Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 10.07.1979, Qupperneq 21

Dagblaðið - 10.07.1979, Qupperneq 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚLÍ 1979. 21 t»ó maður sjói allar. ijorari heodurnar í spili dagsins virðast sex lauf óvinnandi.j suður eftir að vestur spilar út hjákdáðs. Tigull út héfði auðvitað hftekkt spilinu’ strax — en með hjarta út er, ,vinningsleið 1 spíjinu. Kemurðui ,auga ftrhana? ■. . Austur gefur. N/sð hættu. JMowim ' 493 ••.>• <!>ekkert . . 4K85 A-G10987543" 'Avmtr. .. <'K754 . 976543 «1082 C’AKDGS -0GI064 *,K (Sagnrr: :■ • Austur Suður VcHnur pass ljaqf 1 hj. 41auf pass 4hj.' 5hj, pass pass ♦ ékkert SlHHI* AADG6 <7102 0,972 Norðurí • Slauf ,'&lauf i •Huf 1 i Hjartaðs er trompaður 1 blino ' um og siðan laufi spiiáð ð ásinn KðngUrinn fellur auðvitað. Hjarta trompað i blindum og spaða spilað og gosa svinað. Þð er trorftpunura spU*ð■•! hotn. Þegar því ’siðasta er sptíaðer austur með K-7-5 i spaða og A-Di tigli. Hann veröur að kasta^og má ekkert spil missö. Ef hanntkastar spaða fær suður þrjá spaðpslagi til viðbótar. Ef hann kastar tiguldrottningu kastar suður spgða og litlum tigli, er síðan spilað fjrá blindura. ftálgarinn Rádulov var stiga- hæsti keppanðlnn á Rilton- mðtinu i gtokkhólmi áj dögunum.Hann figfði svart i eftir- farandi stöðu og átti leik gegn Dananum Hartung Nielsen ð, mótinu. -• V 33. ------Rxe4! 34. Dxe4 - ,Hdl+ 35. Kf2 — Dfl+! og hvlturj •gafst upp. Ekki hefði verið neitt íbetra fyrir Danann að drepa með jriddara I 34. leik. Þð kemur Dxc2 með hótuninni Hdl. j ; © Bvlls e Kino Features Syndicate, lnc„ 1978. \Aferld rights reserved. Auðvitað eigum við ekki peninga fyrir honum. En við eigum fullt af blöðum í ávísanaheftinu. Slökkviiið Lögregla Reykjavik: Lögreglan simi 11166,slökkviliöogsjúkra- bifreiösimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og ,sjúkrabifreið_simi 11100. . _ Hafnarfjöróun Lögreglan sími 51166, slökkvilið og; sjúkrabifreið simi 51100. iveflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðiö 1160,sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö simi 22222. Apötek Kvöld-, natur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna ( 6.—12. júli er 1 Háaleitisapóteki og Vesturbæjarapó-, teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna I frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til | kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fri dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður. , Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. <Jpplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga eropiö i þessum apótekum á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22 Á helgidögumer opiðfrá kl. 15—16og20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðru.n timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru i 'fnar i sima 22445. Apótek Keflavíl jr. Opiö virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokaö í hádeginu uiilli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakter i Heiisuvemdarstöðinni við Baróns stíg aila laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Ég gleymdi ekki afmælinu þínu. Ég var að halda upp á það í alla nótt. Söfnin Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og hélgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru 1 slökkvistööinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcglunni i sima 23222, slökkvi- liöinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavik. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heímsóknartími í Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. j Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. i Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16ogkl. 18.30-19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 o^ 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alladagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. ogsunnud. Hvftabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugaro., og sunnud. á sama tima og kl. 15— 16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspítalinn: Alladaga kl. 15—16og 19—19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15— lóalladaga. ■Sjúkrahúsió Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—' 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15— 16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Borgarbókasafn \ Reykjavíkur: ' Aðalsafn — útlánsdeild, Þingholtsstræi 29 a, sími, 27155, eftir lokun skiptiborös 27359 I útlánsdeild safnsins. Opið mánud.—föstud. kl. 9—22, lokaö á laugardögum og sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27155, eflir kl. 17. simi 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 9—22, lokað á laugardögum og sunnudögum. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn: Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhæl- umogstofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. —föstud. kl. 14—21. Bókin beim, Sóiheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaöa og aldr- aða. Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. Hljóðbókasafn, Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóö- bókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.—föstud. kl. 10-4. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö júlímánuð vegna sumarleyfa. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 14—21. Bókabilan Bækistöö I Bústaðasafni, sími 36270. Við- komustaðir viðs vegar um borgina. Tæknibðkasafnlð Skipholti 37 er opið mánudaga- föstudagafrákl. 13—19, sími 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. Ameríska bókasafnið: Opið aila virka daga kl. 13— 19.L Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin viö sérstök, Uékifœri. _ ;>P Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrír miðvikudaginn 10. júlí. Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Þú gefur vini þínum til kynna að þú viljir veita honum aöstoö þína. Það gæti þó orðiö til þess að þú fáir ekki frið fyrir þessum vini þínum. Þú verður mjög hissa yfir bréfi sem þú færö í dag. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Vandamál virðist skapast milli þín og vinar þíns um fjárhæð mikla. Gerðu ekkert nema þú hafir vandlega hugsað þig um áður og komizt að þeirri niðurstöðu að þú gerir rétt. Félagslífið er jákvætt núna. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Einhver sem þú þekkir reynir að niðurlægja þig. Erfiður dagur er framundan og ástarlífið er heldur llægð. Nautið (21. apríl—21. maí): Þú veröur að taka mjög mikilvæga ákvörðun í dag. Þú skalt hugsa þig vel um og gera ekkert sem gæti komiö þér I koll siðar. Heimilislífið er ágætt um þessar mundir. Tvíburamir (22. mai—21. júni): Þér mun ekki liða vel i dag vegna eigin vandamála. Góður vinur þinn vill ráöleggja þér heilt. Farðu varlega i peningamálum. Krabbinn (22. júni—23. júli: Einhver leitar til þín og biður þig um hjálp. Ræddu málin og reyndu að komast til botns i þeim. Þú átt eftir að verða mjög svo hissa í dag. Vandamálin munu jafnvel leysast af sjálfu sér. LJónið (24. júlí—23. ágúst): Þú finnur sjálfan þig í dag. Þú ættir að hvíla þig vel ef þú ert þreyttur. Félagslíf mun verða blómlegra á næstunni og mun koma þér til að gleyma erfiðum timum sem hafa veriö undanfariö. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Ef þú hefur hugleitt aö fara i ferðalag skaltu athuga að allt sé með felldu áður en það er um seinan. Reyndu að vera svolitið jákvæðari i garð annarra. Vogin (24. sept.—23. okt.): Heimilislífið er blandiö spennu i dag. Þú færð góðar fréttir af kunningja þinum. Þú munt finna leið út úr peningaleysi þínu í dag. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv): Heimilislíf þitt gæti orðið fjölbreyttara ef þú reyndir að koma hugmyndum þínum í fram- kvæmd. Þú færð glaöning með póstinum. Ný áhugamál koma fram í dagsljósið. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú færð tækifæri í dag til að koma hugmyndum þínum á framfæri. Þér mun verða vel tekið ef þú breytir litillega hegðun þinni. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Vertu ekki leiðinlegur í félags- skap sem þú lendir í í kvöld. Þú hefur margt til að bera og gætir því verið mun skemmtilegri. Fjárhagurinn virðist lifna við og þú átt ágæta tima framundan. Afmælisbam dagsins: Þetta getur orðiö stormasamt ár fyrir ungt 'ólk. Þó gætu komið mjög skemmtileg tímabil sem þú a?,ttir að teta notfært þér. Einkalíf þitt mun verða svolítið leikrænt. Ástarsambönd til frambúöar eru líkleg. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið aila daga, nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. Ókeypis a(y gangur. * ]KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk- um Jóhanncsar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14— 22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. Listasafn Islands við Hringbraut: Opiö daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18ogsunnudagafrákl. 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51;'í'. \kure\ri simi 11414, Keflavik,simi2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, sími 25520, Seltjamarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, siml 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavilí' simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, síma^ ]088 og 1533. Hafnarfjörður,sími 53445. ____ J Sím.ibilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seftjamamesi. 'Akurc\ri Kcfiavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis *»g á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjöld Minningarkort (Vlmningarsjóðs hjónanna Sigríóar Jakobsdóttur og l)óns Jónssonar á Giljum I Mýrdal vió Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavik hjá ]Gull- og silfursmiöju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini lónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, I Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-H vammi og svo I Byggðasafninu i Skógum. Minningarspjöld Félags einstœðra foreldra fást I Bókabúð Blöndals, Vesturvcri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers I Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á ísafirði og Siglufiröi.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.