Dagblaðið - 11.07.1979, Side 22

Dagblaðið - 11.07.1979, Side 22
22’ QQQjQQO Rúmstokkur er þarfaþing Hin skemmtilega danska gamanmynd frá Palladium. Endursýnd vegna fjölda áskorana Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 16 ira. Ein stórf-nglegasta kvikmynd sem hér hefur verið sýnjl: Risinn (Giant) Átrúnaðargoðið Jamt-s Dean lék í aðeins 3 kvikmyndum, og var Risinn sú siðasta, en hann lét lifið i bílslysi áður en myndin var frumsýnd, árið 1955. Bönnuð innan 12 ára. ísl. texti. Sýnd kl. 5 og9. Hækkað verð. SÍMI22140 Hættuleg hugarorka (The medusa loucht Horkuspennandi «»t* nujgnuð hie?k l.jmynd. I ciksijori: Jack Gold Aðalhlutverk Richard Burton Lino Ventura Lee Remick íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og9. Ðönnuð innan 16 ára. TÓNABtÓ SlMI 31112 Njósnarinn sem elskaði mlg (The spy who loved me) ROGER MOORE JAMES B0ND007' THE SPYtfllHO LOVED ME pg; pahavisiom* „The spy who loved me” hefur verið sýnd við metað- sókn í mörgum löndum Evrópu. Myndin sem sannar að enginn gerir það betur en James Bond 007. Leikstjóri: Lewis Gilbert Aðalhlutverk: Roger Moore Barbara Bach Curd Jurgens Richard Kiel SýndJtl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. Síðuslu sýningar Adventure in Cinema Fyrir- enskumælandi ferða- menn, 5. ár: Fire on Heimaey, Hol Springs, The Country Between tfie Sands, The Lake Myvatn Eruptions (extract) i kvötd kl. í. Birth of an Istand o.fl. myndir sýndar á laugar- Jögum kl. 6. i yinnustofu ösvaldar Knudsen Hcllusundi 6a (rétt hjá Hótél Holti). Miðapantanir i síma 13230 frákl. 19.00, DB Dagblaó án ríkisstyrks THE DEER HUNTER Verðlaunamyndin Hjartarbaninn Robert De Niro Christopher Walken Meryl Streep Myndin hlaut 5 óskarsverð- laun í apríl sl., þar á meðal „bezta mynd ársins” og leik- stjórinn, Michael Cimino, „bezti leikstjórinn”. íslenzkur texti. Bönnuðinnan 16ára. Sýndkl. 5og9. Hækkað verð Gullna styttan Hörkuspennandi Panavision litmynd. íslenzkur texti. Bönnuðinnan 14ára. Sýndkl. 3. ■ salur B Drengirnir frá Brasilfu Afar spennandi og vel gcrð ný cnsk.litmynd cftir sögu Ira l.evin. v Ciregory Peck l.aurencc Olivler James Mason I cikstjóri: Franklin J. Schaffner. íslcn/kurlcxti. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað vcrð Sýndkl. 3.05, 6.05 og 9.05. Átta harðhausar Hörkuspennandi, bandarísk litmynd. íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3.10, 5.10,7.10, 9.10 og 11.10. Fræknir fólagar Sprenghlægileg gamanmynd. Endursýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. Frank Challenge MANHUNTER STARRING EARL QWENSBY Flokkastríð Ný hörkuspennandi saka- málamynd. Aöalhlutverk: Earl Owensby Johnny Popwell Sýndkl. 11 Bönnuð yngri en 16 ára. Nunzio Ný frábær bandarísk mynd, ein af fáuni manneskjulegum kvikmyndum seinni ára. ísl. texti. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ii Maðurinn, sem bráðnaði (The incredible melting Man) Islenzkur texti Æsispennandi ný amerísk hryllingsmynd í litum um ömurleg örlög geimfara nokk- urs, eftir ferö hans til Satúrn- usar. Leikstjóri: William Sachs. Effektar og andlitsgervi: Rick Baker. Aðalhlutverk: Alex Rebar, Burr DeBenning, Myron Healey. Sýnd kl. 5,9og 11 Bönnuð Innan 16ára. Alltáfullu íslenzkur texti Ný kvikmynd með Jane Fonda og George Segal. Sýnd kl. 7. hofnorbió 1 Goorgo Arditson Pascale Audrot Christa Under Mannrán (Caracas Hörkuspennandi og við- burðarik Cinemascope-lit- mynd. Íslenzkur texti. Bönnuðinnan 14ára. Endursýnd kl. 5, 7,9og 11. £ÆiAm& Simi 50184 Lostafulli erfinginn j Ný djörf og skemmtileg mynd lum „raunir” erfingja Lady jChatterlay. i Aðalhlutverk: Horlee Mac Brúkle William Berkley. Sýndkl. 9. Bönnuð innan lóára Heimsins mesti elskhugi íslenzkur texti. Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk skopmynd með hinum óviðjafnanlega Gene Wilder ásamt Dom DeLuise og Carol Kane. Sýndkl. 5,7 og 9. DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ1979. <§ Útvarp Sjónvarp » TIL HAMINGJU... QfMSBSBSm ) Miðvikudagur H.júK 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.; Tónleikar. 13.40 Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Kapphlaupió” eftir Káre Holt. Sigurður Gunnarsson lcs þýðingu sína,, sögulok (25). 15.00 Miódegistónleikar: Lcon Goossens og hljómsveitin Fiiharmonia í Lundúnum leika Óbókonsert eftir Vaughan Williams; Walter Susskind stj. / Fílharmoniusvcit Vinarborgar leikur Sinfónju nr. 8 í G-dúr op. 88 eftir Antonín Dvorak; Herbert von Karajan stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15' Veðurfregnir). 16.20 Popphorn:HalldórGunnarssonkynnir. 17.20 Litli barnatiminn: Llfió cr fótbolti. Umsjónarmaður: Steinunn Jóhannesdóttir. Meðkrökkumásparkvöllum. 17.40 Tónleikar. Tilkýnningar. 18.00 Viðsjá (endurtekin frá morgninum). 18.15 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. FréttaaukL Tilkynningar. 19.35 Einleiknr á gitan Juiian Bream lcikur Sónötu í A-dúr eftir Niccolo Paganini. 20.00 Töfrandi tónar. Jón Gröndal kynnir ann- .................................... an þátt sinn um timabil stóru hljómsveitanna 1936—46. 20.30 Utvarpssagan: „Trúóurinn” eftir Heinrkh Böll. Franz A. Gíslason les þýðingú sfna (2). 21.00 „Ljóðasveigur” (Liederkreis), lagaflokkur op. 39 eftir Robert Schumann. Barry McDaniel syngur; Aribert Reiman leikur undir á pianó. (Frá tónlistarhátiðinni i Berlin í sept. sl.). 21.30 „Vlsur Bergþóru”. Lesið ur samnefndri Ijóðabók Þorgeirs Sveinbjamarsonar. Sigfús Már Pétursson lcíkari les. 21.45 íþróttir. Hermann Gunnarsson scgir frá. 22.10 Fálkaveiðar á miðöldum — fyrstl þáttur. Umsjónarmaður: Ingi Karl Jóhanncsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 12.júlí 7.00 Veðurfrcgnir. Fréltir. Tónlcikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Frítlir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (úidr.). Dagskrú. Tðnleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ..Afmæiisdagiir Lárusar Péturs” eftir Virginlu Allen Jensen. Gunnvör Braga les fyrri hluta þýðingar sinnar. 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tönleikar. 10.00 Frétlir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. II.00 Iðnaðarmíl. Umsjón: Sveínn Hannesson og Sigmar Armannsson. Rxlt við Þórleif Jóns- son, framkvæmdastjðra Landssambands iðn- aðarmanna. og Hauk Bjömsson, fram- Kvæmdastjóra Félags Islenzkra iðnrckenda. 11.15 Morguntónleikan Andrés Segovla og hljOmsveit Enriques Jordi leika Gílarkonscrt I E-dúr eftir Luigi Boccherini. I Hallé hljóm- sveitin leikur Sinfónlu nr. 83 i g-moll eftir Joseph Haydn; Sir John Barbirolli sij. 12.00 Dagskráin. TOnleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Vlð vinnuna. TOnleikar. 14.30 Mlðdegissagan: „SYarta kðngulðin” eftir Hanns Hein/, Ewers. Ami Bjðmsson les þýðingu sina; — fyrri hluii. 15.00 MiðdegistAnleikan Janet Baker syngur ariur úr óperum eftir Gluck með Ensku kammersveitinni; Raymond Leppard stj. I Sin- fOniuhljómsveit sænska útvarpsins leikur Sin- fóniu nr. I i f-moil op. 7 eftir Hugo Alfvén; Stig Westerberg stj. 16.00 Fréitir. Tilkynningar. (16.15 Vcðurfrcgn- ir). 16.20 T6pleikar. 17.20 Lagi6 mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir Oskalög barna. 18.10 TOnleikar. Tilkynningar. 18.45 VeOurfrcgnir. Dagskrl kvöldsins. 19.00 Fréftir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 Daglegt mil Arni Bððvarsson flytur þátt- . . . meö 45 ára afmælis- daginn, sem var þann 2. júli og bilskúrinn, elsku pabbi og afi. Kær kveðja, Nonni, Jóhanna og Davíð Freyr. 9. júli, Siggi frændi, og mundu að aUt er sextugum fært. Kær kveðja. Nonni, Jóhanna og Davíð Freyr. . . . með 4 ára afmæUð 6. júli, elsku Petra Sif. Mamma og pabbi. . . . með fimm árin 10. júlí, Hrannar Freyr Harðarson. Pabbi, mamma Högni. . . . með afmælið, Valla okkar. Eygló, Auður Stína og Júlía. . . . með 4 ára afmælið, Berglind Elva Lúðvíks- dóttir. Þin Ester og Sveinbjörn i Grindavík. . . . með 8 ára afmæUð, Ingibjörg min. Þínfrænka Vala. . . . með tuginn, minn. Sendum Hröbbu einnig beztu afmæUs-’ kveðjur. Vinirnir á Rauðalæk31. . . . með afmæUð, elsku HaUa mín. Pabbi, mamma og systkini. . . . með þennan merka áfanga f lífinu. Vona samt að aldurinn stígi þér ekki til höfuðs, Sífa min. Sigrón. . . . með að komast á þrítugsaldurinn þann 30. júní, Védis. Vinir í Freiburg. . . . með tvitugsafmælið þann 6. júlí, Aspa okkar. Passaðu Palla nú vel og vertu stillt fyrir norðan. Þfnir lifsglöðu félagar í þvottó og annars staðar, Jóhanna, Rúna Maja og Binna. . . . með afmæiið, Brynja min, þann 25. maí. Þin systir Bergljót og fjölskylda. Hicleriette og þin frænka Inga. . . . með 23 ára sem var 22. júní, Nanna min. Þin systir Þura og þínar frænkur. . . . með 5 ára afmæUð, sem var 21. jóni, Siggi Matti minn. Þin langamma. . . . með tuglna fimm og 4 ár til þann 10. júli, elsku amma og langamma. Kær kveðja Nonni, Jóhanna og Davíð Freyr. u

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.