Dagblaðið - 11.07.1979, Síða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLI 1979.
21
Spil dagsins koin fyrir i bjkarleik
s'veita Kaj Tarp og Stig'Werdelin í Dan-
mörku.
Norður-suður á hættu. Norður gaf.
A ÁG1096
3
G984
* DG4
NoKUl'K
<k 43
rG87652
> 7
* 8762
Arsii k
a7
ÁKD109
Á103
♦ K1093
Sl'lll 'K
4. KD852
; 4
KD652
* Á5
Sagnir gengu þannig:
Norður Austur Suður Vestur
pass 1 H 3 T dobl
3 S pass pass dobl
pass pass pass
Þriggja tígla sögn suðurs sýndi
ffmmlit bæði í tigli og spaða. Werdelin í
vestur doblaði hlakkandí — og siðan
þrjá spaða norðurs. Austur spilaði út
hjartaás. Siðan trompi. Vestur drap
drottningu suðurs og spilaði spaða-
niunni. Suður drap og spilaði tigulkóng.
Austur átti slaginn á ás — og fékk síðan
að eiga slagi á kóng og drottningu i
hjarta. Þá lauf. Suður drap á ás. Tók
tíguldrottningu og spilaði tigli áfram.
Vestur átti slaginn á tígulgosa. Þvingaði
siðan suður til að trompa lauf. Átti eftir
það afganginn af slögunum! 1400 til
sveitar Werdelins. A hinu borðinu
opnaði austur á einu laufi —
nákvæmnislaufið. Suður pass — og fann
siðan út að ekki borgaði sig að koma
inn á fimmlitina. A/V unnu siðan 3
grönd með yfirslag en Werdelin 14 impa
áspilinu.
Á skákmóti i Vestur-Þýzkalandi 1977
kom þessi staða upp i skák Markus. sem
hafði hvitt og átti leik, og Kulla.
24. Hxh7 + ! — Kxh7 25. Dxf8 -
Rf7 26. Hhl + - Dh6 27. Hxh6 -
Rxh6 28. Re4 gefið.
Við erum félagar, Emma. Það er bara það að ég er
fyrsta flokks félagi og þú annars flokks.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðogsjúkra-
bifreiðsími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkr’abifreiðsimi 11100.
Hafnarfjörðun Lögreglan sími 51166, slökkviHð og
sjúkrabifreiö simi51100.
*Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apötek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
6,—12. júli er í Háaleitisapóteki og Vesturbæjarapó-
teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna
frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til,
kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fri-
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
| Hafnarfjörður.
I Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
: á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingareru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga eropiði þessum apótekum á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld , nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið I
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og
20—21. Á Öðru/n timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru i 'fnar i sima 22445.
Apótek Keflavik jr. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokaö í hádeginu uiilli kl. 12.30 og 14.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri simi
22222.
Tannlæknavakter í Heilsuverndarstöðinni við Baróns-
stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Sími
22411.
Jú, þetta eru gömul fótboltameiðsl, sem taka sig upp
hjá Lalla. Hann datt út af varamannabekknum í 5.
flokki.
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga.ef ekki næst
i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, sími21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888. %
Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkvi
liöinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445
Keflavfk. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Símsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i síma 1966.
Helmsóknarttmi
; Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
ILaugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15— lóogkl. 18.30—19.30.
Fæðingardeild:KI. 15—16og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali: Alla dagáfrá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga.
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard.j
og sunnud. á sama tima og kl. 15— 16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidagá kl. 15—
16.30.
Landspítalinn: Alladagakl. 15 —16 og 19—19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15— lóalladaga.
ISjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 1?—'
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vífllsstaðaspítali: Alladagafrákl. 15—16og 19.30—
20.
Vistheimilið Vlfilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfnin
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 12. júlí.
Vatnsbcrinn (21. jan. — 19. feb.): Ýmis verkefni sem þér hafa
verið falin munu taka mikið af tíma þínum. Þú ættir ekki að
umgangast vini sem þú heldur að fari á bak við þig og ekki skapa
þér vandamálin.
Fiskarnir (20. feb. — 20. marz): Nýr vinur mun valda þér ein-
hverjum vonbrigðum i dag. reyndu að taka því með þolinmæði,
eins og þér er líkt. Fréttir af trúlofun valda þér áhyggjum.
Hrúturinn (21. marz — 20. apríl): Góður tími til að borga upp
. vangoldnar skuldir. Þú breytir hegðun þinni eitthvað i ástar-
málum. Þettaer tími til aðskipta um skoðun áeinhverju.
Nautiö (21. apríl — 21. maí): Þú hefur nóg skyldustörf fram-
unda. Þú þarft að taka meiri þátt i félagslífi en þú gerir.
Tvíburarnir (22. maí — 21. júní): Einhver náskyldur þér virðist
hafa áhyggjur af velferð fjölskyldu þinnar. Ræddu málin og þú
munt læra ýmislegt sem þú ekki vissir áður.
Krabbinn (22. júní — 23. júlí): Þú þarft að gefa þér tíma til að
stokka upp kynni þin af fólki. Þó þú sért vinsæll og sért oft
boðinn út, er ekki þar með sagt að þú eigir alltaf að þiggja það.
Ljóniö (24. júlí — 23. ágúst): Eldri manneskja reynir að forvitn-
ast um þína hagi, segðu ekkert frá þínum einkamálum fyrr en þú
veizt hvernig manneskjan er. Það eru margir sem þarfnast þinnar
hjálpar.
Meyjan (24. ágúst t- 23. sept.): Einhver þér náskyldur hefur tals-
verðar áhyggjur af þér. Láttu það ekki skaprauna þér. Farðu út
og skemmtu þér með gömlum vinum og þú munt skemmta þér
mjög vel.
Vogin (24. sept. — 23. okt.) ’ u munt brjóta heilann mikið í
sambandi við bréf sem þú fært fi hu»Ki>ti máliðá réttum stöðum
áður en þú aðhefst eitthvað sjálfur. Þetta er tími sem þú getur
tekið miklum framförum.
Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Minni háttar vandamál, sem
virðist hafa legið þungt á þér upp á síðkastið, leysist. Þú færð
gest í heimsókn sem gleður þig með einhverju. Fjölskyldulífið er
mjöggott.
Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Sálarástand þitt gerir það aö
verkum að fólk verður þreytt á þér. Fólk undir þessu merki ætti
að reyna að vinna einsamalt um þessar mundir, svo það sé ekki
að skaprauna öðrum.
Steíngeitin (21. des. — 20. jan.): Þú virðist hissa á leikni þinni til
að leysa erfiö verkefni. Ástarlífið virðist ganga illa um þessar
mundir, en þér virðist alveg sama.
Afmælisbarn dagsins: Áriö ætti aö verða ánægjulegt eftir svo
sem tvo mánuði, því þá hefur þú leyst vandamál sem lengi hefur
hvílt á þér. Þú átt eftir að kynnast nýju fólki bráölega og
myndazt getur skemmtilegur vinahópur. Fjölskyldulíf þitt er
mjög gott og þú átt eftir að fá mörg tækifæri heima við.
Borgarbókasafn '
Reykjavíkur: *
ÍAóalsafn — útlánsdeild, Þingholtsstræi 29 a, simi.
(27155, eftir lokun skiptiborðs 27359 i útlánsdeild
Isafnsins. Opið mánud.—föstud. kl. 9—22. lokað á
laugardögum og sunnudögum.
jAðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi
27155, eftir kl. 17. simi 27029. Opið mánud.—föstud.
kl. 9—22, lokað á laugardögum og sunnudögum.
Lokaðjúlimánuðvegnasumarleyfa. t
Farandbókasöfn: Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a,
simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhæl-
um og stofnunum.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Opið
mánud. —föstud. kl. 14—21.
| Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend-
1 ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldr-
,aða. Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
Hljóðbókasafn, Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóð-
| bókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.—föstud.
kl. 10-4.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið
mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna
sumarleyfa.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið
mánud.—föstud. kl. 14—21.
Bókabilar. Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Við-
komustaöir víðs vegar um borgina.
Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga-
föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudagafrákl. 14—21.
Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19.i
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aðeins opin viö sérstök,
taíkifaeri. >
ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla
■daga, nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. ókeypis að-|
gangur. *
IKJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk-
um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—
22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16.
Norræna húsið viö Hringbraut: Opið daglega frá kl.
‘9—18 ogsunnudaga frá kl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes.
sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51 v'ú. Nkuroxrisimi
11414, Keflavík,simi2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnames, simT
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
jhelgar simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik(
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, síma'
^088 og 1533. Hafnarfjörður, simi 53445. J
Sím.ibilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seftjarnarnesi,
Akurcvri keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis pg á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
|Tekið er viö tilkynningum um bilanir á vcitukerfum
|borgarinnar og í öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja
I sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
I
Mlnningarspjöld
jíVlinningarkort
{Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
lóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið í
3kógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavík hjá
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7, og Jóni Aðalsteini 'ónssyni, Geitastekk 9, á
jKirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
(Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í
;Byggöasafninu í Skógum.
Minningarspjöid
Félags einstæðra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers i Hafn-
arfiröi og hjá stjórnarmeðlirpum FEF á Isafirði og
Siglufirði.