Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 04.07.1979, Qupperneq 18

Dagblaðið - 04.07.1979, Qupperneq 18
18 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDaGUR 4. JÚLÍ 1979. Til sölu Austin Mini árg. 78. Uppl. í síma 72576 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Óska eftir að kaupa Cortinu árg. 70-71. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 71824. Til söiu undurgræn, 2ja dyra Mazda 818 Coupé, árg. 74 I sérflokki. Uppl. i síma 19215 milli kl. 7 og 9. Óska eftir að kaupa lítinn 8 cyl. bíl, amerískan, árg. '68-70. Uppl. í síma 18982 eftir kl. 7. Volvo ’75 eða 76. Óska eftir að kaupa Volvo BL 75 eða 76. Staðgreiðsla eða há útborgun. Aðeins góður bill kemur til greina. Uppl. í síma 92—3693 eftir kl. 19. Rússajeppi til sölu með dísilvél, selst til niðurrifs. Uppl. í síma 74830. Óska eftir að kaupa grill á Dodge Dart Swinger árg. 72 og sog- grein á Volvo b 18. Uppl. i síma 99— 3687 eftir kl. 7. Til sölu gullfallegur og góður Volkswagen 1300 árg. 72. Uppl. i sínia 40320 milli kl. 4 og 8. Til sölu Ford Fiesta Ghia, ekinn 2000 km, Datsun 180B árg. 77, ekinn 30 þús. km, VW 1303 árg. 73, skiptivél, Ford Pinto árg. 72, 4 cyl., stærri vél, beinskiptur, Cortina árg. 71 góður bill, lítið ekinn, góð kjör, Saab 99 árg. 72, nýupptekin vél og gírkassi, 4ra dyra. Bilaskipti möguleg í flestum tilfellum. Toyota Mark II árg. 70-72 óskast, má vera ógangfær. Opið til kl. 22. Bilasala Vesturlands, Þórólfsgötu 7, Borgarnesi, sími 93—7577. Fíat 127. Til sölu Fíat 127 árg. 74, í mjög góðu standi. Verð900 þús. Uppl. ísíma 42171 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Óska eftir nýlegum 6 cyl. Blazer eða Cherokee árg. 77 eða 78 , aðeins vel með farnir koma til greina. Staðgreiðsla. Á sama stað er til sölu Bronco árg. 73, ekinn aðeins 56 þús. km. Uppl. í síma 74357 eftir kl. 5. Til sölu Austin Mini árg. '63, vel útlítandi. Einnig til sölu Volkswagen árg. '66 til niðurrifs, er með góðri vél. Uppl. ísíma 38144 eftirkl. 7. Jeepster árg. ’67, með V—6 Buick vél til sölu, nýspraut- aður. Uppl. í síma 43292. Til sölu Ffat 850 sport árg. 71, bíll sem auðvelt er að gera upp fyrir litinn tilkostnað, hræbillegur. Uppl. ísíma 50388. Cortina 1000 árg. ’71 til sölu. Þokkalegur bíll. Uppl. i síma 92- 6530 eða 7590 (Vogar). Cuda árg. ’70 til sölu, 383 magnum vél, nýupptekinn, nýklæddur, gott útlit, góð dekk. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 81308 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Mercedez Bcnz 250S árg. '68, aflstýri og -bremsur, sjálf- skiptur. Til greina koma skipti á ódýrari bíl. Uppl. í síma 74557 eftir kl. 6.30. Til sölu Ford Transit árg. 77. Uppl. í sima 39679 eftir kl. 7. Til sölu Hunter árg. 71, sjálfskiptur, vel með farinn bill. Uppl. i síma 71481. Chevrolet Vega. Óska eftir að kaupa drif í Vega. Uppl. í sima 861 lOogeftir kl. 7 I síma 36475. Cortina-VW Óska eftir Cortinu eða VW árg. 70 eða yngra, mega vera með biluðum mótor. Uppl. i sima 40618, eftir kl. 7. Óska eftir Bronco árg. 72-74. Útborgun 1 milljón. Eftirstöðvar á 8 til 12 mánuðum. Uppl. í síma 52243. Chevrolet lmapla árg. '64. Boddí gott, vél sæmileg, 4ra dyra, grindarbrotinn. Á sama stað óskast vél i Cortinu árg. '67-70. Uppl. í síma 72091 eftir kl. 7. . . . þá var hann að ' hverfa fyrir hornið með viðbjóðslegt bros. . . Mustang og VW til sölu vegna brottflutnings. Mustang árg. '69, lítillega skemmdur eftir um- 'ferðaróhapp, verð kr. 1 milljón, 800.000 staðgreitt og Volkswagen 1200, árg. '68, mjög góður, verð kr. 450.000. Uppl. I síma 52243. Ffat 128 station árg. 71 til sölu. Þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima 10867 eftir kl. 17. Opel Caravan árg. ’63, selst til niðurrifs. Mikið ryðgaður en ganggóður, er í stöðugri keyrslu en óskoðaður 79. Selst ódýrt. Uppl. i síma 75485 eftir kl. 6 idag. Plymouth Fury árg. ’67, þarfnast smá lagfæringar, til sölu. Uppl. í síma 95—4660. Til sölu Cortina árg. ’67, þarfnast smálagfæringar. Verð kr. 280 þús. Uppl. í sínia 53800 eftir kl. 7. Til sölu Mazda 929 árg. 76, 2ja dyra, ekin 46 þús. km. Góð kjör ef samið er strax. Uppl. í síma 71755. Volkswagen 73. Fallegur Volkswagen árg. 73 til sölu, Ijósblár, skoðaður 79. Uppl. í síma 26996 eftirkl. 7.30. Til sölu Lada 1600 árg. 78, verð 2.7 milljónir. Nánari uppl. í síma 86956 milli kl. 5 og 9 á kvöldin. Til sölu Trabant station árg. 78, einnig Volkswagen 1300 árg. 70. Uppl. í síma 16454. Til sölu Fíat 125 árg. 71, lítið eitt skemmdur á boddii. Annars í góðu lagi. Uppl. i síma 82129 eftir kl. 7. Til sölu VW árg. ’68, ekinn 77 þús. km., þokkalegur bill, skoðaður 79, verð 400 þús., Uppl. í síma 14150 og 15150 Selbraut 82, Seltjarnar- nesi. Volvo 144 árg. 71 til sölu. Góður bíll og gott útlit. Uppl. í síma 14443 eftir kl. 5 næstu daga. Bílasala-skipti og kaup. Mercury Montego árg. 70. Ford Mustang árg. '69, 8 cyl., sjálfskiptur, ný- upptekin vél, fallegur bíll á krómfelgum. Pontiac LeMans árg. 71,8 cyl., sjálf- skiptur, Willys árg. '63, allur endur- byggður 77, 8 cyl., 283 cub., fallegur bíll á krómfelgum. Vantar allar teg. bíla á skrá. Bílasalan Sigtúni 3, opið til kl. 22 öll kvöld, simi 14690. Honda Civic árg. 77 til sölu. Ekinn 28.000 km. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—619. Óska eftir að kauna Volkswagen Golf eða Volkswagen bjöllu, Simcu 1100 eða Renault 5 árg. 75-77. Staðgreiðsla og aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. í sima 86089 eftir kk_5.__________________________________ Frá Bflasölu Matthíasar. Okkur vantar nú þegar á söluskrá allar gerðir af sex hjóla vörubílum, sérstak- lega nýrri árgerðir. Bílasala Matthíasar við Miklatorg, sími 24540. Rambler og varahlutir i Chevrolet. Til sölu Rambler station árg. '66, 6 cyl., sjálfskiptur. Vél ekin 19 þús. milur. Nýupptekin sjálfskipting. Þokkalegur bíll Fæst jafnvel á víxlum. Á sama stað er til sölu túrbína, startkrans startari og millistykki fyrir minni sjálfskipnnguna í Chevrolet. Uppl. í sima 66168. Bílakaup-sala og skipti. Mazda 121 árg. 77, svört að lit, fallegur bíll. Datsun 180B árg. 77. Saab 99 árg. 70-71-74-76. Toyota M2 árg. 71-77. Mazda 818 árg. 73. FordCortina 1600L árg. 74. Vantar allar tegundir nýfegra bíla á skrá, þó einkum japanska. Bila- salan Sigtúni 3, opið til kl. 22 öll kvöld, sími 14690. Austin Mini árg. 74 til sölu. Skipti koma til greina á stærri bil. Uppl. I sima 39330 á Öaginn og 71274 á kvöldin. Tilsölu Fiat 128 árg. 72, skoðaður 79, vel með farinn. Staðgreiðsluverð kr. 600.000. Uppl. I sima 23154 eftir kl. 7. Til sölu gullfallegur Fíat árg. 73, mjög gott 4ra stafa númer getur fylgt. Skoðaður 79. Uppl. í sima 39337 eftir kl. 6 í dag. Bronco Sport. Ert þú að leita að góðum Bronco? Bronco með öllum brettum nýjum, allur nýsprautaður og á nýlegum dekkjum. Árg. 74, sjálfskiptur með vökvastýri. Uppl. í sima 31772 eða 74454. Ford Bronco Vincer árg. 74, sjálfskiptur með aflstýri. Skipti á stationbíl koma til greina. Uppl. i sima 93—8149 eftir kl. 8 á kvöldin. Höfum mikið úrval varahluta í flestar tegundir bifreiða t.d. Cortinu 70 og 71, Opel Kadett árg. '67 og '69, Peugeot 404 árg. '69, Taunus 17 M árg. '67 og '69, Dodge Coronet árg. '67, Fíat 127 árg. 72, Fiat 128 árg, 73, VW 1300 árg. 71, Hillman Hunter árg. 71, Saab árg. '68 og marga fl. Höfum opið virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—3, sunnudaga 1—3. Sendum um land allt. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, sími 11397. Fíat 128 Rally árg. 74, vel með farinn, til sölu. Uppl. í síma 36364 eftirkl. 19. Til sölu göð og falleg Cortina árg. 70, grænsanseruð. Vara- hlutir geta fylgt. Uppl. í símum 83945 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu 2 bilar til niðurrifs eða viðgerðar, Fíat 128 árg. 72 og Saab 96 árg. '66. Góðir hjöruliðir og boddí. Uppl. í sima 83945 eftir kl. 8 á kvöldin. Sendibill. Til sölu sendibíll með Clarkhúsi. Stöðvarleyfi. Skipti koma til greina. Sími 44871. Skoda Pardus árg. 76 til sölu. Uppl. I sima 74935 eftir kl. 5. Til sölu 2ja hásinga tengivagn, 12 tonna, með loftsturtum, í góðu á-' •standi. Uppl. í síma 99—5964. BMW árgerð 70. Til sölu góður BMW árg. 70, góð vél, góð dekk. Skipti möguleg á ódýrari bil. Uppl. i síma 19360 eftir kl. 7 í sima 12667. Til sölu Fíat 128 árg. 74, 4ra dyra, vél og boddý í mjög góðu lagi. Góð kjör ef samið er strax. Uppl. í síma 52134. Til sölu notaðir varahlutir i Cortinu ’67—70. Hurðir á 4ra og 2ja dyra, skottlok, hásing o.fl., VW 70, hurðir, húdd, skottlok, gírkassi, startari o.fl. Moskvitch ’68, vél, gírkassi, hásing, húdd o.fl., Skoda 110 L 72, vél, startari, húdd o.fl., Volvo dúett ’65, hurðir, hásing o.fl., Taunus 17M ’69, hurðir, hásing og rúður. Einnig rafgeymar, dekk o.m.fl. Allt mjög ódýrt. Varahlutasalan, Blesugróf 34, sími 83945. Ef þig vantar drifskaft, hafðu samband við mig í síma 86630, Kristján. Datsun 120 Y árg. 74, til sölu, lítiðekinn. Uppl. í síma 40694. Húsbfll. Dodge Reddale árg. 77, ekinn 6000 mílur. Sem nýr. Svefnpláss fyrir átta. Upplagt fyrir fjölskyldu sem er á förum til útlanda. Ótollafgreiddur. Uppl. í síma 85372. Til sölu Ford LtD 1968. Keyrður 96 þús. km á vél, 302 cc. Til sýnis og sölu að Þingholtsbraut i Kópa- vogi, sími 41195 eftir kl. 6. Húsnæði í boði Litil 2ja herb. kjallaraíbúð við Njálsgötu til leigu i 4 mánuði. Tilboð leggist inn á auglþj. DB fyrir föstudags- kvöld merkt „xx”. Einbýlishús í Garðabæ. Til leigu 4ra herb. efri hæð og um 40 ferm bílgeymsla, sem ekki er fullfrá- gengin en lokuð og með hita, leigist frá 1. sept. 79, til 31. júli ’80. 6. mán. fyrir- framgreiðsla. Tilboð er greini fjölskyldu- stærð og fl. sendist DB, merkt „GB 63". 5 herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 33302. Laus frá 1. ágúst. Skrifstofuhúsnæði til leigu í miðbænum. Eitt, tvö eða þjú herbergi. Uppl. i síma 13069 eða 15723 eftir kl. 18. 3ja herb. ibúð um 85 ferm til leigu I miðborginni. Tilboð er- greini fjölskyldustærð og leiguupphæð sendist DB fyrir 10. þessa mánaðar merkt „841 ”. Willysárg. 75 til sölu, bíll í toppstandi. Uppl. í síma 82156.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.