Dagblaðið - 11.07.1979, Page 17

Dagblaðið - 11.07.1979, Page 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ 1979. 17 1 Safnarinn Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, simi 21170. I Til bygginga 8 Vinnuskúr óskast, helzt með rafmagnstöflu. Uppl. í síma 72281 eða 33147, eftirkl. 19. Mótatimbur til sölu. Til sölu I x 6 ásamt uppistöðum. Selst á góðu verði. Uppl. í síma 73298 eftir kl. 19. Mótatimbur, ca 1500 metrar, til sölu. Uppl. í síma 74962 eftirkl. 18. Honda til sölu, Honda ss 50 árg. ’75. Á sama stað er óskað eftir Hondu CB 50 árg. 76. Uppl. ísíma 92—1161. Til sölu Honda SS árg. 73, nýupptekin vél. Uppl. i síma 71805 eftirkl. 17. H-D175CC. Til sölu Harley Davidson 175 cub. Ýmsir aukahlutir fylgja. Uppl. í síma 42336 eftir kl. 17. Til sölu Honda DB 50 árg. 76 í toppstandi. Uppl. í síma 43444 eftir kl. 7. Til sölu, selst ódýrt. Triumph 500, 2 cyl., 500 cu., árg. 72, í sæmilegu standi. Að vísu ógangfært, en lítið bilað. Einnig 26” D.B.S. gírahjól. Uppl. að Mávahlíð 32, eftir kl. 5. Til sölu Suzuki RV 125 árg. 77. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu, Uppl. í síma 73339. Nýyfirfarið Yamaha árg. 77 til sölu. Uppl. í síma 82207 eða 84962. Til sölu ársgamall mjög góður handfæra- og netabátur, ca. 3.5 tonn. 20 ha Lister disilvél. Nýr dýpt- armælir, áttaviti, net o. fl. fylgir. Uppl. í síma 26915 virka daga og á kvöldin í sima 71989 og 40941. Reiðhjólamarkaðurinn er hjá okkur, markaður fyrir alla þá sem þurfa að selja eða skipta á reiðhjólum. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 1—6. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Mótorhjólaviðgerðir. Gerum við allar tegundir af mótor- hjólum, sækjum og sendum mótor- hjólin.Tökum mótorhjólin i umboðs- sölu. Miðstöð mótorhjólaviðskipta er hjá okkur frá 8—7 5 daga vikunnar. Mótorhjól sf. Hverfisgötu 72, simi 22457.________________________________ Bifhjólaverzlun-verkstæði. Allur búnaður og varahlutir fyrir bif- hjólaökumenn. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, sími 10220. Bif- hjólaþjónustan annast allar viðgerðir á' bifhjólum. Fullkomin stillitæki, góð þjónusta. Bifhjólaþjónustan Höfðatúni 2, simi 21078. Ath: Á sama stað sala á nýjum og notuðum hjólum, varahlutir og viðgerðir. Til sölu Bátalón árg. 71. Til sölu er þessi sérstaklega góði bátur með nýupptekinni vél, allur ný- skveraður. Gæti afhenzt fljótlega eða strax. Uppl. í síma 96—61277 eða 91 — 12674. Til sölu lOtonna Bátalónsbátur, er byggður 1963, i góðu standi. Uppl. í síma 96—71771 á kvöldin. 8 feta vatnabátur til sölu. Simi 51073. Rafknúnar (24 w). handfærarúllur til sölu. Nýuppgerðar. Verð kr. 150 þús. stykkið. Ennfremur Sperry dýptarmælir fyrir trillu. Mælirinn er með hvítri linu, tveim hraðastillingum fyrir pappirsfærslu, 4 dýptarskölum og innbyggðum neista- mæli. Mesta dýpt 160 m. Verð kr. 130 þús. Uppl. á kvöldin og um helgar í síma 19013. Til sölu 18 feta flugfisk-bátur með Volvo B18 vél og Enfilddrif. Gang- hraði 25 til 30 sjómílur. Uppl. i síma 30365 og 44914. (---------1------' Fasteignir Höfum til sölu sumarbústaði, einnig vantar okkur sumarbústaði á skrá. Við höfum nokkrar góðar fasteignir á Suðurnesjum á skrá. Arnarhóll, fast- eignasala, Hverfisgötu 16a, símar 28311,26261 og 76288. Kaupendur fasteigna athugið. Látið skrá ykkur hjá okkur og við mun- um finna réttu eignina fyrir yður. Með því sparið þér dýrmætan tíma og mikla snúninga. Arnarhóll, fasteignasala, Hverfisgötu 16a, simi 28311, 26261 og 76288. 1 Bílaþjónusta i Er rafkerfið í ólagi? Gerum við startara, dínamóa, alter- natora og rafkerfi i öllum gerðum bif- reiða. Erum fluttir að Skemmuvegi 16, Kóp. Rafgát, Skemmuvegi 16 Kóp, sími 77170. Er bíllinn í lagi eða ólagi? Erum á Dalshrauni 12, láttu laga það sem er i ólagi. Gerum við hvað sem er. Litla bilaverkstæðið, Dalshrauni 12, sími 50122. Bifreiðaeigendur, vinnið bilana ykkar undir sprautun og sprautið þá sjálfir ef þið óskið. Við veitum aðstoð. Einnig tökum við bíla sem eru tilbúnir undir sprautun, gerum föst tilboð. Uppl. í síma 18398, pantið tímanlega. Bílasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrr • boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bílasprautun og réttingar. Ó.G.Ó. Vagnhöfða6,simi 85353. > 8 Bí’aleiga S> Berg s/f Bilaleiga, Smiðjuvegi 40, Kópavogi. Sími 76722. Leigjum út án ökumanns Vauxhall Viva og Chevette. Bilaleigan sf., Smiðjuvegi 36 Kópavogi, sími 75400, auglýsir. Til leigu án öku- manns Toyota Corolla 30, Toyota Star- let, VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8— 19. Lokað i hádeginu. Heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saab-bif- reiðum. Land Rover. Land Rover, lengri gerð, til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 53555. Bilaleiga Á.G. Tangarhöfða 8—12 Ártúnshöfða, sími 85544. Höfum Subaru, Mözdu og.Lada Sport. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Til sölu Chevrolet árg. ’55. Big block vél, 4ra gíra og 12 bolta drif. Tilboð óskast. Á sama stað er óskað eftir V4 Ford vél. Uppl. í sima 92—2652 milli kl. 9 og 6 (Gunnar). Fallegur bill. Til sölu góðu og fallegur Fiat 128 árg. 74, tilboð. Sími 33482. Sendiferðabill til sölu, 508 Benz, lengri og hærri gerð með gluggum. Stöðvarleyfi, mælir og talstöð geta fylgt. Uppl. í sima 53723 eftir kl. 7. Til sölu Ford Mustang árg. ’66, sjálfskiptur, vökvastýri, ný- sprautaður, yfirfarin vél. Uppl. í síma 96—24505 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu Cortina 1600 árg. 73, 2ja dyra. Gott útlit og í góðu lagi, skoðaður 79. Uppl. i síma 50382. VW 1303 árg. 73, gullfallegur til sölu. Uppl. í síma 16500 eftirkl. 17. Opel Caravan station árg. ’65 til sölu, góður bill, gott lakk og topp vél. Mikið af varahlutum fylgir með, einnig gírkassi. Nýryðvarinn og óryðgaður. Verð 400 þús. Uppl. í síma 92—8431 í Grindavík eftir kl. 7 á kvöldin. Skoda Amigo árg. 77 til sölu. Uppl. isima 43018. Góð Ford Cortina árg. 72-74 óskast, góð útborgun og háar mánaðargreiðslur vel tryggðar. Uppl. í sima 75924 eftir kl. 7 i kvöld. Til sölu Austin Allegro 1504 árg. 77, ekinn 32 þús. km. Fallegur og vel með farinn bill. Uppl. í síma 74171. TilsöluSkoda 110L árg. 75, nýsprautaður. Uppl. í sima 75062 eftir kl. 19. Óska eftir Volvo Amazon árg. ’67, aðeins góður bill kemur til greina. Verð allt að 800 þúsund, staðgreitt. Uppl. í síma 76900. Saab 99 árg. 71 til sölu. Uppl. í sima 52463 eftir kl. 5. BMW bifreið árg. '61 er til sölu. Bifreiðin lítur mjög vel út og er i góðu standi. Vél er lítiö keyrð. Bif- reiðin er skoðuð 79. Uppl. í síma 41460 milli kl. 19 og 22 næstu kvöld. 2 stk. nýlegar krómfelgur, 8x 14 ásamt slitnum f 60x 14 dekkjum undan Novu, passar öllum GM bílum. Sími 77459. Góður bill óskast, ekki eldri en árg. 74 (staðgreiðsla er möguleiki). Uppl. i síma 34570 eftir kl. 18. Til sölu Plymouth Duster árg. 70, grænn, 6 cyl., sjálfskiptur og aflstýri. Skoðaður 79. Uppl. i síma 92— 1161. Til sölu vél og gfrkassi í VW 1200. Uppl. ísima 92—3029. Vantar Iftinn ódýran sparneytinn bíl, má vera gamall ef gang- góður og óryðgaður. Uppl. i síma 75485* eftirkl. 6. Til sölu Volvo Amazon árg. '66. Uppl. í síma 44553. Til sölu vél •úr Toyota Landcruiser, nýupptekin m/kúplingu. Uppl. í sima 35574 eftir kl. 6. Til sölu Ford Econoline sendibill, árg. 74, 6 cyl., beinskiptur. Sími 73457. Disilbíll til sölu, Peugeot 404 árg. 71 með vegmæli. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-827. Willys-Taunus 17M. Til sölu gírkassi, framhásing, bensín tankar og ýmislegt fleira í Willys. Einnig til sölu Taunus I7M árg. 71, ekinn 6 þús. km. á vél. Uppl. í síma 51439, Einar. 24 ára M. Benz. Til sölu er Mercedes Benz 220 árg. ’55 til upptekningar. Með bílnum fylgir töluvert magn varahluta, t.d. tveggja blöndunga grein og margt fleira. Sann- gjarnt verð. Uppl. í sima 30920 milli kl. 6.30 og 8.30 og skilaboð eftir þann tíma. Bílaeigendur athugið! Óska eftir hægra frambretti eða báðum á Benz 220D árg. '66 (passar af fleiri ár- gerðum). Á sama stað til sölu fram- stólar, aftursæti og allar hurðir úr sömu árgerð. Uppl. í síma 99—6346, aðallega á matmálstímum. Til sölu Fíat 850 árg. '61. sport. Einnig til sölu framstykki i Willys. Uppl. i síma 92—3695 eftir kl. 6. Til sölu Cortina árg. '61. Þarfnast lagfæringar. Verð- tilboð. Uppl. i síma 53800 eftir kl. 7 á kvöldin. Taunus árg. 71 til sölu, svolitið klesstur að framan, góð vél, selst ódýrt. Uppl. gefur Geiri I síma 95-5276 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Óska eftir að kaupa amerískan bíl, 8 cyl, sjálfskiptan, sem greiðast má með mánaðagreiðslum. Flestar tegundir koma til greina. Má þarfnast viðgerðar. Ekki eldri en árg. ’68. Uppl. í sima 41320 eftir kl. 19. VW sendibfll árg. ’68 " til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 50189 eftirkl. 7.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.