Dagblaðið - 01.08.1979, Qupperneq 16
16
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1979.
(í
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
Til sölu
D
Nýlcgt kringlótt eldhúsborð
til sölu. Uppl. í sima 85788 eftir kl. 19.
Svefnbekkur með baki
til sölu. Uppl. i síma 14983 eftir kl. 6.
Til sölu tjaldvagn
Camp tourist I árs, litið notaður. Uppl. í
sínia 2649, svæðisn. 92, eftir kl. 7.
Tjaldvagn.
Til sölu notaður Combi Camp tjald-
vagn með fortjaldi. Uppl. í síma 93—
1383 eftir kl. 20 á kvöldin.
I'olksbilakerra
til sölu. Uppl. i síma 43686 eftir kl. 7.
Trésmíðaverkstæði
Lárusar Jóhannessonar, auglýsir. Við
seljum með miklum afslætti úti, inni- og
svalahurðir. sem ekki hafa verið sóttar
af ýmsurn stærðum og gerðum i karmi
og án karms á miðvikudag og
fimmtudag. Trósmiðaverkstæði l.árusar
Jóhannessonar, Bröttubrekku 4, Kóp.
Til sölu.
Útihurð i karmi nieð hliðarstykki, skrá
og hurðarstáli. Uppl. í síma 99—7217
eftirkl. 19.
Til sölu er nýtt ITT litasjónvarp
20 tommu. Verð kr. 400 þús, F.innig
nýtt reiðhjól (7 ára til 70) kr. 60 þús.
Uppl. í sima 30674.
Til sölu springdýnur,
sérstaklcga stifar. Uppl. i sinia 76894.
Skápar til sölu
annar úr harðviði. verð 50 þús.. hinn úr
tekki. verð 35 þús. Uppl. i síma 13699
eða 28327 frá kl. 5 til 10 eftir hádegi.
Til sölu vegna flutninga
nijög góð þvottavél. tvö svamprúm og
tvær innihurðir. Uppl. í sima 29478 í
dagognæstu daga.i
Ijaldvagn
Compicamp tjaldvagn til sölu. Uppl. í
síma 13003 og 13371 eftir kl. 6.
Til sölu ný ísvél,
gott vcrðgóðirgreiðsluskilmálar. Uppl. i
sima 53860.
Til sölu 250 Itr
ísskápur með 50 Itr. frystihólfi. sófaborð.
Cirundig litsjónvarp, og eldhúsljós.
Uppl. í sima 54194eftir kl. 6.
Til sölu vegna flutnings
nýjar innréttingar i nýlenduvöru
verzlun, djúpfrystiborð og fl. tæki.
Greiðsluskilmálar. Uppl. I síma 15552
næstu daga.
Siiludeildin
Borgartúni I vill minna viðskiptavini■
sina á marga eigulega muni á gjafverði:
T.d. úti og innihurðir, miðstöðvarofna:
ryksugur. kæliskápa, borð, stóla, margar
gerðir skrifborða, skrifstofustóla, mið-
stöðvarkatla með öllu tilheyrandi, tann-
læknastóla kjörna fyrir hcilsuverndar
stöðvar úti á landsbyggðinni og margt
fleira. Litið inn og gerið góð kaup.
Söludeild Reykjavíkurborgar. Borgar
túni I.
Til sölu fískbúð.
Uppl. i síma 43129 eftir kl.7.
Til sölu vegna flutnings
sófasett, Hansahillur, skápar, 450 Itr.
frystikista o.fl. Uppl. i síma 92-3315
milli kl. 7 og 8 í kvöld og næstu kvöld.
Til sölu tjaldvagn,
Camp-tourist, frá Gísla Jónssyni. Uppl. i
síma 52401.
Ný svalahurð,
til sölu, vinstrihurð, opnast út. breidd
81,6 og hæð 209,4. Uppl. í síma á daginn
í 92-3950 og cftir kl. 7 í síma 92-3542.
Blindraiðn, Ingólfsstræti 16,
selur allar stærðir og gerðir af burstum
handídregnum. Hjálpið blindum, kaupið
framleiðslu þeirra. Blindraiðn, Ingólfs
stræti 16. sími 12165.
FordTaunusstation árg.’68,
til sölu, einnig VW árg. ’63, óskoðaður.
lágt barnarimlarúm með dýnu, verð kr.
10 þúsund, og setur til upsláttar meðca
50% afslætti. Uppl. i síma 41690 frá kl.
3 eftir hádegi til kl. 10 á kvöldin.
1
Óskast keypt
8
Ferguson traktorsgrafa
árg. '70 til '74 óskast til kaups. Uppl. í
sima 37757 eftir kl. 7.
Isskápur óskast,
má vera illa útlitandi.
71874.
Uppl. í síma
Oska eftir að kaupa
hcybindivél. A sama stað óskast nokkrir
pottofnar Uppl. i sima 95—4263.
Vil kaupa notuð floursentljós.
Uppl. i síina 27090og 24584 á kvöldin.
Trésmiðir.
Öskum eftir að kaupa kantlímingarvél
og einnig viftu. Uppl. í sima 33490 og
21151.
Klósctt óskast.
Notað, óskemmt klósett óskast. Uppl. í
sima 30155 eftir kl. 6.
Oska eftir vinstra framhretti
á Dodgc Dart árg. ’69. Uppl.
7037 milli kl. 7 og 8.
sima 92—
I
Verzlun
8
SO-búðin auglýsir:
Odýrar dömublússur, bikini og sund-
bolir. Gallabuxur, herra, nærföt, sokkar.
100% ull. háir og lágir, herrasokkar
með 6 mán. slitþoli. Drengjablússur,
peysur, gallabuxur. llaueKbuxur. Hvít-
ar telpnablússur. Riillukragabolir, sól-
bolir. skyrtur. hálfcrnu og langerma.
Sokkar, nærföt. sundlatnaður fyrir alla
fjölskylduna. smávara. Póstsendum. SO-
búðin. Laugalæk. simi 32388.
Munið! Höfum allt
sem þarf til frágangs á handavinnu.
Klukkustrengjajárn á mjög góðu verði.
Stórt úrval af púðaflaueli. Púða-
uppsctningarnar gömlu alltaf í gildi.
Sýnishorn í verzluninni, tilbúnir púðar
og flauelisdúkar. mikið úrval. Sendum i
póstkröfu. Uppsctningarbúðin, Hverfis
götu 74, sími 25270.
Munið frímerkjasöfnun
Geðverndar
Innlortd og erlend frimerki. Gjarna umslögin heil,
pir>nig vélstimpluð umslög.
Pnsthólf 1308 eða skrrfstofa fól. Hafnarstrœti 5,
<raEovERMowiíuiaíaANOS«J sim> 13468.
HREVHíl
Slmi 8 55 22
Ferðaútvörp,
verð frá kr. 11.010, kassettutæki með og
án útvarps á góðu verði, úrval af töskum
og hylkjum fyrir kassettur og átta rása
spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur,
Recoton segulbandspólur, 5 - og 7”, bila-
útvörp verð frá kr. 19.640, loftnets-
stangir og bilhátalarar, hljómplötur,
músikkassettur og átta rása spólur, gott
úrval. Mikið á gömlu verði. Póst-
sendum. F. Björnsson, radíóverzlun,
Bergþórugötu 2, simi 23889.
Veiztþú
að stjörnumálmng er úrvalsmálning og
er seld á verksmiðjuverði miililiðalaust.
beint frá framleiðanda alla daga vikunn-
ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni
að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval,
einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar.
Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln-
ingarverksmiðja. Höfðatúni 4 R.. sími
23480. Næg bílastæði.
I
Fatnaður
8
Kjarakaup á kjólum,
verð frá 7 þús. kr. Dömublússur, peysur
og mussur. Einnig barnastærðir. Allt á
hagstæðu verði. Uppl. að Brautarholti
22. Nóatúnsmegin, á 3. hæð. Opið frá
kl. 2til 10. Sími 21196.
1
Fyrir ungbörn
8
Til sölu vel með farinn
bamavagn. Uppl. i sima 38278 eftir kl.
7.
Til sölu Silver Cross
skermkerra með svuntu, verð 32 þús.
Uppl. i sima 53930.
1
Húsgögn
8
Sófasctt til sölu,
4ra sæta og tveir stólar, sófaborð og
hornstóll. Selst ódýrt. Uppl. i sima
41342.
Til sölu rautt sófasett,
3ja sæta sófi. stóll og borðfótur úr sania
efni með nýrri hringlaga glerplötu.
Eldhúsborð til sölu á sama stað. Uppl. í
sima 27034 eftirkl. 18.
Oska cftir aó kaupa
mjög vönduð borðstofuhúsgögn. Uppl. i
síma 74181.
Sófasett óskast.
Vil kaupa vel mcð farið sófasett. Uppl. í
síma 41295.
Til sölu sérsmíöaó í borðkrók,
tveir bekkir og borð (antik). Uppl. í síma
92-2431.
Boróstofuborð
ogóstólar til sölu. Uppl. í sima 19580.
Til sölu sent nýtt,
nýtizku 3-ntanna sófi og I arrnstóll
(sett), kr. 190 þús. Einnig 4-manna
danskur sófi (Hans Wegner), kr. 75
þús. Uppl. í síma 74603.
Sveínbekkir og
svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð.
Sendum út á land. Uppl. í sima 19407.
Öldugötu 33.
Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs-
sonar, Grettisgötu 13, sími 14099.
Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar,
svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir
bekkir, kommóður. skatthol og skrif-
borð. Vegghillur og veggsett, ríól-bóka-
hillur og hringsófaborð. borðstofuborð
og stólar. rennibrautir og körfiit< K>rðog
margt fl. Klæðum húseönn < gerum'. ið.
Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra
hæfi. Sendum einnig i postkröfu um
land allt. Opið á laugardögum.
Mig vantar kommóðu
með skúffum (má þarfnast viðgerðar).
Uppl. í sima 76784 og 32712.
Klæðningar-bólstrun.
Tökum að okkur klæðningar og
viðgerðir á bólstruðum húsgögnum.
Komum i hús með áklæðissýnishorn.
Gerum verðtilboð yður að kostnaðar-
lausu. Athugið, sækjum og senduni á
Suðurnes, Hveragerði, Selfoss og ná
grenni. Bólstrunin, Auðbrekku 63, sími
44600. kvöld- og helgarsimi 76999.
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
8
Svefnhúsgögn.
Tvibreiðir svefnsófar, verð aðeins
98.500 kr. Seljum einnig svefnbekki og
rúm á hagstæðu verði. Sendum i póst-
kröfu um land allt. Opið kl. 10 fh. til 7
e.h. Húsgagnaþjónustan Langholtsvegi
126, sími 34848.
I
Heimilistæki
8
Sauntavél óskast.
Létt saumavél i tösku óskast til kaups.
Uppl. i sima 26970 eða 42582.
Til sölu islenzkt ullargólfteppi
í gráum lit, ca 25 ferm. Uppl. í sima
18616 eftir kl. 5.
H
Sjónvörp
8
Sportmarkaóurinn, Grensásvegi 50
auglýsir: Sjónvarpsmarkaðurinn i
fullum gangi. Nú vantar allar stærðir af
sjónvörpum í sölu. Athugið, tökum ekki
eldri en 6 ára tæki. Sportmarkaðurinn.
Grensásvegi 50.
Nordmende svart/hvítt
24" sjónvarp til sölu á fæti. Uppl. i sima
76787 milli kl. 7 og 9.
Oska eftir að kaupa sjónvarp,
helzt Hitachi. Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022.
H—9021
i
Hljóðfæri
8
Til sölu vel með farinn Columbus
rafmagnsgítar með nýju Dimarzio pick
up, verð 110 þús. Einnig á sama stað til
sölu Chopper reiðhjól. Uppl. i sím?
75754 eftir kl. 5.
lOOwött af kílandi bassakrafti
eru fáanleg á ótrúlega hagstæðu verði.
Brúkið bassa i bakið. Uppl. í síma 23522
meðan dagsbirta varir.
Söngkerfi:
Til sölu Pcevey 260 söngkerfi. ásamt
tveim Earth-súlum. Uppl. í sinia 82944
frá kl. 9 til 6. Ömar.
HLJOMBÆR s/f.
Hljóðfæra og hljómtækjaverzlun,
Hverfisgötu I08, sími 24610. Tökum í
umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og
hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir
yður fljóta og góða sölu. Athugið: Erum
einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra
á mjög hagxtæðu verði. Hljómbær s/f,
leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra.
Til sölu vel með farin hljómtæki.
Tandberg segulband (3600 XD með
dolby) Yamaha magnari (CA800) og
Dual plötuspilari (1229 0 með Shure
VI5— 111 pick up). Uppl. i síma 27034
eftir kl. 18.
Til sölu Sony
stereó kassettutæki með Dolby. Uppl. í
sima 12424.
I50 watta Kenwood KL 7070 D
hátalarar. Vel með farnir, til sölu á sann-
gjörnu verði. Uppl. i sima 21937 eftir kl.
7.
Til sölu Radionette
scgulband, útvarp og magnari
(sambyggt), Bang & Olufsen hátalarar
og Garrant plötuspHari. Uppl. í sima
52140 eftir kl. 7.
Við seljum hljómflutningstækin
fljótt. séu þau á staðnum. Mikil eftir
spum eftir sambyggðum tækjum.
Hringið eða komið. Sportmarkaðurinn
Grensásvegi 50, sími 31290.
Ljósmyndun
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Ný þjónusta. Tökum allar Ijósmynda-
vörur í umboðssölu. Myndavélar, linsur,
sýningarvélar o.fl. o.fl. Verið velkomin.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími
31290.
8 mm og 16 mm kvikmyndfllmur
til leigu í mjög miklu úrvali, bæði þöglar
og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm
og 16 mm) og tökuvéla. Nýkomið meðal
annars Carry on Camping, Close En-
coutners, Deep, Rollerball, Dracula,
Breakout og fleira. Kaupum og skiptum
filmum. Sýningarvélar óskast. Tónsegul-
rákir og verndandi lag sett á filmur.
Okeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi.
Sirtíi 36521 (BB).
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina í tón
og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og
þöglar. Teiknimyndir i miklu úrvali,
þöglar, tón, svart/hvítar, einnig í lit,
Pétur Pan, öskubuska, Júmbó í lit og
tón. Einnig gamanmyndir, Gög og
Gokke og Abbot og Costello. Kjörið
fyrir barnaafmæli og samkomur. Uppl. i
síma 77520.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Leigjum 8 og 16 mm sýningarvélar, 8
mm tökuvélar, Polaroid vélar, slides-
vélar m/timer og 8 mm kvikmyndir.
Kaupum og skiptum á vel með förnum
myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi.
Ný þjónusta: Færum 8 mm kvikmynd-
irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir V
HS kerfi. Myndsnældur til leigu,
væntanlegar fljótlega. Sími 23479
(Ægir).
Hreindýraskyttur.
Winchesterriffill til sölu, módel 94, cal.
30—30. með ýmsum fylgihlutum. Uppl.
hjá auglþj. DB i síma 27022.
11—975
lí
Fyrir veiðimenn
)
Veiðimenn-veiðileyfi!
Nokkur veiðileyfi til sölu í Hagaósi, land
Böðmóðstaða, og Brúará. land Seis og
Spóastaða. Einnig hin vinsælu sumar-
kort i Kleifarvatni Stangaveiðifél. Hf.
Sími 52976 milli kl. 6 og 7 virka daga.
Veiðileyfi
i Vatnsholtsvötnum á Snæfellsnesi, sjó-
birtingur i árósnum. Simi 25942 á skrif-
stofutima.
Stórir ánamaðkar
til sölu. 60 kr. stykkið. Uppl. i síma
53434.
Kettlingarfást gefins.
Vel vandir. Simi 16470.
Litil svört læða
er í vanskilum á Sogavegi 112.
4 básar til sölu
í gömlu hesthúsi í Hf. á 500 þús. Sími
16713.
Skosk-islenzkur hvolpur
fæst gefins. Uppl. i sima 75095.
Kaninur til sölu.
Uppl. að Stórhálsi, Grafningi í gegnum
Selfoss.
Páfagaukur óskast
til kaups af Alexander parakit kyni, karl-
fugl. Uppl. i síma 26824.
Þrír siamskettlingar
(högnar) til sölu. Verð kr. 50 þús. Uppl. i
síma 76620 milli kl. 2 og 6.
Úkeypis fiskafóður.
Nýkomið amerískt gæðafóður. Sýnis-
horn gefin með keyptum fiskum. Mikið
úrval af skrautfiskum og gróðri í fiska-
búr. Ræktum allt sjálfir. Gerum við og
smiðum búr af öllum stærðum og
gerðum. Opið virka daga kl. 5—8 og
laugardaga kl. 3—6. Dýraríkið Hverfis-
götu 43 (áður Skrautfiskaræktin).
Utskorin massíf
borðstofuhúsgögn, sófasett, skrifborð,
pianó, stakir skápar, stólar og borð.
gjafavörur. Kaupum og tökum i
umboðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6.
Sími 20290.