Dagblaðið - 01.08.1979, Side 21

Dagblaðið - 01.08.1979, Side 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1979. '21 Eftir að vestur spilar út 'hjartagosa í sex hjörtum suðurs 'er spurningin. Getur suður unnið sögnina eða er hægt að hnekkja spilinu? Vestur opnaði á einum spaða en samt fóru n/s I slemmu. iNorduh * AG54 V 942 0 73 * AG104 VtSTtK AUSTUH * KD983 A 6 V G V 107 OK1082 OD9854 ♦•K32 * D9875 SUÐUR 4.1072 V AKD8653 oAG *6 Þegar spilið kom fyrir reiknaði suður með að vestur ætti spaða- hjónin og vissulega gaf opnun vesturs ástæðu til að ætla að svo •væri. Eini vegurinn til að vinna spilið er kastþröng og til þess þarf að gefa vörninni slag sem fyrst. Eftir að hafa drepið hjartagosa og tekið trompin spilaði suður 1 3ja slag spaðatiu ■— verður að vera tlan — og þegar vestur lét drottn- ingu var gefið. Vestur spilaði litlu laufi. Drepið á ás og lauf trompað. Þá spaði og gosa blinds svinað. Þriðja laufið trompað. Þá er komin staðan fyrir tvöfalda kastþröng. Trompunum spilað i| botn. Vestur verður að halda! spaða — austur laufi svo hvorugur varnarspilarinn getur varið tígulinn. Suður fær því 2 síðustu slagina á A-G 1 tígli. Var hægt að hnekkja spilinu? — Já, ef vestur spilar tígulkóng i 3ja slag eftir að hafa fengið slag á spaðadrottningu. Þá rofnar sam- bandið milli sóknarhandanna Hins vegar nægir ekki að spila litlum tígli. Þá vinnst spilið á einfaldri kastþröng 1 spaða og tígli gegn vestri. I gf Skák Tony Miles féll i sfðustu um- ferðinni á stórmeistaramótinu í; Tilburg á dögunum. Tefldi þá við 'Jlf Andersson. Svíinn, sem gerði jafntefli í 8 af 11 skákum sínum á mótinu, hafði hvítt en samt tefldi hann upp á jafntefli. Miles varð hins vegar að vinna ef hann ætlaði sér efsta sætið — og það er hættulegt gegn Ulfi. Hann tók of 'mikla áhættu og varð svo að gefast upp í vonlaustri stöðu í 36. leik. r 'Æ\ ■ smL.j, H ........ •■ ■. m ii Aj i lllj ' m ý&rnft mm 1 ' gf| m Wi vm, wíM pft ■M'Æ m i % Q & M ■ ■ ■, Q n J i M _ Auðvitað geturðu fengið humar. Áttu ekki tíuþúsund- kall? Rcykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkra- bifreið simi 11100. Scltjarnarncs: Lögreglan slmi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogun Lögreglan sími 41200, slökkvilið og 'sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjöróur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og; sjúkrabifreið sími 51100. v' Tveflavik: Lögregian sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan símf 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek TCvölB-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 27. júli — 2. ígúst er i Holtsapóteki og Laugavegs- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al ! mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opiri á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annaii hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. i Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga cropið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kföld , nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögumeropiðfrákl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á ððru.Ti timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru i 'fnar í sima 22445. Apótek Keflavikjr. Opið virka daga kl. 9—19, almennp fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu uiilli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Baróns stíg alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Fáðu þér ekki aftur á diskinn. Þá endar þú á slysavarð- stofunni. Reykjavlk — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki nsest i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. % Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slbkkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkvi- liöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsöknartími ............................... I Borgarspitalnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.j 1 Laugard.-sunnud. kl. 13J0— 14.30 og 18.30— 19. 1 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15— lóogkl. 18.30—19.30. ‘Fæðingardeild: Kt. 15—16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 119.30. . ' Flókadeild: Alla daga kl.l 5.30—16.30. Landakotsspitali: Alla dagáfrá kl. 15.30—16 og 19—, 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumj dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og| 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. Barnaspitali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. (Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16' og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—' 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá ki. 14— 17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifllsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. Í4—23. Söfnin Borgarbökasafn Reykjavíkur: > Aðalsafn — útlánsdeild, Þingholtsstræi 29 a, símfr 27155, eftir lokun skiptiborðs 27359 í útlánsdeild safnsins. Opið mánud.—föstud. kl. 9—22, lokað á laugardögum og sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, símf 27155, eftir kl. 17. sími 27029. Opið mánud.—föstud., kl. 9—22, lokað á laugardögum og sunnudögum. Lokað júlimánuð vegna sumarleýfa. Farandbókasöfn: Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhæl- um og stofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Opið* mánud. —föstud. kl. 14—21. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldr- aða. Símatími mánudaga og flmmtudaga kl. 10—12. Hljóðbókasafn, Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóð- bókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.—föstud. kl. 10—4. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið | mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. ' Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 14—21. Bókabilan Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Við- komustaöir viðs vegar um borgina. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga- föstudaga frá kl. 13— 19, sími 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimiiinu er opið> mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19.Í- Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstöl^1 tækifæri. Hvað segja stjörnurnar Spáln aildlr fvrír fimmtudaginn 2. ágúst. Vanwbwinn (*í. J*i.Í-Tf: fe*):Þ»ö V«F«uí n , riki hjá þár i dag en þú áttir von á óg þú verflur aðt eintiverju sero þú hafðír ráðgert seinnipðrtfoiW -Wrt Ilklega slmhringngufrá gðmlum vini. ' Fiskamlr (20. feb.—20. mnc»): Þér tekst yéL ið Ífjí hlutina semþarf að koma frá og ekki verður gott á þig. En þú.veróur gð taka á öliu sem þú jttf fff '' leysa váhdanrál sem kemur upp fyrri hluVa dags.. Hniturinn (21. m«n 20. aprfl): Vinur þinn s'mávccgilegu slysi og getur ekki staðið vfð loi hann hcfor gefið þér. Þeir sem eru l fastri vinnu einhverjum erfiðleikum — en lausnarorðið «r 1__________ UÆGd. ■ H'- ! . ■' $. ... ."■;■ .. Nnuflð (21. aprfi—2.1. nui): Nýr félagsskapuF s*n>’ lendir 1 reynikt bseði skemmtilegur og frððlegur. Skemmtllegir tlmar framundan. Þú"Remst að þvl jað eftirlðetistömstundaiðja þln ér orðin hokktið kostnsðar- Söm. — : ■ ' . ' . ■■ . ■■;l: -V ■ : Tvfliuramlr (22. méi—21. Jútfl): Einhver þér mjðg kiar sem hgfur undanfarið átt i erfiðieikum kcmst á rðtf ' ' kjðl. Dagurinn er heppilegur til þess að ganga frá skuldblndingum og viðakiptum. ■ . '' ;r‘ ■••...«• • ' ' ; ■ .. . . '•• ■•' . -. .•/-■•• ;; •• '• >>•,. V ‘ .' '.• •• ' , Krabbinn (22. júni—23. júb); Þú munt þurfi að *ti! friðar milli tveggja aðila iif andstæðu kýrii, misklfðariiinar er afbrýðisemi — hugsanlega vegpa LjóniA (24. Júll—23. ágúM): Þetta er ekki réttur tfn þéss að ieysa úr snúnu vandamáli vegna þess «ð fekki í þínu bezta forrai. Láttu utanaðícomandi aðiia eJckt, háfa áhrif á þig. ' ■ ’/ ■ -■■ ;i$Mi Mayjan (24. égúst—-22. Mpt.): Þú ert alveg upögéfiph dag, hefur bæði unnið of mikið og yerið of míkið úti i lifinu upp á síðkastið. Reyndu að hvíla þig ef þú vijf halda áfram. Þú færð ánægjulegt brfef. . ^ Vogfci (24. sapt.—23. okt.): Einhvfer sem hefur skuldað þér peninga greiðirskuld sína. Ef það bregzt sKa)tpC rukka viðkomandi I dag.-Þú lendir llklega í eínhverjú rifrildi í kvöld. Sporðdrakinn (24. okt.—22. núv.): Þú ferð i heimboð seó) bregzt vonum þinum. í stað þess að skemmta þér ver<k urðu feginn þegar tíraijer kominn til að fara heím.- Að öðru leyti verður þetta góður dagur og annasamur. - - " - . ■ • ' • •. ‘ . - V ; - " - Bogmaðurinn (23. nóv.—20. dta.): Gamal! vinur þihh treystir um of á ókunnuga. Láttu ekki flækjá þér I Ieiðindamál. Góður dagur fyrir þá sem eru við nám. w Staingeitín (21. des.—20. jan.): Þú lendir I srnúorðöskaktj við ákveðna persónu og það fær dálftið á þig. Taktu þa< ekki of nærri þér. Þú færð dularfulla gjðf en bréf !eyjl; allan vándann. ííí *V Afmælisbam dagsins: Ný fyrirtæki sem þú kemur nálægt' munu blómstra á árinu ef farið er yarlega i sakirnar. Það verður mikíð um ferðalög á árinu, sérstaklega í sanq^ bandi við frí. Eitthvað undarlegt gerist í krirígum fjðrða mánuðinn sem engin skýring fæst á. Astalffið blómstra' í árslok. • * ÁSGRlMSSAFN Bergstaöastrætí 74 er opið alia . daga, nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. Ókeypis að- jgangur. * IKJARVALSSTAÐIR vlð Miklatún. Sýning á verk- ) um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14— J 22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg; Ópið sunnudaga,. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardága kl. 14.30— 16. Norræna húsið við Hringbraut: Öpið daglega frá . . 9— 18ogsunnudagafrákl. 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51 v'<'. \kure\ri simi 11414, Keflavík.sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar- fjörður, simi 25520, Seltjamarnes, sími 15766. _ iVatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um -^helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, slmar J088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. ■Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, lAkureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis pg á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minnifigar$pjd!d iMinningarkort Klinningarsjöðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og 'lóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafniö í ^kógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavík hjáj Oull- og silfursmiðju Báröar Jóhannessonar, Hafnar-i stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jón^syni, Oeitástekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo I Byggðasafninu I Skógum. Minningarspjöld , Félags einstœðra f oreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrífstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðliijium FEF á ísafirði og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.