Dagblaðið - 24.07.1979, Page 16

Dagblaðið - 24.07.1979, Page 16
16 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ 1979. ð DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 D Til sölu 5 manna tjald með himni. Uppl. í síma 84486 milli kl. 19 og 21 í dag. Tjaldvagn til sölu. Uppl. i síma 30792. Tjaldvagn til sölu. Árs gamail Combi tjaldvagn til sölu. Uppl.ísíma53l73. Passap prjónavél til sölu, árg. ’74, lítið notuð, lítur út sem ný. Mótor fylgir. Verð kr. 250 þús. Uppl. milli kl. 7 og 9 i síma 76480. Tjöld. Hústjald, 4ra manna, 3ja manna tjald og l manns tjald til sölu, einnig sænsk fólksbílakerra. Uppl. að Njálsgötu 39 b næstu kvöld. Til sölu fólksbilakerra. Uppl. í síma 53I82. Til sölu Monark karlmannsreiðhjól, 3ja gira lippo kven- mannsreiðhjól radíófónn tm 5 innbyggð- um hátölurum. Einnig eru til sölu tvær hurðir með útskomu gleri. Uppl. i síma 84019. Til sölu lítið notuð ritvél, matar- og kaffistell, beddi og ýmis| búsáhöld. Allt selst á hálfvirði. Uppl. i sima 85102 eftirkl. 6. Bilastöð Lafayette, bátastöð og njósnari, og eitt powerback til sölu. Uppl. í síma 50425. Hústjald, sem nýtt. til sölu. Uppl. í sima 40584 eftir kl. 7. Golfsett. Til sölu golfsett, poki, kerra. I )unlo; pútter. Á sama stað Raynox kvikmynda- vél til sölu, mjög hagstætt verð. Uppl. í síma 93—1682. Gróðurmold — heimkeyrð. Uppl. ísíma 77583. 1 Óskast keypt 8 Öska eftir að kaupa 1 poka steypuhrærivél, lítinn ísskáp, eldavél og eldhúspotta. Uppl. í síma 84962. BnffoiiTfaj tftb tíTii flUi' Ms. Esja fer frá Reykjavík þriðju- daginn 31. þ.m. vestur um land í hringferð og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: ísafjörð, Siglufjörð, Akur- eyri, Húsavík, Raufarhöfn, Þórshöfn, Bakkafjörð, Vopnafjörð, Borgarfjörð eystri, Seyðisfjörð, Mjóa- fjörð, Neskaupstað, Eski- fjörð og Reyðarfjörð. Móttaka til 27. þ.m. Kínverskt fílabein Fáeinir handunnir munir nýkomnir. Fágætir dýrgripir, sem ekki hafa fengizt hér fýrr. fjSTORQ b.f. Mávahlíð 26, Reykjavík Simi 15310 Óska eftir að kaupa notaða 10 kg raftúpu, helzt með dælu og- hitakút. Uppl. í síma 94-8153 eftir kl. 7 á kvöldin. I Verzlun 8 Munið! Höfum allt sem þarf til frágangs á handavinnu. Klukkustrengjajárn á mjög góðu verði. Stórt úrval af púðaflaueli. Púða- uppsetningarnar gömlu alltaf í gildi. Sýnishorn i verzluninni, tilbúnir púðar' og flauelisdúkar, mikiö úrval. Sendum í| póstkröfu. Uppsetningarbúðin, Hverfis-! götu 74, simi 25270. Ferðaútvörp, verð frá kr. 11.010, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5- og 7”, bíla- útvörp verð frá kr. 19.640, loftnets- stangir og bílhátalarar, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott f urval. Mikið á gömlu verði. Póst- sendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. Veiztþú að stjörnumálmng er úrvalsrnálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakosinaðar. Reytjið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln-j ingarverksmiðja. Höfðatúni 4 R., simi, 23480. Nægbílastæði. 1 Fyrir ungbörn 8 Til sölu drapplitaður Silver Cross barnavagn, verð kr. 65 þús. Uppl. í síma 18269, Birkimel 6, 1. h. t.v. Oska eftir að kaupa góðan barnavagn. Uppl. í síma 71953. Kjarakaup á kjólum. Verð frá 7 þús. kr. Dömublússur, pils, peysur og mussur. Einnig barnastærðir. Allt á hagstæðu verði. Uppl. að Brautar- holti 22, Nóatúnsmegin á 3. hæð. Opið frákl. 2 til 10. Sími 21196. Rýmingarsala á kjólum. Verð frá 7 þús. kr. dömublússur, pils, peysur og mussur. Einnig barnastærðir. Allt á hagstæðu verði. Uppl. að Brautár- holti 22, Nóatúnsmegin á 3. hæð. Opið frá 2—10. Sími 21196. . 1 Húsgögn 8 Til sölu burðstofuborð, skápur og 6 stólar. Einnig homsófi og tilheyrandi borð. Allt mjög vel með farið. Uppl. i sima 25265 milli kl. 5 og 7 i dag og á morgun. Svefnhúsgögn. Tvíbreiðir svefnsófar, verð aðeins 98.500 kr. Seljum einnig svefnbekki og (rúm á hagstæðu verði. Sendum i póst- kröfu um land allt. Opið kl. 10 fh. til 7 e.h. Húsgagnaþjónustan Langholtsvegi 126, sími 34848. Rýmingarsala á baststólum og kollum í ýmsum stærðum. Algjört tombóluverð. Hús- gögn og listmunir, Kjörgarði, simi 16975. Klæðningar-bólstrun. Tökum að okkur klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Komum í hús með áklæðissýnishorn. Gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Athugið, sækjum og sendum á Suðurnes, Hveragerði, Selfoss og ná grenni. Bólstrunin, Auðbrekku 63, simi 44600, kvöld- og helgarsími 76999. Dual magnari og hátalarar og Pioneer pickup til sölu vegna flutnings til útlanda. Verð 150 til 160 þús. kr. Allt i mjög góðu lagi. Sími 22549. Til sölu Bose 901 type 3, ársgamlir í mjög góðu ásigkomulagi, einnig ADC Eqelicer stærri gerð. Uppl. í síma 34522 eftir kl. 6 e.h.. Við seijum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikií eftirspurn eftir sam- byggðum tækjum. Hringið eða komið. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. I Hljóðfæri 8 Góður flygill óskast keyptur. Uppl. í síma 31357. Fyrir veiðimenn )) Stórir og góðir laxamaðkar til sölu. Uppl. í síma 17677 eftir kl. 6. Geymiðauglýsinguna. Til sölu ánamaðkar. Uppl. í síma 44167. Til sölu maðkar. Uppl. í síma 20777 eftir kl. 6. Þrátt fvrir þurrkatið höfum við til sölu bústna og þræðilega ánamaðka. Uppl. í síma 34910 og 1 1823. Limi filt á stigvél og skó, set nagla í sóla og hæla eftir ósk. Notá hið landsþekkta filt frá G. J. Foss- berg. Skóvinnustofa Sigurbjörns Þor- , geirssonar, Austurveri við Háaleitis- ' braut68. Ljósmyndun Sportmarkaðurinn auglýsir. Ný þjónusta. Tökum allar Ijósmynda- vörur í umboðssölu. Myndavélar, linsur, sýningarvélar o.fl. o.fl. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. 16mmsuper8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barnasamkomur, Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch andThe Kid, French Connection. Mash og fl. í stuttum útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. Sýningar- vélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. i síma 36521 (BB). Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítar, einnig í lit, Pétur Pan, Öskubuska, Júmbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir, Gög og Gokke og Abbot og Costello. Kjörið fyrir barnaafmæli og samkomur. Uppl. í sima 77520. Véla- og kvikmyndaleigan. Leigjum 8 og 16 mm sýningarvélar, 8 mm tökuvélar, Polaroid vélar, slides- vélar m/timer og 8 mm kvikmyndir. Kaupum og skiptum á vel með förnum myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi. Ný þjónusta: Færum 8 mm kvikmynd- irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir V HS kerfi. Myndsnældur til leigu, væntanlegar fljótlega. Sími 23479 (Ægir). 8 mm og 16 mm kvikmyndfilmur til leigu i mjög miklu úrvali, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. Nýkomið meðal annars Carry on Camping, Close En- coutners, Deep, Rollerball, Dracula, Breakout og fleira. Kaupum og skiptum filmum. Sýningarvélar óskast. Tónsegul- rákir og verndandi lag sett á filmur. Okeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sími 36521 (BB). CanonAEl. Eigum til fáeinar Canon AEl reflex myndavélar á hagstæðu verði. Mynd- verk — Glöggmynd, Hafnarstræti 17, sími 22580. Dýrahald Páfagauksungar til sölu, gulir og gulgrænir og dökkgræn- ir og gulir. Uppl. í síma 27583. Oska eftir að taka á leigu ca 6 hesthús í Víðidal eða nágrenni. Uppl. í síma 16881 næstu kvöld, Ragnar. Til sölu rauðblesóttur, 7 vetra, góður töltari, góður kvenhestur. Gæti tekið hest upp í verð. Verð 450 þús. Einnig til sölu grár, fullorðinn, alhliða hestur, mjög viljugur og vakur. Fæst á kr. 120 þús. Uppl. í sima 92- 2542. 40 Itr. fiskabúr til sölu meðöllu tilheyrandi. Uppl. i sima 37527 eftirkl. 7. Kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 74910. Okeypis fiskafóður. Nýkomið amerískt gæðafóður. Sýnis- horn gefin með keyptum fiskum. Mikið úrval af skrautfiskum og gróðri i fiska- búr. Ræktum allt sjálfir. Gerum við og smíðum búr af öllum stærðum og gerðum. Opið virka daga kl. 5—8 og laugardaga kl. 3—6. Dýraríkið Hverfis- götu 43 (áður Skrautfiskaræktin). í Hjól 8 Suzuki AC-50 árg. ’77 til sölu. Uppl. i síma 93-1420. Til sölu 10 gira reiðhjól. Uppl. ísíma 37546. Til sölu Honda SS-50 sérstaklega fallegt hjól, í toppstandi. Uppl. í síma 53010. Malaguti mótorhjól árg. ’78 50 cub, til sölu að Garðarsbraut 5, Húsavík. Verð 180 þús. Sími 96-41729. DBS Junior drengjareiðhjól fyrir 5 til 8 ára til sölu. Uppl. í sima 21408. Til sölu Suzuki árg. ’78, vel méð farið. Uppl. í síma 53583 eftir kl. 7. HondaCBX árg. ’79 til sölu og sýnis í verzlun Karls H. Cooper, sími 10220. Til sölu vel með farið Suzuki AC árg. '11. Uppl. í síma 37466 eftirkl. 5,30 e.h. Bifhjólaverzlun — Verkstæði Allur búnaður fyrir bifhjólaökumenn. Puch, Malaguti MZ, Kawasaki, Nava. Notuð bifhjól. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, simi 10220. Bifhjólaþjón- ustan annast allar viðgerðir á bifhjólum. Fullkomin tæki og góð þjónusta. Bif- hjólaþjónustan Höfðatúni 2, sími 21078. Mótorhjólaviðgerðir. Gerum við allar tegundir af mótor- hjólum, sækjum og sendum mótor- hjólin.Tökum mótorhjólin i umboðs- sölu. Miðstöð mótorhjólaviðskipta er hjá okkur frá 8—7 5 daga vikunnar. Mótorhjól sf. Hverfisgötu 72, simi 22457. I Til bygginga Tvær huröir með gleri til sölu og 3/4 topplyklasett. Uppl. i sima 53526 eftir kl. 6. Timbur til sölu. Til sölu mótatimbur (sökklatimbur). Uppl. i sima 75811. I! Innrömmun 8 Innrömmun sf., Holtsgötu 8, Njarðvík, sími 92-2658. Höfum mikið úrval af rammalistum, skrautrömmum, sporöskjulaga og kringlóttum römmum, einnig myndir og ýmsar gjafavörur. Sendum gegn póst- kröfu. Bátar 8 Hraðbátur til sölu 18 feta eikar- og mahónihraðbátur með 28 ha utanborðsmotor. Vagn fylgir. Uppl. i sima 39707 eftir kl. 20. 2ja til 3ja manna gúmjníbátur, 3ja ha utanborðsmótor og tvöbjörgunarbelti. Uppl. í síma 77189. Oska eftir að kaupa 120 eða 140 h bátavél. Þarf að vera í góðustandi. Uppl. isíma97-1491. 1 tonns trilla með vél til sölu. Skipti á plastbát með utanborðsmótor koma til greina. Uppl. í sima 74363 næstu daga. 500 stykki af netakúlum I plastkörfu til sölu. Uppl. í síma 79- 8841. Lade dráttarbrautir úr ryðfríu efni fyrir minni fiski- og skemmtibáta upp í 1500 kíló. Miðvogur sf., box 1275, sími 33313. Safnarinn Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hassta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21 a, sími 21170. Verðbréf 8 Heildverzlun óskar eftir að komast i samband við fjársterk- an aðila með sölu á viðskiptavíxlum og fjármögnunaraðstoð I huga. Tilboð merkt „beggja gróði" sendist DB sem fyrst. Getum keypt víxla eða verðbréf. Einnig getum við aðstoðað við útleysingar. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—238 1 Bílaleiga 8 Bilaleiga Á.G. Tangarhöfða 8—12 Ártúnshöfða, sími 85544. Höfum Subaru, Mözdu og Lada Sport. Berg sf., bilaleiga, Smiðjuvegi 40, Kópavogi. Sími 76722. Leigjum út án ökumanns Vauxhall Viva og Chevette. 1 Bílaþjónusta 8 Er rafkerfið i ólagi? Gerum við startara, dínamóa, alter- natora og rafkerfi i öllum gerðum bif- reiða. Erum fluttir að Skemmuvegi 16, Kóp. Rafgát, Skemmuvegi 16 Kóp, simi 77170. Er hillinn í lagi eða ólagi? Erttm á Dalshrauni 12, láttu laga það sc ■ er í ólagi. Gerum við hvað sem er. I i bílaverkstæðið, Dalshrauni 12, simi 50122. Bilasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bilasprautun og réttingar. Ö.G.Ó. Vagnhöfða 6, sími 85353. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Ford Cortina árg. ’70 til sölu. Uppl. í síma 53616 eftir kl. 17. Til sölu Chevrolet Impala árg. ’67. Uppl. í síma 42647 eftir kl. 8 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.