Dagblaðið - 05.07.1979, Blaðsíða 22
22
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 1979.
Breið dekk, gírkassi.
Til sölu 4 stk. Grabber dekk 11x15 á
breikkuðum Bronco felgum, einnig gír-
kassi, og Bronc.o 74. Sími 92—3382 eftir
kl. 6.
Drif. Til sölu drif
í Wagoneer eða Scout (spicer 44).
Ónotað. Hlutfall 3.53/1. Gott verð.
Uppl. i sima 14975 eftir kí. 4.
Lítil útborgun.
Til sölu Chevrolet árg. 72, ekinn aðeins
40 þús. milur, sjálfskiptur, aflstýri og
bremsur, útborgun ca 700 þús., skipti
möguleg. Uppl. í síma 66250 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Til sölu Ford Transit
árg. 71, keyrður ca. 20 á vél. Ný yfir-
farinn gírkassi. Gott útlit og góð dekk.
Skoðaður 79. Skipti möguleg. Sími 92—
8420.
Öska eftir að kaupa
Trabant ekki eldri en árg. 74, einnig
kemur til greina Citroén Dyane. Uppl. I
síma 29391.
Rússa hásing óskast.
Oska eftir að kaupa franthásingu eða
miðhluta án öxla úr framhásingu i
Rússajeppa. Uppl. í síma 27704.
Óska eftir að kaupa bíl
á góðum kjörum, má þarfnast viðgerðar.
Uppl. í sima 24371 eftir kl. 5.
Göður bill.
Morris Marina árg. 74, 2ja dyra, til
sölu, útlit og ástand gott. Skemmtilegur
og sparneytinn fjölskyldu- og ferðabill.
Uppl. I sima 15097 eftir kl. 5.
3 göðir fyrir lítið.
Ford Maverick 71, Cortina 71 og Saab
96 '67 til sölu. Uppl. i síma 18034 eftir
kl. 7.
Til sölu gullfallegur
Fíat 128 árg. 73, mjög gott 4ra stafa
númer getur fylgt. Skoðaður 79. Uppl. i
síma 39337 eftir kl. 6 i kvöld og næstu
kvöld.
Til sölu Taunus 20 M
árg. ’68, með bilaða vél. Uppl. i sima
12466.
Til sölu 429 cub.
Ford vél árg. '69, nýlega uppgerð, er i
bil, verð tilboð. Einnig C 6 sjálfskipting.
Uppl. í síma 40554 eftir kl. 7.
Fíat 128 árg. 74
til sölu. Uppl. í sima 74523 eftir kl. 7.
Til söluFíat 132 1600 árg. 73,
skoðaður 79. góð kjör. Uppl. í síma
72969.
Ford Falcon
árg. '60 til sölu, með 6 cyl. Broncovél, i
ágætu standi, er á númerum. Uppl. í
síma 51715.
Vantar Volkswagen 1200
vél. Uppl. í síma 30635.
Óska eftir að kaupa
driföxul með hjörulið í Saab 96 árg. '67.
Uppl. í síma 92—3670.
Til sölu Chevrolet Chevelle.
Skipti koma til greina á ódýrari bil.
Uppl. í síma 73423 eftir kl. 7.
Blæja—Willys ’46.
Mig vantar hvita blæju á Willys '46, Gj2
strax. Þarf að vera nýleg. Uppl. í sima
32281.
Til sölu Lada 1600
árg. 78. verð2.7 milljónir. Nánari uppl.
i sima 86956 milli kl. 5 og 9 á kvöldin.
Sala — Skipti.
4 stk. Ford Mustang 6 og 8 cyl, Fíat 126
árg. '75, Taunus 17 M árg. 71. Forö
Falcon árg. 70. Volvo 142 árg. '68.
Willy- flig. o3 með blæjum, Maverick
árg. '70. Uppl. i sirna 20465 ntilli kl. 8 og
7 á kvöldin.
Cuda árg. 70
til sölu, 383 magnum vél. nýupptekinti,
nýklæddur, gott útlit, góð dekk. Skipti
koma til greina. Uppl. í síma 81308 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Charger árg. 74 til sölu,
318 cub., sjálfskiptur, með vökvastýri,
hvítur með hvítum vinyltopp. Billinn er
nýlega sprautaður. Skipti á bát eða bil.
Uppl. í síma 94—3861 eða 94—3028.
Saab 99 árg. 71
til sölu, blár að lit, skoðaður '79. Verð
1450 þús. Útborgun 800 þús. Uppl. i
’sima 21635 á daginn en 82591 eftir kl.
18.
Volkswagen 1300 árg. 73,
keyrður 30.000 á 'vél til sölu. Uppl. i
síma 83153 eftir kl. 7.
Tvcir til sölu.
Saab 96 árg. '72, ekinn 107 þús. km,
skoðaður 79. Verð 1500 þús., útborgun
800 þús. Einnig Fiat 128 árg. '74, ekinn
67 þús. km, skoðaður 79. Góð kjör.
Uppl. í sima 51793.
Til sölu Dodge 330
árg. '64, 8 strokka, sjálfskiptur, með afl
stýri, 4ra dyra. Tilboð óskast. Uppl. i
síma 74594.
Óska eftir að kaupa grill
á Dodge Dart Swinger árg. '72 og sog-
grein á Volvo b 18. Uppl. i síma 99—
3687 eftirkl. 7.
Mazda 929 station
árg. 77, ágætur bill, til sölu strax. Uppl.
i sima 92—2507.
Ef þig vantar drifskaft,
hafðu samband við mig í síma 86630,
Kristján
Óska eftir að kaupa
Cortinu árg. 70-71. Má þarfnast
viðgerðar. Uppl. i síma 71824.
Bilakaup-sala og skipti.
Mazda 121 árg. '77, svört að lit, fallegur
bíll. Datsun 180B árg. 77. Saab 99 árg.
'70-’71-74-76. Toyota M2 árg. '71 '77.
Mazda 818 árg. '13. Ford Cortina 1600L
árg. 74. Vantar allar tegundir nýlegra
bíla á skrá, þó einkum japanska. Bila
salan Sigtúni 3, opið til kl. 22 öll kvöld,
sími 14690.
Til sölu Ford Maverick
árg. 70. Billinn er nokkuð klesstur eftir
útafkeyrslu og vatnskassalaus. Skipti
koma til greina á hinum og þessum
bílum. Uppl. i síma 66334 eða 66300
eftir kl. 4.
Volkswagcn árg. ’64
skoðaður 79 til sölu. Á sama stað er til
sölu 6 volta vél. 39 þús. km. Verð á bíl
70 þús. og 40 þús. á vél. Uppl. í síma
31408 eftirkl. 5.
Bílasala-skipti og kaup.
Mercury Montego árg. '70. Ford
Mustang árg. '69, 8 cyl., sjálfskiptur, ný-
upptekin vél, fallegur bíll á krómfelgum.
Pontiac LeMans árg. '71, 8 cyl., sjálf-
skiptur, Willys árg. '63, allur endur-
byggður 77, 8 cyl., 283 cub., fallegur bill
á krómfelgum. Vantar allar teg. bila á
skrá. Bilasalan Sigtúni 3. opið til kl. 22
öll kvöld.simi 14690.
Ford Bronco Vincer
árg. 74, sjálfskiptur meðaflstýri. Skipti
á stationbil koma til greina. Uppl. i sima
93—8149 eftir kl. 8 á kvöldin.
Höfum mikið úrval
varahluta í flestar tegundir bifreiða t.d.
Cortinu 70 og 71, Opel Kadett árg. '61
og '69, Peugeot 404 árg. '69, Taunus 17
M árg. '61 og '69, Dodge Coronet árg.
'61, Fíat 127 árg. 72, Fiat 128 árg, 73,
VW 1300 árg. 71, Hillman Hunter árg.
71, Saab árg. '68 og marga fl. Höfum
opið virka daga frá kl. 9—7, laugardaga
9—3, sunnudaga 1—3. Sendum um land
allt. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, sími
11397.
Datsun 120 Y árg. ’74,
til sölu, litiðekinn. Uppl. i sima 40694.
Til sölu notaðir varahlutir
i Cortinu '67—70. Hurðir á 4ra og 2ja
dyra, skottlok, hásing o.fl., VW 70,
hurðir, húdd, skottlok, girkassi, startari
o.fl. Moskvitch ’68, vél, gírkassi, hásing,
húdd o.fl., Skoda 110 L 72, vél, startari.
húdd o.fl., Volvo dúett '65, hurðir,
hásing o.fl., Taunus 17M '69, hurðir,
hásing ög rúður. Einnig rafgeymar, dekk
o.m.fl. Allt mjög ódýrt. Varahlutasalan,
Blesugróf 34, simi 83945.
Vörubílar
Frá Bílasölu Matthíasar.
Okkur vantar nú þegar á söluskrá allar
gerðir af sex hjóla vörubílum, sér-
staklega nýrri árgerðir. Bilasala
Matthíasar við Miklatorg, simi 24540.
Véla- og vörubílasala.
Mikið úrval af vöru- og vöruflutninga-
bilum. Kappkostum góða og vandaða
þjónustu. Sé vörubillinn til sölu er liklegt
að hann sé á skrá hjá okkur. sé ekki
höfum við mikinn áhuga á að skrá hann
sem fyrst. Þar sem þjónustan er bezt er
salan bezt. Bila- og vélasalan Ás, Höfða-
túni 2, simi 24860. Heimasimi
sölumanns 54596.
Mercedes Benz 1920 árg. ’66
til sölu, með Sindrapalli og sturtum, 2
drifhásingar að aftan. Bíll I góðu ástandi.
Einnig Volvo fb 86 S380 árg. 72, án
palls, ekinn 190 þús. km. Uppl. í símum
41645 og 41823.
(i
Húsnæði í boði
D
Til leigu 3ja herb. Ibúð
við miðbæinn frá 15. júlí til 1. okt.,
gluggatjöld fylgja. Simi 25551.
Herbergi til leigu
i miðbænum. Hreinlætisaðstaða og
eldunaraðstaða. Reglusemi áskilin.
Uppl. í sima 11029 eftir kl. 18 í kvöld.
íbúð til leigu.
Norðurtún 8 í Keflavík er til leigu.
Tilboð óskast. Uppl. i sima 92—2633.
Tilboðum svarað 10. júli. Ibúðin er til
sýnis til sunnudags.
Ný 3ja hcrb. íbúð
til leigu i Kópavogi, fyrirframgreiðsla.
Uppl. um greiðslugetu, fjölskyldustærð.
og aðra persónulega hagi sendist
augldeild DB fyrir 10. júli merkt „691".
Leigjendasamtökin.
Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun.
Húseigendur, okkur vantar íbúðir á
skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl.
3—6. Leigjendur, gerist félagar.
Leigjendasamtökin, Bókhlöðustig 7,
sími 27609.
Húsnæði óskast
Hjðn með 1 barn
óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð, fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Breiðholt
kemur ekki til greina. Uppl. i sírna
73301.
Hjálp, erum á götunni.
Barnlaust par óskar eftir íbúð strax, eða
sem allra fyrst. Allt kemur til greina.
Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í sima
12277 (Kristín) til kl. 7 eða 34591 til kl.
20.
Hefur einhver herbergi
fyrir 16 ára umgengnisgóða stúlku í
Hafnarfirði? Hringið þá í sima 52359
eftirkl. 7.
Hcrbergi óskast til leigu.
Góðri umgengni og reglusemi heitið.
Uppl. i sima 42246.
Verzlunarhúsnæði.
l il léigu verzlunarhúsnæði við Siðumúla
160 fm. Tilbúið til afhendingar nú þeg-
ar. 1 ilboð leggist inn á augld. DB fyrir
laugardagskvöld merkt „9611 ”.
4ra herb. falleg íbúð
i Breiðholti til leigu. Getur leigzt með
öllum húsgögnum að hluta eða án hús-
gagna (samkomulag). Tilvalið tækifæri
fyrir skólafólk. Laus í septemberbyrjun.
Tilboð um greiðslugetu sendist blaðinu-
fyrir kl. 17, föstudagskvöld merkt
„Engin fyrirframgreipsla.”’
3ja til 4ra herb. íbúð
til leigu frá 15. ágúst eða 1. sept.
Tilboðum skal skila á afgreiðslu DB fyrir
7. júli merkt „915”.
Einhleypur maður
óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð strax.
Uppl. i sima 44407.
Ibúð- herbergi.
Barnlaust par vill taka á leigu litla ibúð
eða gott herbergi með aðgangi að
eldhúsi og baði fljótlega. Uppl. i síma
29408 eftir kl. 5 á daginn.
Ungt, barnlaust par
austan af landi sem er við nám óskar að
taka á leigu íbúð. Reglusemi og skil-
visum greiðslum heitið. Fyrirfram-
greiðsla og meðmæli ef óskað er.
Vinsamlegast hringið i sima 71125.
Vil taka á leigu
30—40 fm geymsluhúsnæði fyrir mat-
vörur má vera bilskúr og helzt sem næst
miðbænum eða vesturbænum.
Leigumiðlunin Mjóuhlið 2.
Húsráðendur, látið okkur sjá um að út-
vega ykkur leigjendur. Höfum leigj-
endur að öllum gerðum íbúða, verzlana-
og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar
frá kl. 8—20. Leigumiðlunin, Mjóuhlíð
2,sími 29928.
Ungt par með eitt barn
óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð. Uppl. í
síma 33183.
2ja til 3ja herb. íbúð
óskast i gantla miðbænum. Uppl. i sima
35971 eftirkl. 18 á kvöldin.