Dagblaðið - 04.07.1979, Page 21

Dagblaðið - 04.07.1979, Page 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 4. JULÍ 1979.. 21 Öryggisspil er einn af fínni þáttum bridge-spilsins. Vestur spilar út tfgultvisti í fjórum spöðum suðurs. Norour AÁ862 <?G1075 0 963 + AD Vr.sTUK + 74 ÁD93 0 D1082 + 753 Au.-tub + K5 <2 84 0 KG754 + 10986 Suhuk + DG1093 VK62 o A + KG42 Þegar spilið kom fyrir drap suður útspilið á tfgulás. Svfnaði .sfðan spaðadrottningu. Austur drap á spaðakóng og spilaði hjartaáttu. Suður lét litið hjarta, vestur drap á drottningu. Tók i hjartaásinn og spilaði hjarta áfram, sem austur trompaði.: Tapað spil og þvf miður hefðu víst margir hér á landi spilað eins — jafnvel f keppni. Suður gaf sér ekki nægan tlma. Að vfsu tapast spilið alltaf með sömu hjartalegu ef austur á spaðakóng þriðja eða fjórða. En ef hann á kónginn annan eða einspil vinnst spilið með þvf að spila á spaðaás í öðrum slag og ef kóngurinn kemur ekki — spaða áfram. Nú, en ef vestur á spaða- kóng? kann einhver að segja. Þá er þvf til að svara að vörnin getur ekki spilað hjartanu eins og var gert, þegar spilið kom fyrir. Suður vinnur þá sitt spil. Gefur spaðaslag og tvo hjartaslagi. ■t Skák Á brezka meistaramótinu í ár kom þessi staða upp I skák Short sem hafði hvftt og átti leik, og Lear. 15. e6! — Bxe6 16. De4 — Kf7 17. Rd4 — Bd5 18. Dxh7 — Dg4 19. g3 — Bd8 20. Rf5 og svartur gafst upp vegna hótunarinnar Rh6+. © Bulls ^ -30 © Kirtg Features Syndicate, lnc„ 1978. World rights reserved. Ég vildi fá eina flösku af frönsku víni með nafni sem ég gct borið fram. Reykjavík: Lögreglan simi 11166,slÖkkviliðogsjúkra- bifreið simi 11100. Seltjarnames: Lögreglan simi 18455, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogun Lögrcglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. . . Hafnarfjörðun Lögreglaji simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. 'Reflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 29. júni — 5. júli er í Apóteki Austurbæjar og Lyfja- búð Breiðholts. Það apótek sem fyrr cr nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni: virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis og lyfja búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingareru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga eropiði þcssum apótekum á opnunartima búöa. Apótckin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-. nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16og20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðru.n timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru -L 'fnar i sima 22445. Apótek Keflavik jr. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15,Jaugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu uiilli kl. 12.30 og 14. Slysa varðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Selljarnar nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110. Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakter i Heilsuverndarstöðinni við Baróns stíg alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Hefur ekki komið til greina að þú prófaðir stein- bítsroð í hausinn á þér? Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki najst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækpir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i hcimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi- liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavfk. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustööinni i síma 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyöarvakt lækna i sima 1966. Heimsöknartími Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—lóogkl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: KI. 15— 16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeiid: Alla daga kl.l5.30-16.30. Landakotsspitali: Alla dagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30/ Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á hclgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—1,6 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vlfilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — útlánsdeild, Þingholtsstræi 29 a, simi !27155, eftir lokun skiptiborðs 27359 í útlánsdeild safnsins. Opið mánud.—föstud. kl. 9—22. lokað á« laugardögum og sunnudögum. Aðalsafn — l.estrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27155, eftir kl. I /. simi 27029. Opiö mánud.—föstud. jkl. 9—22. lokað á laugardögum og sunnudögum. ,Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn: Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, simi aðaisafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhæl- um ogstofnunum. jSólheimasafn, Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánud. —föstud. kl. 14—21. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaöa og aldr- aða. Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hljóðbókasafn, Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóð- bókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.—föstud. kl. 10-4. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 14—21. Bókabilar: Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Við- komustaðir viðs vegar um borgina. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga- föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudagafrákl. 14—21. Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargarður viö Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. ,t Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 5. júlí. Vatnsberinn (21. jan— 19. feb.): Einhver reynir að selja þér hlut sem þú hefur ekki þörf fyrir. Þú verður hissa þegar félagi þinn feraðdást aðþér. Kvöldið gæti orðiðánægjulegt. Fiskarnir (20. feb. — 20. marz): Þú færð heimboð mjög óvænt. Farðu varlega i það aö velja þér félaga í dag, stjömurnar benda á að rifrildi gæti átt sér stað. Hrúturínn (21. marz — 20. apríl): Þú færð óvenju skemmtilega hugtnynd í dag, on það getur orðið bæði timafrekt og kostnaöar- samt að koma henni i kring. Einhver litur inn til þín og tefur þig við verkefni þin. Nautiö (21. april — 21. maí): Þetta er góður dagur til að sctjast niður og lesa og hafa það gott. Þú verður hrókur alls fagnaðar ef þú verður innan um kunningja i dag. Kvöldið gæti orðið róman- tískt. Tviburamir (22. maí — 21. júni): Bréf eða simhringing komaþér til að hugsa mikiö um ákveðið persónulegt málefni. Leggðu ekki eymn við slúðursögu sem varðar þig. Krabbinn (22. júní — 23. júlí): Þvingaðu ekki skoðunum Þ'mum upp á aðra, nema i sérstökum tilfellum. Þú hefur sjaldan reynzt betur og þú kemur til með aö eign&st nýja vini sem reynast þér vel. I.jónifl (24. ágúst — 23. sept.): Það verður tekið mikið mark á þinum ráðleggingum i dag. Þú ættir að leita læknis ef þú finnur til einhvers staöar. Góður dagur til að hjálpa ættingjum sem eru einmana. Meyjan (24. ágúst — 23. scpt.): Þú hefur óþarfa áhyggjur af verkefni sem bíður þín. Þú verður að reyna að auka sjálfstraust þitt. Fjárhagur þinn er með betra móti. Vogin (24. sepl. — 23. okt.): Þú mátt búast við að verða boðið í samkvæmi en láttu ekki eins og þú eigi heiminn. Lánaðu ekki vini þinum peninga nema þú vitir að þú fáir þá til baka aftur. Þú lætur til þin taka í vinnunni og færð hrós fyrir. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Þú getur þurft að skipu- lcggja ferðalag á skömmum tíma, en þér ætti að takast það vel þrátt fyrir erfiöa stöðu þina. Farðu varlega með peninga. Varaðu þig á inflúensum sem ganga. Bogmaöurínn (23. nóv. — 20. des.): Klæddu þig vel i dag, þaðer hætta á að þú kvefist. Þú sýnist þreyttur og ættir að hvíla þig vel. Farðu sncmma að sofa. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Þú getur grætt á hvers kyns viðskiptum í dag ef þú hagar þér rétt við erfitt fólk. Stjörnurnar eru þér mjög i hag. Þú mátt eiga von á einhverju óvæntu, jafnvel’ i ástarlifinu. Afmælisbam dagsins: Hlutirnir ganga ekki alveg eins og þú hefðir óskað þér á næstunni. Samt sem áöur er margt eftir að gerast sem þú verður ánægður meö. Þú verður mjög glaður þegar þú nærð aftur sambandi við glataðan félaga sem oft hefur rétt 'þér hjálparhönd. Ástin blómstrar seinni part ársins. ÁSCRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opiö alla daga. nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. Ókeypis aö- gangur. ' KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk- um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14— 22. Aðgangur og sýningarskrá er ókcypis. Listasafn Islands við Hringbraut: Opiö daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtórg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtödaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraút: Opið daglega frá kl. |9—18 ogsunnudaga frá kl. 13—18. Hiiantr Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51 5\kurc\n simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simT. 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um' helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Kefiavik' símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, sima ’ J088og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Sím.ihilanir i Rcykjavík, Kópavogi, Scltjarnarnesi, Akurc'.n Kefiavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis ^g á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á vcitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarfíúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. SVHrmingarspjöld Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal viA Byggðasafniö i 'vkógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavik hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-, stræti 7, og Jóni Aðalsteini tönssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggðasafninu í Skógum. Minningarspjöld Félags einstœðra f oreldra fást i Bókabúö Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn arfirði og hjá stjórnarmeðliipum FEF á Isafiröi og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.