Dagblaðið - 04.07.1979, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 04.07.1979, Blaðsíða 6
6 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLÍ 1979. SKYNMMYNDIR Vandaðar litmyndir i ÖJI skirteini. barna&fjölsk/ldu- Ijðsmyndir AUSTURSTRÆTI 6 SIMI 12644 Laus staða Staða framkvæmdastjóra Æskulýðsráðs Reykjavíkur er laus til umsóknar. Umsóknar- frestur er til 1. ágúst 1979. Umsóknum sé skilað á skrifstofu Æskulýðsráðs Reykjavíkur að Fríkirkjuvegi 11, á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Æskulýðsráð Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 11. Hótel Norðurljós Raufarhöfn Höfum opnað aö nýju, bjóöum gistingu, heitan mat, smurt brauö, kaffi, gosdrykki og glæsilegt morgunveröarhlaöborö. Veriö vel- komin í Hótel Noröurljós Raufarhöfn. Svavar Ármannsson, hótelstjóri. Hafnarfjörður Nýr umboðsmaður Dagblaðsins í Hafnarfirði er Asta Jónsdóttir, Miðvangi 106, sími 51031. 1BUBID Ailar viðgerðir bíla og stillum bílinn með fullkomnustu tækjum. Pantið tíma I tíma. Einnig bjóðum við Ladaþjónustu LYKILL Bifreiðaverkstæði Sími 76650. Smiðjuvegi 20 — Kóp. H F BÍLASALA EGGERTS, BORGARTÚNI24. Bíbsala Eggerts auglýsir Þá er hann loksins til sölu sá fallegasti, G.M.C., framdrifinn með sæti fyrir 13, allir mögulegir aukahlutir fylgja. ..WBBm? • Sprengingar ETA-skæruliðanna á fjölsóttum spænskum ferðamannastöðum eru teknar að bera árangur. Fólk hættir unnvörpum við að eyða sumarleyfi sinu á Spáni. Spænsku ETA-skæruliðamir: Boða spreng- ingarídag —reyndu að ræna stjómarfulltrúa Baskaskæruliðarnir ETA hafa í hótunum að sprengja nokkrar sprengjur á tveimur af fjölsóttustu ferðamannastöðum Spánar í dag. f gærkvöld reyndu nokkrir menn að ræna upplýsingafulltrúa spænsku stjórnarinnar. Honum tókst að sleppa frá ræningjunum, en fékk skot í magann. Læknum í Madrid tókst að bjarga lífi fulltrúans eftir tveggja klukkustunda aðgerðs. Spænska lögreglan telur að ETA- skæruliðar hafi staðið að ránstilraun- inni. Skæruliðarnir hafa boðað að þeir muni sprengja í Gerona og Malaga í dag. Þeir segjast jafnframt æda að halda áfram að skelfa fólk á fjölsóttum ferðamannastöðum, þar eð spænska stjórnin hafi enn ekki sinnt kröfum þeirra um bættan aðbúnað fanga, sem grunaðir eru um að starfa með ETA. Alls sprungu eUefu ETA-sprengjur á sólarströndum í síðustu viku. Það sem af er þessu ári hafa yfir fjörutíu manns látið lífið vegna baráttu ETA fyrir frjálsu, marxísku Baskaríki. Bandaríkin: Vestur-Evrópumenn sækja formlega um lendingar- leyfi fyrir DC-10 þotur Vestur-evrópskar ríkisstjórnir fóru sem Bandaríkjamenn gengu að. Erlendum DC-10 þotum hefur verið þess formlega á leit við bandarísk loft- ,,Við byggjum beiðni okkar á því að bannað að lenda i Bandaríkjunum ferðayfirvöld í gær að þau afléttu lend- Bandaríkjamenn samþykki þá skoðun síðan 6. júní. Þær aðgerðir fylgdu sem ingabanninu á erlendum DC-10 far- okkar að DC-10 þotur séu flughæfar,” kunnugt er í kjölfar flugslyssins mikla í þegaþotum. Farið var fram á að svar sagði Norðmaðurinn Eric Willoch, Chicago þann 25. maí. í því slysi létu yrði gefið við beiðninni innan viku, talsmaður Vestur-Evrópumanna. 273 manns lífið. DC-10 þota Flugleiða. Ákvörðun verður væntanlega tekin innan viku um hvenær hún komist i gagnið á ný. DB-mynd: Hörður.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.