Dagblaðið - 25.07.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ 1979.
19
Þú verður bara að grafa
á rétta staðnum.
Tökum að okkur
að slá og hreinsa til i görðum, gerum
tílboð ef óskað er. Uppl. gefa Hörður og
Árni í síma 13095 milli kl. 18 og 20 á
kvöldin.
Til sölu heimkeyrð
gróðurmold, einnig grús. Uppl. í síma
24906 allan daginn og öll kvöld.
I
Hreingerningar
i
Þrif-teppahreinsun-hreingerningar.
Tökum að okkur hreingerningar á
ibúðum, stigagöngum, stofnunum og fl.
Einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél, sem.tekur upp óhreinindin.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í slma
33049 og 85086. Haukur og
Guðmundur.
Onnumst hreingerningar
j íbúðum, stigagöngum og stofnunum.
tierum einnig föst tilboð. Vandvirkt fólk
með margra ára reynslu. Sími 71484 og
84017,Gunnar.
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til hrein-
gerninga. Einnig önnumst við teppa- og
húsgagnahreinsun. Pantið í sima 19017.
Ólafur Hólm.
Hjúkrunarnemi með
2ja ára barn vill taka á leigu 2ja herb.
ibúð fyrir I. sept. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—775.
Vcsturbær — Austurbær.
Rúmgóð 2ja til 3ja herb. íbúð óskast
fyrir ungt par, læknanema og jarðfræði-
nema með fjögurra ára barn. Frá og
með ágúst eða sept. Góð fyrirfrain-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 36876
eftirkl. 17:30 ídagognæstudaga.
Ungur, reglusamur
skólanemi utan af landi vill taka á leigu
stórt herbergi yfir veturinn, má vera illa
með farið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Vinsamlegast hringið í síma 43294.
Atvinna í boði
Stúlkur óskast
i kjörbúð hálfan eða allan daginn.
Einnig kona í eldhús við matreiðslu.
Uppl. ísíma 18955.
Kona vön matreiðslu óskast
strax eða frá miðjum ágúst. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—858.
Unglingar-vinna.
2 duglegir unglingar óskast til starfa
strax við standsetningu iðnaðarhúss
(málun og fleira). Vinna i ca. einn
mánuð. Uppl. í sima 24610.
Afgreiðslustúika óskast
hálfan eða allan daginn í matvöru-
verzlun i Austurborginni. Tilboð sendist
DB merkt „afgreiðslustúlka” fyrir næst-
komandi laugardag.
Starfskraft vantar
á skrifstofu til almennra skrifstofustarfa
hálfan daginn, e.h., frá næstu mánaða-
mótum. Tilboð sendist DB merkt;
„Laugavegur” fyrir laugardag næst-1
komandi.
Duglegar og ábyggilegar
stúlkur óskast strax i Isbúöina á Lauga-
læk 6, þrískiptar'vaktir. Uppl. á staðnum
i dag og næstu daga.
Vantar menn
til vinnu við innréttingar og I aðra tré-
smíði. J. Hinriksson, vélaverkstæði,
Skúlatúni 6, símar 23520 og 26590.
Oskum eftir að ráða
konu til ræstingastarfa ca 15 tíma á
viku. Tilboð óskast sent á afgreiðslu
blaðsins fyrir hádegi föstudag, merkt
„27934.”
Sölufólk óskast
víðs vegar um landið til að selja
auðseljanlega vöru. Góðir tekjumögu-
leikar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—904
Verkamaður óskast,
vanur að helluleggja gangsténir.
Einungis vanur maður kemur til greina.
Uppl. í sima 71876 eftir kl. 19.
Iþróttakennarar.
Iþróttakennara vantar að Grunnskóla
Bolungarvikur. Nánari upplýsingar
gefur skólastjóri, Gunnar Ragnarsson, í
síma 27353.
Járnamenn óskast.
Menn vantar i járnavinnu, mikil vinna,
góðaðstaða. Uppl. í sima 74622.
Oska eftir að ráða
trésmíð eða laghentan mann á verk-
stæði mitt strax, bæði úti- og innivinna.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—701
Atvinna óskast (afleysingar)
Er 25 ára gamall og vantar vinnu í
skamman tíma. Verzlunarskólapróf, en
allt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022.
H—865.
Reglusamur karl og kona
óska eftir vinnu við iðnað eða eitthvað
svipað. Uppl. í síma 76146 í dag.
Vanur söngvari
óskar eftir mikilli vinnu, helzt í gömlu
dönsunum, „standard”músík eða slíku.
Uppl. ísíma 16456.
16 ára dreng vantar vinnu,
duglegur. Ýmislegt kemur til greina.
Uppl. i síma 25604 og 12650.
Einhleyp fullorðin kona
óskar eftir atvinnu, t.d. við símavörzlu,
hefur bíl til umráða. Vinna úti á landi
eða í nágrenni Reykjavíkur kemur til
greina og þá skipting á húsnæði eða
leiga. Tilboð sendist DB fyrir lok júlí
merkt „Tilbreyting”.
Oska eftir að koma 4ra ára dreng
í gæzlu i Norðurbænum I Hafnarfirði.
Uppl. í síma 51475.
Kennsla
Tveir ungir menn
óska eftir kennslu á klassískan gitar.
Uppl. í.dag milli kl. 15 og 19 I síma
12366.
I
Tilkynningar
D
Vinningsnúmer eru þessi:
1. 12843, 2. 13936, 3. 9801,4. 13048, 5.
9394, 6. 19222, 7. 579„ 8. 4566, 9.
16631, 10. 13810, 11. 12877. Félag
heyrnarlausra, Skólavörðustíg 21. Sími
13240.
Ýmislegt
Ódýrir skór i sumárleyfið, stærðir 37—
45, níðsterkir og léttir æfingaskór á
aðeins kr. 6.500. Sportmarkaðurinn
Grensásvegi 50, simi 31290.
------------->
Garðyrkja
Urvals gróðurmold
til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma 16684
allan daginn og öll kvöld.
Starfsmaður vanur
kjötafgreiðslu óskast í kjörbúð, helzt
eldri en 20 ára. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—700
Starfstúlka óskast
nú þegar í gleraugnaverzlun hálfan
daginn, eða eftir samkomulagi. Tilboðer
greini aldur, menntun og fyrri störf,
sendist DB fyrir 26. þessa mánaðar
merkt „Áreiðanleg”.
I
Atvinna óskast
D
Snyrtifræðingur óskar
eftir atvinnu, hálfan daginn frá og með
1. sept. Uppl. í síma 53120 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Akranes eða nágrenni.
Húsgagnasmiður, sem hefur reynslu við
búskap, fjölbreytt félagsstörf, leiklist og
söng, óskar eftir (skemmtilegu ) starfi
frá haustinu að telja, fjöldamargt kemur
til greina. Uppl. I síma 30181 frá kl. 3 til
5 e.h.
Barngóð, 11 til 12 ára stúlka
óskast til að gæta 3ja ára stelpu fyrir há-
degi frá 1. til 17. ágúst. Uppl. í síma
52889.
Vil gjarna taka börn
i gæzlu allan daginn. Bý í vesturbænum.
Uppl. í síma 27936 eftir kl. 4.
Areiðanleg telpa,
helzt úr vesturbænum, óskast til að gæta
tveggja drengja, 5 og 7 ára, kl. 1—6 e.h.
Uppl. I síma 20782 frá kl. 7—9 e.h.
Tapað-fundið
A sunnudaginn
22. júlí ’79 töpuðust gleraugu í Óskju-
hlið. Skilvís finnandi hringi í síma
33680.
Tapazt hefur blár
svefnpoki I appelsinurauðum poka í
Seljahverfi, Breiðholti, á mánudags-
kvöld. Finnandi vinsamlegast hringi i
síma71163 eftirkl. 8e.h.
Garðúðun — Húsdýraáburður.
Uði, sími 15928. Brandur Gíslason,
garðyrkjumaður.
1
Þjónusta
i
Glerísetningar.
Setjum í einfalt gler, útvegum allt efni,
fljót og góð þjónusta. Uppl. ísima 24388
og heima i sima 24496. Glersalan
Brynja. Opiðá laugardögum.
Trésmíðaverkstæði
Lárusar Jóhannessonar minnir ykkur á
að nú er rétti timinn til að: klára frágang
hússins, smíða bílskúrshurðina, smíða
svala- eða útihurðina, láta tvöfalt verk-
smiðjugler i húsið. Sími á verkstæðinu er
40071, heima 73326.
Pipulagnir.
Tek að mér alls konar viðgerðir á hrein-
lætistækjum og hitakerfum. Einnig ný-
lagnir. Uppl. í síma 81560 milli kl. 6 og
8. Sigurjón H. Sigurjónsson pipulagn-
ingameistari.
Hreingerningar og teppahreinsun.
Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og
stofnanir. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í sima 13275 og 77116. Hreingern-
ingarsf..
i Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á stofnunum og fyrir-
tækjum. Einnig í heimahúsum. Vanir og
vandvirkir menn. Sími 31555.
Hreingerningar og teppahreinsun.
Nýjar teppa- og húsgagnahreinsivélar.
Margra ára örugg þjónusta. Tilboð í
stærri verk. Simi 51372. Hólmbræður.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð
nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú
cins og alltaf áður tryggjum viðjljóta og
vandaða vinnu. Ath! 50 kr. afsláttur á
fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn.sími 20888.
Teppa- og húsgagnahreinsun
með vélum sem tryggja örugga og vand-
aða hreinsun. Ath. kvöld- og helgarþjón-
usta. Símar 39631.84999 og 22584.
Vélhreinsum teppi
í heimahúsum ogstofnunum. Kraftmikil
ryksuga. Uppl. i símum 84395, 28786,
og 77587.
Ökukennsla
Okukennsla-æfíngatimar-bifhjólapróf.
Kenni á nýjan Audi. Nemendur greiða
aðeins tekna tíma. Nemendur geta
byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskaðer. Magnús Helgason.simi 66660.
Ökukennsla, æfingartímar,
hæfnisvottorð.
Engir lágmarkstimar, nemendur greiða
aðeins tekna tima.Jóhann G. Guðjóns-
son, símar 21098, 17384, Athugið! Sér-
stakur magnafsláttur, pantið 5 eða fleiri
saman.
Ökukennsla-Æfingartimar.
Kenni á Mazda 626 og 323 árg. 79.
Engir skyldutímar. Nemendur greiði
aðeins tekna tíma. ökuskóli ef óskað er.
Athugið. Góð greiðslukjör, eða
staðgreiðsluafsláttur. Gunnar Jónsson,
sími 40694.
Okukennsla.
Kenni á japanska bílinn Galant árg. 79.
ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað,
nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Simi
77704. Jóhanna Guðmundsdóttir.
IKenni á Datsun 180 B árg. 78.
'IMjög lipur og þægilegur bíll. Nokkrir
nemendur geta byrjað strax. Kenni allan
daginn. alla daga og veiti skólafólki sér-
stök greiðslukjör. Sigurður Gislason,
ökukennari, sími 75224 (ákvöldin).
I Htnhw lif eUtSSÞ
PLASTPOKAR
O 82655