Dagblaðið - 04.07.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 04.07.1979, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLÍ 1979. í dag veröur suflvestan gola efla kaldi um allt land, skúrir um sunnan- og vestanvert landifl. Á Austfjörðum I verður léttskýjafl en á Norðurlandi j skýjafl mefl köflum en þurrt afl! mestu. Klukkan sex í morgun var hitinn í! ReykjavBc 6 stig, alskýjafl og skúrir, á Gufuskálum 5 stig, abkýjafl og rign- ing, Galtarvita 7 stig og rigning, Akur- eyri 8 stig og skýjafl, Raufarhöfn 8' stig og skýjafl, Dalatanga 9 stig og lóttskýjafl, Höfn 6 stig og léttskýjafl, í Vestmannaeyjum 6 stig, skýjafl og skúrir. í Kaupmannahöfn var hitinn 14 stig. og heiflskfrt, (Osló 15 stig og lóttskýj-j afl, f Stokkhólmi 11 stig og skúrir, London 13 stig og léttskýjafl, Parfs 15 stig og skýjafl, Hamborg 12 stig og skýjafl, Madrid 15 stig og heiflskírt,! Mallorka 13 stig og léttskýjafl, Lissa-' bon 14 stig og heiflskfrt og Boston 14 stig og heiflskfrt. Andiát Gylfi Kristinn Guðlaugsson var fæddur 17. desember 1954 og voru foreldrar hans Kristín Kristinsdóttir og Guð laugur Þorvaldsson. Gylfi lauk stúd entsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1974. Síðan stundaði hann nám i Tækniskóla íslands og lauk prófi í meinatækni. Gylfi andaðist 25. júní sl. á gjörgæzludeild Borgarspítalans og verður jarðsettur frá Háteigskirkju í dag. Björgvin Óskar Benediktsson andaðist að Hrafnistu 3. júlí. Ögmundur Jónsson verkfræðingur lézt aðfaranótt laugardags 30. júni. Bergþór Sigurðsson, Fannborg 1, Kópavogi verður jarðsettur frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 5. júlí kl. 1.30e.h. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Sagt frá sumar- mótinu. Einar J. Gíslason o.fl. Hörgshlið 12 Samkoma í kvöld, miðvikudag, kl. 8. Alþýðuleikhúsið Lindarbæ Sýning i kvöld á Blómarósum eftir ólaf Hauk Símonarson kl. 8:30. Farfuglar 6. júll kl. 20: Ferð á Heklu og i Hraunteig. Nánari upplýsingar á skrifstofunni Laufásvegi 41, simi 24950. Ferðafélag Islands Miðvikudagur 4. júlí. Kl. 08.00: Þórsmerkurferð. Kl. 20.00: Gönguferð um Geldinganes, létt og róleg ganga. Verð kr. 1.500.- gr. v/bilinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni aðaustanverðu. Föstudagur 6. júlí kl. 20.00. Þórsmörk, Landmanna- laugar, gönguferð yfir Fimmvörðuháls, Einhyrnings- flatir-Lifrarfjöll. Hornstrandaferðir. 6. júli: Gönguferð frá Furufiröi til Hornvikur. Gengið með allan útbúnað. Fararstjóri: Vilhelm Andersen. 9 daga ferð. 6. júlí: Dvöl í tjöldum i Hornvik. Gengið þaðan stuttar eða langar dagsferðir. Fararstjóri: Gísli Hjartarson. 9 daga ferð. 13. júli: Dvöl i tjöldum í Aðalvik (9 dagar). 13. júli: Dvöl i tjöldum i Hornvik (9 dagar). 21. júli: Gönguferð frá Hrafnsfirði til Hornvíkur (8 dagar). Aðrar sumarleyfisferðir I júlí. 13. júli: Gönguferð frá Þórsmörk til Landmannalauga (9 dagar). 14. júlí: Kverkfjöll — Hannalindir (9 dagar), gist í húsum. 17. júli: Sprengisandur — Vonarskarð — Kjölur (6 dagar), gist í húsum. 20. júli: Gönguferð frá Landmannalaugum til Þórs- merkur, (9 dagar). Gist í húsum. Kynnist landinu. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Kvenfélag Bústaðasóknar Sumarferð Kvenfélagsins verður farin 5. júli. Farið verður í fjögurra daga ferð. Konur, látið skrá ykkur ffyrir 1. júlí í sima 35575, Lára eða 33729, Bjargey. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykajvík Hin árlega sumarferð Fríkirkjusafnaðarins verður farin sunnudaginn 8. júli. Komið saman við Fríkirkj- una kl. 8.30 f.h., ekið um Borgarfjörðinn og Hvitársið- una. Hádegisverður i Bifröst. Farmiðar eru seldir til fimmtudagskvölds í Verzluninni Brynju, Laugavegi 29, og i Frikirkjunni kl. 5—6 e.h. Nánari uppl. i síma 31985. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför Jakobs Einarssonar bólstrara, Hátúni 8 Þórunn Elisabet Sveinsdóttir, börn og tengdabörn. iHiiiiiNiiiiiiiiiiiiNiiiiiiiiiHiiiiimiiimiiiiiuiiraniHmi 1 Þjónusta i Til sölu heimkeyrð gróðurmold, einnig grús. Uppl. í síma 24906 allan daginn og öll kvöld. Tökum að okkur að leggja gangstéttar, hlaða veggi og fleira. Uppl. í síma 24958. Glerisetningar. Setjum i einfalt gler, útvegum allt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. i sínia 24388 og heima i síma 24496. Glersalan Brynja. Opiðá laugardögum. Til leigu JCB traktorsgrafa. Vanur maður. Sími 72656 og 66397. Húsbyggjendur og garðyrkjumenn i Breiðholti. Keyri mold í lóðir ódýrt, einnig mokað á bíla ókeypis við Hólaberg i Breiðholti. Aðalbraut hf., sími 81700 eða 77075 eftir kl. 18. Þakpappalagnir — viðgerðir. Tökum að okkur þakpappalagnir á stein og tréþök í heitt asfalt, einangrum einnig kæli- og frystiklefa. Uppl. í síma 10827 og 20808. Til sölu heimkeyrð gróðurmold, einnig grús. Uppl. i síma 24906 allan daginn. Sláum lóðir með orfi eða vél. Uppl. í símum 22601 og 24770. Fjölbýiis— einbýlishúsaeigendur — fyrirtæki. Getum bætt við nokkrum verkefnum. Sláum grasið, snyrtum og hirðum heyið ef óskað er. Uppl. í sima 77814 milli kl. 18 og 19. Geymið auglýsinguna. Garð- sláttuþjónustan. Garðeigendur. Tek að mér standsetningu lóða, einnig viðhald og hirðingu, gangstéttalagningu, vegghleðslu, klippingu limgerða o.fl. E.K. Ingólfsson garðyrkjumaður, sími 82717 og 23569. Garðeigendur athugið. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, geri tilboð ef óskað er, sanngjarnt verð, Guð- mundur sími 37047. Geymið auglýsing- una. Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. i síma 16684 allan daginn og öll kvöld. Skerpingar. Garðeigendur, húsmæður, kjötiðnaðar- menn og fisksalar. Skerpum sláttuvélar og önnur garðverkfæri, hnífa, skæri o.fl. Sækjum, sendum. Uppl. í síma 16722 milli kl. 12 og 1 og 7 og 10. Geymiðaug- lýsinguna. Garðúðun — Garðúðun. Góð tæki tryggja örugga úðun. Úði sf., Þórður Þórðarson, sími 44229 milli kl. 9 og 17. Tökum að okkur að hreinsa og snyrta til í görðum. Uppl. gefur Árni í síma 13095 milli kl. 19 og 21 á kvöldin. I Hreingerníngar 9 Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath! 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Hreingerningar og teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir. Gerum föst tilboð ef óskað er. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 13275 og 77116. Hreingerningar s/f. Vélhreinsum teppi í heimahúsum og stofnunum. Kraftmikil ryksuga. Uppl. í simum 84395, 28786 og 77587.______________, Þrif — teppahreinsun — hreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum, stofnunum o.fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél, sem tekur upp óhreinindin. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85068, Haukur og Guðmund- ur.__________________________________ Hreingerningar og teppahreinsun. Nýjar teppa- og húsgagnahreinsivélar. Margra ára örugg þjónusta. Tilboð í stærri verk. Simi 51372. Hólmbræður. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hreingerningar á stofnunum og fyrirtækjum, einnig á einkahúsnæði. Menn með margra ára reynsiu. Sími 25551. Hreingerningarstöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagna- hreinsun. Pantið í síma 19017. Ólafur Hólm.______________________________ Önnumst hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Gerum einnig föst tilboð. Vandvirkt fólk með margra ára reynslu. Sími 71484 og 84017, Gunnar. 1 Ökukennsla Ökukennsla-æfingatimar-bifhjólapróf. Kenni á Simcu 1508 GT. Nemendur greiða aðeins tekna tima. Nemendur* geta byrjað strax. Ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Magnús Helgason, simi 66660.__________________________, Takið eftir — takið eftir. Ef þú ert að hugsa um að taka ökupróf eða endurnýja gamalt þá get ég aftur bætt við nokkrum nemendum sem vilja byrja strax. Kenni á mjög þægilegan og góðan bíl, Mazda 929, R-306. Góður ökuskóli og öll prófgögn. Einnig getur þú fengið að greiða kennsluna með afborgunum ef þú vilt. Nánari uppl. í síma 24158 .Kristján Sigurðsson öku- kennari. Ökukennsla—æfingatímar. Kenni á japanska bílinn Galant árg. '19.' ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað, nemandi greiðir aðeins tekna tima. Sími 77704. Jóhanna Guðmundsdóttir. Ökukennsla — æfingatímar. Ef þú þarft á bílprófi að halda, talaðu þá við hann Valda, sími 72864. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 og 323 árg. '19. Engir skyldutímar, nemendur greiði aðeins tekna tima. Ökuskóli ef óskað er. Ath: Góð greiðslukjör eða staðgreiðslu- afsláttur. Gunnar Jónasson, sími 40694. Ökukennsla, æfingartímar, hæfnisvottorð. Engir lágmarkstímar, nemendur greiða aðeins tekna tima,Jóhann G. Guðjóns- son, símar 21098, 17384, Athugið! Sér- stakur magnafsláttur, pantið 5 eða fleiri saman. Kenni á Datsun 180 B árg. ’78. Mjög lipur og þægilegur bill. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Kenni allan daginn, alla daga og veiti skólafólki sér- stök greiðslukjör. Sigurður Gíslason, ökukennari, sími 75224 (á kvöldin). Jakob Hafstein í Casa Nova Jakob V. Hafstein sýnir þessa dagana og til 8. júli sextíu vatnslitamyndir i Casa Nova i Menntaskólan- um i Reykjavík. Sýningin er opin á venjulegum sýningartima, kl. 14—22. Myndirnar eru allar náttúru- og landslagsmyndir, viða' að af landinu en einnig frá útlöndum. Myndirnar eru allar til sölu og eru seldar myndir afhentar á sýningar- stað kl. 20—22 síðasta sýningarkvöldið, sunnudags- kvöldið nassta, 8. júli. Myndin er af Jakobi Hafstein við tvö verka sinna á sýningunni, Herðubreiðog Reynisfjall. -DB-mynd Bjarnleifur. Knattspyrna Miðvikudagur 4. júlí. Bikarkeppni KSt — 16 liða úrslit. GRINDAVlKURVÖLLUR Grindavlk-Ármann, 3ja deild A, kl. 20.00. VALSVÖLLUR Valur-ÍA, kvennaflokkur kl. 20.00. HVALEYRARHOLTSVÖLLUR Haukar-ÍA, Bikarkeppni 2. flokkur, kl. 20.00. KAPLAKRIKAVÖLLUR FH-Reynir, Bikarkeppni 2. flokkur kl. 20.00. GARÐSVÖLLUR Viðir-UBK/KR, Bikarkeppni 2. flokkur, kl. 20.00. BREIÐHOLTSVÖLLUR ÍR-lA.4. BokkurB.kl. 20.00. FELLAVÖLLUR Leiknir-Í A, 5. flokkur A, kl. 20.00. Fundir Sálarrannsóknarfélag íslands heldur félagsfund að Hallveigarstöðum við Túngötu miðvikudaginn 4. júli kl. 20.30. Fritz Reinhardt verkfræðingur heldur fyrirlestur um „Mind Programing” og kynnir meðal annars „vatns leitartækni”. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku en þýddur jafnóðum. Herstöðvaandstæðingar í Kópavogi Fundur á fimmtudaginn kl. 8.30 i Þinghól við Hamra- borg. Fundarefni, fjármál og störf framundan. Ás mundur Ásmundsson, formaður miðnefndar, kemur á fundinn. Önnur mál 21. ágúst. 24. ársþing Lionshreyfing- arinnar á íslandi var haldið á Akureyri dagana 8. og 9. júni 1979 Var það fjölmennasta Lionsþing á lslandi, sem haldið hefur verið, en það sóttu tæplega 300 Lionsfélagar hvaðanæva af landinu auk gesta og eiginkvenna þing fulltrúa. Lokahófið, sem haldið var í Sjálfstæðishúsinu að þinginu loknu, sóttu um 500 manns. Island, sem er Lionsumdæmi 109 í alþjóðasambandi Lionsklúbba, skiptist i tvö umdæmi, 109 A og 109 B. Eru 77 starfandi klúbbar í landinu með tæplega 3000 félaga og er ísland „þéttbýlasta” Lionsland i heimi. Á þinginu voru mættir fulltrúar Lionshreyfinganna frá Danmörku, Noregi, Svíþjóðog Finnlandi og færðu islenzkum Lionsbræðrum gjafir og árnaðaróskir. Fjölumdæmisritari var kjörinn Gissur K. Vilhjálms- son, Hafnarfirði og fjölumdæmisgjaldkeri Björgvin Schram, Reykjavik. Varaumdæmisstjórar voru kosnir Eirikur Alexanders- son, Grindavík i 109 A og Aðalsteinn Jónsson, Akureyri í 109 B. Lionsklúbbarnir á Akureyri önnuðust þinghaldið og var Hörður Svanbergsson framkvæmdastjóri undir- búningsnefndar. Var þingið hið ánægjulegasta i alla staði og bar vaxandi styrk Lionshreyfingarinnar á tslandi gott vitni. Félag einstæðra foreldra Skrifstofan verður lokuð mánuðina júlí og ágúst vegna sumarleyfa. Aðalfundur Amnesty International Aðalfundur lslandsdeildar Amnesty International fyrir árið 1979 var haldinn 12. júní sl. Á vegum deildarinnar starfa nú fjórir starfshópar. Tveir hópar beita sér fyrst og fremst fyrir frelsi svo- nefndra samvizkufanga, þ.e. manna, sem fangelsaðir hafa verið fýrir stjórnmála- eða trúarskoðanir sínar, eða vegna kynþáttar, kynferðis, þjóðernis eða.tungu sinnar. Hafa hóparnir á liðnu starfsári unnið fyrir slíka fanga i Sovétrikjunum, Taiwan, Rhodesiu, Argentinu, Júgóslaviu og Malasiu. Þrir þeirra voru látnir lausir á árinu, einn i Sovétríkjunum og tveir i Rhodesiu, en annar þeirra hefur nú verið handtekinn1 á ný. Þriðji hópurinn hefur unnið að svonefndum' skyndiaðgerðum, þ.e. þátttöku i samræmdum alþjóð- legum bréfaskriftum vegna 130 fanga i ýmsum löndum. Fjórði hópurinn hefur unnið að bréfa- skriftum og öðrum aögerðum vegna mannréttinda- brota i tilteknum löndum, Rúmeniu, Eþiópiu, Argen- tínu og Taiwan. Stjórn Islandsdeildar Amnesty International skipa nú: Margrét R. Bjarnason, formaður, Sigurður Magnús- son, varaformaður, Erika Urbancic, ritari, Friðrik Páll Jónsson, gjaldkeri og Anna Atladóttir, skjalavörður. Formenn starfshópa eru: Bergljót Guðmundsdóttir, Linda Jóhannesson og Þórir Ibsen. Starf framkvæmdastjóra aðalbækistöðva samtakanna i Lundúnum verður nú laust til umsóknar en núver- andi framkvæmdastjóri, Martin Ennals, lætur af störfum á miðju næsta ári. Starfið hefur verið auglýst i öllum landsdeildum og nokkrum útbreiddustu dag- blöðum heimsins, en gert er ráð fyrir að umsóknum sé skilað til aðalskrifstofu Amnesty lnternational i Lundúnum fyrir 1. júii. Framkvæmdastjóri aðal- stöðvanna er helzti fulltrúi Amnesty International i samskiptum við ríkisstjórnir og alþjóðasamtök og vegna eðlis samtakanna og þeirrar áherzlu sem þau leggja á pólitiskt hlutieysi og jafnvægi. koma um sækjendur frá smáþjóðum ekkert siður til greina i starfiðen umsækjendur frá hinum stærri þjóðum. Félag farstöðvaeigenda FR deild 4 Reykjavik FR 5000 — simi 34200. Skrif- stofa félagsins að Siöumúla 22 er opin alla daga frá kl. 17.00—19.00, að auki frá kl. 20.00—22.00 á fimmtu- dagskvöldum. —............. ii. ■ Sýning í Gallerí Suðurgötu 7 Hannes Lárusson opnaði myndlistarsýningu í galleri Suðurgötu 7 þann 29. júní. Hann hefur stundað nám við Myndlista- og Handiða skóla Islands og um tveggja ára skeið við The Emily Carr College of Art, Vancouver, Canada. Einnig hefur hann staðið að rekstri Galleri frá stofnun þess. Þetta er önnur einkasýning Hannesar en hann hefur jafnframt tekið þátt í nokkrum samsýningum. Flest verkanna á þessari sýningu eru unnin á síðast- liðnum tveimur áritm. Hannes notar ýmsar aðferðir við myndgerð sína, þ.á.m. Ijósmyndir, grafík, og texta. Sýningin stendur til 10. júlí og verður opin frá kl. 4 til 10 á virkum dögum, en milli kl. 2 og 10 um helgar. Gengið GENGISSKRÁNING Nr. 122 — 3. júlí 1979 Ferðamanna- gjaldeyrir Eining KL 12.00 Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 345,10 345,90* 379,61 380,49* 1 StaHlnopund 757,10 758,90* 832,81 834,79* 1 KanadadoNar 295,10 295,80* 324,61 325,38* 100 Danskar krónur 648U5 6496,36* 7129,49 7145,99* 100 Norskar krónur 6804,70 6820,50* 7485,17 7502,55* 100 Saanskar krónur 8090,45 8109,25* 8899,50 8920,18* 100 Finnsk mörfc 8880,90 8901,50 9768,99 9791,65 100 Franskir frankar 8059,30 8078,00* 8865,23 8885,80* 100 Belg.frankar 1167,45 1170,15* 1284,20 1287,17* 100 Svtosn. frankar 20784,75 20832,95* 22863,23 22918,26* 100 GyRlni 16989,95 17029,35* 18688,95 18732^9* 100 V-Þýzk mörfc 18701,05 18744,45* 20171,16 20618,90* 100 Lírur 41,52 41,62 45,67 45,78 100 Austunr. Sch. 2545,95 2551,85* 2800,55 2807,04* 100 Escudos 704,30 705,90 774,73 776,49 100 Posetar 521,45 522,65 573,80 574,92 .100 Yen 157,71 158 J)7* 173,48 173,88* 1 Sérstök dréttarróttindi 446,62 447,66 49U8 492,43 •Broyting fré sfflustu skránkigu.'l StmsvaH vegna gangbskrénínga 22190^

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.