Dagblaðið - 19.07.1979, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 19.07.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ 1979. 19 Þjónusta i Trésmíðaverkstæöi Lárusar Jóhannessonar minnir ykkur á að nú er rétti timinn til að: klára frágang hússins, smíða bilskúrshurðina, smíða svala- eða útihurðina, láta tvöfalt verk- smiðjugler í húsið. Simi á verkstæðinu er 40071, heima 73326. Til sölu heimkeyrð gróðurmóld, einnig grús. Uppl. i síma 24906 allan daginn og öll kvöld. Glerísetningar. Setjum í einfalt gler, útvegum allt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. i síma 24388 og heima ý sima 24496. Glersalan Brynja. Opið á laugardögum. ■ Húsbyggjendur. Tökum að okkur hvers konar viðhald og viðgerðir, svo senT allt viðhald á steyptum þakrennum, járnklæðum þök og veggi og margt fleira. Sköffum vinnu- palla. Tímavinna eða tilboð. Uppl. í sima 22457. Úrvals gröðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma 16684 allan daginn og öll kvöld. Svefnpokahreinsun, kg-hraðhreinsun, vinnugallahreinsun. Efnai ■ 'atn- firðinga, Gunnarssundi 2, Hafnarfirði. Einnig móttaka í verzluninni Fit, Garðabæ, opin 2—7. Pípuiagnir. Tek að mér alls konar viðgerðir á hrein- lætistækjum og hitakerfum. Einnig ný- lagnir. Uppl. í sima 81560 milli kl. 6 og 8. Sigurjón H. Sigurjónsson pípulagn- ingameistari. Húsbyggjendur athugið. Heimkeyrt fyllingarefni á hagstæðasta verði. BV Kambur, Hafnarbraut 10, sími 43922, heimasímar 81793 og 40086. Bandariskur tæknifræðingur kvæntur íslenzkri konu óskar eftir rúmgóðu húsnæði eða einbýlishúsi, helzt með bilskúr. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—207 Ungt par með tvö börn óskar eftir 3ja til 4ra herb. ibúð, helzt í vestur- eða miðbæ. Oruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 23151 eftir kl. 20 á kvöldin. Einhleyp miðaldra kona óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð sem fyrst. Góðri umgengni og ein- hverri fyrirframgreiðslu heitið. Uppl. í sima 76972 milli kl. 6 og 8. Ungt par meðbarn, utan af landi, vantar 2ja herb. íbúð, helzt í vesturbænum, frá 1. september. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 18915. 26 ára gömul föstra ásamt 2ja mánaða gömlu barni óskar eftir 2ja herb. íbúð, helzt sem nasst Hjúkrunarskólanum. Algjör reglusemi. 6 mánaða fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 28275 eftirkl. 5. Keflavík. Ibúð óskast til leigu sem fyrst, tvennt fullorðið i heimili. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—689 Þrjár stúlkur utan af landi, með eitt barn, óska eftir 4ra til 5 herb. ibúð, helzt i Arbæjar- hverfi. Skilvísum greiðslum og góðri um- gengni heitið. Uppl. i síma 76987. Ung skagfirzk stúlka óskar eftir einstaklingsíbúð frá og með 1. sept. næstkomandi, reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. i síma 95-6389 milli kl. 7 og9e.h.. Ibúð öskast á leigu 1 Breiðholti eða nágrenni frá u.þ.b. 25. ágúst nk. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 36698. Húseigendur. Barnlaus hjón (hagfræðinemi og hjúkr- unarfræðinemi) vilja taka góða 2ja herb. íbúð á leigu fyrir haustið. Reglusemi og rólegheit. Góð leiga og fyrirfram- greiðsla. Uppl. i síma 17089 eftir kl. 5. Oskum eftir að taka ibúð á leigu I 4 til 6 mánuði. Uppl. í stma 71545. Oska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð nálægt miðbænum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 92-8156. Húseigendur athugið. Okkur vantar 2ja til 3ja herb. íbúð strax, erum 2 i heimili. Verðum annars á göt- unni 1. ágúst. Höfum mjög góð með- mæli. Fyrirframgreiðsla möguleg, ann- ars mjög góðar og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 85969 og 53226. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð, helzt i miðbænum. Má þarfnast lagfæringa. Uppl. í sima 19017. Ungur reglusamur bifvéla virki óskar eftir herbergi eða litilli íbúð strax. Uppl. í síma 83960 alla daga. Árbæjarhverfi — Breiðholt. Óskum að taka 3ja til 4ra herb. íbúð á leigu sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 76055 eða 76941. Atvinna í boði Maður óskast. Fínpúsning sf., Dugguvogi 6. Múrari óskast í vinnu. Uppl. í sima 16541. Saumakonur. Óska eftir að komast i samband við konu vana skyrtusaum. Uppl. hjá DB i síma 27022. H—267 Oskum eftir áreiðanlegum manni til efnablöndunar, framtíðaratvinna. Til boð sendist DB fyrir þriðjudag merkt „Reglumaður — 218”. Smiður óskast. Vantar smiði til að ljúka við mótaupp- slátt, má vera kvöld- og helgarvinna. Uppl. í síma 82302 í vinnutíma og 72965 í heimasíma. Stúlka óskast i isbúð, ekki yngri en 20 ára (vaktavinna). Uppl. í síma 85665 eftir kl. 6. Kjörís 21.Háa- leitisbraut. Öskum eftir vönum gröfumanni. Uppl. í síma 73525. Röskt og reglusamt starfsfólk vantar á veitingastað í nágrenni Reykja- víkur. Uppl. í síma 44345 milli kl. 8 og 10 í kvöld. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. 1 síma 73532 eftir kl. 6 í kvöld. I Atvinna óskast i Meiraprófsbilstjóri óskar eftir vinnu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—773 15árastúlku vantar vinnu strax og í vetur. Vön af- greiðslustörfum. Uppl. isíma 51990 eftir kl. 7 á kvöldin. 39 ára maður óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, hefur meirapróf og rútupróf. Uppl. í sima 15719. Vanur matsveinn óskar eftir plássi á skuttogara. Uppl. i sima 92-3857 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. r—Z------------> Barnagæzla s._____________> Öska cftir 11—13 ára stúlku, helzt í Seljahverfi, til að gæta 3 ára barns, eitt til tvö kvöld í viku. Uppl. í sima 76382. Oskum eftir 12 til 14 ára stúlku til að gæta 3ja ára stelpu frá 1 til 4.30 á daginn. Þarf að geta byrjað 24. júlí og verið fram til 18. ágúst. Við búum við Laugateig. Uppl. i síma 86198 eftir kl. 5. Garðyrkja Garðúðun — Húsdýraáburður. Úði, sími 15928. Brandur Gíslason, garðyrkjumaður. Ungur maður óskar helzt eftir mikilli vinnu, má vera úti á landi. Uppl. í síma 27254 næstu daga. 32 ára traustan og áreiðanlegan mann vantar vinnu til hausts. Hefur stúdentspróf, talar og ritar ensku reip- rennandi og getur unnið sjálfstætt. Allt kemur til greina. Sími 16819. 28 ára gömul stúlka , óskar eftir atvinnu, helzt við að svara í sima eða sölustarfi. Hefur bíl til umráða. Uppl. í síma 24962 eftir kl. 5 á morgun og næstu daga. Vanur rafsuðumaður óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 18051. 28 ára maður óskar eftir vel launuðu framtíðarstarfi. Tilboð sendist DB fyrir mánudag merkt „303”. 15 ára unglingur óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 53659 frá 1 til 5. Stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. i síma 34838 eftir kl. 4. ______________ Vantar ykkur ekki duglega konu i afleysingar i ágústmánuði fyrir hádegi? Er vön afgreiðslustörfum. Margt annað kemur til greina. Uppl. ísima 83699. G Einkamál 9 Tvær glæsilegar konur sem hafa áhuga fyrir sporti, ferðalögum og músík, vilja kynnast 2 mönnum með lík áhugamál á aldrinum 30—55 ára. Aðeins ógiftir reglusamir menn koma til greina, þurfa að vera efnaðir. Tilboð sendist DB fyrir 25. júlí merkt „Tveir vinir". Ýmislegt Mið-Evrópuferð, 5. ágúst, 15 dagar, flogið til Frankfurt, ekið um Rínarlönd, Móseldal, Luxem- burg og Frakkland. Dvalið verður um kyrrt við VierwakKtettervatn í Sviss. ’Viðsýn, Austurstræti 3, sími 27090. Israelsferð í september, 19 dagar, dvalið í Jerúsalem, Galileu og baðstrandarbænum Natanýa. Allir helztu biblíu- og sögustaðir skoðaðir. Tveir dagar í London á heimleið. Víð-' sýn, Austurstræti 3, sími 27090. ATH.: Ódýrir skór í sumarleyfið, stærðir 37— 45, níðsterkir og léttir æfingaskór á aðeins kr. 6.500. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Sláum lóðir með orfi eða vél. Uppl. í símum 22601 og 24770. iMálningarvinna. ‘Tek að mér alls konar málningarvinnu. tilboð eða tímavinna. Uppl. hjá auglþj. DBisima 27022. H—675 Múrarameistari getur bætt við sig sprunguþéttingu með álkvoðu, 10 ára ábyrgð. Einnig flísa- lagnir og múrviðgerðir. Uppl. í síma 24954. Tökum að okkur að slá og hreinsa til i görðum, gerum tilboð ef óskað er. Uppl. gefa Hörður og Árni í síma 13095 milli kl. 18 og 20 á kvöldin. Málningarvinna. Get bætt við mig málningarvinnu úti sem inni. Gerunt lilboð eða mæling.. Greíðsluskilmálar. Uppl. I sima 76925 eftirkl. 7. /--------------> Tapaö-fundið Sá sem fann tvenn vönduð hringamélsbeizli við réttina í miðhólfi hestagirðingarinnar að Skógarhólum á- sunnudagseftirmiðdaginn, vinsamlbgast látið vita í 82300 eða 82302. Fundar- laun. Skógarhólar. Hnakkur tapaöist á Skógarhólamótinu sl. helgi. Skilvis finnandi hringi i síma 50985 eða 51985. Fundarlaun. Fyrir utan efnalaugina Björk v/Háaleitisbraut tapaðist grænn kven kjóll. Finnandi vinsamlega hringi i síma 72051 á kvöldin. r 1 Hreingerningar Þrif-tcppahrcinsun-hrcingcrningar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum, stofnunum og fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél, sem lekur upp óhreinindin. Vanir og vandvirkir menn. 'Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á stofnunum og fyrir- tækjum. Einnig í heimahúsum. Vanir og vandvirl^ir menn. Simi 31555.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.