voru þeir jafnir að stigum, skv. upplýsingum dómnefndar á Nes- kaupstað í morgun, hvor um sig með sautján stig. Ekki var útlit fyrir í morgun að lokið yrði við stigareikninginn á leið- inni frá Höfn til Neskaupstaðar fyrr en um hádegisbil, en þó er óhætt að segja að Gunnar Gunnarsson og Asgetr Asgetrsson á Stgnyju 08 k unt fímm mínútum á undan i Norðfjörð og i höfn. Til að koma i veg fyrir allan m skilning skal það tekið fram að stij tölur sem Morgunblaðið birtir morgun um að staðan í Sjóralli [ og Snarfara ’79 sé 12,5 stig fyrir In: og 9,5 stig fyrir Signýju eiga ekki v rök að styðjast. Staðan var 17:1" gærkvöld. - ÓV / JR, Neskaupsti Hún er óneitanlega rennileg, Stgny us. UB-mvnd Páll Guóm A

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.