Dagblaðið - 01.08.1979, Qupperneq 20
20
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1979.
r
Veðrið
Spéin í dag er þannig: Hœgviðri og
þurrt og frekar hlýtt en sums staðar
skýjað um sunnanvert iandið, en á
Noröurlandi hœg norðlæg átt, frekar
svalt og súld á stöku stað á ann-
esjum, en hlýrra inn til landsins og
jafnvel bjartviðri í Skagafirði og
Húnavatnssýslu, og oinnig á Vest-
fjörðum.
Klukkan sex f morgun var veðrið á
landinu þannig: Reykjavl< 7 stig, hálf-
skýjað, Gufuskálar 6 stig, skýjað,
Galtarviti 7 stig, lóttskýjað, Akureyri
7 stig, abkýjað, Raufarhöfn 4 stig,
alskýjað, Dalatangi 5 stig, alskýjað,
Höfn 8 stig, abkýjað, Vestmannaeyj-
ar 8 stig, abkýjað.
i Kaupmannahöfn var 16 stiga híti
og skýjað, Osló 14 stig og rigning,
Stokkhólmi 16 stig og abkýjað, Lond-
on 15 stig, rigning. Parb 14 stig og
skúr, Hamborg 15 stig og skýjað,
Madrid 19 stig, heiðskirt, Mallorka 21
stig, léttskýjað, Lbsabon 16 stig,
hoiðskírt og New York 24 stig,
skýjað.
Skapti Ólafsson, var fæddur 21. maíl
1889 á Eyrarbakka og voru foreldrar;
hans María Þorvarðardóttir og Ólafur)
Bjarnason . Skapti lauk náfni í skipa-j
og húsasmiði, en árið 1928 hóf hannj
störf hjá Veðdeild Landsbanka Islands
og starfaði þar yfir fjörutiu ár. Hann
kvæntist Sveinborgu Ármannsdóttur
15. apríl 1911 og eignuðust þau 3 börn.
Skapti lézt 16. júlí og verður hann jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju í dag 1.
ágúst kl. 1.30.
Hólmfríður Jónasdóttir, lézt 30. júlí að
heimili sínu Flókagötu 13.
Sólrún Jónasdóttir, er andaðist að Elli-
heimilinu Grund, 26. júlí, verður jarð-
sungin frá Fossvogskirkju fimmtu-
daginn 2. ágúst kl. 3.
Stcinunn Haraldsdóttir frá Geir-
mundarstöðum, andaðist á Elliheimil-
inu Grund 28. júlí. Jarðarförin fer
fram frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn
7. ágúst kl. 3.
Guðriður Ingimundardóttir, Nýbýla-
vegi 84, sem lézt 23. júlí, verður jarð-
sungin frá Kópavogskirkju fimmtu-
daginn 2. ágúst kl. 13.30.
Björn Aðalsteinsson Laufvangi 16,
verður jarðsunginn frá Þjóðkirkjunni í
Hafnarfirði föstudaginn 3. ágúst kl.
1.30.
Kristin Jónsdóttir, verður jarðsungin
frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 2.
ágúst kl. 1.30.
Ragnar Bjarni Steingrímsson, lézt af
slysförum þann 29. júlí.
Hörgshlíð 12
Samkoma i kvöld, miövikudag kl. 8.
Kristniboðssambandið
Samkoma veröur i kristniboöshúsinu Betania Laufás-
vegi 13 í kvöld kl. 8.30. Ingunn Gisladóttir kristniboði
talar. Fórnarsamkoma. Allir eru hjartanlega vclkomn-
Knattspyrna
MIÐVIKÚDAGUR l.AGÚST
LAUGARDALSVOLLUR
Fram — Þróttur, l. deild, kl. 20.
GRENIVlKURVOLLUR
Magni — FH, 2. deild, kl. 20.
STJORNUVOLLUR
Stjarnan — Víðir, 3. deild A, kl. 20.
ARMANNSVOLLUR
Armann — Grótta, 3. deild A, kl. 20.
MELAVOLLUR
Oðinn — Hekla, 3. deild B, kl. 20.
VARMARVOLLUR
Afturelding — Leiknir, 3. dcild B, ki. 20.
DALVIKURVOLLUR
Svarfdælir — Leiftur, 3. deild D, kl. 20.
KA-VOLLUR
KA - Tindastóll, 3. n. D, kl. 20.
OLAFSFJARÐARVOLLUR
Leiftur — Svarfdælir, 3. fl. D, kl. 20.
, VALLARGERÐISVOLLUR
UBK —IBK,4.n. A.kl. 20.
ARBÆJARVOLLUR
Fylkir — IBV, 4. fl. A, kl. 20.
ÞROTTARVOLLUR
Þróttur — Valur, 4. fl. A. kl. 19.
AKRANESVOLLUR
IA — Haukar, 4. fl. B,kl. 20.
STJORNUVOLLUR
Stjarnan — FH, 4. fl. B, kl. 19.
KA-VOLLUR
KA — Tindastóll, 4. fl. D, kl. I9.
J KA — Tindastóll, 5. fl. D, kl. I8.
Aðalfundur Hundavina-
félags íslands
Aðalfundur Hundavinafélags Islands var haldinn ný-
lega. Fráfarandi formaður, Jakob Jónasson, læknir,
minntist látinna félaga og stuöningsmanna, þeirra Öla
Páls Kristjánssonar, Sir Dingel Wood og Mark Wat-
son. Vottuðu fundarmenn þeim virðingu sína með því
að risa úr sætum. Næst var gengið til kosninga og lýsti
formaður þvi, að hann gæfi ekki kost á sér til endur-
kjörs. Ný stjórn var kosin og hefur hún skipt með sér
verkum: Páll Eiríksson læknir formaður, Guðjón V.
Guðmudnsson varaformaður, Gunnar Már Pétursson
gjaldkeri, Sólveig Theodórsdóttir ritari, Hlín Brynj-
ólfsdóttir meðstjórnandi. Varastjórn skipa Guðrún
Guðjohnsen og Gunnar Erlendsson. Formaður
fræðslunefndar var kjörinn Mogens Thaagaard. Mik-
ill hugur var i fundarmönnum um að auka starfsemi
félae«-ins og þá einkum .'iæðslustarfsemi.
Íslenzki
Alpaklúbburmn
Myndaj.L^'i
að Hótel Borg miðv. I. ágúst kl. 20.30. William 0-
Sumner, einn þekktasti fjallgöngumaður Bandarikj-
anna, sýnir myndir frá leiðangrinum i Himalaya á
hæstu fjö!1 heims. Aðgangur ókeypis en kaffi selt á
staðnum. Allir velkomnir. Isalp.
Mosfellsapótek
Opið virka daga frá kl. 9—18.30, laugardaga frá kl.
9— 12. Lokaö sunnudaga og helgidaga.
Félag farstöðvaeigenda
FR deild 4 Reykjavik FR 5000 — simi 34200. Skrif
stofa félagsins aöSiðumúla 22 er opin alla daga frá kl.
17.00—19.00, aöauki frá kl. 20.00-22.00 á fimmtu
dagskvöldum.
Myndlistarsýning
í Ásmundarsal
Miðvikudaginn l.ágústkl. 18 verður opnuðmyndlist-
arsýning i Asmundarsal við Freyjugötu i Rvik. Þau
sem sýna eru Asta Björk Rikharðsdóttir, Daði
Guðbjömsson, Sveinn Sigurður Þorgeirsson og Tumi
Magnússon. Þau hafa öll stundað nám við Myndlista-
og handiðaskóla Islands, og einnig i Hollandi, nema
Daði sem er á tréskóm.
A sýningunni kennir margra grasa í búningi Ijós-
mynda, skúlptúra, o. fl. o. fl. Oll eru verkin unnin á
þessu ári.
Sýning fjórmenninganna i Asmundarsal er opin dag-
lega frá 18—22 en hún stendur til 12. ágúst nk.
Frá vinstri: Daði Guðbjörnsson, Tumi Magnússon,
sól í stað Astu Bjarkar fjarstaddrar — og Sveinn Sig-
urður Þorgeirsson.
Ferðafélag íslands
Miðvikudagur 1. ágúst.
Kl. 20.00 Úlfarsfell. Auðveld fjallganga. Síðasta
kvöldganga sumarsins. Verð kr. 1.500 gr. v. bílinn.
Farið frá Umferðamiðstöðinni að austanverðu.
Ferðir um verzlunarmannahelgina. *
Föstudagur kl. 18.00 Strandir — Ingólfsfjörður (gist í
húsi)
Föstudagur kl. 20.00 1. Þórsmörk (gist í húsi).
2. Landmannalaugar — Eldgjá (gist í húsi)
3. Skaftafell (gist i tjaldi)
4. Öræfajökull (gist í tjaldi)
5. Lakagigar (gist í tjaldi)
6. Hvannagil — Emstrur (gist í tjaldi)
7. Veiðivötn — Jökulheimar (gist í húsi)
8. Fimmvörðuháls (gist i húsi)
Laugardagur kl. 08.00
1. Hveravellir — Kjölur (gist i húsi)
2. Snæfellsnes — Breiðafjarðareyjar (gist i húsi)
Laugardagur kl. 13.00 Þórsmörk (gist í húsi).
Útivistarferðir
Miðvikudagur 1/8 kl. 20: Hjallar — Vífilsstaðahlið,
róleg ganga, verð kr. 1500, fritt fyrir börn með full
orðnum. Fariðfrá BSl, bensinsölu.
Verzlunarmannahelgi:
Föstudagur 3/8 kl. 20.
1. Þórsmörk
2. Lakagigar.
3. Gæsavötn — Vatnajökull.
4. Dalir — Breiðafjarðareyjar.
Sumarleyfisferðir í ágúst: Hálendishringur, Gerpir.
Stórurð — Dyrfjöll, Grænland og útreiðartúr — veiði
á Arnarvatnsheiði.
Nánari uppl. á skrifstofunni Lækjargötu 6a, simi
14606.
Farfuglar
Ferðir um verzlunarmannahelgina:
1. Þórsmörk.
2. Þjófadalir og Kerlingarfjöll.
Nánari uppl. á skrifstofunni Laufásvegi 41, simi
24950.
Ásprestakall
Safnaðarferð verður farin 11. og 12. ágúst til Isa-
fjarðar og Bolungarvíkur.
Messað i Bolungarvíkurkirkju sunnudaginn 12. ágúst.
Nánari upplýsingar í síma 32195 og 81742. Tilkynnið
þátttöku sem fyrst. — Safnaðarfélagið.
Víðsýn,
Austurstræti 3
Mlð-Evrópuferð
Brottför 5. ágúst, 15 dagar. Flogið til Frankfurt, ekið
um Rinarlönd, Móseldal, Luxemburg og Frakkland.
Dvalið verður um kyrrt við Vierwaldstetter-vatn i
Sviss.
Israelsferð 9. september, 19 dagar, dvalið i Jerúsa-
lem, Galileu og baðstrandarbænum Natanya. Allir
helztu bibliu- og sögustaðir skoðaðir.
Glasgow — Dublin
Brottför 20. ágúst, 10 dagar. Ekið um Hálöndin og
komið til Edinborgar. Ekið um fagrar og blómlegar
byggðir írlands.
Bolvíkingafélagið
í Reykjavík
Bolvikingafélagið i Reykjavik fer skemmtiferð til
héimabyggðarinnar um verzlunarmannahelgina.
Lagt verður af stað frá Umferðarmiðstöðinni föstu-
daginn 3. ágúst og komið heim mánudaginn 6. ágúst.
Farin verður Djúpleiðin vestur og Skálavik heimsótt.
Hægt verður að fá svefnpokapláss. Nánari upplýsing-
ar gefur stjórnin i simum 25395—85116—83756 og
40689.
Minningarkort
Landssamtakanna
þroskahjálp
fást á skrifstofu samtakanna Hátúni 4A. Skrifstofan
er opin f.h. þriðjudag og fimmtudag, simi 29570.
Happdrætti
Fóstrufélags íslands
gekkst fyrir leikfangahappdrætti í tengslum við leik-
fangasýningu sem félagið stóð fyrir i júnimánuði.
Öregið var hjá borgarfógetaembættinu þann 13. júlí
og uppk^mu þessi númer:
I. 3957 yr 2. 340 — 3. 1134 - 4. 3956 - 5. 3588 -
6. 1170 — 1.3589 — 8. 402 — 9. 1822-10. 1757-
II. 1955 - 12.'3831 - 13. 1221 - 14. 2701 - 15.
1576 - 16.3999- 17.560-18. 1721 - 19. 3680.
Eingöngu var dregið úr seldum miðum. Vinninga má
vitja hjá Hólmfríði Jónsdóttur, Fornhaga 8, frá kl.
9-16. ‘ '
Gengið
GENGISSKRÁNING
Nr. 142 — 31. júlf 1979
Feröamanna-
gjaldeyrir
Eining KL 12.00 Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandarfltjadollar 358,70 359,50* 394,57 395,28*
1 Steriingspund 819,10 820,90* 901,01 902,99*
1 KanadadoHar 307,35 308,05* 338,85 338,85*
100 Danskar krónur 6787,45 6802,55* 7466,19 7482,80*
100 Norskar krónur 7110,00 7125,80* 7821,00 7838,38*
100 Sœnskar krónur 8523,25 8542,25* 9375,57 9396,47*
100 Finnsk mörk 9346,00 9366,90* 10280,60 10303,59*
10dFranskir frankar 8393,60 8412,30* 9232,96 9253,53*
100 Belg.frankar 1222,15 1224,85* 1344,36 1347,33*
100 Svissn. frankar 21556,50 21604,50* 23712,15 23765,06*
100 GyKini 17788,25 17827,95* 19567,07 19610,74*
100 VÞýzkmörk 19521,10 19564,60* 21473,21 21521,06*
100 Lfrur 43,62 43,72* 47,98 48,92*
100 Austurr. Sch. 2660,00 2665,90* 2926,00 2932,49*
100 Escudos 735,50 737,10 809,05 810,81
100 Pesetar 542,40 543,60* 596,64 597,96*
100 Yen 165,12 165,49 181,63 182,39*
1 Sérstök dróttarróttindi 468,57 469,62
'Breyting frá sfðustu skráningu.
Simsvarí vegna gengisskráninga 22190
iinmiimniimiimmiiiniiimiimiimiiiimiimiiiimiiiimiiniminmmiimiiimiiiiiiiinmm
ælIiijjalÍNur, Iiil-Iiiís-
F.g er 21 árs og vantar vinnu
slrax. hef stúdentspróf ur félags-
fræðideild og vélritunarkunnáttu. Uppl.
í síma 36659 (Elin) milli kl. 6 og 8 í kvöld
og næstu kvöld.
Viðskiptafræðingur
óskar eftir atvinnu sem fyrst. margt
kcmur til greina. Uppl. í síma 3270I á-
kvöldin.
18 ára piltur óskar
eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. i
sima 44I36.
Maðurá tvítugsaldri
óskar eftir vinnu. helzt á sjó. Uppl. hjá
auglþj. DB i sima 27022.
H—237.
’K -irsi háskólanemi
óskar ftir hálfsdagsstarfi eða starfi liluta
ui uegi. helzt framtíðarstarfi. Mála-
kunnátta. Vélritunarkunnátta. Uppl. í
sima 21931.
Utvarpsvirki
óskar eftir atvinnu sem fyrst. Gjarnan
úti á landi, fleira en atvinna beint við
útv./sjónvarpsv. kemur til greina. Uppl.
hjá auglþj. DB i síma 27022.
H—244.
Oska eftir aukastarfi.
Er lærð smurbrauðsdama ásamt köldum
borðum. Uppl. i síma 72283 allan
daginn á þriðjudag og eftir kl. 5 á
miðvikudag.
úngur maður óskar eftir
vinnu. Uppl. i síma 14733 eftir kl. 6.
Hafnarfjörður.
Ég er 22 ára gömul og óska eftir vinnu
frá I. september. Margt kemur til
greina. llppl. isíma 52148eftir kl. 20.
<S
Tapað-fundiÖ
i)
Blár Benz hjólkoppur
tapaðist um helgina á leið austur i
Grímsnes. Fundarlaun. Sími 16497.
Barnagæzla
Foreldrar.
Börn ykkar, 3 til 6 ára, geta komizt i
leikskóla frá kl. I til 6 á daginn á falleg-
um stað við miðbæinn. Starfræktur allt
árið. Uppl. i sima 26347.
I
Garðyrkja
i
Úrvals gróðurmold
til sölu, heimkeyrð. Uppl. í stma 16684
allan daginn og öll kvöld.
I
Ýmislegt
Athugið.
Odýrir skór í sumarleyfið, stærðir 37—
45, niðsterkir og léttir æfingaskór á
aðeins kr. 6.500. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50, simi 31290.
Einkamál
i
Menntaður og efnaður
miðaldra maður óskar að kynnast
myndarlegri konu sem ferðafélaga í
sumar. Einnig framtíðaráform í huga.
Þær sem vilja svara jv-,-,u sendi bréf sitt
til DB inerkt „Sumar 29294”.
I
Þjónusta
Steypum innkeyrslur
og bílastæði, leggjum gangstéttar o.fl.
Uppl. í síma 74775 eða 74832.
Bilaútvarp á 19.700 kr.
24.100 og 29.890. Kassettutæki í bíla á
kr. 38.600, 58,385 og 62.000. Sambyggð
stereotæki í bíla á kr. 96.860, 131.200 og
158.500. 50 watta stereómagnari bíla á
kr. 34.600. Einnig mikið úrval af bil-
hátölurum og loftnetum., önrumst
ísetningar samdægurs. Sjónval, Vestur-
götu 11, Simi 22600.
Trésmíðaverkstæði
Lárusar Jóhannessonar minnir ykkur á
að nú er rétti tíminn til að: klára frágang
hússins, smiða bílskúrshurðina, smíða
svála- eða útihurðina, láta tvöfalt verk-
smiðjugler í húsið. Simi á verkstæðinu er
4007 l.heima 73326.
Málningarvinna.
Get bætt við mig málningarvinnu, tilboð
eða mæling. Uppl. i síma 76925.
1
Hreingerningar
Onnumst hreingerningar
á ibúðum. stigagöngum og stofnunum.
Gerum einnig föst tilboð. Vandvirkt fólk
með margra ára reynslu. Simi 71484 og
84017, Gunnar.
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til hrein-
gerninga. Einnig önnumst við teppa- og
húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017.
Ólafur Hólm.
Vélhreinsum teppi
i heimahúsum ogstofnunum. Kraftmikil
ryksuga. Uppl. í símum 84395, 28786,
og 77587.
Hreingerningar og teppahreinsun.
Nýjar teppa- og húsgagnahreinsivélar.
Margra ára örugg þjónusta. Tilboð i
stærri verk. Sími 51372. Hólmbræður.
Teppa- og húsgagnahreinsun
með vélum sem tryggja örugga og vand-
aða hreinsun. Ath. kvöld- og helgarþjón-
usta. Simar 39631,84999 og 22584.
Hreingerningar og teppahreinsun.
Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og
stofnanir. Vanir og vandvirkir menn.
Úppl. i síma 13275 og 77116. Hreingern-
ingarsf..
1
Ökukennsla
i
Okukennsla-æfingatimar.
Kenni á Cortínu 1600. Ökuskóli og próf-
gögn ef óskað er. Guðmundur Haralds-
son.sími 53651.
Okukennsla,
vottorð.
Engir lágmarkstimar, nemendur greiða
aðeins tekna tima. Okuskóli og öll próf-
gögn. Uppl. í símum 21098 og 17384.
Okukennsla-endurhæfing-hæfnisvottorð.
Ath. Breytt kennslutilhögun. Allt að
30—40% ódýrara ökunám ef 4—6
panta saman. Kenni á lipran og
þætilegan bil, Datsun 180 B. Greiðsla
aðeins fyrir lágmarkstima við hæfi
nemenda. Greiðslukjör. Nokkrir
nemendir geta byrjað strax. Uppl. hjá
auglþj. DB i sima 27022. Halldór Jóns-
son ökukennari, simi 32943.
Okukennsla-æfingatímar.
Kenni á Mazda 626 árg. 79, engir
skyldutímar, nemendur greiða aðeins
tekna tíma. Ökuskóli ef óskað er.
Gunnar Jónasson, sími 40694.
Okukennsla-æfingatímar-bifhjólapróf
Kenni á nýjan Audi. Nemendur greiða
aðeins tekna tíma. Nemendur geta
byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskaðer. Magnús Helgason, simi 66660.
Okukennsla-bifhjólapróf.
Kenni á Mazda 626 árg. 79. Hringdu og
fáðu upplýsingar um reynslutima-strax
án skuldbindinga. ökuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson, simi
71501.
Kenni á Datsun 180 B árg. 78.
Mjög lipur og þægilegur bill. Nokkrir
nemendur geta byrjaðstrax. Kenni allan
daginn, alla daga og veiti skólafólki sér-.
stök greiðslukjör. Sigurður Gislason,
ökukennari.sími 75224 (ákvöldin).