Dagblaðið - 24.07.1979, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ 1979.
19
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð
nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú
eins og alltaf áður tryggjum við fljðta og
vandaða vinnu. Ath! 50 kr. afsláttur á
fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Teppa- og húsgagnahreinsun
með vélum sem tryggja örugga og vand-
aða hreinsun. Ath. kvöld- og helgarþjón-
usta. Símar 39631,84999 og 22584.
Vélhreinsum teppi
i heimahúsum og stofnunum. Kraftmikii
ryksuga. Uppl. í símum 84395, 28786,
og 77587.
Ökukennsla
Ökukennsla, æfingartímar,
hæfnisvottorð.
Engir lágmarkstímar, nemendur greiða
aðeins tekna tíma,Jóhann G. Guðjóns-
son, símar 21098, 17384, Athugið! Sér-
stakur magnafsláttur, pantið 5 eða fleiri
saman.
Ökukennsla-Æfingartimar.
Kenni á Mazda 626 og 323 árg. '19.
Engir skyldutímar. Nemendur greiði r
aðeins tekna tíma. ökuskóli ef óskað er.
Athugið. Góð greiðslukjör, eða
staðgreiðsluafsláttur. Gunnar Jónsson,
sími 40694.
Okukennsla.
Kenni á japanska bílinn Galant árg. '19.
Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað,
nemandi greiðir aðeins tekna tima. Simi
77704. Jóhanna Guðmundsdóttir.
IKenni á Datsun 180 B árg. '78.
flMjög lipur og þægilegur bill. Nokkrir
inemendur geta byrjaðstrax. Kenni a!!an
daginn, alla daga og veiti skólafólki sér-
stök greiðslukjör. Sigurður Gíslason,
ökukennari, simi 75224 (á kvöldinl.
Einhleyp fullorðin kona
óskar eftir atvinnu, t.d. við símavörzlu,
hefur bíl til umráða. Vinna úti á landi
eða í nágrenni Reykjavíkur kemur til
greina og þá skipting á húsnæði eða
leiga. Tilboð sendist DB fyrir lok júlí
merkt „Tilbreyting”.
19 ára stúlka
óskar eftir vinnu, getur byrjað strax.
Uppl. í sima 74921.
Vel lagtækur,
eldri maður óskar eftir innivinnu.
Margt kemur til greina. Uppl. í síma
18053 á kvöldin.
16 ára dreng vantar vinnu,
duglegur. Vmislegt kemur til greina.
Uppl. í síma 25604 og 12650.
27 ára gömul stúlka
óskar eftir kvöld og helgarvinnu. Uppl. i
síma 40957.
15 ára drengur óskar
eftir vinnu í sveit. Simi 98-2224 eftir kl.
5.
24 ára húsmóðir óskar
eftir ræstingastarfi við verzlunar- eða
skrifstofuhúsnæði í Hafnarfirði eða
nágrenni, get byrjað 7. ágúst. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—694
26 ára gamall maður
óskar eftir atvinnu, hefur reynslu sem
stjórnandi vélaumsjónar i margs konar
iðnaði. Margt kemur til greina. Uppl. i
síma 71466.
* >
Barnagæzla
Öska eftir stúlku
til að gæta 2ja drengja á daginn, sem
næst Breiðholti. Uppl. í síma 73693 eftir
kl.7.
Barngóð 15 ára stúlka
óskast til að gæta 4 mánaða og 3ja ára
barna. stöku sinnum á kvöldin, sem
næst Strandaseli í Breiðholti. Uppl. í
sima 76202 eftir kl. 6.
Öskaeftir 13 til 14ára
stelpu til að passa 2ja ára strák, helzt
nálægt Skerjafirði. Uppl. í síma 15793
eftir kl. 6.
Er 14ára og óska
eftir að passa barn sem næst Breiðholt-
inu, helzt allan daginn. Get byrjaðstrax.
Er vön. Uppl. í síma 72554 og 76054.
Vil gjarnan taka börn
í gæzlu, allan daginn, bý í vesturbænum.
Uppl. i síma 27936.
Garðyrkja
Úrvais gróðurmold
til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma 16684
allan daginn og öll kvöld.
Garðúðun — Húsdýraáburður.
Úði, sími 15928. Brandur Gíslason,
garðyrkjumaður.
1
Ýmislegt
ATH.:
Ódýrir skór í sumarleyfið, stærðir 37—
45, níðsterkir og léttir æfingaskór á
aðeins kr. 6.500. Sportmarkaðurinn
Grensásvegi 50, sími 31290.
Það tapaðist gráköflóttur
kvenmannsjakki á laugardaginn á leið
frá Brauðbæ og í gegnum Hljómskála-
garðinn. Uppl. í síma 18381.
1
Þjónusta
Glerísetningar.
Setjum í einfalt gler, útvegum allt efni,
fljót og góð þjónusta. Uppl. í sima 24388
og heima i síma 24496. Glersalan
Brynja. Opiðá laugardögum.
Trésmiðaverkstæði
Lárusar Jóhannessonar minnir ykkur á
að nú er rétti tíminn til að: klára frágang
hússins, smíða bílskúrshurðina, smiða
svala- eða útihurðina, láta tvöfalt verk-
smiðjugler i húsið. Simi á verkstæðinu er
40071, heima 73326.
Húsbyggjendur.
Tökum að okkur hvers konar viðhald og
viðgerðir, svo sem' allt viðhald á
steyptum þakrennum, járnklæðum þök
og veggi og margt fleira. Sköffum vinnu-
palla. Tímavinna eða tilboð. Uppl. í síma
22457.
Húsbyggjendur athugið.
Heimkeyrt fyllingarefni á hagstæðasta
verði. BV Kambur, Hafnarbraut 10,
simi 43922, heimasímar 81793 og
40086.________________________________
Pipulagnir.
Tek að mér alls konar viðgerðir á hrein-
lætistækjum og hitakerfum. Einnig ný-
lagnir. Uppl. i síma 81560 milli kl. 6 og
8. Sigurjón H. Sigurjónsson pipulagn-
ingameistari.
Tökum að okkur
að slá og hreinsa til i görðum, gerum
tílboð ef óskað er. Uppl. gefa Hörður og
Árni í sima 13095 milli kl. 18 og 20 á
kvöldin.
Til sölu heimkeyrð
gróðurmold, einnig grús. Uppl. í síma
24906 allan daginn og öll kvöld.
Hreingerníngar
Þrif-teppahreinsun-hreingerningar.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fl.
Einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél, sem tekur upp óhreinindin.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í sima
33049 og 85086. Haukur og
Guðmundur.
Onnumst hreingerningar
á ibúðum, stigagöngum og stofnunum.
Gerum einnig föst tilboð. Vandvirkt fólk
með margra ára reynslu. Sími 71484 og
84017, Gunnar.
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til hrein-
gerninga. Einnig önnumst við teppa- og
húsgagnahreinsun. Pantiðí síma 19017.
Ólafur Hólm.
Hreingerningar og teppahreinsun.
Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og
stofnanir. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í síma 13275 og 77116. Hreingern-
ingar sf..
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á stofnunum og fyrir-
tækjum. Einnig í heimahúsum. Vanir og
vandvirkir menn. Sími 31555.
Hreingerningar og teppahreinsun.
Nýjar teppa- og húsgagnahreinsivélar.
Margra ára örugg þjónusta. Tilboð í
stærri verk. Sími 51372. Hólmbræður.
Falskt sumar?
Heldur er brúnin léttari á íbúum Suðvesturlands þessa dagana
vegna óvenju mikils sólskins. Ekki er þó allt sem sýnist. Því samfara
sólinni hefur verið óvenju mikill kuldi og ekki tœkifæri til að spóka
sig léttklœddur.
DB-mynd: Bj. Bj.