Dagblaðið - 04.07.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 04.07.1979, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLÍ 1979. QSoiSiisOÍ Rúmstokkur er þarfaþing Hin skemmtilega danska gamanmynd frá Palladium. Endursýnd vegna fjölda áskorana Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan lóára. Ein stórfenglegasta kvikmynd scm hér hefur verið sýnd: Risinn (Giant) Átrúnaðargoðið James Dean lék i aðeins 3 kvikmyndum, og var Kisinn sú siðasta, en hann lét lifið i bilslysi áður en myndin var frumsýnd, árið 1955. Bönnuð innan 12ára. Ísl. texti. Sýnd kl. 5 og9. llækkað verð. SlMI 22140 Hættuleg hugarorka (The medusa touch) ind' :'/<< ‘ jinyiul. I »-'k Hjri; Jack Goid Aðalhlutverk Richard Burton Lino Ventura I.ee Remick íslenzkur texti. Sýndkl. 5, 7 og9. Bönnuð innan lóára. Jgnuð TÓNABfÓ tlMI 311(2 Njósnarinn sem elskaði mig (THa apy who loved mal ROGER MOORE JAMES BOND 007' THESPYWHO LOVED ME ,,The spy who loved me” hefur verið sýnd við metað- sókn í mörgum löndum Evrópu. Myndin sem sannar að enginn gerir það betur en James Bond 007. Leikstjóri: Lewis Gilbert Aðalhlutverk: Roger Moore Barbara Bach Curd Jurgens Richard Kiel SýndJri. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. DB Dagblað án ríkixstyrks ÍGNBOGIt a 19 ooo -saluri HWCJUtM a raooucu (Mkii i GUGCNnr LAUUNCl riot ouviu IAMIS MASON uhuiniiihm Drengirnir frá Brasilíu Afar spcnnandi og vcl gerð ný ensk litmynd cftir sogu Ira l.evin. (íregory Peck l.aurcncc Olivier James Mason I cikstjóri: Eranklin J. Schaffner. íslcn/kur lcxti. Bönnuð innan 16 ára. Hæk kað vcrð Sýnd k.l. 3,6 og 9. -----— salur B---------- Cooley High Skcmmtilcg og spennandi lit- mynd. íslen/kur tcxti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -tolur Átta haröhausar Hörkuspcnnandi, bandarisk litmynd. Islen/kur texti Bönnuð innan lóára. Kndursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10og 11.10. — salur V - Hver var sekur? Spennandi og sérstæð banda- rísk litmynd með Mark Lester, Brill Kkland og Hardy Kruger. Bönnuðinnan lóára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Heimsins mesti elskhugi Islenzkur lexti. Sprenghlægileg og fjörug ný bandarísk skopmynd með hinum óviðjafnanlega Gene VVilder ásamt Dom Del.uise og Carol Kane. Sýndkl. 5,7 og 9. Adventure in Cinema Fyrir enskumælandi ferða- menn, 5. ár: Fire on Heimaey, Hot Springs, The Country Between tfie Sands, The Lake Myvatn Eruptions (extract) i kvöld kl. U. Birth of an Island o.fl. myndir sýndar á laugar- Jögum kl. 6. í yinnustofu Ósvaldar Knudsen Hellusundi 6a (rétt hjá Hótél Holti). Miðapantanir I síma 13230 frákl. 19.00. Maðurinn, sem bráðnaði (The incredible melting Man) Islenzkur lexti Æsispennandi ný amerísk hryllingsmynd í litum um ömurleg örlög geimfara nokk- urs, eftir ferð hans.til Satúrn- usar. Leikstjóri: William Sachs. Effektar og andlitsgervi: Rick Baker. Aðalhlutverk: Alex Kebar, Burr DeBenning, Myron Healey. Sýnd kl. 5. 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. Alltáfullu Islen/kur texti Ný kvikmynd með Jane Fonda og George Segal. Sýnd kl. 7. <§ hofnorbíó Með dauðann á hælunum Æsispennandi og viðburða- hröð ný ensk-bandarisk Pana- vision litmynd. Miskunnar- laus eltingaleikur yfir þvera Evrópu. íslenzkur texti Bönnuð innan lóára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. *£MfÍ8ÍP 1Sími 50184 Mannrán í Madrid Ný æsispennandi spönsk mynd, um mannrán er likt hefur verið við ránið á Patty Hearst. Aðalhlutverk í mynd- inni er i höndum einnar fræg- ustu lcikkonu Spánar: Maria Jose Cantudo. íslenzkur lexti Halldór Þorstcinsson Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Nunzio Ný frábær bandarisk mynd, ein af fáum manneskjulegum kvikmyndum seinni ára. ísl. texti. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Aðaleikarar. David Proval, James Andronica, Morgana King. Leikstjóri. Paul Williams. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Útvarp Sjónvarp TIL HAMINGJU... . . . með 4 ára afinæliö þann 4. júlí, Gilli minn, og vertu góður strákur. Mamma og Harpa. . . . með afmælið, elsku mamma min. Þin dóttir Sólveig og Anna Lovisa. Loksins ertu orðinn læknir og vonum við að þér eigi eftir að ganga vel um komandi ár. Þín systir Sólveig og Anna . . . með þriggja ára af- mæliö, Kristófer minn. Kveðja tilPetu. Ykkar frænka Óla. Helga biður að heiisa. . . . með afmælið Ásta Huld okkar. Helga og Óla. . . . með afmæiið, Petrina mín. Kveðjur til Möggu, Halla og Magnós- ar. Ykkar frænka Helga. Óla biður að heilsa. . . . með afmælið, Guðný mín. Þín systir María. . . . með 4 ára afmælið 4. júlí, Elma Rón okkar. Þin amma og afi Efstasundi 98. . . með 9 ára afmælið 3. júlí, elsku Kata okkar. Mamma, pabbi, Guðrún Dóra Atli og Trausti pabbi. . . . með 1 árs trúlofun- ina, elsku Magga og Tobbi. Ykkar blómarósir. . . . með prestakragann, Gisli. Unnustur. . . . með að vera loksins orðin fimm ára, Laufey Dísin okkar og njóttu nó dagsins. Pabbi, mamma, Jóna og Ingi Gauti. . . . með afmælið sem var 9. júni, Ási minn. Kær kveðja. Guja, Þórír og Ása Lára. . . . með nýja bílinn, elsku Ármann, vonandi á hann eftir að komast á okkar lúxusvegi, einhvern tímann. Litiu systir þínar. . . . með 16 ára afmælið 29. júní, Sigurrós min. Farðu nú að haga þér betur. Þin stóra litla systir. . . . með tveggja ára af- mælið, Jói okkar. Amma og afi, Vestmannaeyjum. yl iBHIP ■'"*»■* * Miðvikudagur 4. júlí 12.20 Fréltir. 12.45 Veöurfregmr. 1 tlkynmngar. Tónleikar. Vió vinnuna. 14.30 Miödegissagan: „Kapphlaupið” cítir Kárc Holt. Siguröur Gunnarsson lcs þýðingu sína (21). 15.00 Mlðdcgislónleikar: Henryk Szcryng og Sinfóníuhljómsveitin i Bambert leika Fiðlu- konsert nr. 2 op. 61 eftir KarolSzymanovsky; Jun Kreuz stj. Pierra Fournier og Fílhar- moníusvcítin i Vinarborg leika Scllókonsert í h-moll op. 104 eftir Antonin Dvorak; Rafael Kubelík stj. 16.00 Fróltir. Tilkynningar* (16.15 Vcður frcgnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Lltli barnatiminn. Umsjónannaöur: Stein unn Jóhanncsdóttir. Sumar og sund. M.a. fariö á sundstaði og talaö við krakka sem eru aölæra sund. 17.40 Tónleikar. 18.00 Vldsjá: Endurtekinn þáttur frá morghir.- um. 18.15 Tónlcikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. !9.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Samlelkur I útvarpssal. Kolbrún Hjalta- dóttir. Dóra Bjorgvinsdóttir, Hclga Þórarins dóttir og Lovísa Fjeldsted leika Strengjakvart ctt i g-moll op. 74 ur 3 eftir Joseph Haydn. 20.00 Töfrandi tónar. Jón Gröndal kynnir fyrsta þátt sinn um tímabil stóru danshljómsveitanna 1936-46. 20.30 „Múlasni páfans”, smásaga eftir Alfons Daudet. Helgi Jónsson þýddi. Þórunn Magnea Magnúsdóttir leikkona les. 21.00 Sálumessa eftir György Ligcti. Liliana Poli og Barbro Ericson syngja með útvarps- kórnum i MOnchcn og Sinfóniuhljómsvcit út- varpsins I Frankfurt; Michael Gielen stj. 21.30 l.jóðalestur. Pétur Lárusson les frumort ljóð. 21.45 Iþróttir. Hermann Gunnarsson scgir frá. 22.05 Að austan. Birgir Stefánsson á Fáskruöí.- firði segir frá. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.50 Svört tónlist. Umsjón; Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 5. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Vcðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.l. Dagskrá.Tónleikar. 9,00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Heiðdis Norð- fjörð hcldur áfram að lesa „Halla og Kalla, Palla og Möggu Lenu” eftir Magneu frá Kleifum(12). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Verzlun og viðskipti: Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Heimsókn t stórmarkað. 11.15 Morguntónleikar: Narciso Yepes og Sin- fóniuhljómsveit spaenska útvarpsins leika Gítarkonsert eftir Emesto Halffter; Adón Alonso stjórnar. I Fílharrnoníusveitin i Varsjá leikur Sinfonlettu fyrir tvær strengjasveitir eftir Kazimerz Serocki; Witold Rowickistjórn* ar. 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfrcgnir.Tilkynningar. Við vinnuna: Tónlcikar. 14.30 Miðdegissagan: „Kapphlaupið” eftir Káre Holt. Sigurður Gunnarsson les þýðingu sina (22). , 15.00 Miðdegistónleikar: Heinz Holliger og Rikishljómsveitin i Dresden leika Öbókonsert í C-dúr op. 7. nr. 3 eftir Jean Marie Leclair og öbókonscrt i d-moll eftir Alessandro Marcclli; Vittorio Negri stj. Franco Tantini og Tino Bacchetta leika Fiðlukonserta nr. 10,11 og 12 eftir Benedetto Marcello með Einleikarasveit- inni I Milanó; Angclo Ephrikian stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Vcður fregnir). 16.20 l.ög úr ýrnsum óperettum. 17.20 „Rauðu skórnir”, ævintýri eftlr H.C. Andersen. Steíngrímur Thorsteínsson þýddi. Knútur R. Magnússon les. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfrcgnir. Dagskrá kvoldsíns. 19.00 fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þátt inn. • , 19.40 Islenzkireinsöngvararogkórar syngja.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.