Dagblaðið - 10.07.1979, Page 6

Dagblaðið - 10.07.1979, Page 6
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚLÍ 1979. HUSGÖGN & LISTMUNIR KJÚRGARÐI - S'IM116975 LOKAÐ í réttarhléi frá 1. júlí til 1. september 1979. Þó verður skrifstofan opin alla fimmtudaga á þessu tímabili og bréfa- móttaka er hvern virkan dag. Ingi R. Helgason hrl. Laugavegi31 LAUSSTAÐA Viö Flensborgarskólann í Hafnarfiröi, fjölbrautaskóla, er laus til um- sóknar kennarastaða í stærðfræði og eðlisfræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, I0l Reykjavík, fyrir l. ágúst nk. — Umsóknareyðublöðfást í ráðuneytinu. Menntamélaráðunoytið 5. júlt 1979 Nýtt einbýlishús til sölu Nýtt einbýlishús á Stöðvarfirði til sölu. Húsið er 1 1/2 hæð. Uppl. gefnar í síma 97-5835. Höggdeyfar fyririiggjandi meðal annars I eftirtalda bfla: Að f raman: AMC: Willys Jeep 55/78 Audi: 100 GL og LS75/76 Bedford: CF97170 — 97570 70/77 BMW: 1600—2002 66/77 Buick: Special Skylark 64/67 Chevrolet: Vega C-10 Daimler Benz: Gamli/nVi fólksbilinn, 309, 508, 608 o.fl. gerðir Datsun: 160J, 160B, 180B, 200L, 240K, 1300, 1800, 2000GT, 2400GT Dodge: T.d. Charger, Coronet, Challenger, Dart, Ramcharger Fíat: P125 76/77, 132 Ford: Galaxie, LTD, Gran Torino, Maverick, Comet, Mustang, Thunderbird, Econoline F100-150-250- 350 Lada: Fólksbillinn (fást hjá B&L) — Sport: Væntanlegir (B&L) I.and Rover: Stutti billinn Lincoln: Continental 70/78 Mazda: R100, 121,323,616, 818. 929, 1000, 1200, 1300, BI600. B1800 Moskvitch: Fólks- og station- billinn Oldsmobiile: 88 Delta Opel: Rekord 64/77 Plymouth: Belvedere, Satellite, Fury, Barracuda Saah: 95, 96, 99 Simca: 1307, 1308, 1309 Skoda: Sport höggdeyfar Toyota: Crown, Carina, Celica, Corona (væntanl.), Corolla Volga: (Væntanl.) VW: 1200, 1300, 1500 og 1303 (75/77) Volvo: (Væntal.) Stýris högg- deyfar: Volvo og Scania Að aftan: AMC: Willys Jeep 55/78, Wagoneer Audi: 100, 100L, GL og LS 74/76 Bedford: CF97170 — 97570 70/77 ^ Buick: Estate Wagon 71/76 '^Chevrolet: C-10 Daimler Benz: 309, 508, 608 o.fl. gerðir Dodge: Dart, Ramcharger FiaU 132 Ford: Econoline 100-150-250- 350 Lada: Fólksbillinn (fást hjá B&L), Sport: væntanlegir (B&L) Land Rover: Stutti/langi 55/58 Mazda: 818, B1600, B1800 Moskvitch: (væntanlegir) Opel: Rekord 67/79 Saab: 99 Simca: 1307, 1308, 1309 Skoda: Sport höggdeyfar Toyota: Crown, Carina, Celica Volga VW: 1302, 1303 Volvo: (væntanl.) Load-a-Justers: Buick, Chevrolet, Datsun 180B (1.610) og 160J station, Fiat 125, P125, 131 og 132, Lada og Lada Sport (B&L), Líncoln Continental, Galaxie, Thunderbird, LTD, Mazda 929, Lancer og Galant station, Simca 1307, 1308, 1309, Vega, Toyota Corona og Crown. LAUSN A RAUÐU BLETTUNUM A JÚPITER FUNDIN? Vísindamenn í Pasadena í Kali- forníu telja miklar líkur á að lausn sé fundin á spumingunni um hina rauðu bletti á stjörnunni Júpiter. Gera tals- menn geimrannsóknarstöðvar Bandaríkjanna sér vonir um að geim- skipið Voyager annar, sem stefnir nú á Júpiter, muni senda nægilega skýrar myndir til jarðar og þannig gera vísindamönnum kleift að gera sér grein fyrir hvað þarna er á ferð-. inni. Margir úr þeirra hópi telja að þessir rauðu blettir, sem eru risa- stórir, stærri en þrír hnettir okkar, séu miklir háþrýstistormar, sem gefi frá sér slíkan rauðan bjarma. Ekki er þó Voyager annar kominn alveg að þessum mikla risahnetti. í gær tóku tæki hans myndir í 450.000 mílna fjarlægð frá Júpiter en þá var geimskipið að vísu komið í 580 millj- ón mílur frá jörðinni, að sögn vís- indamanna. Bandaríkin: DC-10 banni af- léttámorgun? Verið getur að banni við flugi DC-10 farþegaþotna til og frá Bandaríkjunum verði aflétt á morgun, að því er tilkynnt var í stöðvum bandarisku flugmála- stjórnarinnar i gær. Þrátt fyrir að þessu banni yrði aflétt gæti svo farið að nokkur tími liði þar til DC-10 þoturnar fljúgi afturí Bandaríkjunum. Áður en svo megi verða þarf að af- létta úrskurði dómstóls, sem ákvað í fyrra mánuði að DC-10 þoturnar mættu ekki fljúga innan Bandarikj- anna. Sá úrskurður var fenginn fyrir frumkvæði samtaka sem nefna sig sam- tök flugfarþega og eru einhvers konar neytendasamtök þar vestra. Búizt er við að þau muni lýsa yfir andstöðu við að flugbanni á DC-10 þotunum verði aflétt. Allsherjar bann við flugi þessarar flugvélategundar var sett á i Bandaríkj- unum hinn 6. júní síðastliðinn. Þar með urðu 138 þotur bandarískra flug- félaga að hætta flugi og erlend flug- félög að hætta að nota DC-10 á leiðum til og frá Bandaríkjunum. Grunur hefur leikið á að festihgar á hreyflum þotnanna við vængi hafi ekki verið nægilega tryggar og valdið slvsum og meðal annars í Chicago fyrir nokkr- um vikum þar sem 273 manns fórust. ÁRMÚLA 7 - SIMI 84450 Nicaragua: Urslitaorrust- an að hefjast —tekst sandinistum að binda allt þjóðvarðliðið við bæinn Masaya rétt við höfuðborgina Managua Lokabardagar virðast vera að hefjast á milli hinna tveggja stríðandi afla í Nicaragua. Að sögn margra erlendra sendimanna þar í landi mun nú líða að því, að úrslit fáist i því deilumáli hvort Somoza forseti muni sitja áfram eða hrekjast frá völdum fyrir tilverknað sandinista. Síðustu fregnir herma að þjóð- varðliðar hans hafi nú hafið árásir á borgina Masaya, sem er í aðeins 26 kílómetra fjarlægð frá höfuðborg- inni Managua. Masaya er í höndum skæruliða sandinista en vitað er að þjóðvarðliðar hyggjast bæði beita stórskotaliði og flugvélum í árásum sínum á borgina. Kunnugir telja þó að árangur þjóð- varðliða af árás á Masaya geti orðið tvíbentur. Ef skæruliðum takist að verjast þar lengi og megni að binda mikið af liði þjóðvarðliða Somoza þar veikist þeir á öðrum vígstöðvum og skapi þar með skæruliðum aukið færi á að einbeita sér að öðruTi hlutum landsins. Bandaríkjastjórn hefur látið senda þyrlur til Costa Rica sem er næsta ná- grannaríki Nicaragua. Eiga þær að vera reiðubúnar að flytja bandaríska borgara og sendimenn frá höfuð- borginni Managua ef þörf verður á. Vitað er að skæruliðar sandinista hafa tekið stærstu vatnsaflsstöð landsins í norðurhluta Nicaragua og hafa haft í hótunum að valda þar miklum skemmdum. Skæruliðar sandinista í úthverfum höfuðborgarinnar Managua áður en þeir voru hraktir þaðan af þjóðvarðliðum Somoza forseta.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.