Dagblaðið - 11.07.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 11.07.1979, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ 1979. fl DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 D fl Til sölu Sl Notuð eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. í síma 75884. Til sölu fólksbilakerra. Uppl. í síma 44683 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu stórir og góöir ánamaðkar. Uppl. í síma 17677 eftirkl. 5. Til sölu nýlegur sænskur hornsófi, General Electric bakarofn, hellur og vifta, sérsaumað cover á Volvo 145, gamall frystiskápur, gamall Rafha ísskápur og nýr Opumus litstækkari. Uppl. í síma 21019. Til sölu eldhúsinnrétting, stálvaskur og stakur bökunar- og steikingarofn, selst ódýrt. Uppl. í síma 42780. Til sölu átta buxnadress, kvenmanns, hvit og blá, i stærðum 38— 44(amerísk númer). Uppl. í síma 92— 3258. Til sölu mittisleðurjakki, ónotaður, jafnt dömu sem herra, litið númer. Einnig gangfær Fíat 600 árg.- '68, verð tilboð. Uppl. í síma 92—2916. 2ja manna svefnsófi, verð 30 bús., hvíldarstóll, verð 20 þús., rýateppi, 170x250 cm, verð 20 þús. Uppl. í síma 74799 frá kl„ 7 til 9 í kvöld. Tjald frá Tjaldborg til sölu, með himni, sem nýtt. Sími 43457. Til sölu miðstöðvarketill fyrir oliu með neyzluvatnsspíral ca 2 1/2 ferm að stærð. Ketillinn er 10 ára gamall og í góðu ásigkomulagi, dæla og allur búnaður fylgir. Uppl. isíma 91-52420. Tjald til sölu. 2ja—3ja manna nýtt göngutjald til sölu. Sími'28850 á daginn og 25641 á kvöldin. Tvöfaldur stálvaskur meðborði til sölu, blöndunartæki fylgja. Uppl. í síma 26101. Vegna brottflutnings er til sölu vatnsrúm (hjónarúm). Til sýnis að Efstahjalla 25, Kópavogi eftir kl. 7. Kafarabúningur til sölu með öllum fylgihlutum. Uppl. í' síma 92-6022 eftirkl. 19. Af óvenjulcgum ástæðum er til sölu stórglæsilegur iialskur 3ja manna sófi, marmaraborð i stíl Lúðviks 16., antik hægindastóll, einnig i stíl Lúðvíks 16. Einnig er til sölu pianó og Dual stercógræjur. Uppl. i sima 20437 milli kl. 6 og 8. m •JíkiPAUTGtfíB Klt'.fSt' Ms.Esja fer frá Reykjavfk þriðjudaginn 17. þ.m. vestur um land 1 hringferð og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Isafjörð, (Bolungarvlk um Isa- fjörð), Siglufjörð, Akureyri, Húsa- vík, Raufarhöfn, Þórshöfn, Bakka- fjörð, Vopnafjörð, Borgarfjörð eystri, Seyðisfjörð, Neskaupstað, Eskifjörð og Reyðarfjörð. Móttaka fimmtudaginn 12. júli ogj föstudaginn 13. júlí. Skipaútgerð ríkisins Matvöruverzlun á góðum stað i bænum til sölu. Verzlunin verzlar með mjólk ásamt öllum öðrum nýlenduvörum. Tilvalið tækifæri t.d. fyrir hjón eða duglega einstaklinga, sem vilja starfa sjálfstætt og skapa sér góðar tekjur. Uppl. í síma 74020. Til sölu nýtt hamstrabúr, taminn páfagaukur í búri og fjölskyldu- reiðhjól. Uppl. í síma 36528 eftir kl. 5. Til sölu notuð alullargólfteppi, ca. 20 fm, 38 lítra fiskabúr með öllu tilheyrandi. Milliskilrúm í Ford Transit sendiferðabíl og Sunbeam Hunter árg. ’74. Uppl. ísíma 41787. Laxveiðisteugur. Til sölu laxveiðistöng, 9 fet, Ambassa- dor veiðihjól, 6 þús., spúnar, önglar, lína, allt fyrir 40 þús. Allt nýtt. Uppl. í síma 17774. Til sölu lítil yfirhyggd kerra. Uppl. hjá Bílabankanum. Til sölu Zetor 47 hestöfl dráttarvél árg. '76, sturtuvagn, lyftigeta 4 1/2 tonn, smiðaður ’76, sláttuþyrla, smíðuð ’76, heytætla, 2 stjörnu, smíðuð ’76, heygripla smíðuð ’76, heykvisl og rakstrarvél, 4 hjóla. Uppl. í síma 94— 1188. Gamall fataskápur til sölu, verð 20 þús. Uppl. i síma 92— 7659 eftirkl. 9. Til sölu borðstofusett með sex stólum og 2 hæða skenk. Vel með farið. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 96—41728. Fiskbúð til sölu. Uppl. í sima 43129 á milli kl. 7 og 8 á kvöldin. fl Óskast keypt D Litill fsskápur óskast, ca. 85 sm á hæð. Uppl. í síma 92—2652 á milli kl. 9 og 6, Gunnar. Óska eftir einu setti labb-rabbb tæki. Uppl. í síma 12298. Nýlegt teikniborð og teiknivél óskast, 80—120 sm eða stærra. Uppl. í símum 92—3617 og92— 3179. Óska eftir að kaupa fortjald á Cavalier hjólhýsi 1200. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H—736 S.Ó-búðin auglýsir. Axlabandapils, axlabandabuxur, peysur bolir, gallabuxur, smekkbuxur, peysur bolir, drengjablússur, skyrtur, sund skýlur og sundbolir. Ódýrar dömublúss ur, bikini. Herranærföt, sundskýlur gallabuxur, belti og axlabönd. Nærföt og sokkar á alla fjölskylduna, sængur- gjafir og smávara. Póstsendum. SÓ- búðin, Laugalæk, sími 32388 (Hjá Verðlistanum). Föðurlandsvinir. Sumarið okkar er seint á ferðinni að vanda. Þess vegna eru skozku ullarnær- fötin ómissandi i öll ferðalög. Dömur og herrar. Það er vtssara að hafa prjóna- brókina og bolinn við hendina. Allar stærðir, lengdir og breiddir. Sendum í póstkröfu um allt land. Verzlunin Madam, Glæsibæ, simi 83210. Kaupfélágsstjóri Umsóknarfrestur um starf kaupfélagsstjóra hjá Kaupfélagi Þingeyinga, Húsavík verður framlengdur til 24. júlí 1979. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendiskTeiti Björnssyni, Brún Reykjadal, sími 96-43152. „ Kaupfelag Þingeyinga Muniðl Höfum allt sem þarf til frágangs á handavinnu. Klukkustrengjajárn á mjög góðu verði. Stórt úrval af púðaflaueli, púðauppsetningar, gömlu alltaf í gildi. Sýnishorn í verzluninni, tilbúnir púðar ’og flauelsdúkar, mikið úrval. Sendum i póstkröfu. Uppsetningarbúðin, Hverfis- götu 74, sími 25270. Verzlunin Höfn atigl' 10% afsláttur af .i.it. vo. iakacfni. sængurföt, handklæði. diskaþurrkur. þvottapokar. þvottastykki. ungbarna treyjur :mgh,i: n.ilniuir, ungbarna- skyriii flauelsi ■ a. I—4ra ára. dömuiiæihu. sokk ir. Póstsendum. Ver/lunin Höfn, Vcsturgötu 12. simi 15859. Veiztþú að stjörnumálmng er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. beint frá framleiðanda alla daga vikunn ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litjr án aukakostnaðar. Reynið viöskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., simi 23480. Næg bilastæði. Fyrir ungbörn Pedigree — Barnarúm Barnarúm og vel með farinn barnavagn á góðu verði til sölu. Sími 14127 eftir kl. 7 á kvöldin. Kerruvagn til sölu, stór Cosiresta kerruvagn, er sem nýr. Uppl. i síma 41784 eftir kl. 6. Óskum eftir vel með fömum barnavagni. Sími 35058. Nýr barnavagn til sölu, Silver Cross, rauður. Uppl. i síma 32647. Tan Sad barnavagn til sölu. Uppl. í síma 66490. Borðstofuhúsgögn, skrifborð, sófar og stakir stólar, borð og skápar, speglar, málverk, píanó, komm- óður og rúm. Urval af gjafavörum. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik- munir Laufásvegi 6, sími 20290. I Fatnaður i Rýmingarsala á kjólum. Verð frá 7 þús. kr. Dömublússur, pils og peysur. Einnig barnastærðir. Allt á hagstæðu verði. Uppl. í sima 21196. 1 Húsgögn Til sölu barnarimlarúm og tvibreiður svefnsófi. Uppl. í síma 73762. Til sölu rautt sófasett, vel með farið, ásamt 2 sófaborðum og svefnsófa. Uppl. í síma 54527. Til sölu sófasett með plussáklæði, útskornir armar og fætur. Mjög vel með farið. Uppl. í síma 20134. Vel með farínn borðstofuskenkur úr eik til sölu. Uppl. í sima 44870. Vegna flutninga er til sölu hjónarúm með áföstum nátt- borðum og snyrtiborði, sófasett, 2ja sæta sófi og 2 stólar, með tekkörmum. Einnig sófaborð og svarthvitt sjónvarp. Uppl. í síma 35518 milli kl. 6 og 9. Til söiu vegna flutnings ruggustóll, 2 barnarúm og þvottavél. Uppl. ísima 42016. Til sölu eru borðstofuhúsgögn úr tekki, 6 stólar og skenkur. Uppl. i síma 16120 eftir kl. 5. Njótið velliðunar í nýklæddu sófasetti, höfum falleg áklæði, og hvíldar á góðum svefnbekk. Góðir greiðsluskilmálar. Ás-húsgögn, Helluhrauni 10, sími 50564. Svefnhúsgögn. Tvíbreiðir svefnsófar, verð aðeins 98.500.- Seljum einnig svefnbekki og rúm á hagstæðu verði. Sendum í póst- kröfu um land allt. Opið frá 10 til 7 e.h. Húsgagnaþjónustan, Langholtsvegi 126, sími 34848. Svefnbekkir. Eigum eftir nokkra svefnbekki með örm- um og sængurgeymslu i sökkli til sölu á verksmiðjuverði. Stil-húsgögn h/f Auðbrekku 63, Kópavogi, sími 44600. Klæðningar-bólstrun. Tökum að okkur klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Komum i hús með áklæðissýnishorn. Gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Athugið, sækjum og sendum á Suðurnes, Hveragerði, Selfoss og ná grenni. Bólstrunin, Auðbrekku 63, sími 44600, kvöld- og helgarsimi 76999. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum út á land. Uppl. á Öldugötu 33, sími 19407. Bólstrun, klæðningar. KE-húsgögn Ingólfsstræti 8. Sími 24118. fl Heimilistæki D Philco þvottavél. Óska eftir að kaupa notaða sambyggða þvottavél með innbyggðum þurrkara. Uppl. í síma 15222. I Hljómtæki D Til sölu af sérstökum ástæðum samstæða, Kenwood magnari (2 x 40 w), 2 Marantz hátalarar (100 w), Sansui plötuspilari og Marantz kassettusegul- band. Selst allt saman eða sitt i hvoru lagi. Uppl. I síma 53419 milli kl. 18 og 20. Til sölu Kenwood magnari, KA 8.100, 4ra mánaða gamall, selst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 32729 eftir kl. 7. Við seljum hljómflutningstækin fljótt, ,séu þau á staðnum. Miki! eftirspurn eftir sam- byggðum tækjum. Hringiö eða komið. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Hljóðfæri i Til sölu Yamaha kassagítar, alveg nýr, selst á kr. 30.000. Uppl. í síma 19836 milli kl. 6 og 8 í kvöld. < 1 Fyrir veiðimenn Ánamaðkar til sölu í Hvassaleiti 27, sími 33948, og Njörva- sundi 17. Sími 35995. Limi filt á stigvél og skó, set nagla i sóla og hæla eftir ósk. Nota hið landsþekkta filt frá G. J. Foss- berg. Skóvinnustofa Sigurbjörns Þor- geirssonar, Austurveri við Háaleitis- braut 68. Maðkar, simi 31011. Til sölu silunga- og laxamaðkar, Síminn er 31011 eftir kl. 3 á daginn. Ljósmyndun Til sölu Canon AE—1 myndavél, flass ogstækkari. Uppl. í síma 32137. Til sölu 135 mm aðdráttarlinsa ásamt 250 mm. Uppl. í síma 21968 eftir kl. 18. Spor'maðurinn auglýsir. Ný þjónusta. Tökum allar ljósmynda- vörur í umboðssölu: Myndavélar, linsur, sýningarvélar, og fl. og fl. Verið vel- komin. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. CanonAEl. Eigum til fáeinar Canon AEl reflex myndavélar á hagstæðu verði. Mynd- verk — Glöggmynd, Hafnarstræti 17, sími 22580. Til sölu er Zenith reflexmyndavél ásamt 50 mm og 135 mm linsum. Einnig er til sölu Ijósmælir. Allt sem nýtt. Verð samtals kr. 96 þús., eða hæsta boð. Selst hugsanlega í sitt hvoru lagi. Uppl. i síma 44927 eftir kl. 19. Til sölu linsa af Petri myndavél 1:2,8/135, 50 þús., Kodak myndavél (EK 100), 15 þús., Kodak myndavél (instamatic), 12 þús., kr. Mamiya myndavél, 136 (m/ flassi) fyrir 135 mm filmur, 40 þús. kr. Uppl. í síma 32723. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda - vélar. Er með Star Wars myndina i tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali, jröglar, tón, svart/hvitar, einnig i lit, Pétur Pan, Öskubuska, Júmbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir, Gög og Gokke og Abbot og Costello. Kjörið fyrir barnaafmæli og samkomur. Uppl. í síma 77520. 16 mm super 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barnasamkomur, Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch andThe Kid, French Connection, Mash og fl. í stuttum útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. Sýningar- vélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. i sima 36521 (BB). Véla- og kvikmyndaleigan. Leigjum 8 og 16 mm sýningarvélar, 8 mm tökuvélar, Polaroid vélar, slides- vélar m/timer og 8 mm kvikmyndir. Kaupum og skiptum á vel með förnum myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi. Ný þjónusta: Færum 8 mm kvikmynd-' irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir V HS kerfi. Myndsnældur til leigu, væntanlegar fljótlega. Sími 23479 (Ægir). 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali. 8 mm sýn- ingarvélar til leigu. Sýningarvélar ósk- ast. Nýkomið mikið úrval af 8 mm tón- jfilmum, aðallega gamanmyndum. Ný þjónusta: Tónsegulrákir settar á 8 mm filmur. Filmur bornar með verndandi lagi sem kemur i veg fyrir rispur. Ath.: Sérstakur 20% fjölskylduafsláttur til 1. júlí. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggj- andi,sími 36521 (BB). fl Dýrahald I Vil kaupa barnahest, þýðan og þægan. Uppl. í sima 29601 milli kl. 7 og 9 í kvöld. Til sölu dúfur. Uppl. í síma 92—7067. Ökeypis fiskafóður. Nýkomið ameriskt gæðafóður. Sýnishorn gefin með keyptum fiskum. Mikið úrval af skrautfiskum og gróðri í fiskabúr. Ræktum allt sjálfir. Gerum við og smíðum búr af öllum stærðum og gerðum. Opið virka daga kl. 5—8 og laugardaga kl. 3—6. Dýraríkið Hverfis- götu43(áður Skrautfiskaræktin). Hundaáhugafólk. Tveir mjög fallegir gulir labrador- hvolpar til sölu. Hreinræktaðir meðætt- artölu. Viðurkenndir foreldrar. Uppl. á morgnana og kvöldin i sima 43390. Sjónvörp D Svart/hvítt Nordmende sjónvarpstæki til sölu, verð kr. 20 þús. Uppl. ísíma 73501. I Innrömmun D Innrömmun sf., Holtsgötu 8, Njarðvík, sími 92-2658. Höfum mikið úrval af rammalistum, skrautrömmum, sporöskjulaga og kringlóttum römmum, einnig myndir og ýmsar gjafavörur. Sendum gegn póst- kröfu.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.