Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 04.07.1979, Qupperneq 15

Dagblaðið - 04.07.1979, Qupperneq 15
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLÍ 1979. 15 Framkvæmdastjórí Sigló-síldar um kæru Heilbrigðiseftirlitsins og Neytendasamtakanna: „Full langt gengið í auglýs- ingamennsku” I síðustu viku, þegar DB-menn heimsóttu Siglósild, voru lagermenn önnum kafnir við að undirbúa vinnslu i verksmiðjunni, en starfsemin hefur legið niðri siðan i apríllok. DB-mynd: Árni Páll. — Mér finnst Heilbrigðiseftirlit ríkis- ins og Neytendasamtökin ganga full- langt í því að auglýsa sig á kostnað okkar framleiðenda. Þessir aðilar hafa ekki staðið í sínu stykki í því að fram- fylgja settum reglugerðum um lagmeti. Mér hefði þótt eðlilegra að Heilbrigðis- eftirlitið leitaði eftir samvinnu fram- leiðenda og kaupmanna um raunhæfar aðgerðir til lausnar á vandamálinu fremur en að blása málið út og tortryggja iðngreinina. Þetta hafði Egill Thorarensen, fram- kvæmdastjóri Sigló-sildar, að segja um kæru Heilbrigðisaftirlits rikisins á hendur fjórum lagmetisframleið- endum, þar á meðal Sigló-síld, vegna meintra brota þeirra á reglugerðum um vörumerkingar og meðferð niðurlagðs lagmetis. Mér finnst líka fráleitt, sagði Egill, að í öllum blaðaskrifunum hefur ekkert verið minnzt á þá fjölmörgu framleið- endur lagmetis, sem enga kvörtun hafa fengið vegna framleiðslu sinnar. -ARH Viðbrögö við uppsögnum hjá Flugleiðum: Loftleiðaflugmenn tel ja sig ekki þurfa að fara út í aðgerðir ,,Ég geri ekki ráð fyrir að við þurf- þessi mál hjá féiaginu í gærkvöld og við Félag Loftleiðaflugmanna og um að fara út í neinar aðgerðir,” var þetta niðurstaða þess fundar; Að kvað hann flugmenn hafa nokkuð sagði Baldur Oddsson formaður líða ekki að félögum í Félagi Loft- góða samningsstöðu vegna fria er Félags Loftleiðaflugmanna þegar leiðaflugmanna yrði sagt upp flugmenn eiga inni hjá félaginu sem hann var inntur eftir því hvernig störfum. þeir hafa unnið vegna tafa þeirra er brugðizt yrði við uppsögnum flug- átt hafa sér stað á fluginu undan- manna hjá Flugleiðum í Félagi Loft- Sagði Baldur að hann byggist nú farið. leiðaflugmanna. Fundað var um við að stjórn Flugleiða ræddi málin -BH Bolungarvík Nýr umboðsmaður Dagblaðsins á Bolungar- vík er Guðmunda Ásgeirsdóttir, Hjallastræti 35, sími 94-7265. mmumm Trésmiðja Súöarvogi 28 Bitaveggir raðaðir uppeftir óskum kaupenda Verðtilboð Sími 84630 J C Þjónusta Þjónusta Þjónusta c Önnur þjönusta j LOFTPRESSUR Leigjum Út: Loftpressur, JCB gröfur, Hilti nagiabyssur, hrærívéiar, hitablásara, slipirokka, höggborvélar og fl. REYKJAVOGUR tœkja- og vólaleiga Ármúla 26, simar 81S65, 82716, 44308 og 44697. Athugið! Tökum að okkur að hreinsa hús o.fl. áðuren málaðer. Háþrýstidæla sem tryggir að öll ónýt málning og óhreinindi hverfa. Fljót og góð þjónusta. Upplýsingar í síma 19983 og 37215. Alhliða máln- ingarþjónusta Kristján Daðason málarameistari, kvöldsími 73560. EMBBUWB Irfálst, óháð dagblað BOLSTRUNIN MIÐSTRÆTI 5 Viðgerðir og klæðningar. Falleg og vönduð áklæði. "C 2 oc :«í . v Sími 21440, heimasími 15507. Gaiðaúðun Tek að mér úöun trjágarða. Pant- anir í síma 20266 á daginn og 83708 á kvöldin Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari Bílabjörgun v/Rauðahvamm Sími 31442. Fljót og góð þjónusta Innanbæjarútkall aðeins kr. 6000.- Opið alla daga. Tökum að okkur Málningar á akbrautum og bílastæðum — fast verð. Le'rtið upplýsinga Umfsróannerktigar slf Sími 30596. □ [SANDBLASTUR hf;1 MELAIRAUT 20 HVAliYRARHOlTI HAFHARFIRDI Sandhlástur Malmhuðun Sandblásum skip. hús ng stærn mannvirkt Kæranli'g sandhlásturstæki hvr-rt á land som i*r. Stærsta fyrirtæki landsins. sérhæfV i sandblæstri. F’l.jót og «uð þjónusta [53917 'BéUtvwinn Klæðum og gerum við alls konar bólstruð húsgögn. Áklæði og snúrur í miklu úrvali. Bólstrarinn Hverfisgötu 76 Slmi 15102. Sólbekkir— klæðaskápar Smíðum sólbekki, klæðaskápa, baðinnrétt- ingar og fleira eftir máli. TRÉSMIÐJAN KVISTUR SÚÐARVOGI 42 (KÆIMUVOGSMEGIN), SÍMI 33177.__________________ SKRIFSTOFUÞJÓIMUSTA Gerum tollskjöl og verðlagsreikninga. Skrifum verzlunarbréf á ensku, dönsku og þýzku. Aðstoðum við að leita sambanda erlendis og veitum ráðleggingar i sambandi við innflutningsverzlun. Fullur trúnaður. SKRIFSTOFUAÐSTOÐ HVERFISGÖTU 14 - SÍMI 25652. Fíateigendur ath: Tökum að okkur allar algengar viðgerðir á Fíatbílum. Vanir menn og vönduð vinna. Verkstæði, Tangarhöfða 9, sími 83960.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.