Dagblaðið - 01.08.1979, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐIÐ. MIPVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1979.
Kartöf luræktin í sviðsljósinu:
Ekki má venja þjóðina afkart-
öfíuneyzlu með léiegrí framleiðslu
Styður ÞÚ á réttu
hnappana?
(COPIA 405\
liósritunarvé/iti
er vél aS mfnu
skapi- Um daginn
tók ég mynd aF
henairmi á mir °Ö
sendi Spákonunni,
svo b3 nú getur
hún spáá ■fýrir mg
úr fjarlaegí
En sleppum annars
öílu gríni.
CopIA4o5 eralue-g -fyrirtak. *-kin liósritar
Skjöl ar öl/um geráum, handri-t, bækur*
b»klinqa. vélritulT blöcT, j/'dsmyndir og -teikning-
ar auk þrívfára hluta. Copia 4os naar
öllum litbrigáúm og skuggum — ef suo
ber und/r. COPIA 405 |<ostar t cJag
kr. 620.000,- - ^5 sem hún kanri^
kosta á naestunni.... ^
V jHiftumst hjá oliuetti^
Skrifstofutækni hf.
Tryggvagötu — Reykjavík
Box 454 — Síml 28511
Fariö aö öllu með gát þegar byrjað er á að láta sólina baka sig. Betra er að verja nokkrum krónum I viöeigandi sólar-
áburð heldur en að taka út miklar kvalir vegna brunasára af völdum sólarljóssins.
KUNNIÐ YKKUR HÓF
ÞEGAR SÓLIN SKÍN
Undanfarna daga hefur skinið sól
á Suður- og Suðvesturlandi. Algeng
sjón er að sjá eldrauð andlit og
margir kveinka sér við hreyfingu
vegna þess að fólk kann sér ekkert
hóf í sóldýrkuninni. Norðlendingar
kunna miklu betur lagið á sólarljós-
inu enda er það mun algengara þar en
sunnan heiða.
Vísindamenn hafa sannað að það
er alls ekki hættulaust að liggja of
lengi í brennandi sól og af því geta
hlotizt brunasár sem aldrei er hægt
að bæta.
Það er því nauðsynlegt að fara að
öllu með gát og vera ekki of lengi í
sólinni fyrst í stað. Fólk hefur mjög
mismunandi viðkvæma húð og þeim
sem hafa viðkvæma húð er ráölagt að
vera ekki lengur en tiu mínútur í sól-
baði í fyrstu. Þeir sem hafa venjulega
húð (líklega langflestir) geta verið
fimmtán mínútur en þeir sem hafa
harðgera húð geta látið eftir sér að
vera allt að tuttugu mín. til hálftima
fyrst í stað.
Bráðnauðsynlegt er að verja sig
með sólkremi og á markaðinum eru
til ótal tegundir af kremum fyrir allar
tegundir af húð. Velja verður sól-
kremið með tilliti til þess hvort fólk
hyggst liggja marflatt heima í garði
— baða sig í söltu eða ósöltu vatni
eða vera við útivinnu. Ráðlagt er að
bera sólkremið á sig um það bil hálf-
tíma áður en farið er út í sólina.
Ilmvötn máalls ekki nota í sólbaði.
Þá geta myndast ljótir flekkir á húð-
inni, sem hverfa seint eða aldrei.
Ekki er ráðlegt að fara í sjóðandi
kerlaug eftir mikið sólbað. Bezt er að
fara í sturtu — bruninn heldur áfram
í húðinni eftir að komið er inn úr sól-
inni. Kalt vatnið stöðvar brunann og
hitann í húðinni, eins og þegar um
brunasár er að ræða.
í lyfja- og snyrtivöruverzlunum er>
á boðstólum mikið úrval af alls kyns
sólkremum og verðið nærri eins
margvíslegt og tegundirnar eru
margar. Má fá sólkrem frá verði sem
er undir þúsund krónum (lítil pakkn-
ing) og allt upp í 3000 kr. í verzlun-
unum eru einnig veittar leiðbeiningar
um val og notkun.
A.Bj
„Kartöfluræktin hefur um árabil
verið fremur hornreka í landbúnaðin-
um hvað varðar leiðbeiningar og
raunhæfar tilraunir í ræktun og með-
höndlun framleiðslunnar,” sagði Eð-
vald B. Malmquist, yfirmatsmaður
garðávaxta, m.a. i erindi á námskdði
um kartöflurækt sem haldið var á
Hvanneyri um síðustu helgi.
í erindi Malmquists kom einnig
fram að með aukinni sjúkdóms-
hættu, kaldara tíðarfari, byltingu í
vélvæðingu og margvíslegum áföllum
í geymslu, pökkun og dreifingu yfir-
Minnst 150% álagiv
ing á símasnúrur
Stjórnarmenn Neytendasamtak-
anna kveðast nú hafa sannprófað að
löngu símasnúrurnar sem Póst- og
símamálastofnunin selur á 500
krónur hvern metra, kosti i innkaupi
innan við 200 krónur á metra miðað
við gengi dagsins i dag.
Ýmsum innflutningsfyrirtækjum
þætti sjálfsagt gott að fá rúmlega
150% álagningu á söluvarning sinn.
En ..þessi gjaldskrárliður símans
heyrir ekki undir nein venjuleg verð-
lagsákvæði.
leitt hafi kartaflan orðið hart úti.
Varðandi versnandi geymsluþol
kartaflna sagði Malmquist að þar sé
fyrst og fremst um að kenna harka-
legri meðferð við upptökuna, sem oft
fer fram í rigningu og bleytutíð.
Flagnar þá hýðið af, kartöflurnar
merjast og skaddast. Þegar ofan á
bætist síðan erfið þolraun við flokk-
un og pökkun síðar meir, verður
varan aldrei það sem hún þarf að
vera sem góð neyzluvara. Þá er einnig
mjög nauðsynlegt að sýkt grös séu
fjarlægð úr garðlöndunum áður en
þau ná að sýkja alla uppskeruna.
í erindi sínu benti Malmquist einn-
ig á að oft bæri ekki á dvínandi
geymsluþoli eða lakari bragðgæðum í
Vmsum innflutningsfyrirtækjum
þætti sjálfsagt gott að fá rúmlega
150% álagningu eins og síminn fær
þegar hann selur okkur símasnúrur!
LADA-ÞJÓNUSTA OG
ALMENNAR VÉLASTILLINGAR
PANTIÐ TÍMA í SÍMA
76650
H
F
Bifreiðaverkstæði
Simi 76660. SmMjuvagi 20 — Kóp.
LYKILL
kartöflum fyrr en farið er að vinna
við þær, flytja þær til og því um líkt.
Benti hann á að minna sandborinn
jarðvegur sé heppilegri hvað
geymsluþoli kartaflnanna viðkemur.
Sagði hann að eyfirzkar kartöflur
væru langoftast með óskaddað hýði
og stafaði það af því að norðanlands
er bæði þurrari veðrátta um upp-
skerutímann, en einnig kann líka að
koma til ólík jarðvegsblanda.
Geymsluþol og meðferð norðlenzkr-
ar framleiðslu i dreifingu verður því
mun auðveldari en oft vill verða með
kartöflur af Suðurlandi.
Leiddi Malmquist getur að því
hvort grófir hristarar eða stærðar-
flökkunarvélar ásamt stífu bursta-
kerfi hefði ekki slæm áhrif á fram-
leiðsluna. Sagði hann að margt benti
til þess að burstun og annað hnjask
með kartöfiurnar eigi sinn þátt í því
aðdraga úr eðlilegu geymsluþoli.
Lagði Malmquist til að í framtíð-
inni yrði uppskeran bezt geymd og
vernduð með því að taka hana beint
úr garði í kassa, þar sem hún yrði
geymd þar til hún yrði flokkuð og
pökkuð í neytendaumbúðir.
,,Ef ekki tekst á næstu árum að
bæta umönnun, meðhöndlun og
dreifingarmáta framleiðslunnar má
gera ráð fyrir að við smátt ög smátt
venjum þjóð okkar af kartöfluáti og
hvar stendur búgreinin þá?” sagði
Malmquist. ,A.Bj.