Dagblaðið - 19.07.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 19.07.1979, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ 1979. 8 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 8 I Til sölu 8 J Til sölu sporöskjulagað eldhúsborð á 20.000 kr. Einnig útskorið rauðviðarskilrúm á hjörum. 4 fletir 1.80x50 cm hver flötur. Uppl. í síma 31521 eftir kl. 7 á kvöldin. Hústjald. Til sölu nýtt vandað hústjald (danskt Majorka). Sér svefnpláss fyrir 5—6, stærð um 15 ferm. Uppl. I síma 53243. Sumarhús, 30 ferm, frá Gísla Jónssyni, til sölu, þarfnast smá- lagfæringar. Selst fyrir 3 millj. kostar í dag ca 5,5 millj. Uppl. í síma 41102 milli kl. 18 og 20. Til sölu tvö stk. búðarborð með mörgum skúffum og glerplötum að ofan og framan, ca 160 og 250 cm löng, einnig 1 stk. Regina búðarkassi. Tösku- og hanzkabúðin Skólavörðustig 7. Til sölu er rafmagnsþvottapottur, gömul þvottavél og lítill miðstöðvarketill. Uppl. í síma 18348. Húsmæður athugið. Odýr matarkaup, tilvalið i frystikistuna, ýsuflök, steinbítsflök, lúðuflök, rauð- sprettuflök og saltfiskflök. Mjög hag- stætt verð. Uppl. í síma 74564 aðallega á kvöldin. Til sölu tveir svefnbekkir, símastóll og mínútugrill. Uppl. I síma 11032. Nýtt 5 manna tjald með himni til sölu. Tækifærisverð. Uppl. i sima 10586 milii kl. 6 og 8 næstu kvöld. Til sölu International skurðgrafa strax. Uppl. í sima 94-2113. Til sölu 14 feta fortjald á hjólhýsi, ónotað. Uppl. í síma43618. Tilboð óskast I Lister dísilheimilisrafstöð, 3ha 1500 snúninga, rafall, 220 volt, 50 rið, eins fasa 1,5 kwa. Til sýnis í bílskúr við Melhaga 10, frá kl. 18— 19 föstudaginn 20. júlí '79. 4ra til 5 manna tjald til sölu. Uppl. í síma 71366. Til sölu farseðill til London. Verð 70 þús. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—310, Til sölu nýr tjaldvagn, Combi Camp 2000. Sérsmíðuð grind á 10” dekkjum. Dýnur, teppi og yfir- breiðsla fylgja. Uppl. í síma 51093. Dráttarbeizlin undir Lada Sport eru seld i Bilanausti, Bútækni hf. Fólksbilakerra til sölu. Uppl. í sima 52248. Ms. Coaster Emmy, fer frá Reykjavík mánudag- inn 23. þ.m. til Isafjarðar og tekur vörur á eftirtaidar hafnir: tsafjörð, (Bolungar- vík, Súgandafjörð og Flat-j eyri um ísafjörð), Þingeyri, Patreksfjörð, (Bildudal og Tálknafjörð um Patreks- fjörð). Móttaka fimmtudag 19/7; og föstudag 20/7. Sumarbústaðarland. Til sölu sumarbústaðarland i Kjós ásamt tilbúnum undirstöðum og talsverðu efni. Verð 2.2 milljónir. Uppl. i sima 66693. 8 Óskast keypt 8 Hitakútur óskast, 150 til 200 litra . Á sama stað óskast vél í VW 1500. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—101 Oska eftir áhöldum til handgyllingar bóka, þar með talið letur. Uppl. ísíma 31219. Toppgrind óskast á Land Rover. Uppl. í síma 43888. Kaupi gömul og ný hasarblöð, MAD blöð, WARREN blöð og Andrés önd, á góðu verði. Hringið f síma 81955 eftir kl. 18. Öska eftir snittvél. Uppl. í síma 50399 eftir kl. 7. I Verzlun 8 Munið! Höfum allt sem þarf til frágangs á handavinnu. Klukkustrengjajárn á mjög góðu verði. Stórt úrval af púðaflaueli. Púða- uppsetningarnar gömlu alltaf í gildi. Sýnishorn í verzluninni, tilbúnir púðar og flauelisdúkar, mikið úrval. Sendum í póstkröfu. Uppsetningarbúðin, Hverfis- götu 74, sími 25270. Ferðaútvörp, verð frá kr. 11.010, kassettutæki meðog án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, AmpexogMifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5- og 7”, bíla-' útvörp verð frá kr. 19.640, loftnets- stangir og bílhátalarar, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póst- sendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. Veiziþú að stjörnumálmng er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði miililiðalaust. beint frá framleiðanda alla daga vikunn ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval. einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Rejrjið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- 'ingarverksmiðja, Höföatúni 4 R., sími; 23480. Næg bílastæði. 8 Fyrir ungbörn 8 Til sölu barnavagn, sem hægt er að leggja saman, á 40 þús. Uppl.ísíma 92-3671. Til sölu barnaburðarrúm með poka á 15 þús. kr., barnabað með bólstruðu borði á 15 þús. kr., göngustóll með borði, 7 þús. kr., hár barnastóll, krómaður með litlu borði, 9 þús. kr., ungbarnaruggustóll með tauáklæði, 6 þús. kr. Uppl. i íma 53318 eftir kl. 17. Til sölu er barnavagn (Silver Cross). Uppl. í síma 72718. Til sölu Silver Cross kerruvagn. Mjög vel með farinn. Uppl. í síma 75459. 8 Fatnaður 8 Brúðarkjólaleiga — skírnarkjólaleiga. Til sölu fallegir kjólar, stór nr. Á sama stað óskast til leigu lítið verzlunarpláss. Uppl. ísíma 31894 og 53758. Jakkaföt til sölu á meðalmann. Uppl. í síma 39636. HÓTEL BORG Opið til kl. 1 í kvöld, DIRE-STRAITS verða í sérstöku uppáhaldi hjá okkur i kvöld. — Einnig öll nýjasta popp- og disco tónlistin — Diskótekið Dísa 18 ára aldurstakmark. Nýleg ónotuð kjólföt á meðalmann til sölu. Uppl. I síma 93- 1689 Akranesi eftir kl. 8. Til sölu kápur, dragtir, jakkar og pils. I stærðum 36 til 50 og i 'auka víddum úr ullarefnum. Sumt mjög ódýrt. Kápusaumastofan Díana, Mið- túni 78, sími 18481. Rýmingarsala á kjólum. Verð frá 7 þús. kr. dömublússur, pils, peysur og mussur. Einnig barnastærðir. Allt á hagstæðu verði. Uppl. að Brautar- holti 22, Nóatúnsmegin á 3. hæð. Opið frá 2-10. Sími 21196. 8 Húsgögn 8 Píra svefnsófi til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-7096. Vil kaupa kommóðu eða lítinn skáp, má vera gamall. Til sölu á sama stað herraföt á meðalmann. Uppl. I slma 85322. Svefnhúsgögn. Tvíbreiðir svefnsófar, verð aðeins 98.500 kr. Seljum einnig svefnbekki og (rúm á hagstæðu verði. Sendum í póst- kröfu um land allt. Opið kl. 10 fh. til 7 e.h. Húsgagnaþjónustan Langholtsvegi 126, sími 34848. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum út á land. Uppl. á Öldugötu 33, simi 19407. Klæðningar-bólstrun. Tökum að okkur klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum Komum í hús með áklæðissýnishorn Gerum verðtilboð yður að kostnaðar lausu. Athugið, sækjum og sendum á Suðurnes, Hveragerði, Selfoss og ná grenni. Bólstrunin, Auðbrekku 63, simi 44600, kvöld- og helgarsimi 76999. Til sölu vegna brottflutnings stórfallegt sófasett með norsku áklæði. Uppl. í síma 21622. Af sérstökum ástæðum er til sölu bókaskápur úr tekki á kr. 40 þús. Kostar út úr búð 47 þús. kr. Til sýnis að Hátúni 32 Keflavik. > Borðstofuskápur úr tekki, 2ja hæða, til sölu. Uppl. í síma 92-1297. Til sölu sófasett, þarfnast yfirdekkingar. Uppl. í síma 21418. Til sölu er fsskápur. Uppl. í síma 36185. Til sölu vegna brottflutnings frystikista 380 lítra og Zanussi þvotta vél. Uppl. í síma 21622. Lítill ísskápur óskast. Uppl. í sima 38057. 8 Hljómtæki 8 Til sölu Thunder Bathman. Fender Bassman 135 magnari og box með JBL hátölurum, einnig Carlsbro hátalarabox 120 v. Uppl. í síma 94— 3874 í hádeginu og eftir kl. 10 á kvöldin. Til sölu Pioneer segulbandstæki, RT—1011 L fyrir 3.600 feta spólu. Uppl. í síma 53386. Við seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftirspurn eftir sam-j byggðum tækjum. Hringið eða komið. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Til sölu Fender Twin reverb magnari, sem nýr. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—332 HH Combo 115 bassamagnari til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—618 Ljósmyndun 8 Til sölu OM-1 myndavél m/fl,8 f=5 mm. OM Auto-Winder 1 Havimex Cx 333 Flash + Om Flash skór, 49 mm Filter Skylight. Sími 21297. Yashika Electro Super 8 kvikmyndatökuvél til sölu. Verð 90 þús. Uppl. I síma 37442 eftir kl. 7. 8 mm og 16 mm kvikmyndfilmur til leigu í mjög miklu úrvali, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. Nýkomið meðal annars Carry on Camping, Close En- coutners, Deep, Rollerball, Dracula, Breakoút og fleira. Kaupum og skiptum filmum. Sýningarvélar óskast. Tónsegul- rákir og verndandi lag sett á filmur. Okeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sími 36521 (BB). Sportmarkaðurinn auglýsir. Ný þjónusta. Tökum allar ljósmynda- vörur i umboðssölu. Myndavélar, linsur, sýningarvélar o.fl. o.fl. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. 16 mm super 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barnasamkomur, Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch andThe Kid, French Connection, Mash 'og fl. í stuttum útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval mynda i fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. Sýningar- vélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. í síma 36521 (BB). Canon AEl. Eigum til fáeinar Canon AEl reflex myndavélar á hagstæðu verði. Mynd- verk — Glöggmynd, Hafnarstræti 17, simi 22580. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar. Teiknimyndir i miklu úrvali, jtöglar, tón, svart/hvítar, einnig i lit, Pétur Pan, Öskubuska, Júmbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir, Gög og Gokke og Abbot og Costello. Kjörið fyrir barnaafmæli og samkomur. Uppl. í síma 77520. Véla- og kvikmvndaleigan. Leigjum 8 og 16 mm sýningarvélar, 8 mm tökuvélar, Polaroid vélar, slides- vélar m/timer og 8 mm kvikmyndir. Kaupum og skiptum á vel með förnum myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi. Ný þjónusta: Færum 8 mm kvikmynd- irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir V HS kerfi. Myndsnældur til leigu, væntanlegar fljótlega. Sími 23479 (Ægir). n I Fyrir veiðimenn Nýtindir ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 40073. Nýtindir laxamaðkar til sölu, 70 kr. stk. Uppl. í síma 32726 eftir kl. 6.30 e.h.. Anamaðkar til sölu. Uppl. í síma 37734. Nýtíndir laxamaðkar tilsölu. Uppl. ísíma 16102. Til sölu stórir og góðir laxamaðkar. Uppl. í síma 17677 eftir kl. 18. Geymið auglýsinguna. Til sölu stórir og góðir laxamaðkar. Uppl. i síma 17667 eftir kl. 18. Geymið auglýsinguna. Veiðmenn. Nýtindir laxamaðkar til sölu. Uppl. í síma 51533. Lími filt á stígvél og skó, set nagla í sóla og hæla eftir ósk. Notá' hið landsþekkta filt frá G. J. Foss- berg. Skóvinnustofa Sigurbjörns Þor- geirssonar, Austurveri við Háaleitis- braut 68. Til sölu skozkir ánamaðkar, 70 kr. stk. Uppl. í síma 51990 eftir kl. 6. 8 Dýrahald 8 Til sölu er 8 hesta hús, mjög vandað, nýbyggt í Víðidal. Verð- hugmynd er um það bil 1 millj. pr. hest. TilboÓ skilist á afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ.m. merkt „Fákar”. Til sölu Bmm vetra foli, stór og stæðilegur alhliða gæðingsefni, bandvanur, sonarsonur Nökkva. Verð kr. 300.000. Uppl. í síma 92-1173. Páfagaukur tii sölu ásamt búri, verð kr. 30 þús. Uppl. í síma 92-3898. Okeypis fiskafóður. Nýkomið amerískt gæðafóður. Sýnis- horn gefin með keyptum fiskum. Mikið úrval af skrautfiskum og gróðri í fiska- búr. Ræktum allt sjálfir. Gerum við og smiðum búr af öllum stærðum og gerðum. Opið virka daga kl. 5—8 og laugardaga kl. 3—6. Dýraríkið Hverfis- götu 43 (áður Skrautfiskaræktin). Ný sending af fuglabúrum. Amason, Njálsgötu 86, sími 16611. Til sölu dúfur. Uppl. í síma 92-7067. 8 Til bygginga 8 Til sölu mótatimbur, 2x4 á 360 kr m og 2x5 á 470 kr. m. Uppl. í sima 75141 eftir kl. 5. Til sölu 150 stk. uppistöður I 1/2x4" og 500 lengdarmetrar af 1 1/2x4" og 2x4”. Einnotað timbur. Uppl. í síma 26951. Mótatimbur til sölu 1 x6 og 1 1/2x4”, ýmsar lengdir. Sími 71088. Mótatimbur til sölu, 1x6", 950 metrar, 1 1/2x4” 190 metrar, 2x4” 380 metrar. Uppl. í sima 74962 eftir kl. 19. 8 Hjól 8 Til sölu hringir á Copperhjól. Uppl. í síma 53096. Til sölu torfæruhjól, Yamaha 360 RD2 árg. '75, ekið 12.300 km. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Skeif- unni, Skeifunni 11. Mótorhjólaviðgerðir. Gerum við allar tegundir af mótor- hjólum, sækjum og sendum mótor- hjólin.Tökum mótorhjólin í umboðs- sölu. Miðstöð mótorhjólaviðskipta er hjá okkur frá 8—7 5 daga vikunnar. Mótorhjól sf. Hverfisgötu 72, simi 22457. Mikil bifhjólasala. Okkur vantar vegna mikillar sölu allar gerðir og tegundir af bæði léttum og stórum bifhjólum. Einnig vantar okkur torfæruhjól í öllum stærðum. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2,105 Rvík, sími 10220. Bifhjólaverzlun — Verkstæði Allur búnaður fyrir bifhjólaökumenn. Puch, Malaguti MZ, Kawasaki, Nava. Notuð bifhjól. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, sími 10220. Bifhjólaþjón- ustan annast allar viðgerðir á bifhjólum. Fullkömin tæki og góð þjónusta. Bif- hjólaþjónustan Höfðatúni 2, sími 21078. Vélhjól — Mustang. Oska eftir vélhjóli (125—1000 cub.). Allt kemur til greina í skiptum fyrir 6 cyl. Mustang. Sími 96-25181 milli kl. 7 og 8 ogeftir 10. Til sölu 24" drengjareiðhjól. Uppl. ísíma 22431. Reiðhjólamarkaðurinn er hjá okkur, markaður fyrir alla þá sem þurfa að selja eða skipta á reiðhjólum. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 1—6. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.