Dagblaðið - 05.07.1979, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 05.07.1979, Blaðsíða 26
26 SZ ÍML& Rúmstokkur er þarfaþing Hin skemmtilcga danska gamanmynd frá Palladium. Endursýnd vegna fjölda áskorana Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Ein stórfenglqgasta kvikmynd sem hér hefur verið sýnd: Risinn (Giant) Átrúnaöargoöið James Dean lék í aðeins 3 kvikmyndum, og var Risinn sú siðasta, en hann lét lífið í bilslysi áður en myndin var frumsýnd, árið 1955. Bönnuð innan 12 ára. ísl. texti. Sýnd kl. 5 og 9. Ilækkaö verð. SlMI 22140 Hættuleg hugarorka (The medusa touch) Hörkuspennandi og mógnuð, brc7k liimynd. Leikstjóri: Jack Gold Aðalhlutverk Richard Burton Lino Ventura Lee Rcmick íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og9. Bönnuðinnan 16ára. TÓNABtÓ SlMI 311*2 Njósnarinn sem elskaði mlg fthe spy who loved me) ROGERMOORE JAMES BOND 007' THE SPYUUHO LOUEO ME" | PG' PAWVlSlOir . ,,The spy who loved me” hefur veriö sýnd viö metað- sókn I mörgum löndum Evrópu. Myndin sem sannar að enginn gerir það betur en James Bond 007. Letystjóri: Lewis Gilbert Aöalhlutverk: Roger Moore Barbaru Bach Curd Jurgens Richard Kiel SýndJrl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ira. Dagblað án ríkisstyrks THE DEER HUNTER Verðlaunamyndin Hjartarbaninn Robert De Niro Christopher Walken Meryl Streep Myndin hlaut 5 óskarsverð- laun í apríl sl., þar á meðal ,,bezta mynd ársins” og leik- stjórinn, Michael Cimino, ,,bezti leikstjórinn”. íslenzkur texti. Bönnuðinnan 16ára. Sýnd kl. 5 og9. Hækkað verð ■ salur B UKUUO * raoouci* cj*cu raooucncw GUGORV -u IAUUNU rtCK OUVIU |AMÍS MASON Drengirnir frá Brasilíu Afar snennandi og vel gerð ný ensk^jitmynd eftir sögu Ira l.evip. Gregory Peck l.aurence Olivier JamesMason 1 cikstjóri: Kranklin J. Schaffner. íslcn/kur tcxti. Bönnuðinnan 16ára. Hækkað vcrð Sýndkl. 3.05, 6.05 og 9.05. ..salurC Átta harðhausar Hörkuspennandi, bandarísk litmynd. íslenzkur texti Bönnuð innan I6ára. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10. ■ salur Fræknir fólagar Sprenghlægileg gamanmynd. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Heimsins mesti elskhugi Islenzkur lexti. Sprenghlægileg og fjörug ný bandarísk skopmynd með hinum óviðjafnanlega Gene Wilder ásamt Dom Del.uise og Carol Kane. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Adventure in Cinema Fyrir enskumælandi ferða- menn, 5. ár: Fireon Heimaey, Hpt Springs, The Country Between tfic Sands, Thc Lake Myvatn Eruptions (extract) i • kvöld kl. 8. Birth of an Island o.fl. myndir sýndar á laugar- dögum kl. 6. i yinnustofu ósvaldar Knudsen Hellusundi 6a (rétt hjá Hótél Holti). Miðapantanir í síma 13230 frá kl. 19.00. •i Maðurinn, sem bráðnaði (The incredible melting Man) íslenzkur texti Æsispennandi ný amerisk hryllingsmynd í litum um ömurlegörlög geimfara nokk- urs, eftir ferð hans til Satúrn- usar. Leikstjóri: William Sachs. Effektar og andlitsgervi: Rick Baker. Aðalhlutverk: Alex Rebar, Burr DeBenning, Myron Healey. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Bönnuð innan 16ára. Alltáfullu íslenzkur texti Ný kvikmynd með Jane Fonda og George Segal. Sýnd kl. 7. hafnarbíó WÍUARD Afar spennandi hroIlvekja,| sem vakd á sinum tima geysi- mikla athygli, enda mjög sér-1 stæö. Ernest Borgnine Bruce Davison Sodnra Locke Leikstjóri: iDamiel Mann Myndin er ekki fyrir tauga-< veiklað fólk ... íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýndkl. 5, 7, 9 og 11.151 SÆÍim& 'Simi 50184 Mannrán í Madrid Ný æsispennandi spönsk mynd, um mannrán er líkt hefur verið við ránið á Patty Hearst. Aðalhlutverk í mynd- inni er í höndum einnar fræg- ustu leikkonu Spánar: Maria Jose Cantudo. Islenzkur texti Halldór Þorsteinsson Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. OARAl Nunzio Ný frábær bandarisk mynd, ein af fáum manneskjulegum kvikmyndum seinni ára. ísl. textí. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Aðaleikarar. Davld Proval, James Andronica, Morgana King. Leikstjóri. Paul WUliams. Sýnd kl. 5,7,9og 11. 8 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ1979. Útvarp Sjónvarp TIL HAUINGW... . . . með 9 ára afmælið þann 20. júni, elsku Baddi. > Pabbi, Snjólaug og íris. Li . . . með daginn, Alli frændi. Þín bróðurdóttir Sigurbjörg Sandra Guðna. . . . með daginn, Halldór minn. Mamma og pubbi. . . . með afmælið þann 5. júlí, elsku mamma. Dæturnar fimm. . . . með 2 ára atmæiis- daginn þinn, elsku vinur- inn okkar. Bjarta framtið. Þess óska þér afi og nafni og amrna. . . . með STÓRafmælið' þann 21. júni. Vonum að þú verðir heppnari næst þegarþú ferð út. Dæturnar fimm. . . . með 16 árin, Ágústa mín. Mundu að lengl lifir I gömlum glæðum. Þrjár gamlar skólasystur. . . . með 11 ára afmælið 5. júM, elsku Lára Gyða. Mamma og pabbi. . . . með 7 ára afmælið 4. júli, elsku Jói bróðir okk- ar. Guðrún Lilja og Finnur. . . . með 16 árin og sjálf- stæðið, elsku Björkin min, og passaðu þig á freistingunum. Þín erfiða mamma. ... með átta ára afmælið 5. júlí, Stefán Þór. Amma, afi og Gugga.. . . . með afmælið þann 4. júli, Lolli minn. Passaðu þig nú á stelpunum. Disa og allir í sveitinni. . . . með 4 ára afmælið 5. júM, elsku litla Bryndís. Amma, afi og frænd- fólkið Ásgarði 12. . . . með 1 árs afmælið 4. júM, elsku Jenný okkar. Gæfan fylgi þér. Amma, afi, langamma og langalangamma. tva Fimmtudagur 5. júlí 12-00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir.Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Kapphlaupið” eftir Káre Holt. Sigurður Gunnarsson les þýðingu sína 122). 15.00 Middegistónleikan Heinz Holliger og Ríkishljómsveitin I Dresden leika Óbókonsert í C-dúr op. 7. nr. 3 eftir Jean Marie Leclair og Óbókonsert i d-moll eftir Alessandro Marcelli; Vittorio Negri stj. Franco Tantini og Tino Bacchetta leika FiðluRonserta nr. 10,11 og 12 cftir Benedetto Marcello með Einleikarasveit inni í Milanó; Angclo Ephrikian stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.20 Lög úr ýmsum óperettum. 17.20 „Rauðu skórnlr”, ævintýri eftir H.C. Andersen. Steingrimur Thorsteinsson þýddi. Knútur R. Magnússon les. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 EVéttir. FréttaaukL Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 ísknzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Innbrotsþjófurinn” eftir Christian Bock. Þýðandi: Þorsteinn ö. .........■■■■■..-É # Stephensen. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Persónur og leikendur: Eduard......................Bessi Bjamason . Innbrotsþjófurinn.........Glsli Halldórsson Marianne...............Hclga Þ. Stephenscn. 20.40 tslenzk tónlist a. Dúó fyrir óbó og klarl- nettu eftir Fjölni Stefánsson. Kristján Þ. Stephensen og Einar Jóhannesson leika. b.' Strengjakvartett cftir Þorkel Sigurbjörnsson. Saulesco kvartcttinn leikur. 21.00 Þankar um frelsi. Umsjón: Ásgeir Bein- teinsson. M.a. rætt við dr. Arnór Hannibals um hugtakið frelsi. Lesari: Róbert Arnfinns- son. 21.40 Frá Savonlinna-tónlistarhátíðinni I Finn- landi á sL ári. Elly Ameling syngur lög eftir Franz Schubert. Dalton Baldwin leikur á' píanó. 22.00 A ferð um landið. Fyrsti þáttur: Snæfells jökull. Umsjón: Tómas Einarsson. Rætt við Sigurð Steinþórsson jarðfræðing og Tryggva Halldórsson múrara. Lesari: Valdemar Helga- son. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson ogGuðni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 6. júlí 7.00 Vcðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrú.Tónleikar. 9.05 Morgunstund barnanna: Heiðdis Norð- fjörð heldur áfram að lesa „Halla og Kalla, Palia og Möggu LenuM eftir Magncu írá Kleif- um(I3). 9.20 Tónleikar. 9.30Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Morguntónleikar. Kyung-Wha Chung og Konunglega filharmoníusveitin í Lundúnum. leika Fiðlukonsert nr. 1 i g-moll eftir Max Bruch; Rudolf Kempe stjr. / Sinfóníuhljóm- sveitin i Prag leikur Sinfóniu nr. 3 i Es-dúr eftir Antonin Dvorak; Václav Smetácck stjórnar. 12.00 Dagskráin.Tónleikar.Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Kapphlaupiö” eftir Káre Holt. Sigurður Gunnarsson les þýðingu sina' (23). 15.00 Miðdegistónleikar: Francois Daneek, Clovis Lienard, Eilie Apper, Jean Cunche og Belgiska ríkishljómsvcitin leika Divertimcnto fyrir saxófónkvartett og hljómsveit eftir Jean Absil; Daniel Sternefeld stj. Benny Goodman og Strengjasveit Columbiu-sinfóníuhljóm sveitarinnar ieika Klarinettukonsert eftir Aaron Copland; höfundurinn stj. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jónsdóttir kynnir. 17.20 Lltli barnatiminn. Sigriður Eyþórsdóttir sér um timann. Hallveig Thorlacius segir frá dvöl sinni 1 Grúsíu og les tvær þarlendar þjóð- sögur. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. . . . með 20 árin 3. júli, Sigga mín. Við vitum að ellin ásækir þig og við skulum reyna að sam- ' hryggjast þér. Þú vakn- aðir upp við vondan draum / þú varsl að verða - tvítug. / En víst það verður meiri raun / að verða seinna þritug. Þínar systur ■ Jensínaog Jóna. . . med alle dine 17 ár, snella Kládios. Du længe! leve HURRA! Din bedste veninde Linda. O

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.