Dagblaðið - 01.08.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 01.08.1979, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1979. QQQjQQO Lukku-Láki og / Daltonbræður LUCKY LUKEh DUTOIIMSUn Bráðskemmtileg ný frönsk teiknimynd í litum með hinni geysivinsaslu ~ teiknimjmda- hetju. íslenzkur texti Sýndkl. 5, 7 og 9. 8lMI 22140 Looking for Mr. Goodbar Afburðavel leikin amerísk stórmynd gerð eftir sam- nefndri metsölubók 1977. Leikstjóri: Richard Brooks. Aðalhlutverk: Diane Keaton Tuesday Weld William Atherton íslnzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. Hækkað verð. íslenzkur texti Ofsaspennandi, ný, bandarísk kvikmynd, mögnuð og spenn- andi frá upphafi til enda. Leikstjóri: Brian De Palma. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, John Cassavetes og Amy Irving. * Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. m MMI113M Fyrst „í nautsmerk- inu".ognú: í sporðdreka- merkinu (I Skorpionens Tegh) Sprenghlægileg og sérstaklega djörf, ný, dönsk gamanmynd í litum. Aöalhlutverk: Ole Söltoft, Anna Bergman íslenzkur texti Stranglega bönnuð börnum innan lóára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 — Nafnskirteini — Adventure in Cinema Fyrir enskumælandi feröa- menn, 5. ár: Fireon Heimacy, Hot Springs, The Country Between tfie Sands, The Lake Myvatn Eruptions (extract) i kvöld kl. U. Birth of an Island o.fl. myndir sýndar á laugar- Jögum kl. 6. í yinnustofu ösvaldar Knudsen Hellusundi 6a (réli hjá Hótel Holti). Miðnpnntanir i sima 13230 frákl. 19.00. Verðlaunamyndin Hjartarbaninn Robert De Niro Christopher Walken Meryl Streep Myndin hlaut 5 óskarsverð- laun í apríl sl., þar á meðal ..bezta mynd ársins” og leik- stjórinn, Michael Cimino, „bezti leikstjórinn”. íslenzkur texti. Bönnuðinnan 16ára. Sýndkl. 5og9. Hækkað verð Junior Bonner Fjörug og skemmtileg litmynd meö Steve McQueen Sýndkl.3. ----— salur B-------- Sumuru SUMURU Hörkuspennandi og tjorue, litmynd með George Nader og Shirley Eaton íslenzkur texti. Bönnuðinnan 16ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05. mlurC— ■ Þeysandi þrenning Spennandi og skemmtileg lit- mynd um kalda gæja á „tryllitækjum” sínum, með Nick Nolte — Robin Matt- son. íslenzkur texli. Bönnuð innan I4ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,9.l0og 11.10. ■ lalur Dr. Phibes Spennandi sérstæð, með Vincent PHce tslenzkur texti Bönnuðinnan 16ára ..ndursýnd kl. 3,5, 7,9 og 11 Dæmdur saklaus (Tha Chase) K»caUIMIat.\ 'MMÍI K* Im. whmcimI • . 1 a MU(MH|r tslenzkur texti. Hörkuspennandi og við- burðarík amerísk stórmynd i litum og Cinemascope með úrvalsleikurunum Marlon Brando, Jane Fonda, Robert Redford o.fl. Myndin var sýnd í Stjömu- biói 1968 við frábæra aðsókn. Sýnd kl. 5,7.30og 10, Bönnuð börnum innan 14 ára* hafnorbíó Arásiná Agathon Afar spennandi og viðburða- hröð ný grisk-bandarísk Ct- mynd um leyniþjónustukapp- ann Cabot Cain. Nico Minardos Nina Van Pallaiidt Leikstjóri: Laslo Benedek. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5,7,9og 11. TÓNABtÓ alMiiiin Fluga í súpunni (Guf á la Carte) LOUISDEFUMES nye vanvittige komedie gufala CAI^TE en herligforce i farver £ ^ og Cinemascope^ Nú í einni tyndnustu mynd sinni, leggur Louis de Funes til atlögu gegn fjöldafram- leiðslu djúpsteikingar- iðnaðarins með hníf, gaffal og hárnákvæmt bragðskyn sælkcrans að vopni. Leikstjóri: Claude Zidi Aðalhlutverk: Louis de Funes Michel Coluche Julien Guiomar íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. *ÆMRBiP Sími50184 Frumsýning Skriðdreka- orrustan KM OIOAMTISM KRIOSI>ILJH I Ný hörkuspennandi mynd út síðari heimsstyrjöldinni. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Helmut Bcrger og lohn Iluston íslenzkur texti Bönnuð börnum sýnd kl. 5 og 9 QARAf Töfrar Ný mjög skemmtileg mynd um hundinn Lassie og ævin- týri hans. Mynd fyrir fólk 4 öllum aldri. Aöalhlutverk: Jamcs Stewart, Stephanie Zimbalist Mkkey Rooney ásamt hundinum Lassie íslenzkur texti. Sýndkl. 5og7. Sólarferð kaupfólagsins Starring Ný, bráðfyndin brezk gaman- mynd um sprengingar og fjör á sólarströnd Spánar. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9og 11. TIL HAMINGJU... . . . meö 19 ára afmælið, clsku Salbjörg. Þinar systur, Gunnar og Bryndis. . . . með 2 ára afmælið 31. maí, Halla Rut. Ammaog afi. . . . með 19 áiln, elsku Addi minn og?... Frá þeirri útvöldu. . . . með 16 ára afmælið þann 31. júli, Imba! okkar. Guðfinnar, Ingibjörg og Hildur. . . . með 9 ára afmæliö þann 31. júlí. Pabbi, mamma og íris. . . . með 5 ára afmæliö sem var 24. júii, elsku Elisa (mín) okkar. Nú ertu loksins orðin stór. Mamma, pabbi, Valurog Sibba. . . . með afmælið þann 26. júli. Þú nálgast að verða 35 ára, aðeins 1 ár eftir. Lifðu heil alla ævi. Mamma, Hreggviður, Magnús, Heiða, Viðar og Gréta. . . . með binn háa elli- aldur, Fiðrik Guðmunds- son, þann 31. júlf. Von- andi brennur vitið með aldrinum. The three Muskateers. . . . með afmælið þann 27. Óli minn. Mamma, pabbi og systkyni. ... með 19 árin 25. júlí, Ella mín. Mundu svo: „Þolinmæðin þrautir vinnur allar” (fiskurinn) og „oft hljóta góðar tenn- ur illt að tyggja” (straff- ið). Þín Vala. . . með 8 ára afmælið þann 28. júli, elsku Sonja okkar. Mamma, Jón Birgir og Baldur Freyr. . . . með 6 ára afmælið 30. júlí, Harpamín. Berglind og Örvar frændi. . . . með 5 ára afmælið ykkar, Agnes og örnólf- ur. Senda ykkur allir í fjölskyldunni, afi og Sigga. I. . . með daglnn 29. juu, jMagga mín. Þin frænka? . . með 16 ára afmælið, Stina, þann 10. júli. 3075-6851 ll??-!”8: . . . með 7 ára afmælið þann 28. júlf, Ragnar Þór. Pabbi, mamma og systkini. Útvarp i Miðvikudagur l.ágúst 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfrcgnir. Tilkynningar. Víðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdcgissagan: „Korriró” eftir Asa I B*. Höfundur Ies(i3). 15.00 Miðdegistónleikar. a. Vladimir Horowitz leikur á pianó „Myndir á sýningu” eftir Módest Mússorgský. b. Jacqueline Du Pré leikur á selló Adagio úr Tokkötu í C-dúr eftir Johann Sebastian Bach. c. Grace Bumbry syngur með hljómsveit Þýzku óperunnar i Berlin ariur úr li Trovatore, Aidu og Don Carlos eftir Giuseppe Verdi; Hans Löwein stjórnar. 16.00 Fréttir Tilkynningar. (16.15 Veöurfregn ir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatíminn. Umsjón: Valdís Óskars dóttir. Spjaliað við Rcginu Hjaltadóttur (5 ára) um liftðogtilveruna. 17.40 Tónleikar. 18.00 Víðsjá: Endurtekinn þáttur frá morgnin um. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar., 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tíikynningar. 19 35 Er vinnuálag of mikið á Islandi og hvernig má ór þvl bæta? Ingvar Gisiason alþingis maður stjórnar umrafðuþætti. Þátttakendur eru: Skúli Johnsen borgarlæknir, Haukur Björnsson, framkvæmdastjóri Félags hlenzkra iðnrekanda, Gunnar Guðbjartsson, formaður Stéttarsambands bænda. Jón Helgason, for maður Einingar á Akureyriog Arní Bcnedikts- son framkvæmdastjóri. 20.40 Utvarpssagam „Trúðurinn” eftir Heinrich Böll. Franz A. Gislason les (10). 21.10 Tónaljóð eftlr Fellx Mendelssohn. Daniel Adni leikur á píanó. 21.35 Altarisbergið. Arni Blandon lcs úr síðustu Ijóðabók Jóns úr Vör. 21.45 Iþróttir. Hcrmann Gunnarsson segir frá. 22.05 Að austan. Birgir Stefánsson kennari á Fáskrúðsfirði segir frá. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.50 Svört tðnlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 2. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir.T" tleikar. 7.20 B*p. 7.25Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. >.05 Morgunstund barnanna: Edda Sigurðar dóttir hcklur áfram að lesa „Söguna af Palla rófulausa” eftir Gösta Knutsson í þýðingu Einarc M. Jónssonar (3). 9.20 Tónleikar. 9.30Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Verzlun og viðskipti: Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Fjallað um frídag verzlunar- manna. 11.15 Morguntónieikan Steven Staryk og Kenncth Gilbert leika á fiðlu og sembal Sónótu i F-dúr og Sónötu i g-moll eftir Johann Sebastian Bach / Ars Rediviva kammersveitin leikur Konsert i a moll fyrir piccoloflautu og strengjasveit og Konsert í G-dúr fyrir óbó, fag ott og strengjasveit eftir Antonio Viyaldi. Ein- leikarar: Frantisek Cech, Jiri Mihule og Karel Vidlo. Stjórnandi: Milan Munciinger. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Vió vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Korriró” eftir Asa 1 Bæ. Höfundur les sögulok (14f. 15.00 Miðdegistónlcikar: Tónlist cftir Sergej , Rakhmaninoff. Vladimir Ashkenazý leikur á pianó Tilbrigði op. 42 um stef cftir Corelli. / Boris Christoff syngur þrjú sönglög við undir leik Alexandres Labinskýs. / Höfundurinn og Flladelfíuhljómsveitin leika Planókonsert nr. I í íís-moil op. 1; Eugene Ormandy stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). Fréttirnar í sjónvarpinu eru svo riiðurdrepandi að ég held að ég verði að fara að kaupa mér ný föt mér til huggunar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.