Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 11.07.1979, Qupperneq 8

Dagblaðið - 11.07.1979, Qupperneq 8
8 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ 1979. Formaður verkamannabústaðanefndar á Eskifirði: W/f ekki ræðaum „piparsveina- blokkina” „Ég vil ekkert um þetta ræða,” hafa þeir gagnrýnt mjög harðlega, að sagði Ævar Auðbjörnsson, formað- enginn aðili virðist bera ábyrgð á ur Verkamannabústaðanefndar á verkinu. Eskifirði er Dagblaðið hafði „Þið virðist hafa haft nægar samband við hann og spurði hverju heimildir til þessa,” sagði Ævar í sætti sá mikli dráttur sem orðið hefur samtali við DB. „Þær heimildir á byggingu verkamannaíbúða þeirra, hljóta að nægja ykkur. Ég vil engu sem i daglegu tali hafa verið kenndar við þetta bæta. Nei, ég vil ekkert við piparsveina. Kaupendur ræða um þetta mál,” sagði Ævar að íbúðanna í „piparsveinablokkinni” lokum. hafa harðlega gagnrýnt þann drátt Er DB hugðist hafa upp á bæjar- sem orðið hefur á byggingunni og stjóranum á Eskifirði vegna þessa svik sem þeir hafa orðið fyrir. Einnig máls, reyndist hann í fríi. -GAJ- Allar viðgerðir bfla og stillum bílinn með fullkomnustu tækjum. Pantið tíma í tíma. Einnig bjóðum við Ladaþjónustu LYKILLP Bifreiðaverkstæði Sími 76650. Smifljuvagi 20 — Kóp. Vinsælustu tæki landsins CROWN-SHC-5300 Útvaro * Segulband • Plötuspilari • Magnari Verð: 429.690.- Staðgreiðsluverð: 412.500.- Greiðslukjör: 200 út, rest 2-6 mðn. Útvarp: LW, MW, SW og FM-stereo Segulband: Dolby, Standard, Crom, FeCr03 Plötuspilarí: Reimdrifinn, magnetiskur Magnari: 2X40 wött Hátalarar: 2 X 50 wött. Xcifiicci BUÐIN SKIPHOLT119 SIMI29800. Þegar þér hafið kannað hljómtækjamarkaðinn þá fyrst verða yfirburðir Crown augljósir. Valdimar á staðnum þar sem hann lenti I snjóflóði 1976, billinn rúllaði niður i sjó.” ,Ég komst út úr bílnum i skríðunni hérna fyrír neðan, en i DB-myndir: Árni Páll. Valdimar eftírlitsmaður á Múlavegi: „Grjóthrunið verður hausverkur á meðan vegurínn stendur” „Við förum daglega upp í Múlann til að hreinsa grjót af veginum. Það er misjafnlega mikið á veginum. f þurru veðri er þetta lítið en eykst fljótt þegar fer að rigna,” segir Valdimar Stein- grímsson, vegaeftirlitsmaður á Ólafs- firði. Valdimar var ásamt mönnum sínum á Múlavegi við að hreinsa grjót, þegar DB-menn bar þar að. „Það verður aldrei hægt að fyrir- byggja hrun á þennan veg.” Grjótið verður hausverkur á meðan vegurinn stendur og ég er sjálfur þeirrar skoðunar, að í framtíðinni muni jarð- göng leysa Múlaveg af hólmi,” sagði Valdimar. Annar „hausverkur” vegagerðar- manna á Múlavegi eru snjóflóðin. Erfiðlega gengur oft á tíðum að halda veginum opnum á veturna sakir snjó- þyngsla og snjóflóða. í mai sl. sagði Valdimar að snjóflóðin hafi valdið meiri erfiðleikum en hann myndi eftir frá því vegurinn var opnaður. Bríkargil heitir aðalsnjóflóðagilið í Múlanum. í fjallinu safnast smáflóð af stóru svæði og brjótast fram í þröngu gili. „Ég tel að hér sé aðstaða til að byggja yfir veginn, likt og gert er víða á fjallvegum í Noregi og Ölpunum. Það kallast vegsvalir, þak á súlum, opið að framan. Stærri snjóflóð fara yfir þakið og fram af. En kostnaður er mikill við „Hér tel ég ao sé aöstaðu iii aö byggja vegsvalir til að vama þvi að snjóflóð séu eiliflega að loka veginum.” Valdimar Steingrímsson I Bríkargili, aðalsnjóflóðastaðn- um á Múlavegi. Þar falla snjóflóð stundum langt fram á sumar. slíkar framkvæmdir og ég veit ekki hvort eða hvenær úr þeim yrði. En þörfin fyrir vegsvalir er brýnust í Bríkargili.” Valdimar hefur af eigin raun kynnst flestum góðum og siæmum hliðum á Múlavegi. Árið 1976 féll snjóflóð á jeppann hans, þegar hann var þar á ferð til að fylgjast með snjóruðnings- tækjum. „Ég var búinn að hugsa mikið um það, hvernig ég ætti að bregðast við ef svona lagað kæmi fyrir. Ég gat búizt við að eitthvað þessu líkt kynni að henda. Mér tókst að kasta mér út á réttu augnabliki hérna niðri í skriðunni og slapp svo til ómeiddur. Jeppinn fór alla leið niður og var ónýtur. Skrekkur í mér á eftir? Nei, ætli það hafi verið umtalsvert. Að minnsta kosti datt mér ekki í hug að skipta um starf.” -ARH. Samkomulag um „nýja Landsvirkjun” Samkomulag hefur náðst um i erlendri mynt miðað við gengis- „nýja Landsvirkjun” og stærri. skráningu um siðustu áramót. Sú Laxárvirkjun á að sameinast Lands- upphæð er við það miðuð, að heild- virkjun og byggðalinur í eigu ríkis- söluverð rafmagns til almennings- sjóðs verða yfirteknar. Orkuveitu- veitna þurfi ekki að hækka vegna svæði Landsvirkjunar verði fram- yfirtökunnar. vegis landið allt, að því er heildsölu Samninganefndir bæjarráðs rafmagns varðar, eftir því sem Akureyrar, borgarráðs Reykjavíkur orkuver og aðalorkuveitur fyrir-. og iðnaðarráðherra hafi orðið sam- tækisins ná til. mála um þessa tilhögun. Nýja Landsvirkjunin tekur við Fyrirtækið heitir áfram Lands- öllum eignum og skuldum Laxár- virkjun, og Akureyrarbær verður við virkjunar, en byggðalínur verða yfir- sameininguna eignaraðili að því á- teknar gegn útgáfu skuldabréfs að samt Reykjavikttrborg og rikissjóði. fiárhæð jafnvirði 5,6 milljarðar któna Eignarhlutföllin verða: Ríkissjóður —semyfir- tekur Laxár- virkjun og byggðalmur 50%, Reykjavík 42,4% og Akureyri 7,6%. Sameiningin á að taka gildi 1. janúar næstkomandi. Fyrir þann tíma verður kjörin ný stjóm fyrir Landsvirkjun. Eftir útvíkkunina verður verkefni Landsvirkjunar að vinna, flytja og selja raforku til almenningsveitna um land allt og stórnotenda. Lands- virkjun fær heimild og einkaleyfi til að reisa raforkuver, 5 MW að stærð og þar yfir, svo og að leggja aðal- orkuveitur. -HH.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.